Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MAf 1967. REEÐSKÓLINN á Bala heitir skóli, sem Heidi Guðmunds- son, austurrísk kona rekur. Heidi er gift islenzkum manni. Blaðamaður við Mbl. og ljósmyndari voru stódd á Álftanesinu nýlega, þegar hópur barna útskrifaðist úr skólanum. Börnin voru 7 að tölu, á aldrinum 10-14 ára. Við tó’k'um Kolbrúnu Krist- jánsdóttur, kennara við skól- ann, tali. Sagði hún okkur að Heidi Guðmundsson, sem ver- ið hefuir á tveim reiðskólum erlendis, hefði stofnað þenn- an skóla á sl. ári, og væri hann jafnt fyrir börn sem full orðna. Námskeiðið kostar 1000 kr. og er 10 tímar, 5 skipti. Er sama verð fyrir börn og fullorðna. Þau voru hress og kát, þar sem þau sátu á hestbakinu þessi Reykjarvíkurbörn. skeiðs er höfð meiri viðhöfn en ella og var svo þegar v:ð vorum þarna sitödd. Far .ð var í sérstakan leik, sem hc'rir refaleikur og var þannig háti- að, að nemendur reyndu að ná í „refaskott" sem Kolbrún hafði á bakinu. Upphófst mikill eltingaleikur og var hann börnunum bersýnilega til hinnar mestu ánægju. Einnig létu þau hestana stökkva yfir margvíslegar torfærur, sem einnig voru nokkurs konar prófraun. Að reiðmennskunni lokinni bauð kennari og eigandi nemend- um upp á kók og kökur. Hestarnir, sem Heidi ncvtar við kennsluna eru 7 og allir í hennar eigu. Um 'helgar leig ir hún þessa hesta út með fylgdarmanni. Er ákveðið verð fyrir hverja ferð, en ekki ákveðið á klukkustund. Er þessi reiðskóli eini skól- inn sinnar tegundar sunnan- .ands. Tjáði Kolbrún blaða- rnanni að margir tækju fleiri en eitt námskeið og er það Heidi Guðmundsson, skottið". eigandi Reiðskólans á Bala með „refa- #,Efornakórallinn## nýr íslenzkur söngleikur Leifur Þórarinsson er þegar orðinn kunnur af tónsmíðum sínum, sem vakið hafa verð- skuldaða athygli og þriðji höf- undurinn, Kristján Árnason, hef- ur um all langt skeið lagt stund á Ijóðagerð og fyrir nokkru kom út ljóðabók eftir hann, er nefn- ist „Rústir“ og hlaut hann góða dóma fyrir Ijóðabók sína. Rétt er að skilgreina nánar, hvern þátt hver hinna ungu höf- unda eiga í þessum söngleik, er Stálu 49.000 hjá „The London Times" Á NÆSTUNNI verður frum- sýning í Þjóðleikhúsinu á nýjum íslenzkum söngleik. Söngleikur þessi heitir „Hornakórallinn“ og er eftir þrjá unga höfunda, þá Odd Björnsson, Leif Þórarinsson og Kristján Árnason. Höfundar kalla söngleik sinn „Klínk-klínk- kómedíu" og er hún í tveimur þáttum. í leiknum koma fram um 20 leikarar og auk þess koma þar fram sjö þokkadísir. Hljómsveit- arstjóri verður Leifur Þórarins- son og verður hljómsveitin skip- uð 12 hljóðfæraleikurum. Aðalhlutverkin eru leikin af: Róbert Arnfinnssyni, Þóru Frið- riksdóttur, Erlingi Gíslasyni og Sigríði Þorvaldsdóttur. Þetta verður síðasta leikritið, sem frumsýnt verður hjá Þjóð- leikhúsinu á þessu leikári. Oddur Björnsson er leikhús- gestum að góðu kunnur. Fimm leikrit hafa þegar verið frum- flutt eftir hann í leikhúsum hér í bæ. En þessi leikrit eru: Jóðlíf, sýnt hjá Þjóðleikhúsinu á liðnu leikári, Köngulóin, Farty, Fram- haldssaga og Amalía, öll sýnd af leikflokki Grímu. Þjóðleikhúsið frumsynir á næst- unni. Leiktexti er eftir Odd. Tón- listin er eftir Leif og hafa þeir báðir unnið sameiginlega að þessu verki í langan tíma. Söng- textamir eru allir eftir Krist- ján. London, 16. maí — AP — FLOKKUR innbrotsþjófa réðst inn í skrifstofur stórblaðsins brezka „The London Times“, í gær, mánudag, sló niður tvo verði og hafði á brott með sér 49.000 steriingspund í reiðufé, sem fara áttu m.a. til að greiða laun starfsmanna blaðsins. Er þetta annað stórránið á skömmum tíma í London, — fyrir tveimur vikum stal þjófa- flokkur 750.000 pundum í gull- stöngum. Verðirnir tveir voru nýbún- ir að flytja peningana inn á skrifstofu blaðsius, þegar ræn- ingjarnir, fimm að tölu, réðust að þeim, skvettu yfir þá amm- oníaki og slógu þá í höfuðin með kylfum. Verðirnir liggja í sjúkrahúsi með alvarleg meiðsl á höfði. Vinsældir Johnsons Washington, 16. maí. AP-NTB SAMKVÆMT nýjustu skoðana- könnunum í Bandaríkjunum er svo að sjá sem vinsældir Lynd- ons B. Johnsons Bandaríkjafor- seta fari heldur vaxandi þar í landi. Skoðanakönnun, sem Louis Harris stofnunin hefur gert, bendir til þess, að hann njótl nú fylgis um 50% þjóðarinnar og George Romney, ríkisstjóri —i sem margir telja líklegasta for- setaefni repúblikana, njóti jatn mikils fylgis. Gagnvart Ridhard Nixon, fyrr- um varaforseta, virðist Lyndon Johnson sigurstranglegri; — úr- slitin í þekn efnum voru 45% með Nixon, 55% með Johnson. Þá segir Gallup skoðanakönn- un, sem gerð var fyrir rúmrl viku, að fleiri séu nú ánægðir með stefnu Jothnsons í Vietnam en ndkkru sinni fyrr, — 48% hafi lýst stðuingi við hana, 42% andstöðu, en aðrir voru óáikveðn- ir. — (Frá Þjóðleikhúsinu) Kristján Árnason, Oddur Björns son og Leifur Þórarinsson, Kennt er allt það nauð- synlegasta í hestamennsku og er markmiðið að nver nem andi geti setið hest á stölrki, þegar námskeiðinu lýkur. í síðasta tíma hvers ná n- vissulega ánægjulegt að þátt- taka er svo góð, sem raun er á. Meðal prófrauna var að láta hestana stökkva yfir torfærur. Kolbrún Kristjánsdóttir, ke nnari, fer fyrir börnunum og lætur hest sinn stökkva yfir spýtu. Börnin á gæðingunum á lóð skólans. (Ljósm. Sv. Þ.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.