Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 8
8 MUKUUNBUAWIO, SUNNUDAGUR 7. MAI 1967. Heríoringjcirnir í Af ríkn MEÐ tilkomu herforingjastjórn- arinnar í Sierra Leone eru þau orðin tíu af þrjátíu og átta, ný- frjáslu ríkin í Afríku, sem búa Tið herforingjastjórn. Ekkert sjálfstætt Afríkuríki hefur skipt um stjórn með lýðræðislegum kosningum og að því er varðar fyrrverandi nýlendur Breta í Afríku, er svo að sjá sem Sand- hurst hafi tekið við af „The London School of Economics", sem uppeldisstöð afrískra þjóða- leiðtoga. Hinar ýmsu herforingjabylt- ingar í Afríku hafa átt sér mis- munandi orsakir og tilgang, en flestar benda þær til sömu mð- urstöðu, sem sé, að vastrænt lýð ræði hafi ekki haft, eða ekki ver ið gefið tækifæri til að leysa þau þjóðfélagsvandamál, sem þar hef ur verið við að stríða. Jafnvel þar, sem enn eru við líði stjórn- ir óbreytta borgara, er ríkjandi einsflokkisskipulag. f suðurhluta Afríku er ástand- ið algerlega andstætt. Hinir hvítu íbúar Suður-Afríku búa við frið og lífskjör, sem mörg há þróuð Evrópuríki gætu öfundað þá af — og gera. í sterkum járn greipum hvítra yfirráða og tæknikunnáttu hefur Suður- Afríka undir stjórn Vorsters sýnt og sannað vanirúuðum um- heiminum, svörtum jafnt sem hvítum, að það hefur sína kosti að sýna óbilgjarna afstöðu. Jafn- framt eru Suður-Afríkumenn farnir að sýna að sú hin sama óbilgirni þarf ekki að koma í veg fyrir viðskiptaleg eða stjórn málaleg tengsl við nýfrjáls ríki blökkumanna í Afríku. í síðasta mánuði sá dagsins ljós fyrsti formlegi samningur- inn frá því Afríkuríkin fóru að fá sjálfstæði milli Suður-Afrfku og sjálfstæðs Afríkuríkis, þar sem blökkumenn fara með völd in. f>að var hinn nýi viðskipta- samningur milli S-Afríku og stjórnar dr. Banda í Malawi. Hann er nýtt skref á þeirri bra.it sem byrjaði með vinisamlegum samskiptum við Lesotho — fyrr- um Baostoland — og Botswana — fyrrum Betchuanaland, sem bæði voru áður brezkar nýlend- ur. Vorster er greinilega snjallari í meðferð og framkvæmd apart- heid stefnunnar en dr. Ver- woerd var áður. En grundvallar- hugmyndir stefnunnar, sem fel- ur eftir sem áður í sér ómann- lega framkomu manns við mann, þ.e. hvítra við svarta, hafa ekki breytzt á nokkurn hátt. Óhjá- kvæmilega hlýtur maður þó að komast að þeirri niðurstöðu, að a.m.k. sum hinna frjálsu ríkja ar I London, Washington, París, Brússel, hafi breytt ranglega gagnvart Afríku. Frá því heims- styrjöldinni síðari lauk, hafa þrjú öflug ríki horfið burt frá 'Afríku, hvert á sinn hátt. En nú virðist komið á daginn, að þau hafi gert það of fljótt, — að þau hafi látið veðrabreytingarnai i Afríku hrekja sig frá borði ný- letnduskipsins, áður en þeu höfðu gengið endanlega og af er kosningaréttuir var takmark- aður og það var Okki básúnað 1 blöðum eins og nú. Það var ekki mikið undrunar- né áhyggjuefni, allra sízt alþjóð- legt, að Bretar skyldu þurfa svo langan tíma tii þess að læra og þróa með sér lýðræði. Þá var enginn Ian Smith til þess að gleðjast eða hælast um yfir mis- tökum. metnaðargirni og órétt- læti, —• of það sem var mikil- Herforinginn