Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1967. 11 Guðbiörgi Sigurðardóttir Vinarkveðja H3NN 6. >. m. andaðist hér í bæ, á sj’úkraihúsi Hvítalbandsins, Bjarnfríður Guðbjörg Sigurðar- dóttir. Guðlbjairgarnafnið notaði hún alla tíð sem a'ðalnafn og var ailltaf köliiuð Guja af kunn- ingjum. Hiún var fædd í ReykjavÆk 9. jlúlí 1998, dóttir hjónanna Odd- nýjar Jónasdóttur, er dió í epönsku veikinni 1918, og Sig- urðar Bjarnasonar, sjómanns, er lifði til 1939. Barnalhóipur þessara hjóna mun hafa verið 8 tailsins og er nú aðeins eitt þeirra á lífi, Jón- as, rafvirkjameistari, Sigurðs- son. Stuttu eftir móðurmissinn, eða fiyrir fermingaraldur, fór Guð- fojöng austur í Flóa, að Galtar- stöðum, til Jóns Bríem, frá Hruna, og konu hans, Guðrúnar Gunnlaugsdóttur, frá Kiðjabergi í GrímsnesL >ar dvaldist Guð- Ibjörg kringum 3 ár og var á þessu tímabili fermd af séra Gísla Skúlasyni, í Gaullverja- ibæjarlkirkju. í>annig féll Guð- (björgu vdstin á Galtarstöðum að sevilangri vináttu hélt hún sfð- an við |þau Guðrúnu og Jón Bríem. Guðlbjörg gekk í skóla hér og dvaldist í Reykjavík til 1933, að hún sigldi til Kaupmannahafn- ar. Þar átti fyrir henni að liggja að dveljast í 12 ér. Hún lærði Æótsnyrtingu og nudd í Höfn og vann meðal annars á hinni þekktu „Shoil“. 'Fáum árum eftir komu sína tiil Hafnar kynntist Guðlbjörg svo þeim manni, sem mesta ham ingju mun hafa veitt henni á lífsleiðinni, en Iþað var Jón Bjiörnsson, rithöfundur, frá Holti á Síðu, sem þá bjó í Höfn, en síðustu árin áður hafði dvalizt í Noregi og á Askov, í Suður- Jótlandi. Þ. 4. jan. 1939 giftuist þau Guð- Ibjörg og Jón og fojuggu síðan í Kaupmannahöfn öll stríðsárin. Þau sigldu loks til ísilands me‘ð hinni fyrstu ferð er féU heim frá Hlöfn, en það var „Esja“ sem flutti okkur heim í júllibyrjun 1945 og mun hafa verið Ibjart í huga flestra þeirra 300 landa, sem um foorð voru, er við sigld- um inn á Reykjavíkurhöfn í dá- samilegu sóiiskini, á afmælisdag Guðbjargar þ. 9. júli í Kaupmannahöfn difði Jón af ritstörfum og eru nokkrar af foókum hans gefnar út þar. Guð- fojörg var mjög vel heirna í bók- imenntum og fyHgdist vel með ritstörfum Jóns og vel mætti nefna, að hún skrifaði sjálf xiökkrar smásögur og sumar 'þeirra voru prentaðar í dönsk- um folöðum á þessum árum. Heimiii þeirra hjóna foar greini- ilega vott um fove distræn Guð- fojörg var og mætti einnig nefna hve mjög hún laðaðist að leik- list og foalilet. Hér heima á hennar kæra fs- landi, biðu Guðbjargar miklar gléðistundir og stærst þeirra mun hafa verið 8. marz 1947, er iþeim hjónum fæddist einkafoarn- ið Björn, er gerðist hinn gliæsi- degasti ungur maður og veitti Kfi og fydiingu inn á hið ágæta ■heimilli Jóns og Guðfojargar. Björn er nú við nám í Reykja- vík. Miklar ánægjustundir mun Guðbjörg hafa átt með manni sínum og syni austur í Holti á Síðu hjá fbreldrum Jóns, Maríu Þórarinsdióttur og Birni Runólfs- syni hreppstjóra og systkinum Jóns og mágafólki. Á þessum bæ dvaddi Guðbjörg all sumur eftir stríðið, lengri eða skemmri tíma og myndaðist fljótt traust vin- átta með henni og mágafóllki hennar þar fyrir austan. Ekki voru það