Morgunblaðið - 15.04.1967, Side 21

Morgunblaðið - 15.04.1967, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967. 21 HLÍÐARD ALSSKÓL AN - UM í Ölfusi, sem er gagn- fræðaskóli Aðventista á ís- landi, voru nýlega gefnir 800 dollarar (34.400 ísl. kr.) frá nemendum í gagnfræða skóla Aðventista, Greater Boston Academi, sem er í útborg frá Boston. Einn nemandi skólans, Cynthia Dawson, sem er 17 ára stúlka í 3. bekk skólans, kom til íslands og færði gjöfina fyrir hönd nem- enda. Cynthia dvaldi á ís- landi í 5 daga og hefur nú nýlega flogið heim aftur Hlíðardalsskólanum gefin rausnarleg peningagjöf ■ sem verja á til kaupa á uppþvottavél innar, e<n ekki veit ég af hverjoi ég írekar en einhver annar. Síðan segir Jón okkur frá því, að Cyntihia hafi afhent gjöfina á laugardagskvöld- vöku í skólanum, 800 dol'l- ara, sem verja á til kaupa á uppþvottavél fyrir eldihús skólans, sem mjög mikil þörf er fyirir. Við sama tseki- færi gáfu námsmeyjar Hlíðar dalsskólans Cynthiu fallega gestabók útskorna í tré en piltarnir gáfu henni líkan af víkingaskipinu, sem fyrsit er talið hafa fundið Vínland hið góða. Að lokium bað skólastjóri Hlíðadatsskólans fyrir þakk- ir til fonráðamanna Loftleiða fyrir þá vinsemd og rausn, sem þeir Ihefðu sýn,t skóla hans. Einnig kvaðst hann dást mjög að vinaríhug og ðugnaði þessa unga fólks fyr- ir vestan og kvað marga geta ýmislegt af þeim lært. með flugvél frá Loftleið- um. Skólastjóri Hlíðardals- skólans, Jón Hj. Jónsson, heimsótti Morgunhlaðið einn daginn í vikunni sem leið, og greindi frá tildrög- um og tilgangi að komu Cynthiu til landsins. Jóni fórust orð á þessa leið: — Við hjónin heimsóttum Greater Boston Academi sl. haust, þair sem við héldum íslandsvöku, sýndum skugga- myndir frá íslandi Oig sögðum frá skólanum okkar, Hlíðar- dalsskólanum. Var okkur tek ið mjög vel, og var drvöl okk- ar í skólanum þar vestra hin ánægjulegasta. Þegar ég nú tók á móti Cyinfhiu við komu hennar til íslands, fyrir nokkrum dögum, sagði hún mér að eftir að við hjónin vorum farin hafi verið hald- inn funduir í skólafélaginu, þar sem ákveðið var að rétta skólanum okkar bróðurlega hjálparhönd. Hafi nemendun- um orðið Ijóst að skólann okkar vantaði ýmsa nauðsyn- lega hluti Ég spurði Cynthiu, hvernig þau hafi farið að því að safna svo miklum peningum og sagði hún, að hver nemandi hefði greitt ákveðið gjaild, og auk þess hefði verið efnt til fjáiröflunar innan skólans með kvöldivöku o. fL — Einnig fengum við aðstoð frá Aðventistakirkjunni okkar, sagði hún, — sem er í niá- grenni skólans. Markmið okkar var að safna 800 doll- urum og þegar þvi var náð, var ekki annað eftir, en fá úr því skorið hvernig gjöfin skyldi afhent. Skólastjórinn okkar skrif- aði skrifstofu Lofleiða í New York, þar sem hann gat um gjöf okkar, og athugaði með far. Stuttu síðar fékk hann bréf fná Loftleiðum. Stuttu siðar fékk hann bréf frá Loifit leiðum þar sem þeir buðu einum nemanda ókeypis far fram og til baka, svo við gæt- um afihent gjöfima persónu- lega. Ég vair valin til ferðar- Cynthia Dawson afhendir Jóni Hj. Jónssyni, skólastjóra, gjöfina. Fermingarböm í Fríkirkjunnl f Hafnarfiröi sunnudaginn 16. apríl kl. 3 (Séra Bragi Benediktsson). DRENGIR: Ástráður Bertelsen, Hringbraut 70. Björn Ingþór Hilmarsson, Lindar- hvammi 14. Guðni Tómasson, Kelduhvammi 1. Jón Rósant Þórarinsson, Öldugötu 42. Karl Jónas Jóhansen, Hólabraut 7. Ólafur Sigurjónsson, Austurgötu 19. Keflavíkurkirkja, sunnudaginn 16. apríl kl. 10.30 árdegis. DRENGIR: Albert Bjarni Hjálmarsson, Mel- teigi 21 Brynjólfur Yngvason, Faxa- braut 27H Einar Sigurbjörn Leifsson, Baldursgötu 12 Gísli Sigurðsson, Smáratúni 13 Guðmann Magnús Héðinsson, Vatnsnesv. 