Morgunblaðið - 21.03.1967, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 21.03.1967, Qupperneq 30
Korfuknattleikur: IR vann KR 66 - 60 1 fyrri hálfleik liðanna í íslandsmötinu TTNDANFARNAR vikur hefur loka. Kolbeinn á of fasta gjöf á Hjört og ÍR nær knettinum og skorar 62:60, og fyrir endur- tekin mistök KR-inga tekst ÍR- liðinu að skora fjögur stig í við bót og innsigla réttlátan sigur sinn 66:60. ÍR-liðið átti í heild mjög góðan leik og ber ekki að nefna neinn sérstakan í þeim efnum. Stig liðsins skor- uðu Agnar 19, Jón 16, Birgir 13, Skúli 8, Hólmsteinn og Pétur 4 hvor. Hjá KR voru Hjörtur og Gunnar beztir en stig liðsins skoruðu: Hjörtur 18, Gunnar 12, Einar 11, Kolbeinn 10 og Kristinn 9. Dómarar voru Jón Eysteinsson og * Marinó Sveinsson og dæmdu vel. —E.M. KFR — Ármann 66-51, I. deild. Ármenningar byrjuðu vel og eftir stutta stund er staðan 7:0 þeim í vil. >á tekur Þórir sig til og rennir 10 stigum í röð ofan í körfu Ármenninga og leikurinn jafnast. KFR-ingar ná síðan yfirhöndinni í leiknum og hafa í hléi tryggt sér öruggt forskot 35:20, sem þeir nákvæm lega halda til loka leiksins og sigra örugglega 66:51. Beztur hjá Ármanni var Birgir Örn með 23 stig, en hjá KFR var Þórir beztur með 34 stig. Dóm- arar í leiknum voru Guðmund- ur Þorsteinsson og Ólafur Geirs son. FH og Fram unnu — og mætast í úrslitaleik mönnum verið alltíðrætt um skipan ýmissa mála innan körfu knattleiksíþróttarinnar og oft verið minnzt á liðin 1R og KR í því sambandi. Hið forna veldi ÍR og núverandi veldi KR hef- ur verið títt nefnt í þessum um- ræðum. Þessir margreyndu og fomu fjendur leiddu saman hesta sína sl. sunnudag í fyrri leik þessara liða í I. deild Is- landsmótsins. Eftir þá geysilegu orustu sem endaði með sann- gjörnum sigri ÍR 66:60 virðist „vogarskál valdanna“ nokkurn veginn lárétt. Bæði liðin sýndu mjög góðan körfuknattleik og var vamarleikur liðanna beggja mjög til sóma, þó svo að hin mikið auglýsta og djarfa pressu vörn KR-inga hafi að mestu far ið fyrir ofan garð og neðan, eink um fyrir snjallar mótaðgerðir ÍR-inga. Þrátt fyrir betri byrj- un KR liðsins var aldrei um neinn verulegan mun að ræða og leiddu KR-ingar með 4ra stiga mun í hléi. Síðari hálf- leikur var geysispennandi og skiptust liðin á naumri forystu. Þegar tæp mínúta er eftir af leikn um er staðan 60:60. KR liðið nær upphlaupi en sending til Hjartar er of föst og ÍR-ingar ná knettinum og skora síðustu sex stigin eftir endurtekin mis tök KR liðsins, og sigra réttiiega 66:60. 1 I. deild léku einnig Armann og KFR og sigruðu hinir síðar- nefndu örugglega 66:51, og eru KFR-ingar nú örugglega í 3ja sæti i deildinni á eftir ÍR og ÍR — KR I. deild, 66:60. KR-ingar byrjuðu betur og ná yfirhöndinni en ÍR-liðið er ekki af baki dottið og sýndi mikinn baráttustyrk og leikgleði. Þrátt fyrir u.