Morgunblaðið - 15.04.1967, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967.
Útgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
í lausasölu kr.
Áskriftargjald kr. 105.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
.Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinssort.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
MESTA BLOMASKEID
ÍSLENZKRAR ÞJÓÐ-
FÉLA GSÞRÓUNAR
¥ Tbvarpsumræðurnar leiddu
einkum tvennt í ljós, ann-
ars vegar að íslenzka þjóðin
hefur verið á stöðugri fram-
faraleið þau 7—8 ár, sem nú-
verandi ríkisstjórn hefur set-
ið að völdum, viðreisnjartíma-
billið hefur verið mesta
blómaskeið ísienzkrar þjóðfé
lagsþróunar og traustur
grundvöllur hefur verið lagð
UT að enn stórfeTldari eflingu
undirstöðuatvinnuvega þjóð-
arinnar og framfarasókn
hennar á næstu áratugum.
Hins vegar, að stjórnarand-
stöðuflokkarnir, sem á átt-
unda ár hafa ekki getað boð-
ið kjósendum upp á neina
raunhæfa stefnu í stað þeirr-
ar, sem ríkisstjórnin hef-
ur fylgt, hjakka enn í sama
farinu, boðskapur þeirra er
úreltur, boðskapur gamalla
tíma, sem til al'lrar hamingju
munu aldrei koma aftur á ís-
liandi.
í þróttmi'killi ræðu gerði
Jóhann Hafstein, dómsmála-
ráðherra, ítarlega grein fyrir
þeim stórfel'lda árangri, sem
náðst hefur í tíð viðreisnar-
stjórnarinnar. í fyrsta lagi
hafa orðið meiri framfarir í
efnahag íslendinga en á
niokkru öðru sambærilegu
tímabili í sögu þjóðarinnar
hingað til, þjóðarauður í raun
verulegum verðmætum hef-
ur aukizt um 40—50%. í öðru
lagi hefur þjóðarframleiðsl-
an á árunum 1961 til 1965
vaxið að jafnaði um 5,4% á
ári, sem er meiri vöxtur en
í nokkru öðru iðnþróuðu
landi, sem á aðild að Efna-
hags- og framfarastofnun-
inni að Japan undanteknu.
Til samanburðar má benda
á, að 1955 til 1960 var vöxtur
þjóðarframleiðslunnar hæg-
ari hér á landi en í nokkru
öðru landi Veetur-Evrópu, að
eins 1% að meðaltali, og 1957
minnkaði hún miðað við
næsta ár á undan. í þriðja
lagi var ísland árið 1965
þriðja í röðinni af aðildaríkj-
um Efnahags- og framfara-
stofnunarinnar í þjóðarfram-
leiðslu á mann. í fjórða iagi
hafa launastéttir fengið
vaxandi hlut þjóðartekna,
þar sem ráðstöfunartekjur
kvæntra sjó-, verka- og iðn-
aðarmanna með börn á fram-
færi hafa vaxið að meðaltali
á viðreisnartímanum um
47% samtímis auknin-gu þjóð
artekna á mann að meðaltali
um 33%. í fimmta lagi hefur
viðleitni ríkisstjórnarinnar til
þess að rétta hlut hinna lægst
launuðu borið verulegan ár-
angur og í janúarbyrjun 1967
var fullum launajöfnuði náð
mil'li karla og kvenna en
launamunur var 21% 1962.
Og í sjötta lagi hefur næg
atvinna og beinl'ínis skortur
á vinnuaifld verið allt viðreisn
artímabilið, vöruval og fram-
boð komið í stað vöruskorts
og svartamarkaðsbrasks og
verð lækkað á ýmsum vöru-
tegundum sem áður voru
taldar „lúxusvörur“ vegna
tollalækkana.
