Morgunblaðið - 15.04.1967, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 15.04.1967, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRlL 1367. 31 Toyota Corolia kynntur ■ Háskólabíói FORRÁÐAMENN Japönsku Bifreiðasölunnar boðuðu frétta- menn á fund sinn í gær í Há- skólabíói til að kynna fyrir þeim nýja bifreið frá Toyotaverksmiðj unum í Japan. Bifreið þessi „Toyota Corolla" var fyrst kynnt á bifreiðasýningu í Tókíó i októ ber s.l. og vakti þá þegar mikla athygli, enda hafði lengi verið búizt við nýrri bifreið frá To- yota. Bifreiðin, sem sýnd er í Háskólabíói er sú fyrsta sinnar tegundar í Evrópu. Orri Vigfús- son, framkvæmdastjóri Japönsku Bifreiðasölunnar, skýrði frá því, að um þessar mundir væru tvö ár liðin frá því að fyrstu Toyota bifreiðarnar komu hingað til landsins, en taia þeirra er nú hátt á þriðja hundrað. Toyota Corolla er í flokki „fast - UNGVERSKA Framhald af bls. 1. tekur við því embætti Irme Pardí. Nýi forsætisráðherrann, Fock, hefur verið toommúnisti frá 1930 og gegnt fjölda mikilvægra em- bætta. Hann hefur verið ritari kommúnistaflokksins og meðlim ur miðstjórnar. Hann er þjóð- félagsfræðingur og hagfræðing- ur að menntun og mun, eins og fyrr segir fyrst og fremst hafa umsjón með framkvæmd nýrr- ar efnahagsáætlunar. Ungverja- land hefur skipað sér í hóp Aust ur-Evrópuríkja, sem hyggja á margskonar breytingar í efna- hagslífinu — með það fyrir aug um að gera það frjálsara og hag kvæmara Eru fyrirhugaðar breytingar á framleiðslu og verð lagsháttum og farið meira en áður eftir eftirspurn. Fock var tæknifræðingur að menntun, er hann gekk í komm- unistaflokkinn en bætti verulega við menntun sína eftir það og hefur gegnt ýmsum mikil- vægum störfum a sviði atvimu- mála og verkalýðsmála. Naz.st- ar handtóku hann árið 1940 og sat hann þá í fangelsi í þrjú ár. Á árunum 1952—54 var hann iðnaðarmálaráðherra Ungverja- lands. I -----» ♦ ■>--- - STJÓRNARFRUMV. Framhald af bls. 32. Ósk þessara aðila fylgdi svohljóð andi greinargerð: „Það er ósk vor, að Landssam- band ísl. útvegsmanna fái að til- nefna einn fulltrúa í stjórn verk smiðjanna og Sjómannasamband íslands, Farmanna- og fiski- mannasamband og Alþýðusam- band íslands tilnefni sameigin- lega einn fulltrúa. Á fjölmennum fundi síldar- sjómanna, sem haldinn var í nóvember sl. á Reyðarfirði, var samþykkt að óska eftir því, að samtök sjómanna og útvegs- manna fái aðild að stjórn síldar- verksmiðja ríkisins. Á aðalfundi Landssambands ísl. útvegsmanna, sem haldinn var í Reykjavík dagana 30. n óv- ember til 2. desember sl. var aamþykkt að óska eftir aðild út- vegsmanna og sjómanna að stjórn verksmiðjanna. Vér leyfum oss að minna á, að síldarverksmiðjur rikisins voru stofnaðar til þess að annast þjón ustu við síldveiðiflotann og hafa þær rækt það verkefni alla tíð síðan. Útvegsmenn og sjómenn eiga mikilla hagsmuna að gæta, að verksmiðjurnar séu reknar með sem mestri hagsýni. Vér teljum eðlilegt, að útvegs- mönnum og sjómönnum verði veitt aðstaða til þess að koma tillögum sínum og athugasemd- um á framfæri innan verk- smiðjustjórnarinnar. Það myndi verða til þess að fyrirbyggja mis skilning og draga úr tortryggni í garð verksmiðjanna og auka víðsýni verksmiðjustjórnarinnar um málefni þeirra. Vér leæfum oss að vænta stuðnings hæstvirts ráðuneytis við málaleitun vorrL“ back“ bifreiða og er tveggja dyra. Vélin er 4 