Morgunblaðið - 15.04.1967, Page 12
12
MOKGUJMBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967.
Erlendur Jónsson
skrifar um
BÓKMENNTIR
„Ef einhver skarar frammúr"
Halldór Laxness:
ÍSLENDINGASPJALL,
129 bls.
Helgafell. Reyjkjavík, 1967.
MIG minnir einhver hafi látið í
veðri vaka, að með fslendinga-
spjalli sínu beindi Halldór Lax-
ness orðum sínum til útlendinga
fyrst og fremst. Ekki er ráð-
legt að leita uppi rök til að mót-
mæla því.
En það er nú svo, að stundum
talar maður til eins, en ætlast þó
til að annar heyri. Það mun Uka
vera sannast mála um bók þessa,
að þar talar íslendingur um ís-
lendinga á þann veg, að íslend-
ingar munu sjálfir bezt skilja.
Sú var tíðin, að Halldór Lax-
ness skoðaði ísland frá sjónar-
tióli heimsborgarans. Þá var
hann eins og fínu mennirnir í
Sölku Völku, sem horfðu á þorp
ið í gegnum gluggann á reyksal
strandferðaskips og virtist „sem
ekkert i heiminum geti verið
ðllu ómerkilegra og þýðingar-
lausara en svona lítið þorp und-
ir svona háum fjöllum."
ísland var nú samt ekki svo
þýðingarlaust, þegar öllu var á
botninn hvolft, því það var not-
hæft sem yrkisefni í verðandi
heimsbókmenntir.
„Sveitamaðurinn er alltaf
aumt sfeáld, en hann er það sem
er öllum sfcáldum ofar: yrkiis-
efnið."
Þannig komst Halldór Lax-
ness að orði í AlþýðubókinnL
Það var nú þá. En hvað nú? Má
ekki segja, að nú sé skáldið kom
ið af hafi, heim? Þessi mikli
heimsborgari er nú tekinn að
hrósa sveitamönnum fyrir hlut-
deild þeirra 1 íslenzkri menn-
ingu. Nóibelsskáldið gerist meira
að segja svo alþýðlegt að segja
nokfeur viðurkenningarorð um
Guðrúnu frá Lundi og Ingi-
björgu Sigurðardóttur.
Það hillir ekki lengur undir
framandlegan heimsborgara,
sem pírir augum á plássið gegn-
um glugga reyksalar .heldur er
Ihér á ferð sveitamaður, sem
sjálfur horfir út í heiminn gegn-
um sinn eigin baðstofuglugga.
fslendingaspjall ber keim af
aevisögu. Að sumu leyti er það
meiri ævisaga en Skáldatími,
persónulegra, nánara. Þó verður
það ekki afdráttarlaust flokk-
að undir ævisagnir, ekfei bein-
línis.
Halldór Laxness er maðor
orðsins. Hann hefur alltaf skip-
að orðinu fremst, aWrei látið
það þjóna undir önnur mark-
mið. Þvert á móti hefur hann
látið aðrar eigindir þjóna undir
orðið. Verk hans standa og
falla samkvæmt því, hversu
hann hagar orðum sínu Bregð-
ist honum orðlistin,, (sem sjaW-
an kemur fyrir), þá bregzt hon-
um einnig málstaðurinn. En
standi orðið, þá stendur einnig
miálstaðurinn, efnið.
Aftur á móti verður þess
óvíða vart, að Halldór Laxness
leggi sig fram að vera einlægur.
Og barnaleg hreinskilni er hon-
um víðsfjarri. Að sama skapi
er honum öðrum höfundum
ósýnna um að skrifa ómengaða
sjálfsævisögu, enda hefur hann
•kki freistað þess hingað til.
Þegar orðið er látið ráða —
þá ræður það. Sannleikskrafan
▼erður þá að vikja fyrir hinu
fagurfræðilega sjónarmiði, en sú
hefur einmitt oft orðið raunin
I verkum HalWórs Laxness; orð-
itt, málsgreinin, artíllinn hefur
mótað efnið. Samt er Laxness
harla lagið að bregða skáldleg-
um glampa jrfir afmörkuð sögu-
▼við. Honum er tamt að alhæfa.
