Morgunblaðið - 15.04.1967, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRIL 1967.
♦—•-
UNDIR
VERND
eítir Maysie
Greig:
yður það breyta svo mik’ i þó
að maðurinn hafi verið kvænl-
ur áður?
— Vitanlega! Röddin va- næst
nm reiðiieg. — Maður, sem hef-
ur verið kvæntur áður. líkist
mest húsi fullu af draugum. Yð-
ur ianga; ekki að trúa því, er
það? En það er nú satt, engu að
síður. Konan er manninum heil-
ög, einkum þó fyrsta konan, og
jafnvel þótt hún sé dauð eða frá-
skilin, er hún alltaf — ef svo
mætti segja — að stíga ofan á
lfkþornið á honum. í>ú getur
gert gaman úr hlutum, sem hún
tók alvarlega. Þú kannt að setja
dýrmætu húsgögnin hennar á
skakka staði, vinirnir, sem hún
átti. kunna ekkj við þig, nýiu
konuna — og verða alltaf að
segja: „Vitanlega var allt öðru-
vísi þegar hún Agnes eða May
eða Mary eða hvað hún nú kai.n
að hafa heitið, var á lífi. O/. jafn
vel þó urr hjónaskilnað h i*i ver
ið að ræða. er það litlu betra.
Jafnvei í leyndustu fylgsnum
hjarta hans. muntu finna aftur-
gönguna hennar og sú aftur-
ganga getur gert jafnvel glöð-
ustu stundir óglaðar. >ér eruð
ung, Paula, og giftizt þér aldrei
manni. sem hefur einhverja aft-
urgöngu að dragnast með. heldur
einhverjum, sem þér getið byggt
upp nýtt líf með. í staðinn fyrir
að ganga í gengin spor Giftizt
þér mér — ég hef ekki neina
afturgöngu að draga.
Hún glápti á hann.
— Yður getur ekki verið al-
▼ara.
— Ja. ég veit ekki, sagði hann
og neri löngu hökuna með lóf-
anum. Kannski er mér aivara
og kannski ekki Hann skrík'i
allt í einu. Nei. svei þvi ef ég
▼eit það sjálfur En ég kan.r vel
við yður Paula Hef gst þ.'.f
frá því að ég sá vður fyrst erda
þótt þér væruð dálítið hornótt
▼ið mig > það skiptið Þegar ég
bugsa um sjálfan mig sem gífi-
an mann. með fbúð og alH sair.-
an, þá get ég einmitt öjgsað
mér yður, sem stúlkuna, sem ég
vil láta opna dyrnar fyrir méi.
Þó er ég ekkert að reka á eftm
yður, en bið yður bara að hafa
þetta í huga. Þann kann að vorða
ekkert úr því, en svo getu. líks
orðið eitthvað úr því.
Hún komst að þeirri niður-
stöðu, að hann væri einkennileg-
ur ungur maður, og gæti jafnvel
verið eitthvað bilaður í kollin-
um Þau höfðu aðeins hitzt tvis
vai og hann hafði beinlínis beð-
ið hennar strax — en svo í hinni
andránni viðurkennt, að honum
væri ef tii vill ekki alveg alvara.
Tilhugsunin ein um að giftast
honum náði ekki nokkurri átt.
Hún gerði sér ekki einu sinni það
ómak að hugsa alvarlega um
það — en annað, sem hann hafði
sagt. var sannarlega athugunar
vert. Það gat ekki verið satt. að
maður, sem hefði áður verið gift
ur væri eins og hús fullt af
draugum Ekki mundi Davíð
vera þannig. Hann gæti vitanlega
hugsað hlýlega til konunnar sinn
ar sálugu en At því að hat n
væri búinr að biðja hennar. ætti
hún forgangsréttinn að honju
Það var hún viss um. Er þá
minntist hún allt i einu þessa
herbergis — herbergisins hennar
Louise með gljáfægðu húsgög i-
unum, og heilagleikablænum.
sem þar var á öllu.
— Alveg eins og þegar n'rr
Louise lifði. hafði Davið sagT.,
með nokkurri hreykni.
Það fór um hana hrollur. H'm
vildi ekki hugsa um þetta her-
bergi.
