Morgunblaðið - 21.03.1967, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIIÐJUDAGUR 21. MARZ 1»67.
17
Borgarstjóri á borgarstjórnarmndi:
Framkvæmdir hitaveitunnar '62-
'66 námu 430 milljónum króna
Hefði andi Alþýðubandalagsmanna
róðið mólefnum hennar væru fram-
kvæmdir löngu stöðvaðar
Á BORGARSTJÓRNAR-
FUNDI sl. fimmtudag gerðu
þeir Geir Hallgrímsson, borg
arstjóri, og Birgir ísl Gunn-
arsson, borgarfulltrúi, ítar-
lega grein fyrir málefnum
hitaveitunnar. Borgarstjóri
lagói höfuðáherzlu á, að
vandamál hitaveitunnar
væru annars vegar lánsfjár-
skortur og hins vegar hefði
varmaafl reynzt minna en
gert hefði verið ráð fyrir. IJm
ræðurnar spunnust af tillög-
nm meirihluta horgarráðs um
næstu framkvæmdir hitaveit
nnnar. Birgir ísl. Gunnarsson
hafði framsögu fyrir tillög-
nnum. Hér á eftir fara tillög
nrnar og greinagerð Birgis
rvo og úrdráttur úr umræð-
nm.
Birgir fsl. Gunnarsson, borgar
fulltrúi, gerði grein fyrir tillög-
nnum og aðdraganda þeirra.
•agði (hann að í borgiarráði
hefðu að undanförnu farið fram
ftarlegar umræður um málefni
hitaveitunnar og þau næstu verk
•fni, sem þar voru framundan.
Jafnframt var ujjplýst, að sér-
■tök undirnefnd hefði verið skip
«ð í borgarráði til að kanna sér-
•taklega, hvernig leyst yrðu upp
hitunarvandamál nýju hverf-
arvna, þ.e. hvort hitaveitan gæti
þor k omið til og aðstoðað hús-
byggjendur. í nefnd þessari áttu
*æti hitaveitustjóri, bftr. Guðm.
Vigfússon og B.f.G.
Nefndin kannaði sérstaklega,
htvernig leysa mætti vandamál
FVjssvogÆverfis og garðlhúsa-
hrverfisins I Árbæjadhverfi.
Nefnd sjálf skilaði ekki tillögum
tfl borgarráðs, heldur lagði at-
huganir sinar fyrir borgarráð.
•nda var nokkur munur á skoð-
Bnum 1 nefnddnni, en sá skoð-
anamismunur sipeglaat I tillögu-
flutningi og atkvæðagreiðslu 1
borgarráði, sem ég mun víkja
■ánar að hér á eftir.
Ég mun hér á eftir giera grein
íjrrir tillögunum. (Tillögurnar
•kiptast í liði A—F).
„A. Boranir 1 borgarlandinu
verði hafnar á vori komanda,
þegar tæknilegum undirbúningi
•r lokið, eins og gert er ráð fyr-
Ir í bréfi hitaveitustjóra, dags.
1«. febr. 1967."
Allir eru sammála um það, að
álherzlu eigi að leggja á það að
horanir hefjist 1 borgarlandinu
•0 nýju. Gert er ráð fyrir að
«1 borana á þessu ári verði varið
18 millj. króna, Vissulega er um
álhættufjárfestingu að ræða, en
myndi skila sér margfaldlega,
%í árangur yrði.
„B. í þeim hluta Fossvogs-
hrverfis, sem þegar hefur verið
úflhlutað, verði hitaveituvanda-
málin leyst á þann veg, að kom-
10 verði fyrir kyndistöð fyrir
einibýliíthúsin og raðlhúsin, en
fjölbýlishúsin fái upplhitun frá
kymdistöðinni við Ásgarð. Fram
krvæmdir þessar verði kostaða-
af Hitaveitu Reykjavikur, en
Ibúar í þessu hverfi greiði hevn-
æðagjöldin fyrirfram á þessa ári.
Framkvæmdir þessar hefjist eins
fljótt og kostur er, þannig að
Mfmt verði að tengja húsin jafn-
óðum og þau verða tekin I notk-
un.“
Kostnaður við framkivæmdir
I þeim hluta Fossvogsihverfis,
sem þegar hefur verið úthlutað
er áætlaður þannig, að kyndi-
stöðin sjálf fyrir einibýlislhúsa og
raðhúsahverfið mun kosta 3.4
milljónir króna, en þá er ráð-
gert að um bráðabirgðakyndi-
stöð sé að ræða, sem komið
muni fyrir inn í sjálfu hverf-
intu til að spara að sinni lagn-
ingu aðalæða að hverfinu. Heim-
æðar og húsatengingar munu
kosta 9.850.000.00, en stoikkar,
brunnar o.fl. ttm 4 milíjónir kr.