20 Gunnar Valbjörn Jónsson, Heiðar- vegi 21 Hjálmtýr Rúnar Baldursson, Baldursgötu 10 Hreggviður Bergmann Sigvaldas, Háteigi 11 Hörður Sigfússon, Smáratúni 10 Ingvi Steinn Sigtryggsson, Framnesvegi 8 Kári Tryggvason, Sólvallagptu tO Leifur Vernharð Eiríksson. Smáratúni 12 Pétur Friðrik Kristj ánsson, Tjarnargötu 26 * Stefán Sigurbjörnsson, Hring- braut 100 Sæmundur Sigvaldason, Háteigi 11 Theodór Guðjón Jónsson, Tjarnar- götu 28 Þorsteinn Marteinsson, Suður túni 3 Inga Rut Pétursdóttir, Aðalgötu 11 Jóhanna Kristjánsdóttir, Birki- teig 13 Jórunn Dagbjört Skúladóttir, Lyngholti 18 Kristln Halldórsdóttir, Lyngholti 9 Salvör Gunnarsdóttir, Sólvalla- götu 12 Stefanía Erlingsdóttir, Vatnsnes- vegi 30 Keflavíkurkirkja sunnudaginn 16. apríl kl. 2 síðdegis. DRENGIR: |f Agnar Breiðfjörð Þorkelsson, Kirkjuteigi 27 Bjarni Júlíus Kristjánsson„ Sólvallagötu 38B Einar Sveinn Guðjónsson, Vestu»»- götu 42 Friðrik Már Valgeirsson, Hátúni 9 Guðmundur Magnús Björnsson, Sóltúni 12 Halldór Rúnar Þorkelsson, Kirkjtt- vegi 27 Hallgrímur Georg Guðbjörnsson. Birkiteig 22 1 Haraldur Óskar Haraldsson, Faxabraut 33D Helgi Hermannsson, Hrauntúni 14 Jóhannes Margeir Ingiþórsson, Lyngholti 10 Jón Maríus Emilsson, Birkiteig 19 Jón Rósmann Ólafsson, Austur- götu 8 ) Jón Sigurðsson, Hringbraut 60 Jósef Hólmgeirsson, Brekku- braut 15 ólafur Skúlason, Sunnubraut 1S Ragnar Snær Karlsson, Aðalgótu 14 Skarphéðinn Róbert Bounds, Faxabraut 11 Torfi Húnfjörð Sigurðsson, B'axa- braut 27E Þórhallur Hólmgeirsson, Brekki*- braut 15 Guðmundur Brynjólfsson, Fáfnis- vegi 14. Guðmundur Svanberg Ingimundar son, Vesturgötu 28. Gunnar Sæmundur Olsen, Lyng- haga 2. Hallgrímur Pétur Gunnlaugsson, Baugsvegi 6. Jón Sigurðsson, Hagamel 33. Kristján Guðmundsson, Fornhaga 15 ólafur Ásgeirsson, Nýju-Klöpp. Þorsteinn Einarsson, Kleppsvegi 36. Grensásprestakall. Ferming i Háteigskirkju sunnudaginn 16. april kl. 2. Prestur sr. Felix Ólafs- son. STÚLKUR: Anna Halldóra Þórðardóttir, Hvassaleiti 28. Amfríður Jónasdóttir, Stóragerði 29. Elísabet Marla Kristbergsdóttir, Hvassaleiti 55. Fríður Sigurðardóttir, Heiðargerði 90. Guðný Guðmundsdóttir, Heiðar- gerði 29 Guðrún Andrésdóttir, Stóragerði 5. Hjördis Vilhjámsdóttir, Skálagerði 13. Inga Stefánsdóttir, Hvassaléiti 12. Karen Eberhardtsdóttir, Hvassa- leiti 17. Kristín Júiía Sigurjónsdóttir, Hvassaleiti 16. Kristrún Guðbjörg Guðmundsdótt- ir, Heiðargerði 6. ósk Gunnarsdóttir, Sogamýrar- bletti 47. Sigríður Pálsdóttir, Skálagerði 11. Sigrún Anna Guðnadóttir, Skála- gerði 15 DRENGIR: Bergmundur Baering Jónsson, Háaleitisbraut 119. Guðmundur Bjarnason, Hólmgarði 47. Xlvar Berg Hjálmtýsson, Suður- landsbraut 94B Guðjón Kristleifsson, Hvassaleiti 14. Ouðmundur Guðmundsson, Hvassaleiti 157 OuSmundur Jónsson, Heiðargerði 80. Hólmar Henrysson, Hvammsgerði S. Ingi Jón Hauksson, Hvassaleiti 19. Ingi Lúðvík Þórisson, Bárugötu 5. Jón Finnur Ólafsson, Hvassaleiti 14. Jón