Alhæfing er sjaldan vísindaleg,
6t af fyrir sig. Þó kann hún að
leiða okkur skjótar að kjarna
■aálsins en vísindaleg rök og
gagnrök. Ég leyfi mér að til-
færa hér smádæmi:
„Það er varla ofdjúpt tekið í
árinni að ísland hafi verið ríkt
land fram til siðaskipta," segir
Laxness. Svona mundi varfær-
inn sagnfræðingur ólíklega kom-
ast að orði, enda væri auðVelt
að véfengja þessa fullyrðing, ef
þvælt væri saman nógu mörg-
um og miklum vífilengjum.
Engu síður felst í fyrrgreind-
um orðum kjami málsins. Þvi
aðeins höfðu fslendingar þjóð-
að véfengja þessa fullyrðingu, ef
þeir þurftu ekki að gera anaa'ð
á meðan. Og það þarf nokk.'rn
skilding til að framfleyta fjöl-
mennum hópi listamanna, bæði
nú og þá.
Það er gömul saga, að fáir
taka mark á því, sem markvert
er, fyrr en það er orðið úrelt
og marklaust. Sú vax tíðin, að
ekki tóku allir mark á orðum
HalWórs Laxness.
„Áratugum saman,“ segir
hann, „var ég alltaðþví bann-
helgur á heimilum, í lestrarfélög
um og í bókasöfnum víðsvegar
um land, útflæmdur hjá mennta-
stofnunum og menníngarforkólf-
um, og heilar sveitir og sýslur
sikpulagðar á móti þessum auma
höfundi.“
Ekki þarf að muna nema rösk-
an aldarfjórðung aftur í tím-
ann til áð votta, að þessi orð
eru sönn. Þó segja þau ekki
nema hálfan sannleikann. Og því
verður ekki komizt hjá að
spyrja, hvað knýi höfundinn til
að ýfa nú upp það leiðindaþvarg,
þar eð hann er nú búinn að
vinna svo marga og stóra sigra,
en hinir, sem forðum forsmáðu
verk hans, hafa ekki í mörg ár
gert annað en skammast sín. Nú
ÞAU komu til mín eitt kvöldið
rétt áður en ég ætlaði að fara
af skrifstofunni. Ekki voru þau
að biðja um vistpláss fyrir sig
eða sína, erindið var allt ann-
að. Þau voru áhyggjufull vegna
peningamála. Auðvitað er það
ekkert nýtt, að fólk hafi áhyggj-
ur af peningum, dýrtíðin er mik-
11, verðbólga og ótal margt ann-
að amar að, finnst mönnum, en
þau voru áhyggjufull, af því að
þau áttu svo mikið af pening-
um. Þau voru bæði við góða
heilsu, barnlaus og áttu fáa að.
Þau áttu húseign og höfðu yfir
10 þúsund í leigutekjur á mánuði
og unnu svo bæði fyrir um 20
þúsundum á mánuði. Svo bættust
við vextir af sparifé og skuWa-
bréfum, og nú voru þau stund-
um svefnlaus. Var allt þetta að
verða verðlaust — þau mundu
eftir því, hvernig fór fjrrir Þjóð-
verjum í fyrri heimsstyrjöW, þeg
ar markið var einskis virði. Og
nú sátu þau hinumegin við skrif
borðið og voru að spyrja mig
ráða — hvað áttu þau að gera.
Við ræddum málið töluvert.
Hvort betra væri að eiga pen-
inga eða húseignir,, hækkar
þetta ekki enn, verður krónan
ekki enn einu sinni felld, og þau
horfðu angistaraugum hvort á
annað.
Lesandinn veit auðvitað, að
þetta er aðeins dæmisaga, sem
þó má læra af — ef til vill —
og við höWum áfram.