þannig að fjárfesting vegna ein-
býlisihúsa og raðlhúsa i Fossvogi
mun verða 17.3 millj. króna.
Rláðgert er að heimæðagjöldin
verði innheimt fyrirfram á þes-m
ári, en þau munu nema 7,8 millj.
króna, þannig að nettó-fjárfest-
ing vegna þessara framkvæmda
verður um 9.5 millj. króna.
Að því er fjölbýlishúsin og
efstu raðlhúsin í Fossvogi snert-
ir, þá er ráðgert að standsetja
kyndistöðina við Ásgarð, sem
ekki hefur verið í notkun um
nokkurí árabil, en hún fram-
leiðir um 2 gkal. Verði síðan
lagðar aðalæðar frá kyndistöð-
inni til þessara húsa, sem hér
um ræðir. Kostnaður við þessa
framkvæmd er áætlaður þannig
að 4.750 millj. er náðgert að
aðalæðar, heimæðar og tenging-
ar kosti 3,4 millj. og standsetn-
ing sjiálfrar kyndistöðvarinnar
er áætlað að kosti 400 þús. Sam-
tals er hér um að ræða fjár-
festingu er nemur 8.550 millj.
en frá dragast heimæðagjöldin,
er innlheimtist á þessu ári, en
þau nema 4.300 millj., þannig að
nettó fjárfesting er kr. 4.250
millj.
„C. Lögð verði hitaveita í garð
húsin við Árbæjarhverfi og vatn
til þess tekið úr aðalleiðslunni
til Reykjavíkur, enda greiði hús-
eigendur heimæðagjöld fyrir-
fram á þessu ári“.
Garðhúsin í Árbæjarhverfi
hafa verið sérstaklega illa und-
ir það búin að fá ekki hitaveitu.
Við tókum það hverfi sérstak-
lega til meðferðar og eins og
fram kemur í tillögunni er ráð-
gert að taka vatn úr aðalleiðsl-
unni, sem liggur skammt norðan
við hverfið. Kostnaður verður
sem hér segir. Stokkar og að-
færsluæð kr. 900 000. Heimæðar
og búsatengingar 1.500.000 og
dælustöð kr. 200.00, samtals kr.
2.600. Frá dragast heimæðagjöld-
in eins og áður, en þau nema
1.340.000.—, en það þýðir nettó
fjánfestingu, sem nemur
1.260.000.00. Heildarfjlárþörfin
umfram heimæðagjöld sam-
kvæmt tillögu B og C nem.ur því
samtals kr. 15.010.000.— Þessi
fjárþörf er talin skiptast á þrjú
ár þannig að í ár komi kr.
6.460.000.—, árið 1968 4.700.000
og árið 1969 kr. 3.850.000, sem
hér er farið eftir reynslu hita-
veitunnar um það, hversu lang-
an tíma tekur að tengja hús í
hverfum, sem eru í uppbygg-
ingu. I>að er semsagt eingöngu
kostnaður við heimæðar og teng
ingar, sem dreifist á þrjú ár.
„D. Hitaveitan annist rekstur
þeirra kyndistöðva, p.em um get-
ur í tölulið B hér að fram*an, en
borgarráð áskilur sér rétt til að
endurgjald fyrir þjónustu stöðv-
anna verði greitt á kostnaðar-
verði af þeim, sem þjónustu
stöðvanna njóta, eða að sérstakt
jöfnunargjald verði lagt á alla
neytendur hitaveitunnar til að
jafna út þeim bostnaðarauka,
sem leiðir af rekstri kyndistöðv-
anna.“
Nokkur skoðanamismunur vnr
um þennan lið. Efnislega þýðir
til'iaga D, eins og hún var sam-
þykkt i borgarráði, að ákvörðun
um endurgj.ald fyrir þessa þjón-
ustu er skotið á frest, en athygl
á því vakin að rekstur þessara
stöðva er allmiklu dýrari held-
ur en rekstur hitaiveitunnar að
öðru leyti. Að lauslegri áætlun
mun kostnaðaraukinn vera um
3 milljónir á ári.