strokka vatns- kæld toppventlavél 1077 með yfirliggjandi knastás og 5 höfuð- legum. Framleiðir hún 60 hö. við 6000 snúninga og er hámarks- hraSi 410 km. á klst. Mesta lengd er 3.85, breidd 1.48 m og hæð 1.38 m. Hæð frá jörðu und- ir lægsta punkt er 17 cm. Bif- reiðin vegur 710 kg. og hlutfallið við afköst vélar 60 hö verður því aðeins 11.8 kg. pr. ha, sem þykir mjög hagstætt í þessum stærðarflokki bifreiða. Skipting er í gólfi, 4 gíra áfram og gír- kassinn fullkomlega samhæfður. Hámarkshraði í 3. gír er 105 km. á klst. Benzíneyðsla er 7.7 1. á, 100 km. Þrátt fyrir lítil utanmál, er bifrolðin rúmgóð að innan. Framsætin eru aðskilin, stillan- leg og er hægt að leggja þau þannig aftur, að rúmt svefn- - AMERÍKURÍKIN Framhald af bls. 1. anska lýðveldið, Guatamala, Haiti, Honduras, Mexico, Nicara- gua, Panama, Paraguay, Peru, Salvador, Trinidad-Tobago, Uru- guay og Venezuela. Samkvæmt samningnum eru þau ríki, sem hann undirrituðu, skuldbundin til að vinna að því, að semja pólitíska og efnahags- lega áætlun, er lögð verði til grundvallar stofnun efnahags- bandalagsins. Forseti Ekvador Otto Arese- man, neitaðL sem fyrr sagðL að undirrita samninginn og hélt uppi harðri gagnrýni á stefnu Bandaríkjamanna í viðskiptum og aðstoð við ríki í Mið- og Suður-Ameríku. Sagði hann áætlun þessa ekki uppfylla þær vonir, sem þjóðir ríkja í þeim heimshluta hefðu gert sér um aðstoð frá Bandaríkjunum. í samningnum er lögð á það áherzla, að aðildarríkin muni forðast öll ónauðsynleg útgjöld til hermála og þess í stað leggja allt kapp á að auka framleiðslu sína og tekjur af utanríkisvið- skiptum. Johnson ræddi sérstaklega við Arosemane forseta og reyndi að telja um fyrir honum — en árangurslaust. Þeir skildu þó í vinsemd. - ÁREKSTUR Framhald af bls. 32. Inn inn í leigubifreiðina. Tókst bifreiðarstjóranum að smokra sér undan til hægri að farþega sem sat í framsætinu, ellegar hefði illa farið. Að sögn lögreglunnar var bif- reiðin mjög skemmd. Stýrishjól hennar lá t.d. framan við hana mölbrotið og var allt eftir því Bifreiðin var nýleg, af banda- rískri gerð. - MÝVATN Framhald af bls. 32. manna við jarðvinnu og leiðslur. Talið er að um 35—40 manns muni vinna nyrðra í sumar. Þá gat Pétur Pétursson þess, að reisa ætti 10 íbúðarhús og fylgdi því töluverð vinna við vatns- og frárennslisgerð, sem Kísiliðjan mun annast, en verð- ur að nokkru leyti einnig á veg- um sveitarfélagsins. Raforkumálaskrifstofan — jarð hitadeild hefur nýlega auglýst eftir tilboðum í lagningu gufu- veitu fyrir Kísiliðjuna. Verður gufan leidd frá borholum, sem boraðar voru skammt frá fyrir- hugaðri verksmiðju, og verður gufan notuð til þess að þurrka gúrinn, áður en hann telst full- unin vara. Verður og að gera ein hverjar ráðstafanir til þess að sjá verksmiðjunni fyrir raf- magni. Þá má geta þess, að á Húsa- vík er nú í undirbúningi geysi- stór vöruskemma, þar sem geyma má kísilgúr. Toyota Corolla 1100, pláss skapast fyrir tvo. Við smíði bifreiðarinnar hefur áherzla ver ið logð á einangrun og er m.a. þrefalt gólf í henni og hún öll klædd að innan, þykk teppi á gólfum, og flestir málmhlutir fóðr aðir. Sveifarás með fimm höfuð- legum og yfirliggjandi knastás dregur mjög úr hávciða vélarinn- ar. Gluggar eru stórir og útsýni gott úr bílnum. Skv. upplýsingum Orra Vig- fússonar verða fyrstu Corolla bif reiðarnar til afgreiðslu hér í júlí og er