Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1967. Svefnbekkjaiðjan Síaukið úrval af ódýrum svefnbekkjum. Svefnbekkjaiðjan, Laufásveg 4, gengið niður sundið. Sími 13492. Skrúðgarðaeigendur Höfum útlærða fagmenn til hvers konar skrúðgarða j vinnu. Símar 14149 og j 17730. Skrúðgarða- og lóða skipulag. Múrari óskar eftir að taka á leigu lítið hús eða sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 23824, frá kL 5—7. Múrari óskar eftir íbúð til leigu, 2—3 herb. Uppl. í sima 28824 frá kl. 5—7. Trillubátaeigendur Vil taka á leigu 4—5 tonna bát, með dísilvél, í 5 mán. Tilb. sendist afgr. Mbl. f. miðvikudag merkt „Frá Rifi 929“. Sjónvarpsloftnet Nokkur stór og góð til sölu á hálfvirði. Sími 37642. Ódýr bíll til sölu Upplýsingar I Bílaklæðn- ing að Bjargi við Nesveg. Til sölu er lítið viðgerðarfyrirtæki. Hentugt fyrir konu er vildi skapa sér sjálfstæða at- vinnu. Uppl. í síma 35385. Píanó Nýtt píanó til sölu, Foss- vogsbletti 3. Rúllukragapeysur hvítar, ermalausar. Hattabúð Reykjavikur Laugavegi 10. Táningapils í fallegum litum, verð frá kr. 485. Hattabúð Reykjavikur Laugavegi 10. Húsbyggjendur athugið Húsasmíðameistari m e ð góðan vinnuflokk getur bætt við nýjum verkefnum í nýbyggingum o. fL UppL í síma 31491. Sauma kjóla og dragtir. Simi 50369. Sumarbústaður í nágrenni borgarinnar, 3 herbergi og lítið barnaher- bergi og eldhús, einnig geymsluskúr, til sölu nú þegar. Uppl. í síma 13435. Vél Óska eftir lítið notaðri tré- smíðavél með þykktarhefli. Uppl. í síma 1284, Vest- mannaeyjum. Sjómaður úr fötunum í Víkingasalnum Hið íslenzka bibliufélag hefir opn að alm. skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins í GUÐ- BRANDSSTOFU í Hallgríms- kirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um djrr á bakhlið yrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga — nema laugardaga — frá kl. 15,00 — 17,00. SLmi 17805. (Heimasímar starfsmanna: fram kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Biblíufé- lagið. Meðlimir geta vitjað þar félagsskírteina sinni og þar geta nýir félagsmenn látið Skrásetja sig. Frá Guðspekifélaginu. Lótusfundurinn verður í Guð- spekifélagshúsinu kl. 8:30 á mánudagskvöld. Grétar Fells les upp ljóð: „Á eilífðaröldum“. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Hver ert þú?“ Tónlist. Stúkan Framtíðin nr. 173. Fundur á morgun mánudag kl. 8:30 í Góðtemplaraihúsinu. Inntaka. Kaffi. Hagnefndaratriði. iEt Kristniboðsflokkur K.F.U.K. heldur samkomu til ágó'ða fyrir kristniiboðið í Konsó þriðjudag- inn 9. maí kl. 8:30 í húsi félag- anna við Amtmannsstíg. Þar koma fram kristniboðarnir sem eru heima í fríi. Hjálpræðisherinn 1 dag verða samkomur, sem hér segir: kl. 11. samkoma og kl. 4 útisamkoma. Hátíðarsamkoma í Dómkirkjunni kl. 5. Samkom- an er halðin í tilefni af heim- sókn Kommandör Ragnar Ahl- berg og frúar hans (Yfirfor- ingja Hjálpræðishersins fyrir Noreg, Færeyjar og ísland). Sr. Frank M. Halldórsson flytur ávarp. Deildarstjórinn Brigader Driveklepp, foringjar og her- menn taka þátt í sar"komunnl. Kl. 8:30 verður s I .sta sam- koma þeirra hérlendis að sinni. