Morgunblaðið - 12.01.1967, Page 1

Morgunblaðið - 12.01.1967, Page 1
24 SIÐUR 54. árg. — 9. tbl. FIMMTUDAGUR 12. JANUAR 1967 PrentsmiSja Morgunblaðsins ir Mao kominn til Peking að taka við stjórninni? Tókíó og Peking, 11. janúar, AP og NTB. JAPANSKA blaðið Yomiuri hefur það eftir fréttamanni eínum í Peking að þar sé það hald manna að Mao Tse Tung, formaður kínverska kommúnistaflokksins, muni kominn til höfuðborgarinnar sunnan að úr vetrarleyfi skammt frá S'hanghai, þar sem hann hefur dvalizt ásamt Lin Piao varnarmalaráðherra allt síðan í nóvem'ber sl. eða í nærfelit tvo mánuði. Þykir mönnum sem þessi tíðindi kunni að boða nokkur umskipti í innanríkismálum Kína, ef Mao formaður taki nú sjálfur við forustu menningarbyltingarinnar og allri stjórn innanríkismála. Allt hefar verið með kyrrum kjörum að kalla í höfúðborginni í dag en nokkrar hópgöngur ver- ið farnar og undir kvöld hópuð- lust Rauðir varðliðar saman úti Æyrir mörgum stjóirnarskriiflstof- Mim á aðalgötu Peking, einkum úti fyrir dyrum aðalskrifstofu k.ommiúnistaflokksins og létu það ekke.rt á sig fá 'þótt tíu stiga írost vaeri úti. Tékkneska Ihermir að á eézt hafi í verið boðuð andstöðuafla því iliggja að boöi mikilla fréttastofan Ceteka veggspjöldum sem Peking í gaer hafi almenn (heirvæðing Maos og látið að kynni að vera fyrir átaka en ekki var Adam Clayton Powell sviptur þingsæti New York, 11. jan. NTB. ADAM Clayton Powell, þing- imaður demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, blökkumiaður frá Harlem hverfinu í New York, sem alla tíð hefur borizt mikið á hefur nú verið sviptur þing- sæti meðan fram fer rannsókn á imáli því, sem höfðað hefur ver- ið á hendur honum fyrir fjár- svik og misferli í störfum. Pow- ell hefur átt sæti í fulltrúadeild- inni í 2l2 ár. nánar f-rá málum skýrt að sinni. Þá he-rma fregnir að hengd h-afi verið upp veggs-pjöld í Kanton þar sem r-áðist er allJha'rka-lega á Mao formann. Nýtt nafn er komið fr-am á veggspjöld'um Rauðu varðlið- anna í Peking, nafn Ho Lungs, varaforsætisráðiherra, sem nídd- ur var þar í da-g og sagðu-r eins og tímasprengja við hilið Maos formanns og því bætt við að rétt ast væri að reka hann úr mið- stjórn fliokksins. Ho Lun-g var í íylgd með Mao á fjiöldafundi Rauðu varðli'ðan-na í Peking í haust er ieið og virðist þar hafa skipt s<kjótt um eins og reyndar u-m ma-rga samstarfsmenn Ma-os undanfarið. Á öðru veggs-pja-ldi varðlið- anna sagði að 3. janúar sl. hefðu þeir tekið 'höndum Po I-po, vara forsætisráðlherra og formann á- ætlunarnefndar ríkisins, í Kant- on og flutt tii Peking. Po I-po er sjötti leiðtoginn í Kínaiveldi, sem sætt hefur harðri gagn-rýni Rauðu varðliðanna fyrir borg- aralegan þankagang og brot ge-gn hugsunum Maos formanns og fydgir þar í ónáð Peng Cíhen, fyrrum borgarstjóra Peking, og Lo Jui-Ghing, fy-rrum yfirmanni árððursdeildar flokksins og vara fiorsætisráðherra. Hvað er um Chou En-lai? Alilt er enn á h-uldu um hversu Chou En-lai standi að vi.gi nú, en veggspj-öild í dag 'greina frá Leynileg orösending Bandaríkjaforseta afhent leiðtogum Sovétríkjanna Moskvu 11. janúar. NTB. NÝSKIPAÐUR sendiherra Bandaríkjanna í Sovétrikjunum, Elewellyn E. Thompson, kom til Moskvu í dag og hafði með- ferðis leynilega orðsendingu Johnsons Bandaríkjaforseta tii leiðtoga Sovétrikjanna. Ekki hef ur neitt verið uppskátt látið um efni orðsendingarinnar. Thompson sendiherra hefur lengi starfað í utanríkisbjón- ustu Bandaríkjanna og kemur nú t-il Moskvu öðru sinni að gegna þar embætti sendiherra lands sins. Tekur Thompson við embættinu af Foy D. Kohler, sem kallaður var heim til Was hington í nóvember s.l. til að taka við embætti aðstoðar-ut- ani'íkisi'áðherra. Aður var Thompson sendiherra I Moskvu á árunum 1957 til 1962 og varð fyrstur sendiherra Bandaríkj- anna þa-r til að koma á persónu- legum kynnu-m við leiðtoga Sov- étrfkijianna. Talið er að Thomp- son muni reynast þrautin þyn-gri þessu sinni að vingast við nú- verandi valdhafa í Kreml en fyrrum er þar réði lögum og lofum Nikita Krúsjeff hinn orð hvati og eiginráði. Við komuna til Moskvu sagði Thompson að góðar horfur væru á batnandi sambúð Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna og kvaðst vongóður um að samkomulag næðist um bann við útbreiðslu kjarnorkuvopna. Aðspiu-ður um orðsendingu þá er hann hafði meðferðis frá Bandaríkjaforseta varðist Thompson allra frétta. því að hann hafi varið dyggi- lega í ræðu sl. s-unnudag kona Maos