Morgunblaðið - 21.03.1967, Side 10

Morgunblaðið - 21.03.1967, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1967. SÁ skemmtilegi og fremur óvenjulegi atburður átti sér stað í Hafnarfirði um miðjan janúar sl. að Svala Valgeirsdóttir, eiginkona Einars Sturlaugssonar, skipasmíðanema, eignaðist þríbura, einn dreng og tvær stúlkur. Þessi þrí- burafæðing mun vera sú fyrsta í Hafnarfjarðar- kaupstað á þessari öld. — Áður hefur birzt viðtal i Morgunblaðinu við foreldr ana, stuttu eftir að frúin kom heim með eitt barn- anna, aðra dótturina. En nú, þegar börnin voru öll saman komin á heimilinu, Þriburamir, sem fæddust í Hafnarfirði um miðj an jan. sl. Drengurinn er lengst tU vinstri og má lögðum við á ný leið okkar greinilega sjá á myndinni a« hann er ólíkur syst rum sínum. X. d. er hann með ljóst hár, en þær til Hafnarf jarðar og í þetta báðar dökkhærðar. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) FÆR FYRSTU HUSHJALP FRÁ HAFNFIRÐINGUM sagði Helga við blaðið, — þar sem nú er svona erlitt að fá húshjálp. Annars hefur bæj- arfélagið hér í Hafnarfirði fyrir milligöngu Barnavernd- arnefndar ráðið konu til heimilishjálþar í sérstökum tiifellum, t.d. veikindatilfell- um húemóður og þegar konur koma heim eftir spítalalegu. Fyrsta konan, sem hún hjálp- ar, er einmitt Svala, móðir príburanna. Þessi kona verð- ur á föstu kaupi (hjá bænum og munu húsmæður ekki þurfa að greiða henni nema 25 kr. á tímann. — Hvaða tegund af þvotta- vél vöiduð þið? — Zanusi, fullkomnustu gerð. Og viljum við færa Jóni Mathiesen, kaupmanni, sér- stakar þakkir fyrir að hafa látið okkur fá hana með 1800 kr. afslætti. Við konurnar vor um allar mjög samtaika með þetta og ég veit, að vélin er gefin með gleði og góðum vilja. Þegar við vorum stödd hjá Svölu, var hún einmitt að þvo i nýju vélinnL Hún bað okk- ur fyrir þakkir fyrir vélina til kvenfélaganna, Sunnu, Vor- boðans, Hringsins, Verka- kvennafélagsins Fnamtíðarinn ar og Kvenfélags Alþýðu- flokksins. Einnig bað hún fyr- ir þakkir til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, og allra ætt- ingja og vina fyrir gjafir og veirtta hjálp. Fimm kvenfélög gáfti þvottavél sinn einkum til að mynda börnin. Börnin voru lögð á sófann I sfofunni, þar sem birtan var sérstaklega hentug til mynda- töku. Það - heyrðist ekki I þeim, okkur fannst þau furðu stillt. Það hvein aðeins í ann- arri dótturinni smástund, en mamma huggaði hana og hún var aftur róleg, eins og syst- kini 'hennar. Við tókum eftiir því að telpurnar voru mjög líkar, báðar með dökkt hár og svipaða andlitsdrætti, en drengurinn var ljóshærður og reyndar mjög ólíkur systrum sínum. Við spurðum Svölu, hvort hann væri lfkur pabba sínum og sagði hún að fólki fyndist það. Við sáum líka að dæturnar líktust mömmu sinnL svo ógurlega sætar báð- ar. Síðar um daginn áttum við tal við yfirljósmóðurina á Sólvangi, þar sem þríburarnir fæddust, og sagði hún okkur að þ(ríburarnir væru þríeggja, og kæmu börnin því ekki til með að líkjast hvort öðru meira en systkini yfirleitt gera. Þau voru mjög sæt þessi litlu krílli og mjög fín. Öll í hekluðum peysum, hann í gulri og bláum sokkum, þær í bleikum og hvítum sokkum. Við spurðum Svölu, hvort börnin hefðu ekki verið vel frísk og sagði hún, að önnur telpan hefði aðeins fengið kvef, annars hefði allt verið í lagi. — Fékkst þú sama fæðinga- styrk og konur fá, þegar eitt barn fæðist? — Já, ég fékk það sama og konur fá, þegar þær eignast eitt, eða tvö börn, 7000 kr. Aftur á móti gaf bæjarstjórn Hafnarfjarðar mér fría spít- alalegu. Bæjarstjórinn og forseti bæjarstjórnar heim- sóttu mig á Sólvang, færðu mér blómvönd og bréf upp á fría spítalalegu, og þess vegna gat ég notað þessar 7000 kr. til annarra þarfa. Þessi þríburafæðing er sú fyrsta í Hafnarfjarðarkaup- stað á þessari öld, og hefur því vakið mikla afhygli þar og víðar. Fimm kvenfélög í Hafnar- firði gáfu Svölu þvottavél. Blaðið hefur átt tal við Helgu Guðmundsdóttur, eina af kven félagskonunum. — Það er gaman að geta létt dálítið undir með henni, Það er erfitt að vera með þrjú smábörn, en það er gaman og falleg eru þau! Saab Station 1963 árgerð til sýnis og sölu í dag. SVEIVN BJÖRNSSON & CO., Langholtsvegi 113. Keflavík - Suðurnes ÚTSALAN stendur enn yfir, ennþá hægt að gera góð kaup á fötum, frökkum, skyrtum, buxum, jökkum o. fl. Klæðaverzlun B. J., Hafnargötu 58. Keflavík 'i Byggðasafn Keflavíkur óskar eftir geymsluplássi 150—200 fermetra á eld- og vatnstraustum stað. Frekari upplýsingar hjá byggðasafnsnefnd, Helga S. Jónssyni, sími 1115, Skafta Friðfinnssyni, simi 1113, Guðleifi Sigurjónssyni sími 1769 og Ólafi Þorsteinssyni sími 2087. KVENSKÓR KARLMANNASKÓR DRENGJASKÓR TELPNASKÓR BARNASKÓR GÚMMÍSKÓFATNAÐUR ^oMifMfiruif^nf^ ZS ára Hollendingur sem ætlar að dvelja á Is- landi í hálfan mánuð frá 16. ágúst til 30. ágúst óskar að búa hjá fjölskyldu, gegn greiðslu. Vinsamlega skrifið bréf á ensku, frönsku, þýzku eða hollenzku, merkt „2464“ og sendið bréfið á afgr. Mbl. Takiö eftir Til sölu er Moskvits, árgerð 1956. Bifreiðin er i prýðilegu standi. Til greina koma skipti á sjónvarpi eða skellinöðru. Upplýsingar í síma 41293 og 38881 milli 8—10 í kvöld og næstu kvöld. í Grundarfirði Nýlegt einbýlishús til sölu. 3 svefnherb., stofa og hol teppalagt og 35 ferm. bílskúr sambyggður hús- inu. — Upplýsingar í síma 35 GrundarfirðL íbúð til sölu Byggingafélag alþýðu, Hafnarfirði hefur til sölu eina íbúð, 4 herbergi við Selvogsgötu. Félagsmenn sem hafa áhuga á íbúðinni leggi inn umsóknir fyrir 27. þessa mánaðar. STJÓRNIN. Fífa auglýsir Fyrir ferminguna á stelpur: slæður, hanzkar, vasa- klútar, undirfatnaður og sokkar. Á drengi: Skyrtur, slaufur, nærföt, sokkar. Verzlunin FÍFA , Laugavegi 99, (inngangur frá Snorrabraut).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.