Morgunblaðið - 12.01.1967, Síða 23

Morgunblaðið - 12.01.1967, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1967. 23 Skáldið Mao sætir ámælum í Sovétríkjunum Moskvu, 11. janúar, NTB. MAO Tse-tung, formaður kínverska kommúnista- flokksins, sætir ekki að- eins ámælum í sovézkum blöðum þessa dagana fynr stjórnarstörf sín og stjórn- máiaafskipti, innlend og erlend. Skáldskapur hans hefur einnig verið tekinn til bæna og Mao gagn- rýndur harðlega fyrir framlag sitt til kínverskr- ar ljóðlistar. Málgagn sovézka ritíhöf- undasam/bandsins, „Literna- turnaja Gazeta“, birti í dag viðtal við helzta þýðanda kin verskrar ljóðHsta-r í Sovét- ríkjunum, Li S. Goluibev, er ligg-ur ekki ýkja vel orð til skáldsins Maos. Segir Golu- bev að Mao sé „skáld sem sit- uir í fílaibeinsturni og talar tungu lénsherra fyrri daga'* og bætir því við að fjöldi Ijóða, bæði nútimaljóða og Sígildra, sem bönnuð séu nú í Kína, séu engu að síður aiþýðu manna Ihálfu hug- stæðari en skáldskapur Maos. „Mao, sem fyrr á árum var hvorttveggja í senn slkáld og byltingarmaður", segir Golu- bev, „er mikill aðdáandi goð- sagnahugmynda og gamalla keisara. Hann dáir drottnara Kína frá fyrri bfð rétt eins og sumt ai|þýðufólk aðaLsmenn eða annað stórmenni eða eins og drengur kappsfullar hetj- ur og liíkir meira að segja í mörgu mjög eftir þeim“. Þá saka.r Golubev Mao um að stæla í verkum sínum aðra kínverska rithöfunda og skáttd og segir hann leiti þar víða fanga, allt frá skáldum miðalda og fram til 19. aldar. Goiubev teiur nihilíska af- stöðiu Maos til eriendira menn ingaráihrifa — sem ýtt hafi mjög undir árásir Rauðu varð liðanna á allt sem erlent varð kallað — ekki annað en gam- alkunnar skoðanir sem Mao hafi tekið í arf frá ríkisstarfs- mönnum í stjórnartíð Manchu keisaranna á 19. öld. Loks eegir Goluibev að Rauðu varðliðarnir, sem sótt hafi sér vúgorð í skáldverk Maos formanns, hafi oft og tíðum ek'ki skilið fyllilega hvað Ijóðiínur þær sem þeir brugðu svo fyrir sig þýddu í raun og veru. „Það er svo um skáldskap Maos“, segir Golubev, „að fjölmiörg þess- ara IjóðMnuvígorða eru ill- skiljanleg og það ekki aðeins í Æyrsta sinni er þau ber manni fyrir augu. Jafnvel fólk sem kann mjög góð skil á kínverskri tungu getur ekki skýrt nákvæmlega óll þau orð og orðasambönd sem þa.r koma fyrir“. — Mao til Peking Framhald af bls. 1 eða borga í Fukien-héraðinu. — Flugferðir eru aftur á móti til þessara borga ailra ennþá. Er talið að hér valdi mestu um að járnibrautarverkamenn í Suður- Kína, einkum í Shanghai og ná- grenni, hafi lagt niður vinnu, sumpart til áherzlu kröfum sín- um um aukin laun og betri kjör (sem talið hefur verið óheyrt Æramferði af verkamönnum í Kína fram á þennan dag), sum- part til þess að taka upp önnur *törf í þágu menningarbýltingar- innar. Japanskar fréttastofur hafa það eftir heimildarmönnum í Peking að Ohou En-lai, forsætis- ráðherra, hafi haldið ræðu í gær og eihkum beint máli sdnu tU járnbrautarverkamanna og iðn- aðarmanna og sagt þar m.a., a'ð aMir yrðu þeir að taka aftur upp vinnu hið bráðasta, menningar- byltingunni væri MtiM akkur I því að framleiðsila og nauðsyn- leg þjónustustörf legðust niður en mikiH í því að aWt gengi sinn vanagang og þeir væru ekki Síðri byitingarmenn eða minni iiðsmenn Maas sem stæðu stað- Ifastir á verðinum og gegndu erf- iðum skyldustörfum