Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 23
Su’fflTvcíagur lfl. des. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 23 Hætta á átökum milli Arabaríkjanna ÞAÐ getur hvenær sem er skolliS á styrjöld milli ís- raels og nágranna þess, fyr- ir óhapp eða vegna vanhugs- aðra og ógætinna aðgerða, sem síðan myndu breiðast út og verða að styrjöld. Þessi hætta hefur verið fyrir hendi stöðugt sL 18-19 ár og á eft- ir að vera fyrir hendi um langt skeið enn. Váveifileg- asta hættan, sem vofir yfir í þessum heimshluta, stafar eins og er af hinum vaxandi deilum milli Arabaríkjanna innbyrðis, þar sem vegast á róttæk öfl og önnur, sem byggjast á erfðavenjum. Þannig komust nokkrir fréttamenn frá Líbanon að orði íyrir skömmu um ástand ið í Miðausturlöndum. Þeir, sem allir aðrir Arabar, gættu þess að kveða ekki of fast að orði um, að etoki ísrael, held< ur ástandið á meðal Araba- ríkjanna væri alvarlegasta vandamál líðandi stundar. Staðreyndin er sú, að allt frá því að ísraelsmenn fram- kvæmdu hina stórfelldu hefndarárás sína 13. nóv. sl. gegn jordanska þorpinu Samu fyrir sunnan Hebron, hefur samibandið milli Araba- ríkjanna og éistandið þar ver- ið hlaðið meiri spennu en nokkru sinni áður sl. tíu ár. Það sem er eftirtektarverðast er þetta. Kökréttast hefði ver ið að gera ráð fyrir þvi að árás Israelsmanna myndi verða til þess að þjappa Aröbum sam- an og fá þá til þess að gleyma innbyrðis deilumálum. Af- leiðingin hefur samt sem áð- ur orðið sú, að þvert á móti þessu er misklíðin milli þeirra meiri en nokkru sinni fyrr og hefur þetta komið glögg- ast í ljós í hinni vaxandi ókyrrð í og umhverfis Jor- daníu. Dagblöð og útvarp í Ar- abalöndunum eru nú á hverj- um degi full af gagnkvæm- um ásökunum. Opinberlega er rætt um hættuna á morð- árásum á konungana tvo, Hussein Jordanikonung og Faisal konung Saudi-Arabíu, en þeir tveir hafa tekið hönd um saman um að hjálpa hvor öðrum gegn byltingarmönn- um. Það er og ekki bara haft á skotspónum, heldur er það staðreynd, að þegar hefur verið skipzt á skoðun- um á landamærunum milli Framhald á bls. 30 Vinnufatabúðin LAUGAVEGI 76. Hestamenn — Hestamenn Amerískir reiðjakkar Stærðir 36 til 48 Verð kr. 1875.00 Vinnufatabuðin Laugavegi 76. 4 LiESBÓK BARNANNA Hrnbikellssaga Freysgoða Ágúst Sigurðsson teiknaði. ok minnast nú, at hann hefir mörgum ójafnað sýnt. 12. Ráðagerð Þjóstarssona. Sámr sóttl málit 1 dóm þangat til, er Hrafnkeli var boðit til varnar, liema sá maðr væri þar við staddr, er lögvörn Vildi frammi hafa fyrir toann at réttu lögmáli. JRómr var mikill at máli Báms. Kvaðst engi vilja iögvörn fram bera fyrir Hrafnkel. Menn hlupu til búðar Hrafnkels ok sögðu hon- Um, hvat um var at vera. Hann veikst við skjótt ®k kvaddi upp menn sína ®k gekk til dóma, hugði, *t þar myndi lítil vörn fyrir landL Hafði hann þat 1 hug sér at leiða rmámönnum at sækja mál á hendr honum. Ætl aði hann at hleypa upp ðómum fyrir Sámi ok hrekja hann af málinu. En þess var nú eigi fcostr. Þar var fyrir sá mannfjöldi, at Hrafnkell komst hvergi nær. Var honura þröngt frá í burtu með miklu ofríki, ■vá at hann náði eigi at heyra mál þeira, er liann •óttu. Yar honum því ó- hwgt at fsara lögvörn fram fyrir sik. En Sámr sótti málit til fullra laga, til þess er Hrafnkell var alsekr á þessu þingi. Hrafnkell gengr þegar til búðar ok lætr taka hesta sína ok ríðr brott af þingi ok unði illa við sínar málalyktir, því at hann átti aldri fyrr slík- ar. Ríðr hann þá austr Lyngdalsheiði ok svá austr á Síðu, ok eigi létt ir hann fyrr en heima í Hrafnkelsdal ok sezt ái Aðal'ból ok lét sem ekki hefði í orðit. Etf Sámr var á þingi ok gekk mjök uppstertr. Mörgum mönnum þykk- ir vel, þó at þann veg hafi at borizt, at Hrafn- kell hafi hneykju farit, Sámr bíðr til þess, at slitit er þinginu. Búast menn þá heim. Þakkar hann þeim bræðrum síria liðveizlu, ok Þorgeirr spurði Sám hlægjandi, hversu honum þætti at fara. 'Hann lét vel yfir því. Þorgeirr mælti: „Þykk ist þú nú nökkru nær en áðr?“ Sámr mælti: „Beðit þykkir mér Hrafnkell hafa sneypu, er lengi mun uppi vera þessi hans sneypa, ok er þetta við mikla fémuni.“ ,Æigi er maðr alsekr, meðan eigi er háðr fé- ránsdómr, ok hlýtr. þat at hans heimili at gera. Þat skal vera fjórtán náttum eftir vápnatak.“ Skrítla — Póstafgreiðslumað- urinn: — Það er fimmtíu aurum of mikið á bréf- inu. — Konan: — Það var verra. Fer það þá of langt? 10. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 18. des. 1901 BRÆÐURNIR EIN U sinni voru tveir bræður, sem á- kváðu að leggja land undir fót og sjá sig um í heiminum. Hvort sem þeir gengu nú langt eði skammt, kom þar, að þeir lögðust til hvíldar i forsæiu undir tró með- an héitast var dagsins. Eftir hádegisblundinn settust þeir upþ, teygðu sig og lituðust um. Þá sáu þeir, hvar steinn lá á milli þeirra og á stein- inn var höggvin þessi áletrun: „Hver sem finnur þenn an stein á að ganga i austurátt gegn um skóg- inn. Þá mun hann koma að á, sem hann á að synda yfir. Við ána mun hann finna birnu með húna og hann á að taka húnana og hlaupa eins hratt og nann getur upp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.