Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÖIÐ, FOaTUUAUUK 12. MAI 1967. Herbergi óskast Reglusamur útlendingur óskar eftir litlu, ódýru herbergi í kjallara. Tilboð sendist Mbl. merkt „938“. Múrarameistari getur bætt við sig pússn- ingu. Upplýsingar í síma 24954. Tækifæriskaup Sumarkápur á aðeins kr. 1500,- og 1800,-; kjólar á hálfvirði frá kr. 400,-. Laufið Laugav. 2. Barnavagn til sölu, kr. 1.000,-. Enn- fremur vel með farið burð- arrúm, kr. 400,-. Uppl. í síma 51936. Ökukennsla Kennt á Volkswagen ’67, 1300. Öími 21139. Keflavík Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Upplýsingar í síma 31038 eftir kl. 5. Óska eftir að taka á leigu íbúð með húsgögnum i 1 mánuð frá 15. júnL UppL ( síma 24076 eftir kl. 16. Innréttingar Tökum að okkur smíði ó eldhúsinnréttingum og fl. góðir skilmálar. Uppl. í símum 35148 og 41462. 5 herbergja rúmgóð íbúð ó hæð til sölu í Skaftahlíð. Tilboð merkt „Strax 78(2“ sendist Mbl. Til sölu Barnakerra er til sölu, skermalaus, þýzkt módel. Upplýsingar 1 síma 18273. Sumarbústaður fil sölu í strætisvagnaleið. Upplýsingar í síma 81328. Hús í Þorlákshöfn Herbergi til sölu. Upplýs- ingar í sima 3629 eftir kL 12. Brauðhúsið Laugav. 126 Veizlubrauð, kaffisnittur, cocktail-snittur, brauðtert- ur. — Sími 24631. Vil koma 13 ára telpu í sveit til snúninga og 12 ára dreng. Upplýsingar 1 síma 33668. Sveit 10 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. UppL i síma 51642. sj NÆS7 bezti Á siðastliðnu sumri voru menn hér úr bœnum austur við Grýtu í Ölfusi að bíða eftir því, að hverinn gysi Loks gaus Grýta og þeytti með gosinu alls konar rusli upp á barmana, þar á meðal víxiltilkynningu frá Landsbankanum til manns eins í baenum. Þá varð einum ferðamannanna þetta að orði: ,Jíú, Landsbankinn er þá farinn að framselja helvíti kröfur sínar“. Blöð og tímarit um störf Orators 1966-1966, Rekabálkur, starfsskrá Úlfljóts og orðsending til lesenda frá ritstjórum. í síðara blaðinu skrifar dr. jur. Þórður Eyjólfsson um nokkur atriði félagaréttar, kynntur er nýr prófassor við lagadieiidina, Blessaður er sá maður, er reiðir sig á Drottin og lætur Drottin vera athvarf sitt. (Jerem. 17. 7). f DAG er föstudagur 12. mai og er það 132. dagur ársins 1967. Eftir lifa 233 dagar. Pankratius- messa. Vorvertíð á Suðurlandi. Árdegisháflæði kl. 7:47 Síðdegisháflæði kl. 20:06. Dpplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan I Heilsuvernd arstöðinnl. Opii- allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. S siðdegis tii 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Simi 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 simi 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kL 9—2 og sunnudaga frá kL 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9 — 14, helga daga kL Kvöldvarzla í iyfjabúðum, ef verkfailið leysist vikuna 6.—13. maí er í Reykjavíkurapóteki og HoltsapótekL Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 13. maí er Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturlæknir í Keflavík 12/5. Guðjón Klemenzson. 13/5. og 14/5. Kjartan Ólafsson. 15/5. og 16/5. Ambjörn Ólafsson. 17/5. og 18/5. Guðjón Kiemenzson Framvegls verðui tekið á móti peim er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem bér seglr: Mánudaga. priðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—U f.h og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vaktn á mið- vikudögum. vegna kvöldtimans. Bllanasiml Rafmagnsveitu Reykja- viknr á skrlfstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónnsta A-A samtak- anna, Smiðjustig 1 mánudaga, mlð- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simli 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í sima 10000 I.O.O.F. 1 = 1495128% = Lf. menntir um frimerkjafræði. Það er eina deildin, sem íslendingar eiga hlut L Þeir hafa sýnt þar á tveimur