Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1967. 23 Kópavogsbúar Kventöflur nýkomnar, barnaskór, strigaskór og gúmmístígvél. Skóverzlun Kópavogs Álfshólsveg 7 — Sími 41754. fyrir rafhlöður og straum einnig segulbönd fyrir bíla. ísetning sam- dægurs. Sendum gegn póstkröfu. Radióver sf. Skólavörðustíg 8. — Sími 18525. Beið i átta ár eftir stúlkunni sem bað hans KATHERINE van Deusen var níu ára gömul þegar hún hitti í fyrsta skipti William C. Westmoreland, þá nýút- skrifaðan úr herskólanum fraega West Point, og varð á samri sitund ástfangin af hon- um, að því er hún segir. „En hann var þá hálftrúl'ofaður skátaforingjanum mínum, svo ég gerði ekkert í málinu fyrr en tveimur árum síðar, þegar ég var orðin ellefu ára. Þá bað ég hans — og fékk svör að hann skyldi bíða þangað til ég væri orðin fullorðin". Fréttamenn á fundi með frú Westmoreland í gær, skömmu áður en maður henn ar, sem nú er yfirmaður herja Bandaríkjanna í Vietnam, flutti Bandaríkjaþingi ávarp, gerðust langeygir eftir fram haldi sögunnar en það kom og var á þessa leið: „Þegar ég svo var orðin nítján ára var ég eitt sinn í heimsókn hjá ömmu minni 1 Fayetteville í Norður Carol- ina og þá kom hann til Ft. Bragg, sem var rétt hjá. Ég lét vita af mér og hann spurði hvort ég væri þá orðin full- orðin. Komdu og sjáðu sagði ég — og sex mánuðum seinna giftumst við“. TÆKIFiERISGJAFIR Speglar Hver getur verið án spegils? Lítið á hið f jölbi^eytta úrval. Speglar og verð við allra hæfi. Speglabúðin. Sími 1-9635. r mimif |- ntmnmmtummr ÁRMÚLI 3 SIMI 38500 EGILSSTAÐIR Vér óskum eftir að ráða nú þegar, eða sem allra fyrst. FOR- STÖÐUMANN fyrir nýrri tryggingaskrifstofu í Egilsstaða- kauptúni, ennfremur SKRIFSTOFUSTÚLKU á sama stað. Upplýsingar um störf þessi veitir skrifstofuumsjón, Ármúla 3, Reykjavík, og Magnús Einarsson, fulltrúi, Kaupfélagi Héraðs- búa, Egilsstöðum, og liggja umsóknareyðublöð frammi á þess- um stöðum. S AMVIN N UTRYGGINGAR BERNINA saumavélin er heimsfræg fyrir gæði, öryggi og hve auðveld hún er í notkun. Margar tegundir af borðum í ýmsum viðartegundum fást með BERNINA. BERNINA saumavélin fæst með 1.000.— kr, útborgun. Ásbjörn Ólafsson Greftlisgösu 2 Sími 24440. Bernina búðin Lækjargötu 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.