„Lóðalhafar einbýlislhúsa og
raðhúsa í Breiðholts/hverfi mega
ekki við því búast að fá hita-
veitu fyrst urn sinn, þótt að því
verði stefnt að tengja þessi hús
fjarhitun."
í E lið er fjallað um Breið-
holtshverfi. Borgarráð hefur
samþykkt að verða við erindi
framkvæmdanefndar byggingar-
áætlunar þess efnis að þeim
fjölþýliáhúsalóðum, sem á næst-
unni verður útfhlutað í Breið-
holtslhverfi, verði útíhlutað með
kvöð um aðild að stofn- og rekst
urskostnaði við 5 gcal kyndistöð,
sem nefndin leggur til að verði
keypt. Hitaveituvandamál fjöl-
býlishúsanna í því hverfi verð-
ur því væntanlega leyst á þann
veg. Um nánari framkvæmdar-
atriði þarf að semja við fram-
kvæmdanefndina. Um ein'býlis-
hús og raðhús í Breið/holtshverfi
gerir meirililuti borgarráðs hins
vegar þá tillögu, að lóðarhafar
þessara húsa megi ekki við því
búast að fá hitáveitu fyrst um
sinn, þótt að þvi verði stefnt
að tengja þessi hús fjarhitun.
Það hefði vissulega verið æski
legt, ef unrnt hefði verið að lofa
strax hitaveitu í þessi hverfi.
Með þeim ákvörðunum hinsveg-
ar, sem gerðar eru undir liðum
A-D í tillögu borgarráðs hefur
boginn verið spenntur til hins
ítrasta að því er möguleika á
fjármagni snertir, sem til ráð-
stöfunar getur orðið á þessu ári,
eins og ég mun nánar koma að
undir lið F. Borgarstjórn stend-
ur því frammi fyrir þeim vanda,
ein og reyndiar oft áður að þurfa
að gera upp á milli einstakra
bæjarhluta eða hverfa í þessum
efnum. Það hefur lengst af ver-
ið þannig í Reykjavi'k að hlu-ti
borgarbúa hefur þurft að hafa
sérkyndingu, sem er mun dýr-
ari en hitaveita, sá hluti hefur
að vísu farið minnkandi og að
því ber að stefna að unnt verði
að tengja hitaveitu nýjum hverf
um jafnóðum og þau byggjast
en eins og horfur eru nú um f jár
magnsútvegun, tel ég það bæði
verið að blekkja sjálfan sig og
fbúa þessara hverfa, ef gefið ir
um of undir fótinn með það ->ð
unnt verði að tengja einbýlislhús
in og raðhúsin hitaveitu um leið
og hverfin byggjast.
„F. Borgarráð felur borgar-
stjóra og hitaveitustjóra að halda
áifram iánsfjárútvegiun til fram-
kvæmda þessara, þar sem eigi
hefur enn fengist fyrirheit fyrir
nœgilegu lánsfjármagni,"
Borgarstjóra og hitaveitu-
stjóra falið að halda áfram lán«-
fjárútvegun til framkvæmda
þessara, og tekið er fram, að
eigi hafi enn fengist fyrirlheit
fyrir nægilegu lánsfjármagni.
Með þeim framkvæmd'um, sem
tillaga þess gerir ráð fyrir, mun
sem nemur 32 milljónum króna.
hitaveitan þurfa lánsfjórmiagn,
Þegar hefur fengist lánsloforð
fyrir um 10 millj. krórva hjá inn
lendum lánastofnumim. Lánslof
orð hafa því ekki fengist fyrir
um 22 millj. króna, en leitað hef
ur verið fyrir sér um erlend lón.
9á lánamarkaður virðist í svip-
inn vera þröngur og lánakjör
ólhagstæð, þannig að ákvörðun
hefur ekki enn verið tekin i
þeim etfnum.
Framkvæmdir við hitaveitu
fyrir einbýlMiúsin og raðlhúsin
í Árbæjarhverfi mumi sam-
kvæmt áætlun kosta 16.6 millj.,
miðeð við að fá varmann úr
kyndistöð. Þar á móti koma
heimæðargjöld um 66 millj. kr.