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomur þessar. Slysavarnardeildin Hraun- nrvðL Hafnarfirði hefur kaffi- Kaffisala Kvenfélags Há dag og hefst kl. 3. teigssóknar er í Lídó íKaffisala kvenfélags Ilagllgrímskirkju verður í Silfurtunglinu í dag kl. 3. Nú barf meira til að sleppa, góð urinn, en að skipta um nafn ok NÚMKRl 1 1 1 sölu á lokadaginn 11. maí í Sjálfstæðis- og Alþýðuhúsinu. Velunnarar félagsins, sem ætla að gefa kökur, eru vinsamlegast beðnir að koma þeim í húsin á miðvikudagskvöld. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudag- inn 7. maí kl. 8:30. Allir vel- komnir. LON PURDY I VÍKINGASALNUM Skemmtikrafturinn i Víkingasal Hótel Loftleiðir um þessar mundir er bandariski skopleikarinn LON PURDY. Hann fjallar á mjög svo broslegan hátt um vandræði ölvaða herramannsins í sambandi við að komast úr fötunum að lokinni góðri kvöldskemmt- an. Lon Purdy skemmtir hér til 15. maí. VISUKORN Trúin á við öllu svar andans brýtur helsi Guð er einn, og alstaðar, allra líf, og frelsi. Kjartan ólafsson. FRETTIR KAFFISGLIJR Kvöldvarzla í lyfjabúðum, ef verkfailið leysist vikuna 6.—13. maí er í Reykjavíkurapóteki og Holtsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns, 6—8 apríl er Eirík- ur Björnsson sími 50235, aðfara- nótt 9. apríl er Sigurður Þor- steinsson sími 50284. Næturlæknir í Keflavík 6/5 og 7/5 Guðjón Klemenzson 8/5 og 9/5 Kjartan Ólafsson. 10/5 og 11/5 Arnbjörn Ólafs- son. vramvegls verdur teklS á mótl þela er gefa vilja biAS l Blóðbankann, setr bér seglr: Mánudaga. þriSjudaga, flmmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h og 2—« e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fji. Sérstök athygll skai vakln á mlS- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrlfstofutiraa 18222. Nætur- og helgldagavanla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, SmiSJnstlg 1 mánudaga, miS- vlkudaga og föstudaga kl. 20—23, timl: 16373. Fundlr á sama staS mánndaga kl. 20, miSvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í sima 10000 I.O.O.F, 3 = 149588 =Lokaí, l.O.O,F, 10 = 149587 = Lf Verið velkomin. Kristniboðsfélag karla Biblíulestur mánudaginn kl. 8:30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar held ur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 8. maí kl. 8:30. Sig- urlaug Bjamadóttir frá Vigur flytur frásöguþátt. Kaffisalan 7. maí fellur niður. Merki verða send félagskonum næstu daga. Stjórnin. Um fyrirheit Guðs efaðist hann — Abraham — ekki með vantrú, held- ur gjörðist styrkur í trúnni, því að hann gaf Guði dýrðina. (Róm. 4. 20) f dag er sunnudagur 7, maf og er það 127. dagur ársins 1967. Eftir lifa 238 dagar. 6. sunnudagur eftir páska. Rúmhelga vikan. Árdegis- háflæði kl 5:18. Síðdegisháflæði kl. 17:36. Upplýsingar nm læknaþjón- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvemd arstöðinni. Opú. allan sólarhring Inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9 — 14, helga daga kl. Kvenfélagið Keðjan Fundur á Bárugötu 11, mánu- daginn 8. maí kl. 8:30. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallar- anum mánudaginn 8. maí kl. 8:30. Rætt um sumarstarfið. Sýnd ar myndir af afmælisfundinum og fleira. Stjórnin. Kristileg samkoma verfSuT I samkomusalnum í Mjóuhlíð 16. sunnudagskvöldið 7. maí kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10:30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.