Morgunblaðið - 21.03.1967, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1907,
29
Þriðjudagur 21. marz.
T:00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir Tónleikax. 7:56 Bæn. 8X>0
Morgunleikfirm. Tónleikar. 8:30
Fréttir Tónleikar. 8:56 TJtdrátt-
ur úr forustugreinum dagtblað-
anna. 9:10 Veðurfregnir. Tón-
leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 10:00 Fréttir.
22:00 Hádegisútvarp -
Tónleikar. 12 :25 Fréttir og veð-
tirfregnir. Tiilkynmngar. Tón-
leikar.
23:16 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við. sem heima sitjum.
Ragnheiður Guðmundsdóttir
augnlæknir talar um sjónina á
barnsaldri.
26:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt l&g:
Andreas Hartmann og hljóm-
sveit hans leika sívinsæl lög.
Norman Luboff kórinn syngur.
26:00 Siðdegúsútvarp
Veðurfregnir. íslenak lög og
klassísk tónlist:
Ólafur Þ. Jónsson syngur tvo
Jög eftir Inga T. Lárusson.
Hljómsveit Finlanida leikur
Aallettaret* eftir Sibelrus; Jussi
Jalas stj..
Sama hljómsveit lefikur Sinfóniu
nr. 2 eftir Madetoja; Martti
Similá stj.
«7:00 Fréttir.
Framburðarkennsla í dönsku og
ensku.
«7:20 Þingtfréttir.
•7:40 Útvarpssaga barnanna: ,.Bœrinn
á strðndinni*4 eftir Gunnar M.
Magnúss.
Vilborg Dagbjartsdóttir les (1).
(101:05 TónireLkar. Tilkynninga.iv
(18:20 Veðurfregnir).
16:56 Dagskrá kvökisins og veðurfr.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar
19:30 íþróttir
Sigurður Sigurðsson segir frá.
19:40 Lög unga fólksins
Hermann Gunnarsson kynnir.
20:90 Útvarpssagan: ,JMannamun.ur**
eftir Jón Mýrdal
Séra Sveinn Víkingur les (3).
21 KK> Fréttir og veðurfregnir.
21:30 Lestur Passusálma (48).
21:40 Víðsjá
21:56 Músrkstund í dymbilviku
Guðmundur J ónsson bregður
hljómplötum á fóninn.
22 Æ6 Fréttir í stuttu máli.
Á hljóíajergi
»-The Red Badge of Courage*4.
smásaga eftir Stephen Crane.
Edmond O’Brien leikari les.
23:56 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 22. nuurm.
7:00 Morgun.útvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. T:30
Fréttir. Tónleikar. 7Æ6 Bæn. 8:00
MorgunleikfimL Tónleikar. 8:30
Fréttir. Tónleikar. 8:56 Útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9:10 Veðufregnir. 9:26 Hústmæðra
J>áttur: Dagrún Kristjánsdóttir
húsnnæðrakennari talar um vanda
«nál dagsins. Tilkynningar. Tón-
leikar. 10:00 Fréttir.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Húsmæður athugið
Við bjóðum yður veizlubrauðið. Munið að panta
tímanlega fyrir ferminguna. Síminn er 18680.
Brauðborg
Frakkastíg 14.
íbúð til sölu
Byggingafélag alþýðu, Hafnarfirði hefur til sölu
eina íbúð, 4 herbergi við Selvogsgötu. Félagsmenn
sem hafa áhuga á íbúðinni leggi inn umsóknir fyrir
23. þessa mánaðar.
STJÓRNIN.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheirntunnar í Reykjavík fer fram
nauðungaruppboð að Hverfisgötu 8—10 hér í borg,
mánudaginn 3. apríl 1967, kl. 10^2 árdegis og verð-
ur þar selt 3 setjaravélar, prentvél og 2 adressu-
vélar, talið eign Alþýðublaðsins.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Postulinsveggflísar
Enskar postulínsveggflísar.
Stærð 7%xl5 og 15x15 cm. — Gott verðL
LITAVER
♦
Grensásvegi 22 og 24. — Símar 30280 og 32262.
