Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1967. '«**....................................*-***•?****•-------■■■.......................•»*♦♦♦*•*♦*•***......................................................^„UÍUtU^éé-----------rt'MMMM 14 leikskólanemar hafa æft skylmingar með góðum árangri Egill Halldórsson kennir í SfÐASTLIÐINNI viku gafst fréttamönnum Mbl. kostur á að s.já próf í skylmingum í Leik- skóla Leikféiags Reykjavíkur, en í fyrsta sinn á liðnum vetri hóf Leikfélagið kennslu í skylming- um í leikskóla sínum. Egill Hall- dórsson, einn af fáum kunnáttu- mönnum í þessari göfugu íþrótt hér á landi, réðst sem kennari og hefur nú starfað vetrarlangt og náð góðum árangri miðað við æfingatíma og aðstæður nem- enda. Við ræddum stuttlega við Egil um kynni hans af íþróttinni. Þau hófust í kringum 1950 vestur í Hollyvood. >ar nam Egill rþrótt sína og hóf þátttöku í keppni og vann til fjölda verðlauna. Hann stundaði einnig skylmingar lítil- lega í Danmörku og í New York. Heim kom Egill og stofn- aði hér skylmingaskóla og síð- ar Skylmingafélag Reykjavíkur, Anna Kristín Arngeirsdóttir var hæst á prófinu. 1 J^VÖLD fer fram á Melavell- inum í Reykjavík Vormót f.R. sem verður fyrsta frjálsíþrótta- mótið á þessu sumri. Mótið fer fram á Mélavellinum og hefst kl. 8. Margir frjálsíþróttamenn i Reykjavík eru nú í góðri þjálfun Og er skemmst að minnast hins glæsilega árangurs Guðmundar Hermannssonar í kúluvarpi á innanhússmótunum í síðasta mán uði. Er því almennt talið að hann muni jafnvel setja nýtt ís- landsmet í kvöld. sem enn er til að nafninu til en er ekki starfandi. Þarna í háskólasalnum þar sem prófið hjá Leikskóla Leik- félagsins fór fram, sátu forráða- menn Leikfélagsins með Svein Einar-sson leikhússtjóra í broddi fylkingar og skipuðu þeir dóm- nefnd. Við rimlavegg salsins voru nemendurnir 10 stúlkur og 4 piltar. Þau heilsuðu kennara sínum að hætti skylmingafólks og sýnilegt var þegar að Egill hafði byggt upp réttan aga með- al þessara leikaraefna. — Hvernig hefur náminu ver- ið hagað í vetur, Egill? — Æfingar hafa verið aðeins einu sinni í viku og því miður hafa nemendur oft verið upp- teknir við önnur leikhússtörf og því ekki getað sótt allar æfing- arnar. Slíkt nám er allt of stutt til að sjá verulegan árangur. Enginn íþróttamaður nær ár- angri með því að æfa einu sinni í viku — og allra sízt verður góðum árangri náð í skylming- um með þeim hættd. Skylming- ar eru einhver seinlærðasta íþrótt sem hugsast getur. — f hverju fólst þá námið í skóla Leikfélagsins í vetur? — í fyrsta lagi er kennt hvernig staðið er að skylming- Aðrir íþróttamenn sem í kvöld eru líklegir til þess að bæta ár- angur sinn, eru nokkuð margir og má nefna t. d. Halldór Guð- björnsson KR. En hann keppir í 400 m hlaupi og 1500 m hl. Ólafur Guðmundsson keppir í 100 m hlaupi og langstökki. í sleggjukasti keppa t. d. Jón H. Magnússon ÍR. Þorsteinn Löve ÍR og Þórður Sigurðsson KR. í kúluvarpi verður áreiðanlega mjög skemmtileg keppni milli unglinganna Arnars Guðmunds- sonar KR og Erlendar Valdimars um. Staðan er erfið en mjög nauðsynlegt undirstöðuatriði. í öðru lagi er kennt áð ganga fram og aftur með sverð. f þriðja lagi er kennt „Lunge („áhlaup“ mætiti e.t.v. nota) en í slíku „áhlaupi" er stigið fram í hægri fót en spyrnt með vinstri. í 4. 