Morgunblaðið - 21.03.1967, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.03.1967, Qupperneq 5
MUKtxUI'ÍJBL.AÖlt), ÞKIÖJUDAGUR 21. MARZ 1»67. 5 Landsbankinn tekur í notkun viöbyggingu Austurbæjarútibús í REGNI í SÓL Verðið brdn í fyrstu skíðaferðinni - IVotið QIIICK TWIMC frá Coppertone Quick Tanning frá COPPERTONE hefur ca. 90—95% af allri sölunni í U.S.A. á quick tanning efnum í U.S.A. Quick Tanning frá COPPERTON E hefur alls stadar orðið metsöluhafi, þar sem það hefur fengizt. *■ Quick Tanning frá COPPERTONE gerir yður brún á 3—6 tímum. INNI eða ÚTI í aól eða snjé. Sé það notað úti í sól eða snjó, gerir það yður tvöfalt brún. Quick Tanning verndar gegn sólbruna og gerir yður eðlilega brún alveg eins og venjuleg COPPERTONE sólarolía eða sólkrem. Q. T. inniheldur enga liti eða gerviefni, sem gerir húð yðar rákótta eða upplitaða. Quick Tanning frá COPPERTONE inniheldur nærandi og mýkjandi efni fyrir húðina. Quick Tanning frá COPPERTONE f»st í öllum þeim útsölustöðum, sem selja hina venjulegu sólar- oiíu og sóikrem frá COPPERTONE. Q. T. er framleitt af COPPERTONE. QUICK TANNING LANDSBANKINN opnaði sl. laugardag afgreiðslusal í nýrri viðbyggingu við stórhýsi sitt að Laugavegi 77. Þar er aðsetur Austurbæjarútibús bankans, en ctarfsemi þess hefur stórvaxið undanfarin ár, en þar er veitt alhliða bankaþjónusta. Síðar á þessu ári mun Landsbankinn opna nýtt útibú að Lágmúla 9. Viðbygging Austurbæjarútibús ins var opnuð kl. 10 árdegis sl. laugardag að viðstöddum banka- stjórunum Jóni Axel Péturssyni, Pétri Benediktssyni og Svan- birni Frímannssyni, svo og for- manni bankaráðs, Baldivini Jóns- •yni. Þegar komið er inn í hinn nýja afgreiðslusal blasir þar við stórt málverk (3.40 x 2.08 m) eftir Jón Engilberts. Málverkið nefnir hann „Sól yfir ísland“ og lauk listamaðurinn við það nokkru áður en salurinn var tek- inn í notkun. Hér fer á eftir útdráttur úr lýsingu bankastjórnarinnar á etarfsemi útibúsins og á hinni nýju viðbyggingu: „Austurbæjarútibú, er var hið fyrsta útibúi, sem Landsbankinn stofnaði í Reykjavík og jafn- frarnt fyrsta útibúið í bænum, hefur nú starfað um 36 ára skeið. Það var fyrst til húsa í tveim herbergjum á neðstu hæð í húsi V. Poulsen að Klappar- stíg 29. Hinn 28. maí 1960 var útibúið flutt í ný húsaikynni að Lauga- 10TI0N 1Y « L COPPtRTONE Loffsteinninn - ncesta verkefni Þjóðleikh. ÞANN 31. þ.m. frumsýnir Þjóð- leikhúsið nýjasta leikrit Fried- riöh Dúrrenmatt, Loftsteininn, í þýðingu Jónasar Kristjánsson- ar, skjalavarðar. Loftsteinninn var fyrst frumsýndur 20. janúar 1966 í Zúridh og vakti strax gíf- urlega athygli eins og öll leikrit eftir þénnan merka og sérkenni- lega höfund. Fyrir skömmu. var leikurinn frumsýndur í Konung- lega leikhúsinu í Kaupmanna- höfn og hefur verið sýndur þar Valur Gíslason við metaðsókn undanfarnar vik- ur. Friedrich Dúrrenmatt, er fædd ur 5. janúar árið 1921 í Konolf- ingen, smáþorpi í grend við Bern. Faðir hans var prestur, mótmælendatrúar. Dúrrenmatt N lagði stund á heimspeki og guð- fræði við helzta háskóla í Sviss og er nú búsettur í Zúridh, þar starfar hann sem rithöfundur og gagnrýnandi. Framhald á bls. 24 Bankastjórar og formaður bankaráðs Landsbankans, — frá v.) Sigurbjörn Sigtryggsson, Jón Axel Pétursson, Baldvin Jónsson bankaráðsformaður, Pétur Benediktsson og Svanbjörn Frímannsson. (Ljósm. Ól. K. M.) vegi 77, en þá hafði verið lokið við fyrori áfanga hússins, 5 hæða byggingu um 4400 rúmmetra að •tærð. Alllöngu áður en útibúið var flutt í rýmri húsakynni að Lauga vegi 77, var mönnum orðin ljós hin aðkallandi þörf fyrir aukna bankaþjómustu í þessum hluta borgarinnar. Á þessum árum var hinnar öru þróunar tveggja síðustu ára- tuga