Ef hann síra Jakob hefði ein-
hvern tímann agt út af textan-
um „Likklæðin hafa enga vasa“
þá hefði ég getað bent þeim á
þá ræðu, en ræðan hefur enn-
þá ekki verið haldin, svo að ég
fór að tala um þetta allt nánar
við þau.
Hvers vegna látið þið ekki eitt
hvað af peningum ykkar verða
•til góðs á meðan þið eruð sjálf
á lífi? Væri ekki gaman fyrir
er viðbúið þeir hætti að skamm-
ast sín, og er þá illa farið, bvi
þeir verðskulda engan veginn
svo auðveld málalok.
Því hvað sem líður fjandskap
heilla sveita og sýslna í garð
Halldórs Laxness áður fyrr, má
ekki gleyma hinu, að hann hafði
sín megin það afl, sem máli
skipti — fólkið, sem les bækur
og skilur þær. Þeim höfundi,
sem hefur þann hóp á sánu
bandi, má standa á sama, hvað
hinir pípa. Þeir eru alltaf
áhrifalausir, þegar til úrslit-
anna dregur. Á baráttuárum
sínum var Laxness ekki að
kvarta, enda hefði það verið
ástæðulaust. Þeim mun meiri
furðu gegnir, að óánægjan skuli
nú — þegar allt á að vera graf-
ið og glejrmt — dompast upp úr
skáldimx. Virðum t.d. fyrir okk-
ur þetta skejrti, sem stefnt er
að þeim. sem í blöðin skrifa:
„En þó ég,“ segir Laxness,
„hafi aldrei slegið í gegn á ís-
landi, sem kallað er með ljótri
dönskuslettu, og sé nú gleymd-
ur jjerðskuldiaðri gleymsku af
þeim fáum vinum sem einus’nni
vonuðu að ég mundi gera það,
þá er þó eitt til sannindamerkis
um að ég sé ekki með öllu dauð-
ur, og það er sú staðreynd að
snildarandar þjóðarinnar, meira
að segja hin þriðja snildara.ida-
kynslóð í minni ævi, eru enn
jafn óðfúsir og nokkru srani að
úthúða þessu skáldmenni 1 blöð-
unum og lumbra á þvi í víga-
hug einsog böldnum krakka hvc-
nær sem það dirfist að senda frá
sér einn bækling enn.“
Einnig þessari sneið skuiu
blöðin kyngja:
„Ég veit þess dæmi,“ seglr
ykkur að sjá með eigin augum,
hversu miklu góðu og gagnlegu
þeir geta komið til leiðar, ef
þeim er rétt varið? Þið gætuð
t.d. stofnað sjóð til eflingar rann
sóknum í þágu læknavísinda.
Einnig getið þeim hjálpað þeim
á Hólmavík, sem nú eru búnir
'árum saman að vinna að því
að koma upp kirkju sinni, og
vantar nú aðeins nokkur hundr-
uð þúsund, til þess að kirkjan
verði fullgerð. Okkur á Grund
þyrftu þau ekki að hugsa um,
en úti um landið er farið að
safna peningum til bygginga á
elliheimilum, og benti ég þeim
á fyrirhugað elliheimii, sem ráð-
gert er að reisa á Egilsstöðum,
ég held, að þau séu ættuð það-
an.
Ef ræðan um að líkklæðin
hafi enga vasa, hefði verið haW-
in, þá væri þetta mál mjög auð-
velt, vegna þess að þá vissu þau
og reyndar margir fleiri, hvað
presturinn hefði sagt. Líklega
hefði ræða hans verið eitthvað
á þessa leið.
Eitt er sameiginlegt með okk-
ur öllum — undan einu kemst
ekki nokkur maður, hvernig
sem hann fer að. Við eigum öll
eftir að deyja. Hvenær vitum
við reyndar sjaldnast, en Dauð-
imn kemur á sínum tíma. Þess
vegna er betra að vera viðbú-
inn. Því gleymum við reyndar
líka og drögum allt á langinn.