eintómar gleði- stundir, sem foiðu Gúðfojargar heima á föðurlandinu. Hún og maður hennar máttu ganga í gegnum marga erfiðleilka og mikla bér heima. Mestu þjáning- arnar miunu hafa stafað af heilsu leysi þeirra foeggáa og sérstak- dega Guðfojargar, sem nú hefur faldið fyrir sigð dauðans, en þó má segja að hún hafi falllið sigr- andi. Hún bar veikindi sín með einstæðu þreki og kepptist við að segja okkur vinum sínum að nú væri sér að hatna og hafði jaifnan spaugsyrði og gamanmál á takteinum. Þa‘ð mun hafa verið veturinn 1^40—‘41 sem ég fjyrst kynntist Iþeim Guju og Jóni. Sumarið 1941 heimsóttum við, nokkrir kiunningjar í Höfn, þaiu á heim- ili þeirra í Farimagsgade 83, uppi á efstu hæð. Þangað kom- um við síðan öll fjölda mörgum sinnum næstu 4 árin, enda var andrúmsloft og móttökur á þessu litla heimili dásamdegar. Þegar ég Ihef fcomið á heimili þessara hjóna alltaf síðan ég fyrst kom þar hefur alltaf streymt á móti mér einhver sér- stakur andi, sem hauð mig vel- kominn og skapaði hlýju og vel- líðan og eins hefur verið að hitta þau hér heima úti eða inni eða erlendis, eða er þau komiu gestir til konu minnar og mdn í Höfn eða Reykjavík. Það var allt svo undur g»tt, sem Guja þaúð upp á og manni leið svo vel að vera gestur henn- ar. Þetta munu margir aðrir Hafnarvinir einnig mæla, enda var mjög gestkvæmt hjá þeim hjónum. Guja var lí'ka skemmtillag í viðtali, enda var konan greind, lesin, listræn og hilý í viðmóti, en umfram allt átti hún þessa stöðugu og sterku gleði auk ljóm andi kýmnigéfu sem aldrei yfir- gaf hana. Ég hedd ég fari rétt með, er ég segi að fáar listamannskonur hafi staðið þéttar og foetur við hlið maka sinum en Guja gerði ailda þeirra samverutíð. En þó að hún gæfi manni sínum og syni mikið, þá var hún á vissan mæli- kvarða aúðug og átti nóg aflögu handa ættingjum og öðrum vin- um. Það eru þessar gjafir sem Guja hefur stöðugt miðlað mér af. Þakka þér, Guja mín, fyrir Iþann spöl af ferðalaginu, sem við urðum samferða. Þú áttir sjón út yfir hringinn þröngva. Hjartans kveðja til eigin- manns og sonar. Stefán Pálsson. Múrarar - Múrarar vantar múrara, KÁRI Þ. KÁRASON Múrarameistari — Sími 32739. Platignum r 1 V4DE 'N ENGtAND FOR GOOD HANDWRITING PLASTIGNUM LONGLIFE er nýjasti og vandaðist kúlu- penninn á markaðinum. PENNAODDUR ÚR RYD- FRÍU STÁLI O G KÚLA ÚR WOLFRAM koma í veg fyrir slit, sem orskar ójafna blekgjöf og leka. Tryggja jafna blekgjöf og áferðarfallega skrift. Þér getið valið um fyllingar með Medium eða Fine oddi, í fjórum bleklitum; blátt, svart, rautt og grsent. PLATIGNUM LONGLIFE kúlu- penninn fæst í bóka- og rit- fangaverzlunum um land allt. Ileild.sölubirgðir: ANDVARI HF. Smiðjustíg 4 — Sími 20433. IITSALA IJTSALA STÓRKOSTLEG ÚTSALA HEFST í DAG. — ALLT Á AÐ SELJAST. 30 - 50% afsláttur Gluggatjöld í fallegum rauðum litum. — G Iuggastengur með axamunstri. ÚTSALA ÚTSALA GLUGGAR HF. HAFNARSTRÆTI 3. / tilefni 10 ára afmœlis fyrirtœkisins verða ailar vörur sem á boðstólnum eru í verzluninni seldar með 10°/o afslœtti í 5 daga frá og með deginum í dag. DOMUS MEDICA, Egilsgötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.