þ.b. tíu stiga fbrskot KR um eitt skeið, missa ÍR-ingar ekki máttinn og ná að bæta stöðu sína í 25:29 í hléi. Síðari hálfleikur var geysispennandi og skemmtilegur á að horfa. KR ingar beittu sinni þekktu pressu vörn og áttu ÍR-ingar skemmti- Jega einfalt svar við henni og kom það greinilega KR-liðinu greinilega úr jafnvægi hve auð veldlega ÍR-ingarnir sluppu frá þeim, og verður ekki annað sagt en KR-liðð haf tapað á þessar varnaraðferð. Skömmu eftir miðbik síðari hálfleiks voru ÍR- in-gar með fimm stiga forskot en KR-liðið sígur á og jafnar 60:60 þegar tæp mínúta er til leiks- FRAM og FH sem nú hafa sam eiginlega forystu í I. deild hand knattleiksins léku bæði næst síðasta leik sinn í 1. deildinni á sunnudag. FH vann Val með 25-15 og Fram vann Víking 31-16. Eins og markatalan gefur til kynna var um yfirburða- sigra að ræða í báðum tilvikum og standa málin svo, að um hreina úrslitabaráttu verður að ræða milli FH og Fram þeg- ar til úrslitaleiksins — Ioka leiks íslandsmótsins — kemur um miðjan apríl. FH náði þegar í upphafi góð- um tökum á Valsliðinu og ekki leið á löngu áður en séð varð að Valsmenn megnuðu ekki að ógna sigri FH — hvað þá meira. Og er á leið varð áhugi Vals- manna æ minni og leikurnn því aldrei verulega skemmtilegur. 1 hálfleik stóð 13-8 fyrir FH. í upphafi síðari hálfleiks var eins og lifnaði aðeins yfir Vals- mönnum og markamunurinn komst í 3 mörk. En síðan náðu | FH-ingar algerum tökum á leiknum og unnu eftir vel út j færðan leik og góðar skipting-1 ar Sigurðar Júliussonar með 10 marka mun. Fram og Víkingur háðu jafn- ari baráttu framan af. Fram náði byrjunarforskoti, en Vík- ingar sóttu síðan á og er 20. mín. voru liðnar af leik var staðan jöfn 7-7. En litlu síðar náði Tómas Tómasson forskoti fyrir Fram 8-7 og síðan skor- aði Gunnlaugur 4 mörk í röð svo staðan var 12-7 og útséð um úrslit. 1 hléi var staðan 13-7. í síðari hálfleiknum komu yfirburðir Framara enn betur í ljós og sigurinn varð stór 31-16. Yfirburðir sigurliðanna voru svo miklir um það er lauk að leikirnir urðu ekki skemmtileg- ir. En leikir beggja sigurlið- anna gefa til kynna að úrslita- baráttan á þessu móti verður ekkert gamanspil og um úrslit- in skal engu spáð. / kvöld í KVÖLD kl. 20.15 verður körfu knattleiksmótinu fram haldið í íþróttahöllinni í Laugardal. Fara fram tveir leikir í 1. deild. Fyrst leika KR og Stúdentar og síðan Ármann og ÍR. Leeds og Notting hom unnn í GÆR fóru fram tveir leikir mikilsverðir Jeikir í Englandi. í bikarkeppninni vann Notting- ham Forest Swindon með 3-0. Nottingham mætir Everton í Swindon 8. apríl. Sunderland — Leeds 1-2. Leeds mætir Manc. City í 8 liða úrslitum. Átta barna f aöir mdti Clay Aðfaranótt fimmtudags mæt ast þeir í keppni um heims- meistaratitii í þungavigt hnefaleika Cassius Clay og Zora Folley. Keppnin fer fram í New York. Hvort sem Folley vinnur eða tapar hef- ur hann fyrirfram tryggt sér að mestn peningaupphæð er hann hefur hlotið fyrir hnefa leik eða 75 þús. dali. Folley er 34 ára gamall og átta barna faðir. Mestu tekj- ur hans til þessa eru þegar hann fékk 40 þús. dali fyrir kappleikinn gegn Sonny