O o
Þyrilvængja Andra Heiðberg 3ja til 4ra
farþega, símar 13585 og 51917.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veö-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13:16 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við. sem heima sitjum
Bríet Héðinsdóttir les fram-
haldssöguna „Alþýðuheimilið44
eftir Guðrúnu Jaoobsen (5).
16:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tylkynningar. Létt lög.
Brynjólfur Jóhannesson, Kristán
Anna Þórarinsdóttir o.fl. syngja
lög úr ..Delerium bubonis“ eftir
Jón Múla Árnason.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Guðfinna Jónsdóttir syngur tvö
lög eftir Þórinin Guðmundsson.
17 .-00 Fréttir. Fracmtourðarkennsla í
esperanto og spænsku.
17:20 Þingfréttir.
17:40 Sögur og söngur
Guðrún Birnir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18:00 Tilkynningar. Tónleikar. (18:20
V eðurf regnir).
16:95 Dagskrá kvöldisins og veðurfr.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar
19:30 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19:36 Þankar um sjávarútveginn
Eggert Jónsson fréttamaður flyt-
ur.
20.00 Kvintett fyrir blásturshljóðtfæri
eftir Carl Nielsen.
20:20 Framhaldsleikritið „Skytturn-
ar44 Marcel Sicard samdi eftir
3ja herbergja íbúð
Til sölu eru rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð
í húsi við Grettisgötu. Eldhús ásamt borðkrók
nýlega innréttað.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Taimlæknir
óskast til starfa á Blönduósi, þó ekki yrði nema
1—2 mán. Fullkomin tæki og hin bezta aðstaða
fyrir hendi í sjúkrahúsinu. íbúð með nauðsynleg-
um húsgögnum til staðar.
Nánari upplýsingar gefur héraðslæknirinn.
skáldsögu Alexandcrs Dunvas.
21Ö0 Fréttir og veðurfregnir.
21:30 Lestur Passusálma (49).
21:40 íslenzjk tónlist
»^Ástarljóð“ eftir Skúla Hall-
dórsson við ljóð Jónasar Hall-
grimssonar. Kristinn Ballson og
Þurður Pálsdóttir syngja með
hljómsveit Rákisútvarpsins;
Hans Antolitchstj.
22:00 Úr ævisögu Þórðar Sveinbjarn-
arsonar.
Gils Guðmundsson alþm. les (5).
22:20 Djassjþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
3T :5Ö Fréttir I stuttu máli.
Kvökimúsik
a) Osipa-hljómsveitin leikur rúss
nesk lög; Vitalij Gnutoff stj.
b) Zarah Leander syngur nokk-
ur lög.
23:46 Dagskrárlok.
Byggingarfélag verkamanna
Keflavík
Til sölu er 4ra herbergja ibúð í þriðja byggingar-
flokki. Félagsmenn sem neyta vilja forgangsréttar
sendi umsóknir sínar fyrir 25. marz til Guðleifs
Sigurjónssonar, Sólvallagötu 46 Keflavík.
STJÓRNIN.
Einföld í byggingu, en býr yfir samt dásamlegum eigin-
leikum. Hún saumar biindfald, hún „appliquerer“, saumar
hnappagöt og festir á tölur; stoppar í sokka og bróderar
án hjóls.
SJÁLFVIRK ÚTSAUMSHJÓL
15 hjól fyrir mismunandi útsaum fylgja vélinni.
Öllum sporum, er stjórnað frá sama stað á vélinnL
STAÐSETNING NÁLARINNAR ER TIL VINSTRL
Þér munuð bezt finna þægindi þess að hafa nálina vinstra
megin þegar þér eruð að sauma hnappagöt og festa á tölur.
INNBYGGT LJÓS, SEM LÝSIR Á SPORIÐ.
Gefur góða birtu við vinnuna.
SJÁLFVIRK SPÓLA, HRAÐVIRK OG ÖRUGG.
Verð kr. 6.195,oo.
(Með 4ra tíma ókeypis kennslu).
JfeklcL
Sími
11687
21740
Laugavegi
170-172