í efnahags- og viðskiptalífi þjóðarinnar farið mjög að gæta. í aðalbankanum við Austurstræti var orðið mjög erfitt að veita millj. kr„ en árið 1966 nam hún 2|4500 millj. kr. og aukningin því á þessu fimm ára tímabili 380%. Þá er hin mikla aukning á innstæðufé viðskiptamanna úti | búsins ekki síður athyglisverð. j í 'maí 1960, er útibúið tók til starfa að Laugavegi 77, nam innstæðufé 55 millj. kr. en nem | ur nú 320 millj. kr. Aukningin er 480%. í byrjun ársins 1964 var því hafizt handa um allstóra við- byggingu, samtais um 6000 rúmmetra. Þeirri viðbyggingu er nú senn lokið og starfsemi nýrri sal allar innlendar af greiðslur, svo sem sparisjóðs og hlaupareikningsviðskipti víxlar og verðbréfavarzla. Á annarri hæð hússins fe: fram hluti af starfsemi útibús ins sjálfs auk bókhalds fyri önnur útibú bankans í Reykja vík og nágrenni. Þar er enn fremur aðsetur aðstoðarbanka stjóra, útibússtjóra og skipulag stjóra Landsbankans. Veðdeild Landsbankans er i þriðju hæð. Þar er og Rafreikn deild bankans í þann veginn a< hefja starf sitt fullnægjandi þjónustu vegna þrengsla. Með stækkun Austurbæjarúti- búsins var ráð fyrir því gert, að létta myndi til muna á störfum aðalbankans og auka mætti þjón ustu við viðskiptamenn. Jafn- framt var ákveðið að gera úti- búið þannig úr garði, að það veitti alhliða bankaþjónustu og gæti tekið við nýjum verkefn- um. Sú varð og raunin á, enda jókst starfsemi útibúsins ört, að eftir nokkur ár voru húsakynni afgreiðslunnar þar orðin of lítil og því sýnt, að ekki yrði hjá því komizt, að auka húsakynnin, ef takast ætti að sinna síauknum verkefnum, er hlóðusit á bank- ann. Fróðlegt er að bera saman töl- ur yfir ýmsa þætti bankastarf- saminnar frá þessum tíma við tilsvarandi nýrri töiur. Árið 1961 nam bókifærður afgreiðslufjöldi í Austurbæjarútibúi um 220 þús. færslum, 1963 um 360 þús. færsl- um og 1966 um 640 þús. færskxm. Hefur því færslufjöldinn aukizt á fimm árum um 200%. í þessari upptalningu er þó sleppt öllum færslum á aðalbankann og önn- ur útibú, afgreiðslu allra tékka á aðra banka, innhekntu rafmagns- reikninga og öðru af svipuðu tagi, sem allt lýtur. að aukinni þjónustu, en kallar að sjálfsögðu á meira húsrými og aukna starf- krafta. Árið 1961 nam heildar- velta Aiusturbæjarútibúsins 5100 Séff yfir hinn nýja afgreiöslu Öil myndar byggingin, bæði A þriðju bæð er gjaldeyns- eldri og nýrri hluli, ein x hcild deild bankanna og Atyinnu- að útliti og innra skipulagi. Á fyrstu hæ-5 hússins eru af- greiðslusalir. í eldri sal munu eftirleiðis fa.a fram all.r .•»]- mennar afgrei íslur, er lúta að viðskiptum vi ð útlönd, en í jöfnunarsjóður. Auk þess eru þar sem leigjendur, Húsnæðis- málastofnun ríkxsins, sem hef- ur um 350 fermetra. Á fimmt.u hæð hússins er eld hús, matsahir og setustofa. Fé- lag starfsmanna Landsbankan* mun fá þar aðsetur. í kjallara húss'ns eru Öílug- ar peninga- og verðbréfageymsl ur og geymsluhólf. sem leigff eru út til viðskiptamanna. Eina ig er í kjallara mngangur starfs fólks, fatagaj'iTislur, snyrtiher- bergi o.fl. Byggingu þessa að Laugavegi 77 og innréttingar hefur Skarp héðinn Jóhannsson arkitekt teiknað. Útibússtjóri Austurbæjarúti- búsins er Jóhann Ágústsson, akrifstofustjóri Þorkell Magnús- son og yfirgjaldkeri Sigurður Ei- ríksson. 40 ára leikafmæli Vals Gíslasonar Friedrich Dúrrenmatt í þann veginn að hefjast á öll- um hæðum. Hinn nýi afgreiðslusalur, sem nú er tekinn í notkun, tekur yfir svo til alla fyrstu hæð hinnar nýju byggxr.gar, se/n er um 250 fertn. að fiatarmaii. Efri hæðir eru um 350 ferm. hver, nema efsta hæðin, scm tr nokkru minr.i. Jón Engilberts viff myndina Sól yfir ísland.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.