Morgunblaðið - 21.03.1967, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ ÍMT.
-t
1
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvaemdastjóri: .Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur,
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6. T
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
í lausasölu kr. 7.00 eintakið. \
Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. 1
/f
ÖLDZJR EVROPU-
HREYFINGAR NÁ
TIL ÍSLANDS
Þeir, aem hlýrkiu á erindi
Edwards Heatlh, leiðtoga
fcrezka Íhaldsílokksins, í há-
táðasal Sjómainnas'kóians si.
laugarda-g um hina „nýj<u
Bvrópu“, murm á eimi miáli
wm, að þar balaði snjal‘1 og
geðfel'ldaxr stj ómmálamaður,
sem hýr yfir víðtækri þekk-
ingu á efnahagasamvinnu og
samei ni ng a r mál um Evrópu-
ríkja, og er þeirrar bjargföstu
brúar, að framtíð Evrópuríkj
anna byggist á náinni sam-
viranu þeirra í millli.
Atihyglisverð var tilvitnun
Heaths í hina fræ-gu Zúridh-
ræðu Sir Winstons Ohurdh-
illls, þegar sá mikli stjórn-
málajöfur vísaði Evrópulþjóð-
unum, stuttu eftir lok styrj-
aiMarinraar, veg samvinnu og
sameiniragar og setti fram
hugmyndina um Bandaríki
Evrópu. í þeirri ræðu
Cburóhill áherzlu á nauðsyn
náinnar samvinnu Frakka og
Þjóðverja og hefur þurft
bæði kjark og víðsýnd til þess
að setja slíkar hugmyndir
fram á þeim tíma þegar Evr-
ópa og ek'ki sízt Frakklarad lá
enn í rúst vegna heimsstyrj-
aldar, sem Þjóðverjar voru
upphafsmenn að
Samvinna Evrópuríkjanna
hefur smátt og smátt -tekið á
si-g mynd raunhæfs samstarfs
á ýmsum sviðum. Hin póli
tíska samvinna hófst með
stofnun Evrópuráðsiras
StrasSborg, þar sem fulH'trúar
þjóðþinga Evrópuríkjanna
hafa hazlað sér viðræðu-
grundvöH. Hin efnahagslega
sawrkvinna hefur tekizt í mynd
áveggja viðskiptabandalaga,
EFTA og EBE, og eru aðildar
rfki beggja þessara bandalaga
á einu má'li um, að sú sam-
▼inna hafi þegar fært þeim
rfk-ulegan ávöxt og að lífs-
kja-rabreytingar þessara þjóða
muni í framtíðinni byggjast á
sífellt meira samstarfi.
ísl endingar hafa fram til
þessa tekið þá afstöðu til við-
skiptabandalaganna, að fyl-gj-
ast rækilega með þróun mála
og með þátttöku í Ga-tt og
Kennedyviðræðunum höfum
við leitast við að ná samning-
um við EBE-ríkin um gagn-
kvæmar toHalækkanir. Svo
virðist þó, sem takmarkaður
árangur muni nást í þeirri
viðleitni. Hitt er ljóst, að
samkeppnisaðstaða ókkar á
hinúm þýðingarmi-klu mörk-
uðum í V-Evrópu verður sí-
fdllrt óhagstæðarí vegna toll-
múra EBE og tollmiismunar
innan o>g utan EFTA. Sést
þetta bezt af því, að togarinn
Maí, sem setti glæsiiegt solu-
met í Hamborg fyrir skörnmu
og seld-i fyrir tæpar 4 milljón-
ir króna verður að greiða af
þeirri upphæð um 1 milljón
í tolla og ýmis gjöld. Á sairaa
hátt fá Danir t.d. tölúvert
hærra verð fyrir síldarlýsi,
sem þei-r selja á Bretlands-
markaðd en við, vegna þátt-
fiöku þeirra í EFTA og hiafa
ra-unar leikið það, að kaupa
íslenzkt Síldarlýsi, blanda það
sínu og selja með hreinum
ágóða í Bretlandi.
Með korrau Edwards Heath
hingiað til lands, hefur þessi
fremsti foringi Evrópuhreyf-
inga-rinnar í Bretlandi, feng-
ið því áorkað, að íslendingar
sfkilja nú betur og skynja þá
merku og sögulegu þróu-n,
sem nú er að verða í Evrópu.
Fyrir 'það á hann þakkir ski'l-
ið. íslendingar finna til
sterkra tengsla við Evrópu-
ríkin og eru bundnir þeim
traustum bönd-um af söguleg-
um og menningarlegum á-
stæðum. Öldur nýrrar þróun-
ar í Evrópu sem rísa nú stöð-
ugt hærra, mega ekki fram
hjá okkur fara.
