Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1967. 7 Flamingo leikur á Blönduósi í dag er Kjerdæmisdagur Sjálfstæðisflokksins á Blönduósi. Flamingo kvartett af Sauðárkróki leikur fyrir ðansi. Kvartettinn hefur leikið á dansleikjum á Sauðárkróki í vetur og nú í vor ferðazt nokkuð um i.ágrennið og leiklð' á samkomum við vaxandi vinsældir. Hljóðfæraleikaramir eru talið frá vinstri: Jónas Þór Pálsson, Hafsteinn Hannesson, Geinnundur Valtýsson og Sigurgeir Angantýsson Gullbrúðkaup eiga I dag hjón- I Magnússon, Austur-Landeyjum. in Rósa Andrésdóttir og GuðniJ FRETTIR Nesprestakall: Eins og áður hefur verið auglýst, fer ég í sum arleyfi 23. maí og verð fjarver- andi til 18. júní. Hef ég í samráði við dómprófast beðið séra Felix Ólafsson að gegna pxestverkum í Nesprestakalli í fjarveru minni. Vottorð úr prestsþjónustubók- um mínum verða afgreidd í Nes kirkju þriðjudaga og föstudaga kl. 5-6. Séra Frank M. Halldórs- son. Skógræktarfélags Mosfells- hrepps heldur aðalfund að Hlé- garði þriðjudaginn 30. maí kl. 8.30. Þeir sem ætlá að panta garðplöntur geri það sem fyrst eða á fundinum. Einnig mætir Sverrir Sigurðsson fulltrúi og sýnir kvikmynd. Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fundur á mánudags- kvöld kl. 8:30 í Réttarholtsskóla. Stjórnin. Kvenfélagið Esja: heldur Baz- ar og kaffisölu að Fólkvangi, Kjalarnesi, sunnudaginn 28. maí kl. 3 e.h. — Bazarnefndin Dollý sýnir á Mokko Sólveig Eggerz sýnir mál- verk á Mokkakaffi um þess- ar mundir. Það eru eingöngu málverk máluð á rekavið af Ströndum, sem henni þykir rekaviða beztur ,annars er þarna ein spýta af sunnan- verðu Snæfellsnesi. Hún Sól- ireig hefur selt mörg sín spýtna málverk, eða alls um 26, en ennþá er eitthvað óselt, og fer hver að verða síðastur að næla sér í málverk á hóflegu verði. Myndin hér að ofan er tekin af Sveini Þormóðssyni af einni mynd Sólveigar á Mokka. 65 ára er í dag Kristinn Jóa- kimsson Hvanneyrarbraut 58 Siglufirði. Hann dvelst nú hjá dóttur sinni og tengdasyni, Ljós- heimum 8, Reykjavík. í dag 27. maí verða gefin sam- an í hjónaband á Neskaupstað ungfrú Þorgerður Jóhannsdóttir, Bústaðaveg 79, Reykjavík og Leó S. Sveinsson, Urðarteig 3, Neskaupstað. Heimili brúðhjón- anna verður að Urðarteig 3, Nes- kaupstað. 60 ára er í dag Arnfríður Gests dóttir, Kaplaskjólsveg 2B. Hún verður að heiman í dag. Áttræður er í dag Vilhjálmur Andrésson, Meðalholti 21. Jafn- framt eiga þau hjónin Elín Sveins dóttir og Vilhjálmur gullbrúð- kaup. Þau verða stödd í dag hjá dóttur sinni Kirkjuteigi 31. Spakmœli dagsins , Rólyndir menn komast hvorki úr jafnvægi né skelfast, heldur halda þeir sínum jafna gangi, hvort sem blæs með eða móti, líkt og klukkan í þrumuveðri. — R. L. Stevenson. 3 tonna trillubátur til sölu, með dýptarmæli, lúkar og stýrishúsi. Upph gefur Bjarni Hara'ldsson í síma 24 Sauðárkróki. Túnþökur til sölu Upplýsingar í siíma 22564 og 41896. Hafnarfjörður 13 ára stúlka óskar eftir vist Upplýsingar í sima 51896. Ytri-Njarðvík Forstofuherbengi til leigu fyrir reglusaman pilt. — Upplýsingar í síma 1240. Blómaskreytingar unn,ar af fagmönnum. Blómaverzlun MichfíBsem, Suðurlandsbraut 10, Rvík, skni 31099. 13 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 34604 kl. 1—6 í dag og á morgum Tvær stúlkur óska eftir íbúð. Uppl. í síma 10383. Vatnabátur Til sölu vatnaíbátar, 10 fet, með nýlegri 8 ha vél, báts- vaign fylgir. Uppl. í síma 41166 á kvöldin. íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leiigu. Einhver fyrir- framgreiiðsla. Uppl. í síma 34045. Chevrolet ’55 Fallegur Chevrolet station, nýskoðaður, til sýnis og sölu á Lindarg. 30. Sími 21445 - 17959. Óskast til leigu Eitt herbergi og eldhús óskast til leigu,' má vera í kjallara. Uppl. í síma 30269. Til sölu Ford Taunus station ’58 í sæmilegu standi. Gott verð Upplýsingar í síma 18824. Vanur sjómaður óskar eftir að komast á gott síldarskip. Tiliboð sendist M'bL merkt „Vanur 709“. Innréttingar Tek að mér smíði innrétt- inga, geri verðtilboð. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 31307. Keflavík Nýkomnir barnahattar, telpublússur, peysur og sportsokkar, úrval sængur- gjafa. Hrannarbúð, Haífnar götu 56. Bíll Til sölu er Skoda 1200, árgerð ’55. Greiðsluskilmál ar. Uppl. að Birtkiteig 22, .Keflavík, sími 92-2463. Skrúðgarðagrasfræ Nýkomið grasfræ, góð teg- und. Blómaveirzlun Mic- helbe.n, Suðurlandsbr. 10, Rvík, sími 31099, og Hvera- gerði. Tækifæriskaup Sumarkápur á kr. 1500 til 2000. Sumar- og heilsárs- dragtir 1800. Kjólar á hálf- virði frá kr. 400. LAUFIÐ Laugaveg 2. Keramik Mjög gott úrval af keramik blómiavösum. Blómaveirzl- un Michelsen, Suðurlandis- braut 10, Rvík, sími 31099, og Hveragerði. Málverk Málverk eftir öldu Snæ- hólm til sýnis og sölu 1 Blómaverzlun Micheísien, Suðurlandsbraut 10, Rvik. Sími 31099. Bondex Notið fúavarnarefnið Bond ex á allan við, fæst í átta litum. Málarabúðin Vestur götu 21, simi 21600. Póst- sendum. Birgir Guðnason málaram., Keflav., s. 1746. Jerikó rós Nýtt og spennandi. Blómaverzlun Michelsen, Suðurlandsbraut 10, Rvík, sími 31099. BIóma iVÁli Micheteein, Hveragerði. Verktakar Skurðgrafa til leigu i stærri og minni verk, svo sem grunna skurði og fl. Gröfuiedgan hif. Sími 82951, 82832. Tökum að okkur klæðningar, úrval af á- klæði. Sigjum til um verð áður en verk er hafið. Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82, sími 13655. Ung stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu strax. Vön al- mennum skrifstofustörfum og símavözlu. Fleira kem- ur til greina. Tilboð send- ist á afgr. Mbl. fyrir 311. þ.m. merkt „8610“. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.