Gunnar Bflddal Hallgrimsson, Heiðargerði 80. Kristinn Lúðvík Aðalbjörnsson, Skálagerði 7. Kristinn Eiríkur Þorbergsson, Grensásvegi 60. Magnús Óskarsson, Réttarhols- veg 67. Ólafur Guðvarðsson, Hvassaleiti 34. Sigurður Helgi Sveinsson, Heiðar- gerði 61. Skúli Bjarnason, Hraunbæ 34. Skúli Jóhann Björnsson, Hvassa- leiti 153. Torfi Ásgeirsson, Heiðargerði 16. Þór Þorvaldsson, Hvassaléiti 121. Þorbjörn Jón Jensson, Stóragerði 32. Ferming í Hallgrímskirkju sunnudaginn 16. april kl. 11 f.h. Dr. Jakob Jónsson. DRENGIR: Ásmundur Jónatansson, Grettis- götu 47A. Einar Þór Þórsson, Fagrabæ 3. Hafsteinn Már Línbergsson, Þing- hólsbraut 9, Kópavogi. Hrafn Þórir Hákonarson, Grettis- götu 77. Ingibergur Finnbogi Gunnlaugs- son, Njarðargötu 27. Kristján Karl Sigmundsson, Snorrabraut 35. Óskar Gunnar Óskarsson, Hömrum við Suðurlandsbraut. Stefán Stefánsson, Grettisgötu 90. Þorsteinn Barðason, Kjartansgötu 8. Þorsteinn Baldur Sæmundsson, Víðihvammi 38, Kópavogi. 8TÚLKUR: Ástríður Halla Magnúsdóttir, Laugarnesveg 104. Edda Axeisdóttir, Njarðargötu 29. Guðrún Ólöf Sigmundsdóttir, Laugavegi 132. Inga Sveinbjörg Jónsdóttir, Laugavegi 105. Kristín Stefánsdóttir, Sæviðar- sundi 26 Linda Hrönn Sigurðardóttir, Engihlíð 14. Þóra Skúladóttir, Njálsgötu 36B. Þórunn Guðmundsson Lúðviks- dóttir, Bollagötu 5. Bústaðaprestakall. Fermlng f Kópavogskirkju 16. apríl kl. 10.30. Prestur séra Ólafur Skúlason. STÚLKUR: Ásdís Lára Rafnsdóttir, Ásgarði 143. Bjarnveig Ingimarsdóttir, Tungu- vegi 74. Erla Gunnarsdóttir, Ásgarði 40. Guðrún Björk Hauksdóttir, Suður landsbraut 110. Guðrún Iðunn Jónsdóttir, Rauða- gerði 6 Helga Halldórsdóttir, Akurgerði 8. Hólmfríður Hafberg, Mánabakka v. Breiðholtsveg. Ingibjörg Bára Júlíusdóttir, Ásgarði 32. Kristín Guðmundsdóttir, Hlíðar- gerði 6. Sjöfn Ingólfsdóttir, Hæðargerði 56. Valgerður Baldursdóttir, Sogavegi 54 Þórunn Guðjóna Þórarinsdóttir, Tunguvegi 88. DRENGIR: Benedikt Kristjánsson, Langagerði 118. Benedikt Þórisson, Melgerði 12. Bjarni Eiðsson, Ásgarði 15. Gisli Guðmundsson, Hólmgarði 10. Grétar Június Guðmundsson, Ás- gerði 77. Guðjón Þór Friðriksson, Sogavegi 106. Guðjón Valdimarsson, Ásenda 13. Guðmundur Jón Guðlaugsson, Tunguvegi 82. Halldór Ó.afur Sigurðsson, Hólm- garði 51. Hannes M. Stephensen, Langagerði 84. Hörður Albertsson, Tunguvegi 38. Jón Ingvar Haraldsson, Mosgex'Si 6 Jón Ólafsson. Akurgerði 10. Kári Húnfjörð Bessason. Bústaða- vegi 65. Kristinn Már Magnússon, Dalbae, Blesugróf. Pétur Kúld Pétursson, Kleppsvegi 134. Ólafur Rúnar Gunnarsson, Langa- gerði 44. Smári Karl Kristófersson, Garðs- enda 6. Vfglundur Sigurðsson, Ásgarði 35 STÚLKUR: Anna Kristin Helgadóttir, Sólvallagötu 40F Ásdis Gunnarsdóttir, Faxabraut 27 Guðrún María Benediktsdóttir, Faxabraut 2A Guðrún Júlíusdóttir, Tjarnar- götu 12 Guðrún Pólina Júlíusdóttir, Suðurgötu 31 Helga Ingibergsdóttir, Skólavegi 30 Hjördís Lúðvíksdóttir, Skólavegi 18 Hulda Karen Danielsdóttir, Þórustíg 20 Ytri-Njarðvík - MINNINGARGJÖP Framh. af bls. 12 landi. Fyrir atbein* þeirr* hjóna og mikíl fjárframlög var kirkjan endurbyggð, af miklum myndarskap, og Mikláholtsstað- ur þannig fengið i ný þá reisi* og svip í byggðarlaginu, sem vera ber, og hlýðir og s»mir um Sliikan merkisstað í sögunni.1* F. ».

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.