Eftir máitíðina fóru þau til
Riehmonc’ til þess að fá sér
„frískt loft“ eins og Lance orð-
aði það. og síðan til Hampton
Court. Kvöldið var hlýtt, nokkr
ir bátar voru á ánni og ljós voru
í húsbátunum Hann ók bílnum
inn á hliðarstíg, næstum fram á
árbakkann.
— Fallegt tungl, sagði hann.
Þessi skv eru næstum eins og
dansmeyjar og tunglið eins .g
e’nhvec feitur soldán. Og þá
NYJUNG
RUMFATAEFNI
Þarfnast ekki strauingar
r HÖIE KREPP er úr 100% bómull, litekta, þolir
euðu og er mjög endingargott.
I
i ATHUGIÐ!
Úr stórum fullkomnum þeytivindum verður
HÖIE KREPP nægilega þurrt. Það strekkist
og er þá tilbúið til notkunar.
ÚTSÖLUSTAÐIR f REYKJAVÍK: Fatabúðin
Vefnaðarvörubúð V.B.K., Verzlunin Helma og
yerzlunin Kristín, — annars fáanlegt um land allt.
og K8ECM IETT
stjornurnar hirðmenn í kriag um
hann.
Hún brosti í myrkrinu.
— Það er skrítið með h nin
inn. Það er alltaf hægt að sjá á
honum hvað myndir, sem maður
vill
— Getið þér það? spurði ham.
EM maður gæti það, vildi ég ge'a
séð andlitið yðar á hoium,
Paula. Þetta fallega og föla and
lit Ég vildi gjarna geta séð það,
þegar ég ek hér um. Þá vildi ég
hugsa mér varirnar á yður brosa
— og eingöngu fyrir mig.
— Eruð þér ekki að verða
óþarflega skáldlegur? spurði
hún og kenndi hæðni í röddinni.
— Er ég það? Hann sneri að
henni og lagði arminn um hana.
— Það sýnir bara, hvað ég er
bandvitlaus i yður. Skáldlegur,
þó,þó, það er það sem ég hélt ég
fengi síðast að heyra af nokkurs
manns vörum. Paula .... hann
lækkaði röddina ........ — þér
vitið vel. að ég er alveg b&l-
skotinn i yður, er það ekki? Seg
ið eitthvað, í guðs bænum! Getið
þér það ekki? bætti hann við,
fyrtinn, þegar hún svaraði engu.
Og andartaki semna: — Ef þér
gerið það ekki, ætla ég að hefna
mín.
Hann herti takið um axlir
henni. Laut skyndilega fram og
kyssti hana beint á munninn.
Ekki einu sinni heldur hvað
eftir annbð. Varirnar voru harð-
ar og meiddu hennar varir. En
jafnsnögglega sleppti hann tak-
inu aftur
.;
•*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*•«$•
11
*4**»**t**«M
eru viðurkenndar gæðavörur
— Hananú! sagði hann, —
hvernig fannst yður þetta?
Skárra er. að vera elskan ein-
hvers gamals manns, var það
ekki?
—Ó. æ! Hún varð svo reið,
að það var rétt að hún gat stillt
sig um að reka honum löðruog
— Ég er ekki elskan neins gam
als manns. Hvernig dirfizt bér
að segja bað?
Hann lyfti annarri skolóttu
augnabrúmnni. — Þér reynduð
að minnsta kosti að vera það. var
ekki svo'' En ég skal bölva mér
uppá, að enginn gamall maður
hefur kysst yður svona vel. Þér
þurfið að fá ungan mann í fullu
fjöri. sem getur kysst yður ems
og ég gerði og fengið yður til að
kyssa á móti. Þér skuluð eiik:
neita því að varirnar á yður
voru farnar að <kjálfa, það fann
ég, og á r.æsta aridartaki hefðuð
þér verið farin að kyssa á móti.
— Það hefði aiér aldrei dottið
i hug! Röddin skalf af reiði. —
Þér eruð ómögulegur. Akið mér
heim tafarlaust!
— Ekk: fyrr en þér berið þá
bón frarr í vingjarnlegri tón.
