Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1967. f Hjálparsett ffyrir fiskibáta með 11 hesta FARYMANN diesel-vél. 4 kílówatta rafal. 11 teningsmetra loftþjöppu. 24 tonna sjódælu. Nýtt af lager. Selst með góðum kjörum. Hafið samband við Ásgeir Valhjálmsson hjá Sturlaugur Jónsson & Co. Vesfurgötu 16 Símar 14680, 13280, 12696. Hefilbekkir Til leigu stór þriggja herbergja £búð á igóSum stað í Austurbænum frá og með 15. júní til næstu láramóta. Tilboð sendist afgr. (Mbl. fyrir 20. maí merkt „Góð 'umgengni 778“. Tvölolt gler Crtvegum frá Vestur-Þýzka- lan-di tvöfalt einangrunargler. Verzlunin Brynja Laugavegi 29 — Sími 24322. Verzl. Brynjo Laugav. 29. Sími 24322. 1 ( Hjúkurnarkonur áskast Hjúkrunarkonur vantar í Landsspítalann eegna sumarafleysinga. Barnagæzla fyr- ir hendi. Upplýsingar veitir forstöðukon- an í síma 24160 og á staðnum. fteykjavík 10. maí 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. * KANGO — Rafmagnssteinsborvélar — Eru mjög hentugar við hvers konar bygginga- vinnu. — Eru léttar í meðförum Áratuga reynsla hér á landi. — VARAHLUTIR fyrir- Iiggjandi. Komið og skoðið nýjasta KANGO- borinn. Einkaumboð Laugavegi 15 Sími 1-33-33. i mUTIER PERFECTO FILTER VINDLAR Leyndardómur ánægjulegra nýrra og mildari reykinga H54 filter^ Crvals milt vindlatóbak ^ Krystaltært munnstykki A^VTJTIER PAKKI MEÐ FIMM KR. 35.50 8íldarverkunarnámskeið Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að haldið verði síldverkunar- og beykisnámskeið á Seyðisfirði í vor, ef næg þátttaka fæst. Ráðgert er að námskeið- ið hefjist 24. mai. Skiiyrði fyrir þátttöku eru, að þeir, sem námskeið- ið sækja hafi unnið þrjár vertíðir á viðurkenndri síldarsöltunarstöð. Umsóknum þurfa að fylgja skrifleg vottorð frá við- komandi verkstjóra, eða síldarsaltanda, þar sem tilgreint sé, hvaða ár og á hvaða söltunarstöð, eða stöðvum umsækjendur hafa unnið. Með umsóknum skal tilgreina aldur umsækjenda. Nánari upplýsingar um námskeiðið gefa Bjöm Óla- son, Hrísey, sími 3 og Haraldur Gunnlaugsson, Símar 11-5-11 og 40-198. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Síldarútvegs- nefndar, Siglufirði, eða Reykjavík, Austurstræti 10. Umsóknir þurfa að berast fyrir 18. mai. SÍLD ARÚT VEGSNEF ND. a virkutn dögum og hátíöum Orðsending til húsmóður. jötiðnaðarstöð KEA hefurþd dntegju aðhynna nýjar niðursuðuvörur, sem eru i sérstökum gaðaflokki, fram leiddar i nýtízku vélum i nýjum húsakynnum. — Óþarfi er að fjölyrða um gœði vörunnar —dómur yðar y verður þyngstur d metunum.t verzlanir eru nú komnar eftirtaldar. vörutegundir:. NA UTASMA - V STEIK, (GULLASCH), STEIKT LIFUR, KINDAKJÖT, LIFRARKÆFA, BÆJARA-y^á BJÚGU, en fleiri tegundir koma siðar d markaðinn. Á hverri dós er tillaga um fram- reiðslu. Gjörið svo vel og reynið dós við hentugt tœkifari. ——■Kjötiðnáðarstöö KEA f vel og^ reynið dós við hentugt takifari. —— Kjötiðnáðarstöð KEA HeildsSlubirgðir: BirgOastöO SÍS, Eggert Kristjdusson 4r Cp. heildjverzlun og Kjöti6na0arstö0 KEA, Akureyri. Reykingamenn allt fyrir ykkur. Romsoni gaskveikjarar. Reykjarpípur Savinelli la Italiana Grand-Prix, Oskar Lollo, Roley. TðBAKSVÖRUR 4VEXTIR HJARTARBUD Simi 81529. Suðurlandsbraut 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.