En samt vitum við svo ósköp
Vel, að líkklæðin hafa enga
Vasa, við tökum ekkert af þessu
með okkur, peningana, húsin og
mannvirkin, eða hvað það nú
er, sem við eigum — allt er
skilið eftir. Þess vegna er rétt
að gera nokkrar áætlanir 1 lif-
anda lífi um, hvað á að gera
við þetta allt eftir okkar dag.
Sumir þurfa litlar áhyggjur að
hafa i þessum efnum, þeir sem
lítið eiga. En hinir, sem enga
lenzkt dagblað, að sögubók eft-
ir kunnan skáWsagnahöfund
fékst ekki ritdæmd í því blaði
nema skáldsaga eftir annan
höfund, sem hvorki var skáld-
sagnahöfundur í augum sjálfs
sín né annarra, feingi enn bstri
einkunn í sömu greininni.“
Þannig mælir Halldór Laxness
að hálfnuðum sjöunda tug sinn-
ar ævi. Hann lætur það eitto'/að
heita eins og fyrri daginn.
En hljómar ekki sem öfug-
mæli að segja, að bann hafi
„aldrei slegið í gegn á íslaadi?"
Hver hefur þá nokkru sinni
slegið í gegn á fslandi? Mér er
spurn.
Hitt væri sönnu nær að segja,
að hann væri hættur að slá í
gegn nú, og eiga flestir undir
því, þeir sem vinna langt ævi-
starf, að misjafnt er veraldar-
gengi. Þar gilda þau lögmál, sem
jafnvel afreksmenn fá ekki við
spomað.
Og hví 1 ósköpunum nefnir
Laxness ekki, skýrt og skorin-
ort, grein þá og dagblað, sem
hann dylgjar um, „að sögubók
eftir kunnan skáldsagnahöfund
fékst ekki ritdæmd... nema
skáldsaga eftir annan höfund..
feingi enn betri einkunn í sömu
eiga að, en eru stórríkir, þeir
ættu vissulega að hugsa málið
nokkuð og athuga sinn gang.
Allt þetta sagði ég þeim og
ýmislegt fleira. Fór að tala um
mörg mannúðar og líknarmál,
sem vantar tilfinnanlega peninga
til íramkvæmda. Elliheimili,
bamaheimili og ýmislegt fleira.
En þau skildu mig illa. Þau
höfðu aðeins áhyggjur af pen-
ingum sínum, héldu, að þeir
myndu verða verðminni á næst-
unni. Þau hugsuðu aðeins um sig,
hvað yrði um hann Jón, varð-
aði þau ekki um.
Og nýlega las ég tilkynningu
um andlát hans og nú á hún alla
peningana, og svefnleysið og á-
hyggjurnar aukast hjá henni
með auknum peningum. Vesa-
lings rika konan. Hún á nóg af
veraldar auði, þótt hún yrði
hundrað ára, getur hún ekki eytt
nema hluta af vöxtunum. Von-
andi les hún þessa grein — nei,
þetta er dæmisaga — þá les ein-
hver annar hana, sem ef til vill
skilur, hvað ég er að fara. Lát-
ið peninga ykkar gera gagn í lif-
anda lífi — ef þið hafið mikið
atf þeim, þá látið nokkur þús-
und til þess að ljúka kirkjuibygg
ingunni í Hólmavík. Þar eru 300
manns — harðduglegt fólk — en
kirkjan kostar svo mikið og hef
ur verið svo lengi í byggingu.
Sendum þeim að sunnan nokkurt
fé — við getum það sum enn-
þá — vonandi. Hornin eru mörg,
sem þarf að líta I, víða vantar
fé til þess að hjálpa á einn eða
annan hátt og vissulega leggja
margir fram mikið fé. En hinir
eru þó fleiri, sem hugsa eins og
hjónin í dæmisögunni, því mið-
ur, en þó heW ég, að þeim
fækki — hugsunarhátturinn
breytist, þegar við förum að
íhuga, að við förum ekki með
neitt með okkur í hinztu ferð-
ina. En minningin um það, sem
við reynum að gera öðrum til
hjálpar, hún geymist — stundum.
