Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1M7. Óli Þ. Guðbjartsson: Frá Hveragerði. Bragi Einarsson, Hveragerði: Hverageröi er staöur einkaframtaksins HVBRAGERÐI hefur verið um alllandt skeið miðstöð garðyrkju og gróðurhúsa- raektar á íslandi. >að er á margan hátt sérstætt þorp, og forsendur tilveru þess aðrar en þeirra þorpa hér á Suðurlandi, sem á undan- förnum áratugum hafa vaxið upp sem þjónustu og verzlun armiðstöðvar nálægra sveita. Jarðhitinn er Hvergagerðin um það sem síldin var Siglu- firði, — sú undirstaða sem allt byggist áog þó að jarð- hitinn hafi ekki brugðizt Hvergerðingum, hafa þó skiptzt á skin og skúrir og ár.ferði og afkoma fólks ver- ið misjöfn. Það er ekki sama hvort afurðir garðyrkju- bænda seljast eða seljast ekki, þær eru ekki verð- tryggðar eða verðbættar af hendi hins opinbera. Afurð- imar eru seldar á frjálsum markaði til almeinnings, án allra bóta og styrkja. Selt afurðamagn og afurðaverð er því áva'llt spegilmynd þeirra lífskjara sem almenningur á við að búa á hverjum tíma. Nú hefur um skeið komið hvert árið öðru betra hjá garðyrkjubændum, og er það bein og eðlileg afleiðing þeirra miklu lífskjara breyt- inga til hins betra, sem orð- ið hafa hjá öllum almenn- ingi í tíð núverandi ríkis- stjómar. >að er því eðlilegt að stór hluti þess fólks sem Hvera- gerði byggir fylki sér faist um stefnu Sjálfstæðisflokksins, og kjósi framhaldandi við- reisn og vaxandi velmegun ölium til handa. Jarðhitinn hér í Hvera- gerði er ekki eingöngu not- aður til ylræktunar í gróð- uhhúsum. NLFÍ hefur af miklum stórhug byggt hér heilsuhæli og unnið hér merkilegt brautryðjenda- starf í notkun jarðhitans til að lækna og létta sjúkdóms- byrgðir sjúkra og aldraðra. >ar má sjá fyrsta vísirinn að því að, sem ef til vill 1 framtíðinni gerir Hveragerði að heilsulindabæ. Til iðnaðar er jarðhitinn einnig notaður í allmiklum mæli, Ibæði af Trésmiðju Hveragerðis, Osta- gerð Hveragerðis og Ullar- þvottastöð. Hveraigerði á án efa marga og stóra möguleika til að skapa fbúum sínum arð bæra atvinnu og nóg að starfa þó þeir margfaldist að tölu. Jarðhitinn er afl til stórra hluta, og mun í fram- tíðinni í vaxandi mæli skapa Hveragerði yfirburða að- stöðu umfram önnur kaup- tún hér á suðurlandi í upp- byggingu atvinnugreina sem vinna að verðmætasköpun. Þjónusta við ferðamenn er t.d. þegar orðinn snar þátbur í lífi Hvergerðinga og með tilkomu varanlegs og betri vegar um Hellisheiði innan fárra ára muin aðstreymi ferðafólkis stórlega vaxa, og þá muti verða enn auðveld- ara en nú er að koma fram- leiðslwvörum til aðal mark- aðssvæðanna við Faxaflóa. Hveragerði er staður einka framtaksins. Hér eru nú um 30 garðyrkjustöðvar, þar að auki nokkur sjálfstæð iðn- fyrirtæki. Mun vera leitun að kauptúni hér á larndi, þar sem 1 næstu viku mun birtast í Morgunblaðinu framhald greina úr Suðurlandskjördæmi. Verð- | ur þar viðtal við Ragnar Jóns- son, er skipar 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæm- inu og efni frá Vestmannaeyj- um. Miklar framkvæmdir á Selfossi svo margir búa að sínu og vinna að eigin fyrirtækjum. Sjálfstæðismenn 'hafa nú um langa tíð átt hér siterk ítök og marga ágæta liðsmenn er farið hafa með stjórn hrepps- málanna um árabil, að undan teknu tveggja ára tímabili, árin 1962—64, er vinstri menn náðu meirihluta í hreppsnefnd. Á miðju kjör- tímabili fór samstarf þeirra út um þúfur, og tóku þá SjáUstæðismenn upp meiri- hluta samstarf við Framsókn armenn til að fyrra hreppinn vandræðum. Við síðustu- hreppsnefndarkosningar fengu Sjálfstæðismenn svo hreinan meirihluta, eða 3 af 5 mönnum í hreppsnefnd- inni. Sjálfstæðismenn vinna nú að fjölmörgum framfaramál- um fyrir hreppsfélagið. Má þar til nefna endurbætur á hitaveiiu þorpsins, stórauknu átaki í gerð varanlegra gatna, undirbúningi að byggingu Sþróttahúss og holræsaigerð. Hvergerðingar hafa að feng- inni reynslu lært að tneysta Sjálfstæðiismönnum bezt for- sjá hreppsmálanna, hið sama mun verða um land’smáliin'. Það varf ekki að minna Hvergerðinga á, að nú fara kosningar í hönd, en það er eitt tímanna tákn, að efsti maður á lista Alþýðuflokks- ins hér í Suðurlandiskjör- dæmi er nú kominn hér aust ur fyrir fjall og farinn að ganga um