formanns, Chiang Ohang, sem talaði þann dag tii Rauðu varðliðanna. Einnig er friúin s'ógS hafa mælt hót málstað Ohen Yis utanríkisréðlherra, Lin Sien-niens fjármáilaráðlh-erra og þriggja leiðtoga annarra. Að því er ráðið verður af -fregnum að austan virðast blöð í K'ina og útvarp sem hwort- tveggja eru undir ríkiseftiriliti, gefa í skyn að þeir sem styðji menningahbyltinguna séu vel á veg komnir með að vinna sigur á afturhal-dsöfl-unum sem kölluð eru. Engin staðf-estin.g fæst þó á þessum fregnum frökar en öðr- um og er því í raun og veriu allt sem s-a-gt er um á-stand mála í Kína nú Mtið annað en ágizkan- ir einar. Erfiðar járnbrautarsamgöngur Saigt er að al.lt sé nú með kyrr um kjörum í Shan-gjhai og Nan- king en ekki verður þó komizt þangað með jiárnlbra-utarlesit frá Hong Kong að því er kínverska fer’ðaskrifstofan þar tjáir og heldur ekki til Hanikow, Peking Framh. á bls. 23. _____ Kínaveldi kallar nú óðúm heim sendiherra sína hvaðanæva að. Einna fyrstur til að gegna kallinu var kínverski sendifulltrúinn í London, sem lagði upp frá Lundúnaflugvelli sl. mánudag, 8. janúar í langferðina heim til Kína. Johnson Bandaríkjaforseti: Haldið verður áfram nú- verandi stefnu í Vietnam Skattar hækki um 4.500 millj. dollara vegna styrjaldarinnar Wasihington, 11. jan. - NTB - AP. JOHNSON forseti bar fram í hinum árlega boðskap sínum til þjóðarinnar í gær tillögur um skattahækkanir í því skyni að standa straum af kostnaðinum vegna styrjaldarinnar í Víetnam, sem sagði, að krefjast myndi enn frekari útgjalda, hafa í för með sér meira tjón og meiri þjáning- ar. Forsetinn las upp skýrslu sína um ástand ríkisins i banda- ríska þinginu og sagði, að halda yrði áfram hinum hernaðarlega þrýstingi í Víetnam, unz fjand- mennirnir skildu, að þessi styrj- öld, er þeir hefðu hafið, kostaði þá meira en það væri virði, sem þeir gætu vonað sér að ná með styrjöldinni. ,EnteIsat 2‘ Kennedyhöfða, 11. jan. AP, NTB. BANDARÍKJAMENN skutu í dag á loft upp nýjum gervihnetti, mjög svipuðum „Early Bird“, sem skotið var á loft í október sl. en náði ekki að komast á rétta braut. Nýi hnötturinn, sem heitinn er „Intelsat 2“ á að koma í stað Early Bird og annast fjar- skipti yfir Kyrrahafið, milli Bandaríkjanna og 'Hawai, Ástra- líu, Japan, Filippseyja og Thai- lands. Johnson bar fram tillögu um aukaskatt, senn næmi 6% af tekju skatti, bæði að því er varðaði einstaklinga í hópi skattgreið- enda og félög, þannig að sá, sem nú greiðir 1000 dollara í skatt á ári, verði að greiða 60 dollara til viðbótar á 12 mánuðum. Þessi ráðstöfun myndi bafa í för með sér um 4.500 millj. dollara í aukna skatta á ári. Aukaskattur þessi á að vera við lýði í tvö ár ellegar eins lengi og hin miklu útgjöld vegna Víetnamstyrjald- arinnar haldast. í Washington var búizt við, að þingið myndi bregðast k-uldalega við tillögum Johnsons forseta um auknar skattahækkanir vegna Víetnamstríðsins og baráttunnar gegn fátækt heima fyrir. Er gert ráð fyrir, að forsetinn verði að heyja harða baráttu í þinginu til þess að fá fjárlagafrumvarp sitt samþykkt. Einnig er sagt, að heit* hans um áframhaldandi en tak- markaðar styrjaldaraðgerðir í Víetnam hefði hlotið kuldalegar viðtökur þingmanna. í boðskap sínum gerði forset- inn hvorki að auka á vonir Framhald á bls. 2 Eiui slær í brýnu með Sýr- lendingum og ísrnelsmönnum Tel Aviv, 11. janúar, NTB. í D A G kom enn til átaka á landamærum Sýrlands og ísra- els og fengu starfsmenn SÞ þar staddir ekki að gert. Tailsmaður Ísraelsmanna sa-gði að átökin h-efðu orðið í Notera- héraðinu norðan Genesaretvatns og st-aðið í rúma klukkustund og -beitt hefði verið bæði skriðdrek- um og sprengjuvörpum auk ann- arra vopna. Eftir langvinna vi’ð- ureign sikriðdreka beggja tókst ísraeilsmönnium að eyðileggja einn S'Mfcan fyrir Sýrlendin-gum en mi-s-stu sjáiMir dráittarvél og einnig sæirðust af þeáim tveir menn, annar alvarlega. Starfsmönnum SiÞ tókst loks að koma á vapnabléi undir kvöld, er hál'f kiukkustund var liðin frá því vopnaviðskiptum lauk. í»á var ska-mmt um liðið síða-n Odd Buli, yfirmaður gæzlusveita SÞ, hélt áleiðis tii Damaskus til viðræðna við leið- toga Sýrlands um átö'k þau sem orðið hafa undanfarið hva'ð eftir annað á landamærunum. Var Bul'l sagður hafa haft meðferðis tililögur ísraelsmanna um bversu mætti draga úr viðsoám og spennu á landamærunum, árang ur undangeniginna funda hans með leiðtogum ísraelsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.