'lagi eru kenndar allar handa- hreyfingar bæði í vöm og sókn. Þá er samvinnan milli handa og fóta. Geysilegt jafnvægi er nauð- synlegt atriði. Mörgum veitist erfitt að ná því og sumum mis- fekst oft, þó margra ára tilsögn 'liggi að bakL — En í hverju væri svo s,framhaldsnámið“ fólgið ef um það yrði að ræða? — Þegar „ribualið" er lært þá hefst þjálfunin í að beita því. Vita eða kannski finna ósjálf- rátt, hvenær rétt er að beita jhverju af þeim mörgu atriðum sem lærð hafa verið. Að baki skylmingum eða skylmingalist- ánni réttara sagt er skólun og iskólun. ár eftir ár og segja má ‘að menn séu að læra svo lengi sem þeir iðka þessa grein. Æfingin verður að vera.þrot- laus ef ná á toppinum. Minnstu mistök í skylmingum orsaka það að allt kerfi íþróttarinnar fer úr skorðum. Skylmingarnar eru mjög kerfisbundin íþrótt, likt og judo eða karate að því leyti. — Ertu ánægður með árang- sonar ÍR en þeir munu koma til með að gera harða hríð að unglingametinu, sem er 14,83 m. í hástökki er Jón Þ. Ólafsson helzti maður og er hann líklega nokkuð öruggur með að stökkva eitthvað yfir tvo metra. Ekki er gott að segja neitt um árangur annarra keppenda þar sem þeir hafa lítið keppt á þessu ári, en keppendur eru eitthvað yfir 40. Fólk ætti að fjölmenna á völl- inn í kvöld og sjá skemmtilega keppni og vera jafnvel vitni að nýju íslandsmeti í kúluvarpi. Anna Kristín „ í áhlaupi". úrinn í vetur hjá Leikfélags- fólkinu? — Já, það er ég miðað við æf- ingatíma og aðstæðurnar. Það er hins vegar slæmt að æfa svona stopult eins og þessi flokkur gerði. — Hver er höfuðkostur skylm- inga? Hvað veitir íþróttin iðk- endunum? — íþróttin skapar mjög gott jafnvægi og fegurð í hreyfingum öllum — fyrir svo utan góðan vöxt og spengilegan. — Heldurðu að Jslendingar séu vel fallnir til skylminga? — Aðalgallinn hér er sá að fólk hefur ekki nógu mikið út- hald víð æfingar — úthaldsleysi. Fólk vill fara í íþróttagreinar Sem veita ánægju þegar í stað, þó kunnátta liggi ekki að baki. — Hefurðu hugsað þér að byrja skóla að nýju? — Ja, það gæti vel komið til greina en þó veit ég ekkert hvað verður í þeim efnum. Hér mega Svo fáir vera að sinna slíkri tóm- stundalist. Vinnan er að drepa alla. Það er ekki kostnaðurinn sem er erfiðastur við iðkun skylminga. Sverð og gríma kost- ‘ar líklega um 2000 krónur. En íólk gefur sér ekki tíma frá vinnunni til að iðka íþróttir Þróttur vann Víking3 — 1 f GÆRKVÖLDI léku Þróttur og Víkingur í Reykjavíkurmótinu. Þróttur fór með sigur af hólmi, 3 mörk gegn 1. í hálfleik var staðan 2-0 Þrótti í viiL nægilega — og þá ef til vill sízt skylmingar sem krefjast svo þrotlausra æfinga til að ná full- komnum árangri. — Hvers vegna varð Leik- skólafólk fyrir valinu í vetur?. — Skylmingarnar eru aðeins einn liður í æíingum þess og námi. Og þetta er í fyrsta sinn sem Leikfélagið tekur upp skylm- inganám. En ég held að árangur- •inn hafi þegar orðið þeim hvatn- ing. Þessi íþrótt þjálfar fagrar hreyfingar og fullkomið jafn- vægi betur en ef til vill nokkur önnur íþrótt, sagði Egill að lok- um. — A. St. ,Lokadagur'' hjá skíða- fólki SKÍÐAFÉLÖGIN í Reykjavík efna til „Lokadags fyrir skíða- fólk“ n.k. laugardag. Hefst „Lokadagsskemmtunin" kl. 3 1 Lindarbæ með kvikmyndasýn- ingu og verður sýnd bandaríslfi skíðamynd. Þar verður og verð- launafhending Rvíkurmótsins fyrir 16 ára og yngri. Þarna verða leikin vinsælustu lög þessa aldursflokka og dans stig inn. Um kvöldið flytur skemmtun- in í Átthagasal Sögu og þar af- hent verðlaun fyrir 16 ára og eldri, skemmtiatriði flutt og dansað fram á nótt. Að þessari „Lokadagsskemmt un“ standa öll skíðafélög sem fyrr segir og má ætla að þetta verði vinsæll lokaliður starfs- ins í vetur. Bætir Guðmundur 17 ára met Husebys í kvöld Vormót ÍR á IVfelavcllI kl. 8 Hópæfing hjá lcikskólafólki L R undir stjórn Egils.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.