A. T. Juxon-Smith, leiðtogi herforingjastjórnarinnar nýju í Sierra Leone, ávarp- ar fulltrúa trúflokka landsins í þinghöllinni í Freetown. Afríkumanna séu reiubúin að kingja sínum grundvallarkenn- ingum, þegar hagsmunir þeirra eru í veði. Jafnframt virðist liggja ljóst fyrir, að stjórnir Vesturveld- anna — í þessu tilfelli stjórnirn- TRÉSMIDIR NVJUNG! Höfum fyrirliggjandi innfelldar skápalamir í miklu úrvali. Gerið pantanir yðar fyrst. Kynnist nýjungum. verkfœri & járnvörur h.f. fullri ábyrgð úr idkugga um að það væri sjófært. Er svo að sjá, að þeir, sem sögðu íyrir um þetta, gömlu vitru fuglarm/, spá mer.nirnir og afturhal.tsseggirn- ir svonefndu, hafi haft býsna rétt fyrir sér. En hvernig sem fer, munu nýfrjálsu Afríkuríkin reyna að leysa úr málum sínum. Nauðsyn legt er að líta á þróunarferil þeirra með þolinmæði og samúð, enda þótt menn séu ekki alltaf ýkja hrifnir af þvi, sem þar gengur á. Líklegt má telja, að stjórn- mál 18 aldar í Englandi hafi verið eitflhvað i líkingu við það, sem nú er að gerast í Afríku. Þá höfðum við „menn konungs" og „menn prinsins af Wales“, þá voru kosningar misnotaðar eða vanvirtar, þá var spilling, mútuþægni, pólitísk misferli og óeirðir. Munurinn var aðeirus sá, að allt þetta gerðist á þeim tíma, vægast af öllu, — þá fengu menn tíma til að gera mistök og læra af þeim. Hin viðkvæma jurt lýðræðis og skipulegrar stjórnar fékk tækifæri til að fesita rætur rólega, jafnt og þétt. Hún fékk tíma til áð vaxa og þrosfcast. En Afríkuríkin hafa ekki not- ið neins af þessu. Þau hafa orð- ið að vinna á mjög skömmum tíma, við nákvæma gagnrýni og athygli umheimsins, — reyna að þróa og i sumum tilfellum að reyna — og falla frá — kerfi, sem ekki var frá þeim sjálfum komið og sem byggiist á því, ef það á að fá staðizt, að halda vandfundnu og viðkvæmu jafn- vægi milli vandamála einstakl- inganna og þjóðfélagsins. Eins flokkskerfið hefur þróazt eins og eðlilegt lyf gegn stríðandi ætt- flokkum, höfðingjum og tungu- málaflokkum, sem hafa svo Frá Verzlunarskóla Islands Auglýsing um lausa kennarastöðu við skólann. Verzlunarskóli íslands óskar að ráða einn fastan kennara í ensku (og þýzku) á hausti komandi. Nauðsynlegt er að væntanlegir umsækjendur hafi lokið háskólaprófi. Launagreiðslur og önnur kjör eru í samræmi við það, sem gerist við opinbera skóla á hverjum tíma. Lífeyrissjóðsréttindi. Umsóknir ber að stíla til skólanefndar Verzlunar- skóla íslands, Pósthólf 514, Reykjavík. Umsókn fylgi greinargerð um menntun og fyrri störf. Urnsóknarfrestur til 1. júní þ.á. mjög einkennt hið afríska þjóð- skipulag. Þar sem Sandlhurst hefur komið í staðinn fyrir „The London School of Edonomics“ hefur áranguTÍnn oftas’t orðið sá að bæta úr ástandinu, eins og til dæmis í Ghana. Gallinn við, að slíkar herforingjastjórnir taki völdin, er venjulega sá, fyrst og fremst, að það reynist svo oft erfitt að fá herforingjana til að snúa aftur til herskálanna. Stjórnir Napoleons og Ataturks eru tvær sjaldgæfar undantekn- ingar, en Afríkuríkin eiga enn enga menn, sem hægtær að bera saman við þá. Jafnframt þvi, sem