Morgunblaðið - 21.03.1967, Page 13

Morgunblaðið - 21.03.1967, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1967. 13 MeSal 650 bókatitla á bóka- markaðnum í Unuhúsi mætti nefna: Bókalisti 2. wDýrt spaug“ ljóðabók GuS- mundar Sigurðssonar. Frelsisbarátta mannsandans, valin og þýdd af Níels Dungal, 96,00. Ritsafta Ólafar frá HlöSum, sögur og Ijóð og formáli, 41,85. Ariel, hin stórfenglega ævi- saga enska skáldeins Shelly eftir Andre Maurois, 64,00. Sendibréf frá isi. konum í út- gáfu Finns landstoókavarðar 09,85 (skinnto.). Faereyjar. Engin þjóð á aðra eins bók um land sitt og þjóð og Faereyingar. Á valdi vinguðsins, hin fræga saga sem nýlega var sýnd hér á kvikmynd, 43,00. Fólkið i landinu, hinar gagn- merku viðtalsbækur, hinar fyrstu hér, bæði bindin, 161,20. Fjórar bækur Jakobs Thorar- ensens, Amstur dægranna, 43,00, Fólk á stjái, 48,35, Hrimnætur, 64,50 og Aftan- kul, 91,35. Skrafað og skrifað, dr. Sig- urður Þórarinsson, 32,25. Sópdyngja 1—2, hin mætu þjóðsagnasöfn, 43,00. Passíusálmarnir, sálmarnir sjálfir og gomlu grallara- lögin, 40,35. Heimstyrjöldin eftir ívar Guð mundsson, 48,35. Yndi unaðsstund eftir séra Sigurð Einarsson, 53,75. Babbít, ein frægasta amerísk skáldsaga sem hér hefur komið út, bæði bindin, 64,50. Duttlungar örlaganna eftir Steinbeck, 43,00. Uglur og páfagaukar eftir Gisla Ástþórsson, 43,00. Álfar kvöldsins eftir Guð- mund Böðvarsson, 64,50. Myndin af Dorían Gray, hin heimsfræga skáklsaga Osc- ars Wilde, 53,75. Læknabókin, 20 læknar rita um áhugamál sín, 69,86. Blekking' og þekking eftir Níels Dungal, 91,35. Árin og eilífðin eftir séra Harald Níelsson, 86,00. Austantórur 1—3, hin merka bók Jóns heitins Pálssonar, 611 bindin, 80,60. Glöggt er gests augaff, gagn- merkar greinar erlendra manna um ísland, 48,00. Árnesingarsaga eftir Guð- mund Kjartansson, 51,60. Árnesþing eftir Einar Arnórs- son, 112,35. Níels Finsen, ævisaga eins merkasta íslendings, 100,00 akinnband. Ljóffasafn Jónasar Hallgrims- sonar, 134,35. Hér eru aðeins taldar rúmar 20 bækur af 650. Bokamarkaður Helgafells, UnuhúsL Enskunám í Englandi Skólastofnunin Scanbrit skipuleggur nám fyrir er- lenda nemendur í Englandi á sumri komanda eins og áður. Nemendur dvelja á úrvalsheimilum, að- eins einn frá hverju landi á hverju heimili, og er akólaganga um 3 tímar á dag. Ábyrgur leiðsögu- maður verður með nemendum bæði til Englands og heim aftur. Mjög hagstætt verð. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3. ^“vkjavík, sími 14029. Frá Barðstrendinga- félaginu: Barðstrendingafélagið í Reykjavík býður að venju fólki úr Barðastrandarsýslu, sem búsett er í Reykjavík og nágrenni, 60 ára og eldra til sam- komu í Skátaheimilinu við Snorrabraut. 23. man n.k. (skírdag) kl. 14.30. Tilhögun verður með sama hætti og verið hefur. Gestir úr heimabyggðum veri einnig velkomnir. Boðið gildir fyrir hjón, þótt ekki sé nema annað þeirra úr Barðastrandarsýslu. Að þessu sinni verða ekki send sérstök boðskort tii félks. BarðstrendingafélagiS. Kona c5a karlmaður sem getur tekið að sér bréfaskriftir og annast toll- viðskipti óskast strax. Þyrfti að hafa bílpróf. Tilboð • sendist í pósthólf 75. Fermingargjafir Pennar Pennasett Pennastativ Skrifborðsundirlegg Skrifborðsmöppur Hnettir Upphleypt landakort Myndaalbúm Taflmenn og taflborð Skólatöskur úr leðri Biblíur Sálmabækur Passiusálmar Helztu trúarbrögð heimj íslenzkir málshættir Kvæði og dansleikir I—II Ensk-íslenzk orðabók Dansk-íslenzk orðabók Þýzk-íslenzk orðabók íslenzk orðabók eftir Áma Böðvarsson og fjöldi annarra góðra og hagnýtra bóka. Bókaverzfun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18, sími 13135. NÝ KAFFIBRENNSLA - NYJAR KAFFITEGUNDIR VACUUMPAKKAÐ ÚRVALS BLÖNDUR MED LANGVARANDI GEYMSLUÞOLI MOKKA KAFFI JAVA KAFFI . ..OG RIO KAFFID ,/. i bláröndóttu pokunum verðuraö 8jalf8ógðu eftir 8©m aður framleitt «-og selt i öllum verzlunum. ILMURINN ER INDÆLL OG BRAGOIO EFTIR ÞVI 0. JOHNSON & KAFFIBRENNSLA KAABER HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.