þannig að fjármagnsþörfin vegna
þessara framkvæmda verður um
12.6 millj. króna. M'eðan ekki
horfir bebur um lánsfjárútvegun
en nú er, tel ég mjög óráðlegt að
bæta þessu á framkvæmdalist-
ann í ár, en lánsfjárþörfin myndi
þá vera um 45 millj. króna á
þessu ári. Hitt er svo annað mól,
að ef tækist síðar að útvega
þetta fjármagn er sjálfsagt að
reyrna að bæta úr fyrir þessu
hverfi, en að svo stöddu er ekki
unnt og má ekki lafa neinu í
þeim efnum, ekki á þessu ári
a. m. k.
Guðmundir Vigfússon (K)
tók til máls og sagði að allir
borgarráðsmann væru sammála
um að boranir skyldu fara fram
í bæj arlandinu. Þá rakti hann
störf undirnefndar borgarráðs
og sagði' að ágreiningur hefði
verið um rekstur kyndistöðva og
hitaveitustjóri hefði ekki talið
unnt að dreifa kostnaði við
nýjar kyndistöðvar á alla not-
endur hitaveitu. Lagði Guðmund
ur áherzlu á, að vatnið ætti að
selja öllum neitendum á sama
verði.
Geir Hallgrímsson borgarstjóri,
hóf mál sitt á því að krefja Guð
mund Vig.fússon svara við því
hvernig ætti að auka fram-
kvæmdir, þar sem lán fen.gjiust
ekki og hækkun á gjaldskrám
hitaveitunnar kæmu ekki til
greina. Borgarstjóri sagði, að
meginvandamál hitaveitunnar
væru þau, að nægileg lán fengj-
ust ekki til framkvæmda og
varaafl. befði ekki reynst minna
úr holunum í borgarlandinu við
samkeyrslu þeirra iheldur en á-
ætlað hefði verið.
Borgarstjóri sagði að von væri
til þess, að 10 millj. króna
fengjust brátt upp í þann 32
millj. króna kostnað, sem tilllaga
meirihluta borgarráðs gerir ráð
fyrir. Borgarstjóri upplýsti, að
ekkert hús hefði verið sam—
þykkt í einbýlis- og raðhúsa-
ihverfinu í Breiðholtshverfi án
þess að gerð væri krafa um
kynditæki.
Borgarstjóri gerði ýtarlega
grein fyrir kyndistöðvarrekstri
hitaveitunnar. Sagði hann, að
vatn frá kyndistöðvunum væri
hitaveitunni 33% ódýrara held-
ur en vatn úr bonholum, en hita
veitan hefði fram að þessu selt
kyndistöðvarvatnið við sama
verði og borholuvatn. Þar sem
ekki má hækka gjaldskrá hita-
veitunnar krefst aukinn kyndi-
stöðvarrekstur þess, að annað
hvort verður að láta þá, sem
nýja vatnið fá, greiða hitaveit-
unni það á kostnaðarverði eða
draga úr hitaveituiframkvæmd-
um. Menn geta ekki sagt hvort
tveggja í senn, að auka eigi fram
kvæmdir og að hvergi megi taka
peninga til þeirra.
Borgarstjóri gat þess, að þáð
ÁRSÞING iðnrekenða 1967, sem
hófst í Reykjavík sd. fimmtudag,
var slitið síðari hluta laugardags
ins af formanni Félags íslenzkra
iðnreknda, Gunnari J. Friðriks-
syni. Á ársþinginu voru gerðar
ályktanir um ýmis hagsmuna-
mál iðnaðarins, svo sem um
markaðsmál, lánsfjármál, toila-
mál og skattamál Verður þeirra
ályktana getið síðar.
Annar fundur ársþings iðnrek
enda 1967 var haldinn í Þjóðleik
húskjallaranum á föstudag. Voru
þá tekin fyrir álit nefnda þings-
ins. Á fundinum voru mættir
forstöffumenn Iðnaðarmálastofn
unar Islands, Rannsóknarstofn-
unar iðnaðarins og Rannsókna-
stofnunar byggingariðnaðarins.
Gerðu þeir grein fyrir starfsemi
stofnananna á sl. ári og fram-
tíðarverkefnum.
Sveinn K. Sveinsson verkfræð-
ingur, gerði grein fyrir störfum
tækni- og rannsóknamálanefnd-
ar ársþingsins og bar jafnframt
fram eftirfarandi tillögur, sem
samþykktar voru.
Ársþingið lýsir ánægju sinni
yfir viðleitni hinna þriggja rann-
sóknastofnana til að auka þjón-
ustu og rannsóknir fyrir iðnað-
inn og hvetur jafnframt iðnrek-
væri fyrst og fremst I vebur,
sem allar borholur í borgarland-
inu væru fullnotaðar, og þá
hefði komið í Ijós við samtíma
keyrslu þeirra, að þær gáfu
minna vatnsmagn, en gert hafði
verið ráð fyrir.
