Morgunblaðið - 15.04.1967, Qupperneq 32
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenxkt blað
Framkvæmdir við Mývatn standast áætlun
Fyrirhuguð kísilgúrverksmiðja við Mývatn.
Kjölur lagður að nýju varðskipi
— Raforkumála-
skrifstofan aug-
lýsir eftir tilboðum
í gufuveifu
BYGGING kísilgúrverksmiðunn-
ar við Mývatn gengur samkvæmt
áætlun, að því er Pétur Péturs-
son, forstjóri, tjáði Mbl. í gær.
Pétur sagði, að nú væri orðið
fremur snjólétt þar nyrðra og
þess vegna værj nú unnt að
hefja framkvæmdir á næstunni.
Þá er ætlunin að reisa gufu-
veitu, en gufa mun notuð tii
þess að þurrka gúrinn.
í vetur hefur verið flutt norð-
ur allt stál, sem nota þarf við
byggingaframkvæmdirnar, og
nauðsynlegt er til þess að Ijúka
allri logsuðuvinnu og stálsmíði,
en ráðgert er að reisa þar efn-
isgeymi.
Sjö menn vinna nú við kísil-
gúrverksmiðjuna við rafsuðu og
við það að taka á móti tækjum.
Áætlað er að fjölga starfsmönn-
um og ráðast í bygginguna af
fullum krafti í byrjun maímán-
aðar.
í októbermánuði er samkvæmt
áætlun ákveðið að tilraunarekst-
ur hefjist og mun hann verða
i um það bil 2—3 mánuði. Af-
greiðsla tækja til verksmiðjunn-
ar hefur seinkað nokkuð og get-
ur það orðið til þess að seinka
tilraunarekstri nokkuð. en ekki
þó að ráði.
Á myndinni. sem fylgir þess-
ari frétt sést þró, sem taka mun
100 þúsund lestir. Byrjað verður
að dæla leðju úr vatninu strax
og ísa leysir á því. Leðjunni verð
ur dælt í gegnum skilvindur,
sem hreinsa munu sand og önn-
ur aukaefni úr leðjunni,
áður en unnt verður að
vinna úr henni. Hráefni
úr fullri þró mun endast í 7—
8 mánuði, miðað við full afköst
verksmiðjunnar. Þá er ákveðið,
að fleiri þrær verði gerðar í
framtíðinni.
í sumar verður unnið að því
að koma fyrir tækjum. Mun mik
ið verða um vinnu iðnlærðra —
m.a. allmikil rafmagnsvinna. Þá
mun í sumar einnig vinna tölu-
verður fjöldi ófaglærðra verka-
Framhald á bls. 31.
NÚ í vikulokin verður lagffur
kjölur aff nýju varffskipi, sem
veriff er aff smíða fyrir Islend-
Gripinn með
úfvarpstæki
f GÆRKVÖLDI handtók lög-
reglan í Reykjavík „gamlan
kunningja sinn“ þar sem hann
var á ferff meff nýlegt hljóð-
varpstæki en allar líkur bentu
til að hann hefffi ekki getaff
fengiff þaff frjálsri hendi. Er lög-
reglan fór aff yfirheyra manninn
tjáði hann henni aff hann hefði
fariff inn í mannlausa íbúð og
stoiiff tækinu þar. Lögreglan tók
viff tækinu og tilkynnti eigand-
anum hvar þaff væri niffur kom-
iff. Kom hann að vörmu spori
til aff sækja þaff, harla glaður
yfir aff fá þrjff aftur.
inga í Álaborg í Danmörku. Þaff
er Álborg Værft, sem annast
smíði skipsins, en samningar
voru undirritaðir í júli siffast-
llffnum.
Mbl. hafði í gær tal af Gunn-
ari Bergsteinssyni og sagði hann
að búizt væri við að skipið yrði
tilbúið til afhendingar í marz-
mánuði næstkomandi. Skipið er
um 1200 brúttólestir að stærð
02 m. að lengd og mun gang-
hraði verða allt að 20 mílum.
Skipið verður sérstaklega styrkt
fyrir siglingu í ís og þá eink-
um vegna þeirrar reynslu, sem
fékkst, þegar ís varð landfast-
ur fyrir Norðurlandi fyrir tveim
ur árum. Þá varð skip Landhelg-
isgæzlunnar fyrir töluverðum
skemmdum og var í því sam-
bandi ákveðið að styrkja varð-
skipin í framtíðinni enn betur.
f skipinu er gert ráð fyrir at-
hafnasvæði þyrlu og ennfremur
léttu skýli, svo að þyrlan verði
ekki fyrir ágjöf. Þar mun enn-
fremur unnt að vinna að viðhaldi
og smáviðgerðum á þyrlunni.