Og nú vai hann farinn að hlæja
að henni- — ffi. elsku Lanee,
vertu nú sætur og aktu mér
heim.
— Nei. ég vil heldur ganga
— Það bannar yður enginn.
Hún ætlaði út úr bílnum, en
hann greip í handlegg henni.
— Verið þér ekki með svona
vitleysu. Paula. Þér hafið ekki
nema gott af að viðeigandi mað-
ur kyssi yður. En ég ætla ekki
að reyna pað aftur í kvöld. Mað-
ur má ekki ekki neyta heimsins
gæða í óhófi.
Hann setti bílinn í gang og
þau óku áleíðis heim til hennar.
— Eigum við að ákveða næsta
stefnumó* strax, eða á ég að
hringja einhverntíma í vikunni?
spurði hann.
— Ef ée má nokkru ráða, hitt
umst við ekki aftur, sagði hún
gegn um samanbitnar tennurnar.
Brosið á honum breikkaði.
— Þá hringi ég. Góða nótt.
Þakka yður fyrk að vera svona
ánægjulegur gestur.
Marjorie var heima, þegar
Paula kom heim. Hún sat upp
við dogg > legubekknum og var
að lesa . bók.
— Halló! Hvar hefur þú ver-
ið? sagð hún.
— Ég var úti að borða með
honum I ance Fairgreaves.
— Nú, honum Lance. Er hann
ekki sætur’
— Pabbi minn! — Nei, vinur minn.
minn!!
— Þetta er maðurinn
Paula gaf ekkert út á það og
Marjorie hélt áfram:
— Mér finnsl hann skemmti-
legur. Flestir karlmenn eru svo
leiðinlegir. Og svo er hann al.ra
bezti drengur. Hann var afskap-
lega almennilegur við mig þegar
ég var að koma búðinni í gang.
Ég lét næstum aieiguna í fyrstu
mánaðaríeiguna. Lance var á
hverju kvöldi að hjálpa mér að
mála og iaga til, og þó fór því
fjarri, að hann væri nokkurn
hlut skotinn í mér. Hann hefur
aldrei verið annað en vinur, enda
er ég of gömul handa honum, ef
út í það er farið
— En finnst þér aldurinn vera
svo mikið atriði? sagði Paula.
Henni datt í hug, að Davíð væri
heilum tíu árum eldri en hún.
— Jú, mér finnst hann stórt
atriði, sagði Marjorie. — Sá, sem
er ungur vill ævintýri, og það
dugar ekki, að annað hjónanna
þrái ævintýri, en hitt vilji sitja
heima.
— Já, en ég vii ekki nein æv-
intýri .... ég á við .... Paula
kafroðnað: allt > einu. — Mig
langar ekkert að vera öll kvöld
í samkvæmum.
Marjorie lét bókina síga og
horfði á hana með forvitnisvip.
— Hefurðu nokkurn 9érstakan
í huga?
— Ja ... nei .... stamaði
Paula. — Vitanlega hef ég það
ekki.
— Ég trúi þvi ekki almenni-
lega sagð: Marjorie og brosti
undirfurðulega Hvað þá um ná-
ungann. sem kemur i búðina
oftar en nokkur venjulegur mað-
ur I búð. og þá fyrst og fremst
leikfangabúð? Þessi laglegi mað
ur, sem er ofurlítið farinn að
grána í vöngum.
— Við erum bara kunningjar,
svaraði Paula og kafroðnaði.
Marjorie skríkti. Kunningi af
hinu kyninu getur þýtt næstum
hvað sem er. En haltu bara
áfram, Paula, ekki ætla ég að
fara að snuðra kring um þig. Að
minnsta kosti, andvarpaði hún,
— ætla ég að reyna að stilla mig
um það.
8. kafli.