Borgarstjóri sagði, að ekki
hefði verið talið hyggilegt að
hefja boranir að nýju með stóra
bornum fyrr en í byrjun siðasta
árs, en það sem hamlaði því,
að það var ekki gert, var, að
lánsfé fékkst ekki og draga hefðj
orðið úr öðrum framkvæmdum
hitaveitunnar, ef hann hefði ver
ið settur í gang. Rekstur bors-
ins er mjög dýr eða um
millj. króna á mánuði. Þar ec
því eins og að kasta fjármunum
út um glugga að setja stóra bor
inn í gang, án þess að hafa áætl
un fyrir hann í minnsta kosti
8—12 mán..
Borgarstjóri sagði, að fram-
kvæmdafé hitaveitunnar hefði sl.
ár verið nærri 100 millj. króna
og áætlað að verja svipaðri upp
hæð nú í ár til hitaveitufram-
kvæmda. Hitaveitan hefur þvf
verið vel að verki, en við vild-
um gera meira, sagði borgar-
stjóri, en fjármagnsskortur og ó-
nókt afl hafa þar verið hindrun
í vegi.
Yegna ummæla G. Vigf. um
hitaveituna sagði horgarstjórl, að
ef andi G. Vigf. og þeirra Al-
þýðubandalagsmanna hefði ráðið
í málefnum hitaveitunnar væru
framkvæmdir hennar stöðvaðar
og lánsmöguleikar engir.
Kristján Benediktsson (F) tók
til máls og sagði, að hitaveitu-
áætlunin, sem gerð var 1961
hefði að mörgu leyti verið góð
og staðizt að mestu, en nú væri
borgarstjórnarmeirihlutin.n að
missa móðinn í hitaveitumálun-
um. Þá ræddi hann um láns-
fjármöguleika hitaveitunnar, en
vitnaði fyrst og fremst til ræðu
þeirrar, er hann hélt á síðasta
borgarstjórnarfundi.
Guðmundur Vigfússon tók aft-
ur til máls.
Borgarstjóri tók til mála að
nýju og svaraði ræðum þeirra
K. Ben. og G. Vigf. og sagði, að
framfarasókn hitaveibunnar
mundi enn halda áfram. Árin
1962—1966 námu framkvæmdir
hitaveitunnar 430 millj., þar af
voru 260 millj. króna lánsfé, en
170 millj. afskriftir, rekstraraf-
gangur og heimaæðagjöld. Með-
alframkvæmdir hitaveitunnar sL
fimm ár hefðu því numið 80—
90 millj. króna á ári. Borgarstjóri
sagði að lokum að að því yrði
stefnt, að hvert hús yrði tengt
hitaveibu jafnóðum og það er
byggt.
Einar Ágústsson og Bárður
Daníelsson tóku einnig til máls.
endur til að kynna sér betur
starfsemi þessara stofnana og
nýta betur þá aðstoð, sem þær
geta veitt.
Arsþingið lftur svo á, að ancM
hinna nýju laga um rannsóknir
í þágu atvinnuveganna sé sá, að
auka rannsóknarstarfsemi þeirra
og verði þvi fjárframlag ríkisina
að gera það kleift að stofnanirn-
ar þjóni tilgangi 9Ínum og auka
samkeppnisaðstöðu innlends iðn-
aðar.
Arsþing iðnrekenda 1967 bein-
ir þeim tilmælum til stjórnar
Félags íslenzkra iðnrekenda, að
komið verið á fót hagræðingar-
fyrirtæki með sjálfstæðan fjár-
hag og veiti tæknilega aðstoð
við skipulagningu og hagræð-
ingu á vegum fyrirtækja sam-
takanna.
Á ársiþingi íðnrekenda fer
jafnframt fram aðalfundur
Félags íslenzkra iðnrekenda og
veru þar birt stjórnarkjör. f
stjórn félagsins eiga nú sæti:
Gunnar J. Friðriksson, formað-
ur, en meðstjórnendur Sveinn
Guðmundsson, Árrvi Kristjáns-
son, Ásbjörn Sigurjónsson og
Haukur Eggertsson. Varamenn
eru Ásbj'örn Björnsson og Bjar-ni
Björnsson.
Ársþingi iðn-
rekenda lokið