í önn og erli dagsins en hinir sem fylltu flokk Rauðu vadðbðanna. Ferðir jnanna til Peking væru góðra gjalda verðar en ekki ef af þeim eökum legðist niður mikilvæg tframleiðsla eins og verið hefði við olíulindina miklu i Taohing till dæmis, er þaðan hefðu farið 10 þúsund nemar í einu til Pek- ing og stöðvað olíuframileiðslu við fjöida borunaiTstöðva á cvæðinu- Chou En-lai sagði ennfremur I ræ'ðu sinni að því er japanska fréttastoflan Kyodo hermir, að launakerfi Kína hefði orðið fyr- ir á'hrifum af endurskoðunar- 6tefnunni 1 Sovétríkjunum og yrði að endurskipuleggja kerfið allt síðar, er menningarbyltingin væri betur á veg komin. Chou tnótmælti harðlega meðferð Rauðu varðliðanna á ráðherra þeim sem fer með málefni járn- brautanna, Lu Oheng-tsao, og sagði að varia gengju járnbraut- irnar betur ef rá'ðherrann væri hivengi að finna í fimm daga samfieytt eins og veiið hefði nú tfyrir skemmstu þegar Rauðu varðliðarnir tóku hann höndum og fluttu miili staða. Kvaðst Chou hafa reynt af fremsta megni að hafa upp á Lu Oheng- Tsao en það hefði gengið erfið- lega og bað varðliðana láta ráð- herrann í friði framvegis svo hann gæti sinnt máium sínum, hann hefði sannarlega í nógu að enúast, skortur væri á jémbraut •.rvögnum og farþegar kvörtuðu ttndan slæmri þjónustu, og úr þessum málum yrði að greiða án tafar. — ★ — Fréttamaður blaðsins Asahi i Tdkió segir að aðalmálgagn kín- verska kommúnistaflokksins, Dagblað þjóðarinnar, hafi niú í þrjá daga samfleytt hvatt Rauðu varðliðana til atlögu gegn MBL. hefur borizt eftirfarandi greinargerð um Loftleiðamál- ið frá Samgöngumálaráðu- neytinu: Um flug Loftleiða hf til Skand- inavíu gilda samningar milli ís- lands og Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar frá árunum 1960 og 1964. í samningnum frá 1960 voru flug Loftleiða til Skandinavíu takmörkuð við 5 ferðir á viku yfir sumartímann og 3 ferðir á viku yfir vetrartímann og skyldi ein af þessum ferðum vera til Helsingfors. Einnig var í þeim samningi ákvæði um, að taki Loftleiðir í notkun hraðgengari eða þægilegri flugvélar en DC-6B á flugleiðinni skyldu samningarnir endurskoðaðir. í lok öktóber 1964 var samið um að Loftleiðir mættu nota hinar nýju Rolls-Royce-400 flug- vélar á flugleiðinni ísland — New York en DC-6B vélarnar á flugleiðinni ísland—Skandinavía og var fargjaldamismunurinn á- kveðinn 13% yfir sumartímann og 15% hinn tíma ársins. I samningunum 1964 töldu skandinavísu fulltrúarnir, að far- gjaldamismunurinn skyldi ekki vera meiri en 3% ef Rolls-Royce- 400 vélarnar yrðu notaðar á allri flugleiðinni til Skandinavíu en til samkomulags töldu þeir sig geta fallizt á 5% fargjaldamis- mun. Samningarnir 1965 gerðu ráð fyrir, að Loftleiðir hf mundu ekki setja RR-400 vélarnar inn á alla flugleiðina til Skandinavíu næstu 2—2% árin og er sá tími nú að líða. Síðastliðið vor báru Loftleiðir hf fram þá ósk við utanrikis- ráðuneytið, að það hlutaðist til um, að aflað yrði heimildar fyrir Loftleiðir hf til þess að mega nota RR-400 flugvélarnar á allri flugleiðinni frá New York til Skandinavíu yfir ísland. Samningafundir um málið fóru fram í Kaupmannahöfn í ágúst- k>k 1966 og aftur um miðjan nóvember sl. Kom þar í Ijós, að afstaða skandinavísku fulltrúanna til mótspyrnulhreyfingu borgara- legra afturhaldsafla og þykir mörgum benda till að hvatning- arinnar