Skipið verður með inngengnu
mastri, svo að unnt sé að vinna
að viðgerð á ratsjám og öðrum
tækjum án þess að farið sé út
úr yfirbyggingunni. Kemur slíkt
að góðu haldi í vondum veðr-
um.
MJÖG harffur árekstur varff
skammt frá gatnamótum Lauga-
teigs og Reykjavegar í gær-
kvöldi um kl. 20. Ók þar leigu-
bifreiff á vörubílspall meff þeim
afleiffingum aff ökumaffur skarst
I andliti, en bifreiðin stórskemmd
ist.
Áreksturinn varð með þeim
hætti, að leigubifreiðin kom ak-
and norður Reykjaveg. Skammt
frá gatnamótunum við Lauga-
Kostnaðarverð skipsins mun
verða svipað og kostnaður nýs
togara, að viðbættu einu aflvéla-
verði, eða 80—90 milljónir króna.
— Sjá teikningu af varðskip-
inu á bls. 2.
teig stóð vörubifreið og er öku-
maður leigubifreiðarinnar vair
að því að koma á móts við hana
sá hann, hvar annar bíll kom
á móti. Hemlaði hann þá þegar
í stað, -en hemlarnir munu hafa
bilað í sömu andrá, að því er
hann tjáir lögreglUnni.
Missti maðurinn þá stjórn á
bifreiðinni og rann hún inn und-
ir vörubíispallinn og gekk pallur
Framhald á bls. 31.
Harður árekstur í gær
Magnús Jónsson,
fjármálaráðherra
Stjórnarfrv. á Alþingi:
Fulitrúar sjómanna og útgerðarmanna
í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt
fram á Alþingi frumvarp
„Undirbúningur og
skipulag ríkisframkv."
Á HÁDEGISVERÐAR-
FUNDI Landsmálafélagsins
Varðar í Sigtúni milli kl. 12—
2 í dag mun fjármálaráð-
herra, Magnús Jónsson, ræða
um undirbúning og skipulag
ríkisframkvæmda og svara
fyrirspurnum fundargesta.
Hádegisfundar-formið hef-
ur áður verið reynt í vet-
ur í starfi Varðar og þótt gefa
góða raun, enda gefst tæki-
færi til óformlegra umræðna
en á stærri fundum. — Eru
Varðarfélagar hvattir til að
taka þátt í fundi þessum og
taka með sér gesti.
þess efnis að samtök sjó-
manna og útvegsmanna til-
nefni einn mann hvor í stjórn
Síldarverksmiðja ríkisins. —
Skal stjórnin skipuð 7 mönn-
um, fimm kjörnum af Al-
þingi og tveimur skipuðum
af ráðherra samkvæmt til-
nefningu Landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna og ASI,
Farmanna- og fiskimannasam
bandi íslands og Sjómanna-
sambandi íslands sameigin-
lega. Höfðu fyrrgreindir aðil-
ar farið þess á leit við sjávar-
útvegsmálaráðuneytið að það
beitti sér fvrir lagabreyingu
þessa efnis. I greinargerð seg-
ir:
Landssamband islenzkra út-
vegsmanna. Albvðusamband ís-
lands, Farmanna- og fiskimanna-
samband íslands og Sjómanna-
samband íslands hafa sameigin-
lega farið þess á leit við sjávar-
útvegsmálaráðuneytið, að það
beiti sér fyrir því, að lagt verði
fyrir Alþingi frumvarp það, sem
hér er lagt fram, en með frum-
varpinu, ef samþykkt verður, fá
útvegsmenn og sjómenn aðild að
stjórn Síldarverksmiðja ríkisins.
Konur stungu af
á híl eftir hjófnað
TVÆR konur stálu telpnakjól-
um úr verzluninni Anitu viff ÁJf
heima, síffastliffinn þriffjudag, og
lögffu svo á flótta í bifreiff. Þær
komu inn í verzlunina um miffj-
an dag og byrjuffu aff skoffa
vörumar Eitthvaff fannst af-
greiffslustúlkunum þær grun-
samlegar og fylgdust því meff
þeim. Þegar konurnar fóru út
tóku stúlkurnar eftir þvi að tvo
telpnakjóla vantaði.
Þær þustu þegar út á eftir þjóf
unum, sem stukku upp í bif-eið
og óku sem hraðast á brott. Af-
greiðslustúlkurnar voru í svo
mikilli geðshræringu að þær
höfðu ekki hugsun á því að taka
niður númerið, en hinsvegar
gátu þær gefið lýsingu á bifreið-
irini sem var blágrænn Skódi,
fremur Ijós að lit árgerð 1955-—
57. Þær töldu að önnur konan
hefði verið um þrítugt en hin um
fertuet.