List on 1960. Annars man Folley ýmislegt frá fyrri dögum í sambandi við tekjur og minnstu tekjur sem hann hef ur haft af kappleik voru 16 dalir. Þa, var 1954 og vann Folley þá á stigum í ein- hverri erfiðustu orustu sem hann hefur gengið til. Alls hefur hann inn unnið um 200 þús. dali í sinum at- vinnukappleikjum. Það eru þó smáaurar móti tekjum Clays sem hefur auðgast um 3 millj. dala á kappleikjum sínum. Fyrir leikinn nú fær Clay um 300 þús. dali. Allir spá Clay nú sigri og eru veðmálin Folley í vil minni en varðandi fyrirrenn ara hans. I"idsflokkaglíman: Ármann lagöi aíia sína keppinauta Landsflokkaglíman 1967 var háð í íþróttahúsinu að Háloga- landi sunnudaginn 19. marz 1967. Glímt var i þremur flokk- um fullorðinna og þremur ald- ursflokkum drengja: Þátttak- endur voru alls 31. Mótið var sett af Kjartani Guðjónssyni formanni Glímu- sambands íslands. Verðlaun afhenti Sigurður Erlendsson varaformaður Glímu sambandsins en mótinu sleit Valdimar Óskarsson formaður Ungmennafélagsins Víkverja. Ungmennafélagið Víkverji sá um framkvæmd mótsins. Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir: 1. þyngdarflokkur. 1. Ármann J. Lárusson, UBK 6 2. Sveinn Guðmundsson, HSH 5 3. Sigtryggur Sigurðsson KR 4 4. ívar H. Jónsson, UBK 3 2. þyngdarflokkur. 1. Már Sigurðsson, HSK 2 2. Guðmundur Jónsson, KR 1 3. Garðar Erlendsson, KR 0 3. þyngdarflokkur. 1. Valgeir Halldórsson, Á. 4 2. Elías Árnason, KR 2 + 1 3. Gunnar Tómasson, UV 2+0 Unglingaflokkur. 1. Hjálmur Sigurðsson, UV 3 2. Rögnvaldur Hraundal, Á. 4 3. Þorsteinn Hraundal, Á 3 4. Guðmundur Ólafsson, Á. 2 Drengjaflokkur. 1. Ríkharður Ö. Jónsson, UBK 4 2. Árni P. Jóhannsson, HSH 3 3. Magnús Ólafsson, TJV 2 Sveinaflokkur. 1. Bragi Björnsson, KR 3t4 2. Einar Gunnarsson, Á. 21ó + l 3. Jón Mikhaelsson, UV 2V4+0 Jón Þ. 01. stökk 2,05 ÍR EFNDI tö innanfélagsmóts 1 hástökki innanhúss á laugardag inn og varð árangur sean hér segir: 1. Jón Þ. ólafsson, ÍR 2.09 2. Valbjörn Þorláksson, KR 1.73 3. Kjartan Guðjónsson, ÍR 1.79 Hástökk án atrennu: 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1.70 2. Valbjörn Þorláksson, KR 1.55 3. Erlendur Valdemars. ÍR 1.49 Badminton á ísafirði TENNIS- og badmintonfélag ísafjarðar hyggur á stórræði um páskana. Gengst félagið fyrir móti á skirdag og á laugardag fyrir páska og meðal keppenda eru fjórir af beztu badminton- mönnum Reykjavíkur. Þeir sem heimsækja ísfirð- inga eru Jón Árnason núver- andi Islandsmeistari í einliða- leik, Viðar Guðjónsson, Garðar Alfonsson og Steinar Petersen. Allir eru þeir úr TBR. Mótið hefst á skírdag kl. 4 og lýkur á laugardag fyrlr páska og hefst keppni þann dag einnig kl. 4. Á mótinu verða 8 keppend- ur frá ísafirði. Aðeins er keppt í karlaflokki. Áhugi á badminton hefur ver ið mjög mikill á Isafirði að und anförnu og væntanlega nota í*- firðingar tækifærið til að sjá gestina leika og þá ekki sizt íslandsmeistarana Jón Árna- son.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.