Morgunblaðið - 21.03.1967, Page 12

Morgunblaðið - 21.03.1967, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 19OT. Frá Biirfellsvirkjuii Járnamenn óskum að ráða nokkra vana járnamenn strax. fyrir einstaklinga FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun Veghefilsstjórar Óskum að ráða vana veghefilsstjóra strax. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun Bormenn óskum að ráða nokkra menn vana borvinnu. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. Útlit og gæði eru bæði fyrir frúna og eiginmann- inn — Vélin að framan og drifið er á framhjólun- um — Hæfir vel íslenzkum staðháttum — Hár á vegi — Góð vatnsmiðstöð — Hitar í kulda — Blæs fersku (HREINU) lofti í hita — Varahlutir — Viðgerðarþjónustu -— Nýtt — stórt — húsnæði — tryggir gömlum — nýjum SAAB eigendum betri þjónustu — (Flytjum um mánaðarmótin marz/ apríl í Skeifan 11 sínúnn verður 81530). •itt herbergi með sérsnyrt- ingu við Vitastíg. nýinnréttuð lítil ibúð við BVamnesveg. Mtil kjallaraíbúð við Sól- vallagötu. 2/o herbergja vönduð fbúð 1 háhýsi við Austurbrún. risíbúð við Baldursgötu. vönduð íbúð við Kapla- skjólsveg. risíbúð við Sólvallagötu. 3/o herbergja kjallaraíbúð við Barmahlíð. góð kjallaraíbúð við Drápu- hlíð, allt sér. vönduð íbúð á jarðhæð við Efstasund, góð eign. vönduð íbúð í háhýsi við Hátún. góð íbúð við Kaplaskjóls- veg. góð íbúð við Laugarnesveg. góð íbúð við Mosgerði, stór bílskúr. góð íbúð við Safamýri, allf sér. ný og stór fbúö við Þing- hólsbraut, skipti á minni íbúð æskileg. 4ra herbergja vönduð endaíbúð við Álfta- mýrL ný og vönduð fbúð við Ás- braut í KópavogL vönduð risíbúð við Eikju- vog, allt sér. fbúð á 2. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. góð endaíbúð við Löngu- hlíð, laus strax ef þarf. ódýr íbúð við Langholtsveg, væg útborgun. góð íbúð á 1. hæð við Njörvasund, bílskúrsréttur. 5 herbergja ný og vönduð íbúð í tvíbýl- ishúsi við Álfhólsveg. Lítið einbýlishús í Þingholt- unum, eignarlóð. Stórt einbýlishús við Faxa- tún, góð eign. Málflufnings og fasfeignastofa {Agnar Gústafsson, hrL j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Simar 22870 — 21750. btan skrifstofutíma:, 35455 — 33267. m SveiTrBjtrn*son, m & Co. Heykjavik Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu FERMINGARKÁPUR Frá Borgarneskirkju FRÁ því lokið var við smíði Borgarneskirkju 1959, hefur öUu safnaðarfólki verið ljóst að til- finnanlega vantaði 1 hana hljóð- færi sem hæfðu því glæsilega húsi. En þar sem mikill þimgi vegna byggingarkostnaðarins hvíldi á söfnuðinum þótti ekki fært að ráðast í meira að sinni. Því var það að nokkrar áhuga- samar og fórnfúsar konur tóku sig til og hófu fjársöfnun til org elkaupa handa kirkjunni. afa þær haidið bazar óg haft kaffi- söki einn dag á ári um nokkur ár. Orgelkaupasjóður þessi mun Hefi kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. fbúð ennfremur að einbýlishúsi f smíðum eða hæð með allt séx. Til sölu glæsilegt parhús á fögrum stað í Kópavogi með 4 svefn herb. og svölum á efri hæð, stofum, eldhúsi og salerni á neðri hæð. Geymsla og þvottahús í kjallara. Nýleg og vönduð eign við frá- gengna götu. 3ja herb. stór og góð kjallara- íbúð við Efstasund. Sérinn- gangur, góð kjör. 3ja herb. góð hæð í timbur- húsi í Laugardal. Erfðafestu lóð, góð kjör. Efri hæð með 4ra herb. rúm- góðri íbúð við Miklatjón. Suðursvalir, fallegur garð- ur, bílskúr. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Glæsileg 115 ferm. efsta hæð við Sólheima. Ennfremur nokkrar 2ja—3ja herb. ódýrar íbúðir. Nánari upplýsingar á skrifstofunnL ALMENNA FASTEIGN ASAl AH UNDARGATA > SlMI 21150 nú vera um 300 þúsund krónur. Nú hefur sóknarnefndin fest kaup á pípuorgeli 13 radda hjá Walker-verksmiðjunum í Þýzka- landi sem á að vera tilbúið til notkunar í júní-mánuði n. k. Má gera ráð fyrir að það kosti upp- sett í kirkjuna nær 700 þús. kr. I þessu tilefni hefur sóknar- nefndin ákveðið að hefja fjár- söfnun og væntir þess að hinir mörgu velunnarar kirkjunnar og Borgarness bregðist vel þessari málaleitan. Vegna aldarafmælis Borgar- ■ness verður hátíðamessa í kirkj- unni 23. þ. m. Eftir messuna mun sóknarnefnd veita framlögum manna móttöku í kirkjunni og verður hún opin og til sýni* þann dag til kvölds. Einnig geta menn skráð sig fyrir loforðum um framlög ef um stærri upp- hæðir er að ræða, til greiðslu síðar á árinu. Sóknarnefndin þakkar þær ■mörgu gjafir og áheit sem kirkj unni hafa borizt á undanförnum árum er hafa verið henni ómetan legur styrkum við að greiða nið- ur byggingarkostnaðinn og vænt ir þess að njóta sömu aðstoðar, velvildar og skilnings á málefn- um kirkjunnar nú og framvegis. í Reykjavík veita þessir mena framlögum móttöku: Þorsteinn Helgason, skrifstofu- stjóri hjá Síldar- og Fiskmjöls- verksmiðjunni í Hafnarhvoli og Þórarinn Magnússon skósmiður, Grettisgötu 28. Skoðunartími bifreiða nálgast. Látið ekki dragast fram á annir skoðunaxtimabilsins að lagfæra hemlana. Fullkomin hemlaþjónusta? STILLING HF. Skeifan 11 (lðngörðum) Sími 31340. Skápurinn sem hlaut eldskirn sfna hér á landi, í Hótel ísland brunanum mikla, var frá Bode-Panzer í Hannover og hann skilaði öllu lnnihaldi sínu óskemmdu, sbr. vottorð frá herra A. Rosenberg, þáverandi eiganda Hótel ísland (Vottorðið til sýnis á skrifstofu okkar). Útvegum allar stærðir af peningaskápum frá BODE PANZER, einnig eldtraustar hurðir fyrir banka og aðrar stofnanir sem hafa innmúruð geymsluherbergi fyrir skjöL Allar nánari upplýsingar um stærðir og verð á skrifstofu okkar á Laufúsvegi 12. H. Ólafsson & Bemhöft Símar 19790 (3 línur). Póstbox 521.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.