götur Hveragerðis og taka í hendurnar á fólki. Bn mér er til efs, að það eit-t, að draga hendurnar upp úr vösunum til þess að heilsa háttvirtum kjósendum á fjögurra ára fresti, isé nóg til þess að komast í sali Alþirug- is. En Sjálfstæðisfólk allt, ætti að vera vel á verði gagn- vart þeirri málaleitan að Sjálfstæðisfólk í Hveragerði geti nú sem bezt kosið hann, því Sjálfstæðismenn í Suður landskjördæmii hafi meira en nóg af atkvæðum til að fá sömu þingmannatöl'u og við síðustu kosningar. Kjósum þá til þingstarfa sem hatfa sýnt að þeir hafa verðleika til þess. Gerum sigur Sjálfstæðisflokksins sem mestan. Þeir, sem ferðast um suður- láglendið, koma flestir við á Seifossi. Utanhéraðsmenn hafa veitt athygli þeim um- bótum, sem orðið hafa á að- alvegi þorpsins — Austur- vegi. Mikill hluti hans ásamt Eyrarvegi, sem liggur í átt malbikaðir. Það er mikil gróska í þessu þorpi — íbúafjöldi mun hafa tvöfaldazt á seinustu fimmtán árum. Margt er í miðjum klíðum. Menn spyrja — hvers vegna hefur þetta átak verið unnið í vegamálum þessa þorps á ár- unum 1964—1966? Svarið er augljóst. Vegalögin frá 1963 eru hér í framkvæmd. Fjár- magn er afl þeirra hluta, sem gera skal. Eitt sveitarfélag má sín ekki mikils án aðstoð- ar við slíkar framkvæmdir. Vegna heimilda í nýju vega- lögunum hefur ríkisvaldið veitt milli 7 og 8 milljónir króna til þessara fram- kvæmda. Án þess hefði ekki verið ráðizt í þær á þessum tíma. Óli Þ. Guðbjartsson, kennari Tveggja milljóna króna fyrirframfjárveitingin til Gagnfræðaskólans á Selfossi Af öðrum framkvæmdum á Selfossi um þessar muindir er bygging Gagnfræðaskólans eflaust það, sem mesta ait- Framhald á bls. 18. Grímur Jósafatsson kaupfélagsstjóri: Auka þarf fjöl- breytni atvinnuvega SELFGSlS hefur að mestu byggzt sem verzlunar- og þjónustumiðstöð nágranna- sveitanna. Vöxtur þorpsins var mjög hægur framan af, en varð örari eftir byrjun síð- ari heimss'tyrjaldarinnar. — Fóiikstfjölgunin hefur etóki ver ið mjög ör síðustu árin, en þó hefur íbúum á Selfossi fjölgað jafnt og þétt. Bragi Einarsson, garðyrkjumaður í Eden. Grímur Jósafatsson kaupfélagsstjóri Þótt atvinna hafi yfirleitt verið nokkurn veginn næg á Selfossi, hefur þess gætt, einkum síðustu árin, að þar hafi vantað vinnu fyrir ungl- inga og einnig fyrir konur, sem unnið geta utan heimilis, svo og fyrir fólk með skerta starfsorku, og roskið fólk sem hér hefur setzt að. Ljóst er, að þau fyrirtæki, sem þegar eru starfrækt á Sel fossi eru of fá. Þeim þarf að fjölga, og einnig þarf fjöl- breytni þeirra að aukast. Vafalítið er það eitt af brýn- ustu verkefnum á staðnum að vinna að því að Já þangað fleiri atvinnufyrirtæki. Stuðla að því að ný fyrirtæki verði stofnsett og að fá fyrirtæki til að flytjast inn í þorpið. í þessum efnum er naumast hægt að ná nokkrum veru- legum árangri án þess að veita nýjum fyrirtækjum fyr- irgreiðslu á einhvern hátt. Ýmis sveitarfélög hafa farið þá 'leið að leggja mjög Mg að- stöðugjöld á ný fyrirtætói um skeið og önnur hafa jafnvel ekki lagt á þau opinber gjöld fyrstu árin. Án efa mætti finna ýrnsiar leið'ir til þess að laða ný fyrirtæki að staðnum. Æstóilegt er að fá sem fleist- ar atvinnugrei'nar á staðinn, s/o að Selfossbúar og aðrir Sunnlendingar þurfi sem fæst að sækja í önnur héruð. Ef unnið yrði markvisst að því, gæti örugglega tekizt að fá ný fyrirtæki til Selfoss, og þeim mundu fylgja auknir atvinnumöguleifear, en á blómlegu atvimnulífi byggist velferð hveris byggðarlags fynst og fremst. Vegna legu staðarins verð- ur að telja, að Selfoss batfi meiri möguleiika á að fá tii sín fjölbreyttain iðnað en flest önnur tóauptún eða kaupstað- ir. Benda má m. a. á, að þeg- ar álverksmiðj'an tekur tál starfa, mun hún framleiða efni til margs konar iðnaðar, og er mjög sennilegt, að eitt- hvað af þeim iðnaði gæti komið til greima á Selfossi. Ef tekizt gæti að auka veru- lega atvinnulífið á Selfossi og fjölbreytni þess, ættu áhyggj- ur út af umsóknum um bygg- ingarlóðir og vaxandi íbúa- fjölda að verða óþarfar með öllu. Brýn nauðsyn er á því að vinna ötullega að eflingu atvinnulífs á Selfossi. Samvinnufélögin á Suður- landi eru að meiri hluta eign Framhald á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.