síðustu alheimssýningum og hlotið verðlaun fyrir frí- merkjalistann íslenzik frimerki. Verndari sýningarinnar ez Bernharður Hollandsprins. Úlfljótur, 4. tbl. 1966 og 1. tbl. 1967, tímarit Orators, félags laga nema við Háskóla íslands, hefor borizt blaðinu. í fyrra heftinu er grein eftir dr. jur. Þórð Eyjólfsson um við- töku pólitiskra flóttamanna. Garðar Pálsson, skipherra, skrif ar þætti úr sögu landhelgisgæzl unnar, siðan er pistill um vísinda leiðangur Orators 1966, yfirlit Nú geturðu ekki lengur sagt, að merki' I I þú verðir alltaf of fullur. Af því að þú sért ekki með hlcðslu- ÆSKAN, 4. tbl. 68. árgangs er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Efni Æskunnar er að vanda mjög fjölbreytt, en af því má helzt nefna. Segðu bara nei eftir Þóri S. Guðbergs- son, Snædrottningin, Veiztu það?, Sparibaukurinn GISSI GRÍS í þýðingu Ingibjargar Þor- bergs. Brúðusjúkrahús, Hættu- ferðir 1 frumskógum Afríku, Hrói höttur. Ungir hljómlistar- menn, rætt um Gísla og Arnþór frá Vestmanna eyjum, og talað um starfsemi Hjálparspjóðs æskufólks, sem Magnús Sigurðs- son skólastjóri hefur mest unn- ið að. Ævintýri Buffaló, Lestur ýmissa merkja, Davíð Copper- field, Hvað heitir borgin? Spurn ingar og svör varðandi Rauða krossinn. Leikritið: Vond súpa. Ingibjörg Þorbergs skrifar um Gítarinn sinn. Dansi dansi dúkkan mín. Sumarævintýri Danna, Vorhugleiðingar um garðinn, Frá unglingareglunni, Barnastúlkan Siðsemd nr. 14 í Garði 75 ára. Þórunn Pálsdóttir skrifar um heimilið. Gauti Hannesson skrifar um handa- vinnu Gull kassabíllinn, ljóð. Tækniþáttur og frímerkja. Fjall ganga í miðbænum. Sigurður Helgason skrifar um íþróttir. Ný Shirley Temple?, Arngrímur Sig urðsson skrifar um flug. Sumar- búðir K.F.U.M. Enn um hár- grei'ðslu. Gunnar Eyjólfsson i leikari. Grein um Halldór Lax- [ ness. Spurningar og svör. Veiztu allt þetta? Alfræðiorðabók Æsk- unnar. Rolling Stones í kvik- ýmislegt efni. mynd. BréfaskiptL Margar myndasögur og smágreinar um Auk þess fylgir Æskunni að þessu sinni sexblöðungur, laus í blaðinu um sinubruna og friðun fugla á fslandi, sem er mjög þýð ingarmikið atriði á fslandi í dag. Æskan stenchiT nú eins og fyrr með æskunni í landinu, og að- standendur hennar eiga heiður skilið. Þór Vilhjálmsson, Jón Ingvars- son stud. jur. ritar um Ulfljót tvítugan og Björn Bjarnason, stud. jur. segir frá aðalfundi Orators 1966. Þá er ritstjóratal ÚLfljóts 1947-1967 og skýrt frá embættisprófum í lögfræði í janúar 1967. Að lokum er Reka- bálkur og starfsskrá. Alþjóðleg frímerkj asýning er haldin í Amsterdam í Hollandi dagana 11. — 21. maí. Þar eru saman komin mörg af beztu frí- merkjasöfnum i heimi, enda fögur verðlaun í boði. Á sýningunni er almenn deiid, þar sem frímerki eru sýnd. Sér- stök heiðursdeild er fyrir þau söfn, sem oftar en einu sinni hafa hlotið fyrstu verðlaun. í unglingadeildinni má aðeins fólk innan 21 árs aldurs sýna söfn sín. Þarna er einnig deild fyrir tegundasöfn, sem aukast að vin sældum méð hverjum árL Enn freimur sérstök deild fyrir bók Leiðrétting Uþpboðsauglýsing í Morgun- blaðinu á fimtudag (síðasta tölu- blaði) var ranglega undirrituð þannig: Bæjarstjórinn í Hafnar- firðL Steingrímur Gautur Krist- jánsson. Hið rétta er: Sýslumað urinn í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, Steingrímur Gautur Krist- jánsson. Þetta leiðréttist hér með. KOSNIN GASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTANK JÖRSTAÐASKRIFSTOF A er í Lækjargötu 6 B. Skrifstofan er opin alla daga kl. 9 f.h. til 5 e.h. Upplýsingar um kjörskrá veittar i síma 20671. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og veita henni upplýsingar varðandi kosningarnar. Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk sem verður fjarverandi á kjördegi, innanlands (sími 19709), utan- lands (s. 16434).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.