Paula sá ekki Davíð alla næstu
viku. Henni þótti nú ekkert fyr-
ir þessu hvorki mánudaginn né
þriðjudaginn, og jafnvel á mið-
vikudaginn gerði hún sér ekki
neinar sérstakar áhyggjur út af
því Hann kæmi sjálfsagt á
fimmtudaginn, eða að minnsta
kosti h'ingdi, og byði henni út
að borða Og allan fimmtudag-
inn þegai hún var annars að
vinna bakherberginu, hljóp
hún fram i hvert skipti, sem ein-
hver kom. enda þótt Marjorie
væri í báðinni að afgreiða. Og
f hvert sinn sem hún sá, að þetta
var ekk; Davíð. dró hún sig 1
hlé aftur og varð æ þyngri í
skapinu
Kannsk; er hann veikur, hugs-
aði hún. og samt vissi hún, að
hann vai ekki veikur. Fólk er
aldrei veikt, hversu mjög sem
þess er óskað, þegar fjarvera
þess leggst þungt á mann. Sím
inn hringdi stundum og hún
hljóp til að svara, en það var
aldrei Davíð, sem var í síman-
um. Hvað hafði komið fyrir?
Hún fór yfir hvert smáatriði,
sem gerzt hafði á laugardaginn,
hvert orð sem þeirra hafði far-
ið í milli Hafði hún sagt nokk-
uð, sem hefði getað móðgað
hann?
Lance hringdi oftar en einu
sinni. Hann sagði ósvífnislega:
— Borðum við saman í kvöld,
eSa hvað? Ég skal taka það
fram. að þú skalt fá almennileg-
an mat hjá mér Það er skárra
en að kúra í herberginu þínu og
lifa á tebolla og soðnu eggi.
— Láttu ekki eins og bjáni,
sagði húr. önug. — Það vill nú
svo til, að ég er boðin út I kvöld
verð
— Hvað þú getur logið elsku-
iega sagð' hann, kátur í bragði.
Þá endurnýja ég tilboðið
næstu daga
Það var alls ekki vegna þess,
að henni væri það neitt um geð
að fara Ú1 með Lance, og hún
var alveg búin að fyrirgefa hon-
um, að óenn hafði kysst hana.
En sú hugsun 1á alltaf að baki,
að ef hún lofaði sér út, kynni
Davíð að hringja Hann mundi
bjóða henni út einmitt sama
kvöldið og hún yrði að segja
honum, að hún gæti ekki farið.
Hún svaf afleitlega illa á
föstudagsnóttina. Marjorie sagði
næsta morgun:
- Hvað gegnur að þér, krakki?
Þú ert með poka undir augun-
um Er bað maginn eða hjartað?
— Hvorugt. sagði Paula. —
Það er allt í lagi með mig.
— Það lítur ekki út fyrir það,
sagði Marjorie. — Og þú hefur
verið hræðilega taugaóstvrk og
hvumpin síðustu daga. Ég get
varla trúað að það stafi af erf-
iði. Að minnsta kosti hef ég
aldrei talíð sjálfa mig vera vinnu
harða.
Paula brosti. — Nei, það staf-
ar ekki af erfiði
— Nú. það er þá piltur, sagði
Marjorie Ég vildi gjarna geta
haldið, að það væri Lance. en
einhvern veginn held ég nú ekki
að það sé hann. Það er eitthzað
vitlaust við þetta samband karla
og kvenna. Almennilegir karl-
menn vaida manni ekki hjarta-
sorg. því að þeir eru nógu nær-
gætnir tT að lesa tilfinningar
manns. En svo eru það hÍTiir,
sem kvelja ykkur og f þá þvkir
vkkur mest varið Það er ekki
sanngjarnt en reyndar er nú ekk
ert í sambandi karls og konu
nokkurntima sanngjarnt.
Þegar Paula steig upp i strætis
vagninn þennan morgun, til að
fara í búðina. þóttist hún bess
viss. að nú mundi Davíð hringja
f dag. Það var kominn næstum
heil vika síðan hún hafði nokk-
uð frá honum heyrt. Á morgan
væri laugardagur og 9VO sunu-
dagur. Það var ólíklegt, að hann
léti hana bíða svona lengi.
En klúkkan varð fimm benn
an dag, án þess að hún heyrði
neitt frá honum. Marjorie, sem
ætlaði burt yfir helgina, var beg
ar farin úr búðinni. Paula hafði
farið inn ‘ bakherbergið, til þes*
að taka upp einhver nýkomln
leikföng, og var rétt byrjuð á
því þegar hún heyrði búðardyrn
ar opnaðar, og hún sá einhvero