Gísli Sigurbjörnsson
greininni"? Og hver er' þessi
„kunni“ höfundur ,sem hann
ekki netfnir? Hvers vegna má
ekki segja mönnum til syndanna,
eigi þeir það skilið, í stað þese
að púðra ásökunum marklaust
út í loftið, þannig að fár sem
enginn viti, við hvern er átt?
Laxness var á sínum beztu ár-
um jatfn harðskeyttur sem hann
var stríðinn og meinlegur. Þá
hitti ádeila hans undantekning-
arlaust í mark, af því henni var
fortakslaust beint að markinu
sjálfu. Þá var ádeila hans að
því skapi skemmtileg, að höf-
undurinn var aldrei önugur.
Marklaust nöldur fyrirfanns*
ekki í nokkru hans orði.
Fyrrgreind ummæli um ótil—
greint dagblað eru ekki af þvl
taginu. Þau fljúga ekki eins og
beitt ör, heldur falla þau eine
og slyttisleg forsending.
Þá finnst mér allt of smá-
smugulegt af Laxness að taka nú
að atyrða veslingsmann þann,
sem fyrrum var yfirrukkari 1
lögsagnarumdæmi hans, enda þó
yfirrukkarinn hafi haft — eftir
því sem sögur herma — full-
mikla skemmtun atf að rukka
skáldið. 1 einn stað kemur fyrir
því: Nóbelsskáld á ekki að Lát-
ast reka minni til knepranna 1
þvílíkum stráki. Og alla vega
er sú saga ómerkilegri en svo,
að hún eigi erindi við þjóðir,
sem hugsa stórt.
Nei — óánægja NóbelsskáWs-
ins stafar ekki af því and-
streymi, sem það varð fyrir áður
á tíð, heldur af því tómlæti, sem
það þykist verða fyrir nú.
En — vel að merkja — beztu
verk Halldórs Laxness smækka
engan veginn fyrir því, þó hann
sé nú „farinn að stirðna í fínu
hreyfíngunum", eins og Bjartur
í Sumarhúsum orðaði það, þegar
hann bjóst til að leiða Rauðs-
mýrarfrúna bak við víðirunn.
Erlendur Jónsson.
Minningorgjöi
HINN 6. júlí 1966 stofnaði Magn
ús Sigurðsson frá Miklaholti á
Snæfellsnesi sjóð til minningar
um eiginkonu sína, Ásdísi M.
Sigurðardóttur. Stofnfé sjóðsine
er kr. 100.00, — eitt hundrað
þúsund krónur — en tilgangur
að tryggja kirkjuhald að Mikla-
holti, viðhalda, bæta og fegr*
kirkju staðarins eftir nánari
ákvörðun sjóðstjórnar á hverj-
um tíma. Sjóðurinn skal vera 1
vörzlu sýslumanns Snæfells- og
Hnappadalssýslu og er hann for-
maður sjóðsstjórnar.
Ásdis Magnea var fædd að
Rauðkollsstöðum í Eyjahreppi
18. marz 1884. Hún giftist 25.
nóvember 1909 Magnúsi Sigurðs-
syni. Hófu þau hjón búskap að
Miklaholti vorið 1911. Segir svo
í afmælisgrein, er Sigurður
Ólason, hrl., reit í Morgunblað-
ið á áttræðisafmæli frú Ásdíe-
ar:
„Bæði voru þau hjón höfð-
ingjar í lund og allri reynd, end*
verður þeirra og lengi minnzt þar
í byggðarlagi. Má í því sam-
bandi geta forgöngu þeirra um
endurreisn Miklaholtskirkju,
sem þá hafði verið niður lögð
um skeið, en kirkja hefir verið
þar frá í öndverðri kristni á ís-
Framh. á bls. 21
skáWið, „um mikilsmetið ís-
HEIMSÓKN