Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAl 1967. Húscigendur Tökum að okkur viðgerðir á húsþökum. Notum eingöngu GOODYEAR þakviðgerðarefni. Uppl. frá kl. 13—15 daglega í síma 51029. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun á góðum stað í borginni er til sölu. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Kjörbúð 963“ fyrir fimmtu dagskvöld. Til sölu Tímaritið Morgunn, allt, prýðilegt eint. handbund- ið í ljósgult skinn, Dagrenning einnig handb. í rexin. Ennfremur 2 myndir eftir Emil Thorodd- sen. Fyrirspurnir og tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Listaverk 0962.“ Skriístofur vorar eru fluttar að Lágmúla 9. Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Til sölu 10—14 tonn af steypustyrktarstáli. * Jens Arnason hf. Vélsmiðja, Súðavogi 14. — Sími 16956. ' Fiat Stalion 1100 árg. ’55 til sölu. Hægra frambretti skemmt eftir árekstur. Er með útvarpi og miðstöð. Fæst fyrir lágt verð. Upplýsingar í síma 50820 eftir kl. 5 daglega. Sp urningin er: Hvers vegna viija allir Karlmönnum finnst KÓLTBRÍ-sokkarnir vera þægilegir íveru og litirnir smekk- legir. Húsmæður kunna einkar vel að meta þau þægindi að þurfa ekki lengur að stoppa í sokka. Kúsmæður! - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 14 nú loks eftir mörg námsár vera hætt að vera eilífðar- stúdent. Aðspurð hversu mörg börn hún vildi eiga kvaðst prinsessan vilja eign- ast eins mörg börn og þeim hjónum auðnaðist að fá. Margrét var einnig spurð nokkuð um sambandið við grísku konungsfjölskylduna og var m.a. spurð hvort hún og fjölskylda hennar hefði haft tal af Önnu Mariu, Grikkjadrottningu nýverið og sagði Margrét að þau • hefðu talað við hana í síma nokkrum sinnum. Aðspurð hvort hugsanlegt væri að Anna María kæmi ein til brúðkaupsins 10. júní en ekki með konunginum manni sín- um sagði Margrét það vel geta verið, en ekkert hefði verið afráðið um það enn. Aðspurð hvort hún hefði flutt Konstantín konungi bréf frá Friðrik Danakon- ungi kvað Margrét það rétt vera og ekki nein stórtíðindi að fólk á ferðalagi erlendis flytti kveðjur fjölskyldunnar til annarra skyldmenna sem það heimsækti. Síðan atyrti prinsessan fréttamennina nokk uð fyrir of margar spurn- ingar um stjórnmál og kvað það ekki hafa verið tilgang fundarins, danska konungs- fjölskyldan hefði það fyrir reglu að skipta sér ekki af stjórnmálum hvorki innan Danmerkur né utan. Þá var rætt um líkurnar fyrir þvi að til óeirða kæmi vegna hugsanlegrar heimsóknar Konstantíns konungs og prin sessan var spurð hvort slíkir atburðir myndu skerða gleði þeirra Henris greifa á brúð- kaupsdaginn. Hún svaraði að ekkert gæti varpað skugga á þann dag og þau væru hvergi hrædd. Að sjálfsögðu bar einnig skemmtilegri mál á góma og m.a. var rætt um söfnun þá sem hafin er meðal dönsku þjóðarinnar til þess að gefa Margréti og Henri greifa brúðargjöf og kvað prinsessan þau bæði hlakka mjög til að veita þeirri gjöf viðtöku. Einnig bar brúð- kaupsferðina á góma og var frá því skýrt að hún myndi standa 4 til 6 vikur en ekk- ert uppskátt látið um hvert haldið yrði. Reynið ekki að bjóða eiginmönnunum annað en KÓLIBRÍ-sokka! Haldið friðinn! Eiginmennl Konur ykkar hafa nótr ann?»ð að ?era en að stoppa í sokka! KÓLIBRÍ-sokkar eru því góð heimilishjálp! r>- Ogiftir? Verið smekklegir! Verið séðir! Klæðist KÓLTBRÍ-sokkum! ☆ KLÆÐIZT KÖLIBRÍ Þeir þola flest Þeir líka bezt KOLIBRÍ-FÖT HeHdsfflubirgðir: Tunguvegi 10. — Reykjavík. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F. Þingholtsstræti 18. — Sími 24333. Hafnar- fjörður, nágrenni Höfum opnað aftur eftir gagn gerðar breytingar. ★ Höfum meðal annars Grillsteikta kjúklinga Grísakótilettur Hamborgara Samlokur heitar og kaldar Smurt brauð. ★ Komið og reynið viðskiptin. ★ Takið með heim. ★ MATSTOFAN Reykjavíkurveg 16 Hafnarfirði Sími 51810. Tökum að okkur alls konar matarveizlur. Pantið i síma 51810 og 52173.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.