FLOKKUR
ÞRÖNGRA
SÉRHAGSMUNA
(ITAN ÚR HEIMI
og tap de
JAFNVEL >eir, sem þekkja
vel kosningafyrirkomulagið í
Frakklandi, eiga erfitt með að
gera sér grein fyrir >ví,
hvernig á >ví stóð, að flokk-
nr de Gaulies gat nnnið kosn-
ingarnar fyrra sunnudag en
sýnilega tapað þeim á sunnu-
daginn var. Svo skrítið getur
kosningafyrirkomulagið í lýð
ræðisríki varla verið.
Skýringin er sú, að gullist-
ar unnu kosningarnar og
munu verða meiri hluta flokk
ur á þingi, en þeir sigruðu
með miklu naumari meiri-
hluta en gert ha-fði verið ráð
fyrir. Þ-eir fengu 244 þing-
menn kjörna, en töpuðu
hvorki meira né minna en 40
þingsætum og meirihlu-ti
þeirra nú gæti vart naumari
verið. Þar að auki var ósigur
fjögura ráð'h-erra í stjórn de
Gaulles ekki síður eftirminni-
legur.
Allar sko ð a n-aka n n a nir,
sem fram höfðu farið fyrir
kosningarnar, bentu til þess,
að gaullistar myndu halda ai-
gjöruim meiri'hluta sínum og
þær sögðu fyrir, -hvernig at-
kvæðin myndu skiptast, með
ekki meiri ónákvæmni en sem
nam 1%. Þessi ónákvæmni
nægði samt til þess að allar
spár um skiptingiu þingsæta
reyndust rangar.
í 5ffi kjördæmum var mun-
urinn á fylgi sigurvegarans
og næsta frambjóðanda ekki
meiri en svo, að hann var
innan við eitt þúsund atkvæði
og í sex af þeim var hann
innan við fimmtiu atkvæði.
Fram'bjóðendur Vinstra-
sambandsins hlutu eins og
búizt hafði verið við atkvæði
kommúnista, en fram-bjóðend
. u-T kammún-ista fen-gu í miklu
rikara máeli en gert hafði ver-
ið ráð fyrir, atkvæði Vinstra-
sambandsins, þar sem fram-
bjóðendiur þess höfðu dregið
sig í hlé í síðari umferð kosn-
inganna.
Þá kom það enn til, sem
kom á óvart, að stuðnings-
menn miðflokkan-na greiddu
vinstri flokkunum atkvæði
sín í ríkum mæli í síðari um-
ferðinni.
Flokkur de Gaulles áfram
ráðandi á þingi.
Þrá-tt fyrir það tap, sem
flokkur de Gaulles varð fyrir
í kosningunuim, mun flokkur-
inn í reynd verða ráðandi 1
þjóðþinginu. Samstarf Vin-stri
sambandsins og kommúnista
í kosnin-gunum borgaði sig,
en þrátt fyrir það að þessir
flokkar hafa fengið samanlagt
nær 200 þingsæti, þá fer því
fjarri, að þeir geti komið sér
saman um stefnuskrá, sem
yrði grun-dvöllur samstarfs
þeirra á þingi.
Þessi staðreynd getur hins
vegar ekki dregið úr þeim
vonbrigðum, sem úrslit kosn-
inganna sL sunnudag hljóta
að hafa valdið gullistum, né
heldur úr þeim álitshn-ekki,
sem úrslitin hafa valdið de
Gaulle. Engin -hætta er á, að
stjórn hans verði steypt með
vantrausttillögu á þinginu, en
sú staðreynd blasrr við o-g
hlýtur að valda Frökkum vax
andi óvissu: Framtíð g-aullism
ans er í meiri óvissu en
nokíkru sinmi fyrr; hvað tek-
FramhaM á bls. 22
Francois Mitterand ieiðtogi Vinstri-sambandsins. Flokkur
hans og kommúnistar unnu mörg þingsæti í frönsku kosn-
ingunum vegna kosningabandalagsins, en þrátt fyrir sam-
starf , kosningunum eru engar líkur fyrir samstarfi þeirra á
þingi.
'vær staðreyndir eru ljósar
að lokn-u flofkksiþingii
Fraimsóknarflokksins. í fyrsita
la-gi ihyggur flokkurinn á stór
felldarí ríkisafskipti af at-
vinnureJostrinuim í landinu en
raókkru sinni h-efur áður verið
,reynit“, svo vi-tnað sé í o-rð
floklksformannsins, og í öðru
lagi fjandsk-apast flokkurinn
við þá mikl-u velmegun, sem
hér hefur ríkt umdarafarín ár
og t-el-ur, að hið opirabera
skuli haf-a frekari íhlutuna-r-
rétt um ráðstöfun á eigin
aflafé fólksins í landirau.