verð þeirra áætlað um 169.000.00 kr. Toyota Corolla verður til sýnis í Háskólabíói ásamt Toyota Crown 3200 og Toyota Corona nú yfir helgina. Yfirlýsing frá Meistara- sambandi byggingarmanna .Yfirlýsing frá byggingarmöanum MBI. barst í gær yfirlýsing frá jfrá Meistarasambandi byggingar- Imanna: Að undanförnu hafa orðið all- mikil blaðaskrif vegna upplýs- ,inga um kostnaðarverð íbúða í fjölbýlishúsi, sem byggingarsam- Vinnufélag eitt í Reykjavík er að reisa, en hins vegar vegna af- skipta Meistarasambands bygg- ingarmanna í Reykjavík, af starf semi málarameistara frá Kefla- vík í byggingu Rannsóknarstofn- ,unar landbúnaðarins að Keldna- Iholti. í því tilefni telur Meist- arasambandi byggingarmanna rétt að vekja athygli almennings á ýmsum atriðum þessara mála, sem ekki hefur verið haldið á lofti, en ættu að geta orðið til þess að leiðrétta ýmsar rang- færslur og missagnir, sem fram hafa komið á opinberum vett- .vangi. 1. Byggingarkostnaður og sölu- verð íbúða. Um langt skeið hefur verulega mikii eftirspurn verið eftir hús- næði hér í Reykjavík og hefur sá eftirspurnarþrýstingur að mestu ráðið verðlagi á íbúðar- húsnæði og valdið því, að kostn- aðarverð eitt hefur ekki ráðið söluverði íbúða. Þáttur bygginga meistaranna í verðmyndun íbúða á almennum markaði er óveruleg ur og tilhæfulaust að ásaka þá um stórfelld okurstarfsemi o.s. frv. eins og fram hefur komið. Að svo miklu leyti sem aukið framboð á húsnæði gæti orðið til lækkunnar á almennu mark- aðsverði, hafa byggingarmeistar- ar aldrei látið sinn hlut eftir liggja, en á hinn bóginn hefur þeim fremur þótt að þeim væri ekki sköpuð aðstaða til þess að byggia eins mikið og þeir hefðu sjálfir kosið. Ein meginorsök þessarár miklu umframeftirspurnar eftir hús- næði er verðbólguþróun undan- farinna ára og áratuga. Allir þeir sem komast yfir einhverja peninga kappkosta að festa þá í húsnæði, enda hefur reynslan sýnt, að það er öruggasti sparn- aðurinn og þar verða peningarn- ir ekki verðbólgunni að bráð. Og sú staðreynd, að eftirspurn eftir húsnæði hefur verið miklu meiri en framboðið hefur gert það að verkum, að þeir hafa viljað eign ast húsnæði hafa orðið að borga meira en beint kostnaðarverð. Þetta er ekki vegna þess að byggingarmeistarar hafi gert „samsæri eða myndað samtök til þess að ná óréttmætum hagn- ,aði, heldur fyrst og fremst af- leiðing verðmyndunar á frjálsum markaði. íbúðasölur þeirra bygginga- meistara, sem fengið hafa lóðir undir fjölbýlishús, hafa yfirleitt farið þannig fram, að bygginga- meistararnir hafa selt íbúðirnar fyrirfram vegna rekstursfjár- skorts, þegar byggingafram- kvæmdir eru á byrjunarstigi. Yfireitt eru fbúðir seldar til- búnar undir tréverk en sameign oftast fullfrágengin, gæði utan- húss og innan. Byggingatími íbúðanna er allangur, 1—114 ár, en á þeim tíma fer raunveruleg- ur byggingakostnaður hækkandi, bæði efni og vinna og öll opin- ber gjöld, sem greiða þarf, þann- ig að áætlaður hagnaður bygg- ingameistaranna hefur oft runn- ið út í sandinn. En hvert hefur hagnaðurinn þá farið? Til við- skiptamanna byggingameistarans sem seldi á föstu verði. Og hverjir eru þessir viðskipta- menn? Það eru annars vegar þeir, sem vantar húsnæðL eink- um ungt fólk, sem með dugnaði og sparsemi og lánmöguleikum hjá Húsnæðismálastjórn og e.t.v. lífeyrissjóði geta eignast eigin íbúð. Þetta fólk kaupir oftast íbúðir