Morgunblaðið - 15.04.1967, Side 18

Morgunblaðið - 15.04.1967, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera fokhelt 6 húsa rað- hús Hulduland 26—36 í Fossvogi. Útboðs- gögn verða afhent á verkfræðistofunni Hönnun Óðinsgötu 4 frá og með þriðju- deginum 11. apríl gegn 1000.00 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 18. apríl kl. 11 f.h. Húsfélagið Hulduland 26—36. Hveitift sem hver reynd húsmóðir þekkir og notar í allan bakstur MADRID, 13. apríl, NTB, AP. Stúdentaóeirðir voru í Madrid í dag, þriðja daginn í röB. Köst- uðu stúdentar grjóti að lögreglu mönnum, og var kallað út vara- lið á hestum að dreifa stúdent- unum, sem sagðir eru hafa verið um 3000 talsins. Margir þeirra voru handteknir. Stúdentarnir höfðu sett upp vegatálmanir víða á háskólasvæðinu og brenndu þar spaensk blöð til að mótmæla hlutdrægum fréttum af fyrri stúdentaóeii B um . í dag lögðu einnig mörg þús- und verkamanna í Bilbao á N- Spáni niður vinnu í klukkustund í samúðarskyni við verkamenn sem sagt hafði verið upp við stáliðjuver í borginni. Orðsending frá Kassagerð Reykjavíkur h.f. Fyrirtækið verður lokað vegna sumar- leyfa frá og með 13. júlí til 7. ágúst n.k. Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfi verða að hafa borizt verk- smiðjunni eigi síðar en 20. maí n.k. Kassagerb Reykjavíkur hf. Kleppsvegi 33 — Sími 38383. Bíllinn, sem sameinar kosti fólks- og fjollabíla. Hin framúrskarandi reynsla af Ford Bronco hefur nú þegar sannað yfirburði bílsins. Leitið núnari upplýsinga. Ford Bronco er jafnan fyrirliggjandi. (sænskir) Tilvaldar fermingargjafir, Nóatúni — Aðalstræti, LANDSMÁLAFÉLAGID VÖRDUR Hádegisverðarfundur verður haldinn í dag laugardaginn 25. apríl í Sigtúni kl. 12—2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.