kunni að vera þönf og andstaðan gegn Rauðu varðli'ð- unum og Mao sjálfum sé magn- aðri en ráðið verði af misjafn- lega ljósum fréttum að austan. málsins var hin sama og áður, þ.e.a.s. að fargjaldamismunurinn ætti að vera í hæsta lagi 5%. Vegna aukins sætafraimiboðs við tilkomu RR-400 vélanna vildu Skandinavar takmarka ferðir Loftleiða allt niður í 2 ferðir að sumarlagi og 1 að vetrarlagi en til samkomulags var gefið í skyn, að þeir mundu geta leyft Loft- leiðum 3 ferðir að sumarlagi og 2 að vetrarlagi, að því tilskyldu, að samkomulag næðist um far- gj aldamismuninn. Loftleiðir hf og íslenzku samn- inganefndirnar töldu, að far- gjaldamismunurinn mætti ekki vera lægri en hann er í dag, þ.e.a.s. 13% og 15% og að lág- marksferðafjöldi ætti að vera 3 ferðir á viku allt árið. Málið var síðan rætt á fundi forsætisráðherra Norðurlanda í desemberbyrjun sl. og var þar ákveðið, að samgöngumálaráð- herrar Danmerkur, íslands, Noregs og Svíþjóðar skyldu ásamt fulltrúum utanríkisráðu- neyta landanna hittast til þess að reyna að komast að sam- komulagi um fargjaldamismun- inn. Sá fundur var síðan haldinn í Kaupmannahöfn hinn 9. janúar 1967 og kom þar strax í ljós, að afstaða skandinavisku fulltrú- anna til málsins var óbreytt, þ.e.a.s. að fargjaldamismunurinn ætti að vera 5%. Til samkomu- lags mandu Skandinavar vænt- anlega geta fallizt á um 7% far- gjaldamismun en íslenzku full- trúarnir töldu, að jafn lítill far- gjaldamismunur og 5—7% þýddi, að mjög fáir farþegar færu með Loftleiðum frá Skandinaviu til New Nork og væri 13—16% far- gjaldamismunur eðlilegur. Þar sem greinilegt var, að af- staða skandinavísku fulltrúanna var óhagganleg var ljóst, að ekki þýddi að halda viðræðum áfram og náðist því ekki samkomulag um lausn á málinu. Munu Loftleiðir hf því halda áfram um ófyrirsjáanlegan tíma að fljúga með flugvélum af gerð- inni DC-6B á flugleiðinni ísland- Skandinavía. Greinargerð um Loftleiðamálið frá samgöngumálaráðuneYfinu flestir sem spá Rúmenunt sigri, en sú spá er e.t.v. frem ur óskhyggja en byggð á hald góðum rökum. Þannig er oft ast um spádóma farið. A. St. Skrifstofustúlkur Stórt innflutningsfyrirtæki í Miðbænum óskar að ráða stúlkur til vélritunar og skrifstofustarfa. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð sendist Morgimblaðinu merkt: „8808“4. - íþrótiir Framhald af bls 22. Sovétmenn geti gert strik i reikninginn — en bað eru bó Blaðburðarfólk VANTAR f KÓPAVOG. Talið við afgreiðsluna i Kópavogi, sími 40748. ftotiitirlftMfe Sendisveinn óskast STIMPLAGERÐIN Hverfisgötu 50 — Sími 10615. Hellissandur Til sölu lítið einbýlishús á Hellissandi. GÍSLI GÍSLASON Gufuskálum, Hellissandi. Fél. heyrnahjálp getur útvegað símamagnarakerfi (Telemagnetic Anlæg) fyrir heyrnadaufa í samkomuhús, kirkjur, skóla, og útvarpstæki í heimahúsum. Útvarpstæki til reynslu á skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 16. Sími 15895. Magnús Óskarsson, hrl. flytur erindi um fundarsköp í félagsheimili Heimdallar, Valhöll við Suðurgötu, kl. 20,30 í kvöld. Yngri félagar eru sérstaklega hvattir til að fjölmenna. EXENTER pressa óskast Óska að taka á leigu eða kaupa 10—12 tonna excenterpressu. Slaglengd þarf að vera 7—8 sm., hæð frá borðplani að pressuhöfði ca. 30 sm. RÚNTALOFNAR H.F.. Sími 35555.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.