tilbúnar undir tréverk, þar sem það getur ráðið hrhða lokaframkvæmda við íbúðirnar eftir efnum og ástæðum. Hins vegar eru það fjármálamenn, sem komið hafa auga á, að þeir geta hagnazt á vinnu bygginga- iðnaðarmanna og vaxandi verð- bólgu. Ef nákvæm athugun færi fram á íbúðaviðskiptum undan- farinna ára. mundi koma í Ijós hversu ótrúlega stóran þátt þess ir menn eiga í umframeftirspurn- inni eftir ibúðum. Byvginga- menn þekkja þess fjölmörg dæmi, að þeir sem keypt hafa íbúðir í smíðum af bygginga- meisturum, hafa selt þær aftur, jafnvel áður en þær voru af- hentar, fyrir verulega hærra verð en bvF'P’ingam-eistarinn seldi þær upphaflega fyir. Það er rétt, að það komi skýrt fram, að fleiri slíkir aðilar en byggingameistarar byggja íbúðir til þess að selja. Við úthlutun lóða undir fjölbýlishús í Foss- vogi sumarið og haustið 1966 fékk enginn byggingameistari lóð, en hins vegar var farið út á þá braut að úthluta allt að 6 einstaklingum lóð undir eitt stigahús. Menn geta hugleitt á hvaða verði þessir aðilar mundu selja íbúðir sínar, ef svo færi, að þeim litist ekki á að setiast að í húsinu. Við úthlutun lóða undir fjölbýlishús í Árbæjar- hverfi sumarið 1965 fengu bygg- ingameistarar og fyrirtæki þeirra lóðir undir 46 stigahús, en aðrir aðilar, félög og einstaklingar, lóðir undir 58 stigahús. Það er síðan orðið ljóst, að þessir ein- staklingar og félög fengu lóðirn- ar eingöngu til þess að selja íbúð irnar, sem þar voru byggðar. Það er óþarfi að geta þess, að þær íbúðir voru að öðru jöfnu ekki seldar ódýrar en hliðstæðar íbúð ir, sem byggingameistarar höfðu byggt. Við úthlutun lóða undir fjöl-býlishús við Kleppsveg árið 1964 fengu nokkrir einstakling- ar lóðir undir stigahús. Vitað er, að þær íbúðir hafa verlð boðnar til sölu og seldar á sízt lægra verði en hliðstæðar íbúðir byggð ar á sömu lóðum af bygginga- meisturum. Allt ber hér því að sama brunni. Markaðsverð á íbúðum í Reykjavík ákveðst af framboðl og eftirspurn, um samtök meist- ara til þess að halda uppi verði er ekki að ræða, því að fjöl- margir aðrir aðilar hafa fengið tækifæri á undanfönum áum til þess að byggja og selja íbúðir á friálsum markaði í samkeppni við byggingameistara. 2. Keldnaholtsmálið. f lögum Meistarasambands byggingamanna í Reykjavík eru ákvæði um að félagsmönnum I sambandsfélögum Meistarasam- bandsins sé óheimilt að vinna iðnaðarvinnu í byggingum á fé- lagssvæðinu, þar sem jafnframt eru starfandi meistarar, sem utan sambandsins standa. Með þessu ákvæði revna meðlimir Meist- arasambandsins að tryggja sér forgang að verkum á félagssvæð inu. Hliðstæð ákvæði er að finna í lögum verkalýðsfélaganna, en auk þess tryf'yia þau oft for- gangsrétt meðlima sinna til vinnu á ákveðmim svæðum með samnin'Oim við vinnuveitendur um, að þeir ráði ekki til sín aðra en meðlími venkalýðsfélag- ana. Afleíðing af slífcum samn- ingurn hér í Reykiavík kemur m.a. fram í því að verkamenn, sem búset+ir eru utan Reykja- víkur, prta ekki feneið vinnu nema þeir gerist meðlimir i verkamsnnafélaginu Dagsbrún. jTii«stæð dæmi má nefna um fjölmargar aðrar stéttir. Enda bótt eneinn draei í efa rétt ein- hvers þegns þjóðfélagsins til þess að vinna hvar sem er á landinu, er sá réttur þó engu að síður oft tf’kririörkunum háður vegna samn:T’'m og sambvkkta ýmissa og hci___.i oft óskvldra aðila. Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.