Jóhann Hafstein nefndi
síðan nokkur merki þeirrar
velhmegunar, sem alls staðar
má sjá í þjóðfélaginu, og
benti á hina miklu einka-
neyzlu á Ísílandi, sem er meiri
en í nokkru öðru aðildarríki
Efnahags- og framfarastofn-
unarinnar að Bandaríkjunum
undanteknum, mikla bifreiða
eign landsmanna, fjölda sjón
varpstækja og símatækja,
stóraukin ferðalög ti>l útlanda
og fleira.
Jóhann Hafstein endaði
ræðu sína með hvatningar-
orðum ti'l Sjálfstæðismanna
um land al'lt og sagði: „Við
sjálfstæðisfólk vil ég segja:
Göngum gunnreif til kosn-
inganna í júní. Viðreisnar-
tímabilið er mesta blómaskeið
íslenzkrar þjóðfélagsþróunar.
Viðreisnarstefnan hefur lagt
öruggan grundvöll að fram-
tíðinni. Okkar litla þjóð býr
yfir miklum möguleikum.
Unga kynslóðin, sem nú horf
ir vonglöð fram á veginn erf-
ir betra Ísland en nokkur önn
ur ung kynslóð á undan
henni. Látum ekkert taéki-
færi ónotað í kosningabarátt-
unni. Tökum höndum saman
og gönguim fram til sigurs“.
UPPBYGGING
EÐA STÖÐNUN
A thygliisvert er að mestu
uppbyggingartímar sjáv-
arútvegsins hafa einmitt ver-
ið þeir, sem Framsóknar-
flokkurinn hefur verið uitan
rikisstjórnar. Stökkbreyting-
arnar í sj ávarútvegsmál um
hafa orðið á nýsköpunarár-
unum og viðreisnarárunum
síðustu 7—8 árin.
Sverrir Júlíusson, alþingis-
maður, vakti athygli á þess-
um staðreyndum í ræðu, við
útvarpsumræðurnar í fyrra-
kvöld, og benti á, að í árslok
1938, þegar Framsóknarflokk
Peugeot sigraði í Safari
HIN fræga Safari-kappaksturs-
keppni fór nýlega fram, en hún
er talin einhver mesta þolraan
bæði bifreiða og akenda. í al-
menna flokknum sigraði
Peugeot 4Ö4 og Peugeot bifreiðir
voru í 1., 3. og 4. sæti og voru
5 bílar af þeirri tegund meðal
hinna 10 fyrstu. Voru það 3
Peugeot 404 og 2 Peugeot 204.
í B-flokki (vélarstærð 1000—
1300) röðuðu 6 Peugeot sem þátt
tóku sér í 6 fyrstu sætin.
f D-flokki (vélarstærð yfir
1600 cc) voru Peugeot 404 í 1.,
3., og 4. sæti.
Virkiun Lagar-
foss nauðsyn
EGILSSTÖÐUM, 14. apríl: —
Fundur haldinn í Kvenfélaginu
Bláklukku, Egilsstaðahreppi, 3.
apríl 1067, skorar eindregið á
„Víxlar með
afföUum4*
á Austfjörðum
Eskifjörður, 14. apríl —
LEIKFÉLAG Eskifjarðar frum-
sýndi sl. miðvikudag leikritið
„Víxlar með afföllum" eftir Agn
ar ÞórBarson. Leikstjóri er Karl
Guðmundsson. Aðalleikendur
eru: Aðalsteinn Valdimarsson og
Erna Guðjónsdóttir.
'Leikhússgestir tóku leiknum
mjög vel.
Leikritið var sýnt á Reyðar-
firði í gær og fyrirhugað er að
sýna það á Búðum í Fáskrúðs-
firði á sunnudag. Fleiri sýning-
ar eru fyrirhugaBar á Eskifirði
síðar.
— Gunnar.
urinn leitaði á náðir Sjálf-
stæðismanna um myndun
þjóðstjórnar var vélbátafl.