Framsóknarflokkurinn hef-
uir jafraan verið flokk-ur binna
xrön-gu sérhagsm-una. Á löng-
um vaidaferli var það höfuð-
stefna fl'okksins að skapa SÍS
forréttindi fram yfir annan
atvinn-urekstur og beitti flokk
urinn aðstöðu sinni u-m 1-angt
skeið að því marki, með veru-
1-egum áran-gri. Það er og
reynsl-a þeirra fldkka, sem
átt hafa stjórraarsamvinnu við
fHokkinn, að fulltrúar hans
hafa aldrei feragizt tiíl að ta/ka
málefnalega afstöðu til mála,
heMur jafnan heimtað eitt-
hvað í staðinn, ef samstarfs-
fiokkar hafa haft frumkvæði
uim mál, sem ti'l heil'la hafa
horft fyrir þjóðina. Þetta er
reynsla allra þeirra forustu-
manna Sjálfstæðisfldkks, Al-
þýðuflokks og Alþýðubanda-
lags, sem átt hafa samvirarau
við Framsókraarflok'kinn. í
Ijósi þessárar þröngu forrétt-
indastefnu, sem Framsóknar-
fl'oklkurinn hefu-r jafnan rekið
og mundi reka kæmist hann
í stjórnaraðstöðu, verður
smjaðu-r forustumanna hans
fyrir einikaatvinnurekstriraum
vægast sagt ógeðfelt.
Nú kem-ur það æ skýrar
iram í málflutningi hinna
ýmsu talsmanna Framsóknar
flókksins, að þeir öfundast yf
ir því, að al-menningur á ís-
landli hefur efni á að kaupa
bif-reiðir, sjónvarpstæki, heim
ilistæki og ferðast tifl. ann-
arra landa. í þessum efnum
ei-ga Fra-msóknarmenn mar,gt
sam-eiginlegt með kommúnist
um og ljóst er, að þessir
flokkar báðir stefna að því
að auka stórum fhlutun ríkis-
vaMsins um ráðstöfun fólks-
ins á eigin afla-fé, með stór-
felfld-um skattaálögum eða öðr
um þvingunarráðstöfunuim.
Það er nauðsynlegt, að al-
menningur geri sér grein fyr-
ir þessum megineinken-num í
áróðri Framsóknarmanna og
kommúnista um þessar mund
ir og sjái svo urn, að þessir
fflokkar verði enn utan ríkis-
stjórnar næsta kjörtímábil.
FURÐULEG
FRAMKOMA
HÁSKÓLA
YFIRVALDA
CJú afstaða yfirvalda Háskóla
fslands að neita ósk Blaða-
mannafélags íslands um af-
not af hátíðasal Háskólans ti-1
fyríriestrarhalds Edwards
Heaths, er með ö'llu óskiljan-
leg.
Hér er um að ræða einn
fremsta stjórnmálaleiðtoga
Bretlands, sem 1/íklegt -er að
gegna miuni forsætisráðherra
embætti einnar fremstu og
vírtustu lýðræðisþjóðar
heims, mann, sem hefur stað-
I ið í fararbroddi Evrópuhreyf-
in-garinnar í Bretlandi og mun
vafalaust verða einn af höfuð
leiðtogum lýðræðisríkja á al»
þjóðavettvangi á næstu árum.
Það hefði verið sæmdara-u'ki
fyrir Háskóla íslands, ef slík-
ur rnaðu-r hefði haldið jafn
gagnmerkan fyrirlestur ag
hann -hélt í Sjómannaskólan-
um, í húsakynnum H'áskól-
ans.
En yfl-rvöld Háskóla Islands
neituðu. Það verðu-r ekki hjá
því komizt að krefja þau skýr
in-ga á sl'fkri afstöðu. Á sama
tím-a og særaskur kommúin-
istaforingi, sem'hér er stadd-
ur á vegum pólitístkra sam-
taka kommúnista, flytur er-
indi í Háskólanum, er ópóli-
tísfeum samtökum neitað u-m
afnot af húsa'kynnum Há-
skólans vegna fyrirlestuirs
Edwa-rds Heath.
Blaðamannafél'ag Islands á
mi'klar þakkir sk-ilið fyrir að
hafa fengið Edward HeatJh
hin-gað til lands. HláslkóM ís-
landis hefur hins vegar ekk-i
aukið við sóma sinn með því
að neita afn-otum af húsafcynn
um skólans af því tilefni.