nýfrjálsu Afríkuríkin halda áfram þessari leit að gildri og raunhæfri stjórn máia- og þjóðfélagsiskipan, er þar á ferð annars konar þróun. Hún byggist á því, að leiðtogar þeirra eru að sýna stöðugt meiri áhuga á því að kanna og leysa sín eigin vandamál en skipta sér minna af alþjóðlegum vandamál- um varðandi einingu Afríkuríkj anna og þar fram eftir götunum. Séð frá sjónarhóli innanríkis- mála og öryggis landanna hver# fyrir sig, getux þessi þróun aldrei orðið til annars en hins betra. Dr. Banda sagði, nánast af ósvífinni hreinskilni, þegar hann undirritaði samninginn við Suð- ur-Afríku, að það væri til lítils að ásaka hann fyrir áð hafa snú- ið við grundvallarkenningum Afríkuríkjanna. „Leiðtogar Afríkuríkjanna hafa þegar gert það sjálfir með því að eyða tima sínum og orku til að berja á hinu dauða hrossi nýlendustefnu og heimsvaldastefnu í stað þess að setjast niður og leysa sín eig- in vandamál, sem meðal annars ættu rót að rekja til efnahags- legs stjórnleysis, stjórnmálalegs öngþveitis og sundrungar. Hann varði með oddi og egg hinn nýja viðskiptasamning við Suður-Afríku og hafði fullkom- inn rétt til þess. Þeirri stað- reynd að blökkumönnum í Suð- ur-Afríku er mismunað, bæði stjórmmálalega og efnahagslega, verður alls ekki haggað með því, að hin svörtu riki álfunnar neiti að eiga viðskipti við Suður- Afríku. Það kann að vera ímyndun ein, að í þessu tilviki, þ.e. hinrd nýju afstöðu Vorsters gagnvart Malawi, megi sjá upphaf nýrrar bandalagsmynduriar i Afríku, stjórnmálalegrar og viðskipta- legrar í stað þess, að nú eru bandalög byggð að verulegu leyti á hörundslit. En hugsazt gæti, að þetta atvik yrði til þess, að báðir aðilar viðurkenndu og sæbtu sig við staðreyndirnar, eins og þær eru og líklegt er að þær verði áfram. Þá lexíu verð- ur Afríka einnig að læra. En hvernig fellur Ian Smith og Rhódesía hans inn i þessa mynd. Vissulega eru Smith og stuðningsmenn hans sannfærð- ari um það nú en nokkru sinnl áður. að þeir hafi rétt fyrir sér, er þeir staðhæfa, að Afríku- menn séu ekki ertn undir það búnir að ráða sér og stjórna sjálfir. En Smith og stjórn hans verða að gera sér grein fyrir þvi, að vegna hlutfalls hvítra og blakkra i Rhódesíu, sem er 1 á móti 18, eru aðstæðurnar 1 Rhódesíu allt aðrar en í Suður- Afríku og margfalt mifcilvægara og nauðsynlegra fyrir hina hvítu íbúa Rhódesíu að búa Afríku- menn fljótt, en stigbundið, und- ir að taka þátt í stjórn landsins. Einmitt þetta atriði var undir- staða samnmgaviðræðna þeirra Smiths og Harolds Wilsons, for- sætisráðherra Breta, um borð f brezka henskipiniu TIGER á dög- unum — og umdirstaða samnings uppkastsins, sem stjórn Smiths felldi. Menn ðkyldu athuga, að þó veðrabreytingarnar í Afríku séu ef til vill ekki eins örar og áður — blása þar þó enn vind- ar. Hvernig hin endanlega ákip- an mála verður á svæðinu milli Limpopo og Sahara, veit eng- inn enn sem komdð er. En lík- legt er, að hún beri meira svip- mót af þvi, sem nú er að gerast I Nairobi, Freetown eða Dakar en núverandi ástandi í SalLs- bury. . v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.