496 bátar eða tæpar 13 þús-
und smálesfcir. Á þessum
tíma var innfliutningur fiski-
báta bannaður. Á árunum
1947 til 1949, þegar verka ný-
sköpunarstjómarinnar fór að
gæta fcvöfaldaðiist rúmlesta-
fjöldi bátanna í 25,516 rúm-
raforkumálaráðherra og raforku
málastjórn ríkisins að sjá uim að
tafarlaust verði hafinn undir-
búningur að virkjun Lagarfoss
til alð tryggja nægjanlegt raf-
magn fyrir Austurland, og jafn
hliða hraða sem mest raflínu-
lögn til þeirra byggðarlaga á
Héraði, sem hafa ekki ennþá
fengið rafmagn, til þess að reyna
að stemma stigu við brottflutn-
ingi fólks úr þeim byggðarlög-
um. Með hinni öru fólksfjölgun
í Egilsstaðakauptúni skapast
brýn þörf fyrir ýmiskonár iðn-
að, sem krefst nægrar ódýrrar
raforku. Væntir kvenfélagilfí
fullkomins skilnings viðkomandi
aðila á þessu mikla nauðsynja-
máli Austurlands. Ennfremur
skorar kvenfélagið á alla Aust-
firðinga að standa saman um
þetta mikilvæga málefni. — M.G.
- ALDARAFMÆLI
Framhald af bls. 17
ienn minnisstætt, þetta aðfanga-
dagskvöld og hvernig honum
tókst, að láta okkur finnast hann
vera eitt af börnunum. Skömmu
eftir að ég giftist og bjó þá á
lestir. í árslok 1958, þegar
vinstri stjórnin fór fra völd-
um var bátafjöldinn 649 eða
28,070 rúmlestir, en þegar
fyrra kjörtímabi'li viðreisnar-
stjórnarinnar laulk, var báta-
fjöldinn 787 eða 41,797 rúm-
lestir og um síðusbu áramót
var fjöldinn 761 bátur og
54,573 rúmlestir. Um síðuetu
áramót voru í smíðum 34
iBlönduósi, var það einn fagran
sumardag, að fullt var af síldár-
skipum úti á Húnaflóanum. Kem
ur þá starfsstúlka til mín og seg-
,ir, að ókunnugur maður sé að
spyrja eftir mér. Ég varð ekki
ilítið undrandi, en glöð, þegar
iþað er Bjarni Sæmundsson, sem
Ikominn er. Ég var hér úti 1
Flóanum með Guðmundi, skip-
,stjóra á Skallagrími og datt f
hug að skreppa í land og sjá
ykkur. Piltarnir réru mér í land
og nú get ég stanzað 3—4 tíma.
Þetta var sannarlega óvænt og
gleðileg heimsókn. Eftir að ha,fa
setið og spjallað og notið sam-
.eiginlegrar góðrar stundar, geng
um við út i hið bjarta og fagra
sumarveður. Sagði Bjarni okkur
þá heiti og örnefni á fjöllum
vestur um allar Strandir, enda
,var skyggni gott, en þekking
hans og minni virtist óþrjótandL
Bjarni'Sæmundsson var elskuleg
ur maður og sífræðandi, — og
imikill vinur vina sinna.
Ég vldi með þessum fáu lín-
lum, aðeins rifja upp og minn-
,ast þess ágæta og merka heim-
ilis og hins sérstæða mánns,
Bjarna Sæmundssonar, jafn-
framt því, sem ég minnist nú
Ihinar traústu vináttu sem ég
haut þar og hefi ævinlega átt
Imeð dætrum þeirra hjóna, önnu
!og Kristínu. Ég blessa þeim minn
íinguna um foreldrana og heimil-
,ið í Þingholtsstræt 14 og óska
þeim og fjölskyldum þeirra blesa
lunar í framtíð.
Ásta Sighvatsdóttir.
bátar samtals 10,810 rúml. —
Þessar fcölur sýna glögglega,
að þegar Sjálfstæðisiflókkur-
inn hefur haft stjórnarf'or-
ustu með höndum hafa blóma
tímar ríkt í sjávarúbvegi
landsmanna, en hins vegar
stöðnun og jafnvel bönn við
innflutningi fiskibáta, þegar
Framsóknarmenn hafa haifit
stj órnanf orusfcuna.