Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAI 1967.
29
LAUGARDAGUR
mmmm
27. tnaí
Morpunúvarp
Veöurfregnir — Tónlefkar —
7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.55
Bæn — 8.0 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8.30 Fréttir og veð-
urfregnir — Tónleikar — 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
fousugremum dagblaðanna. —
Tónleikar — 9.30 Tilkynningar
— Tónleikar — 10.06 Frétir. —
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12.25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13.00 Óskalog sjúklinga
Sigríður Sigurðardóttir kynnir.
14.30 Laugardagsstund
Tónleikar og þættir um útilíi,
ferðalög, umferðarmál og því-
Mkt. kynntir af Jónasi Jón-
assyni — (15:00 Fréttir).
16.30 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjuatu
dægurlögin.
17.00 Fréttir.
Þetta vil ég heyra
Guðanundur Baldvinsson veitinga
maður velur sér hljómplötur.
18.00 „Litla skáld á grænni grein"
Kvartettinn Leikbræður syngja
nokkur lög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar.
19:30 „. . . . og lokkarnir skiptust og
síðpilsin sviptust“
Gömul danslög sungin og leikin.
20:00 Daglegt Mf
Árni Gunnamson fréttamaður
aér um þáttirm.
20:30 Léttklasásk tónlist frá útvarpinu
á Nýja Sjálandi Kiri te Kanawa
söngkona og útvarpshljómsveitin
þar í landi flytja lög eftir De-
bussy, Rossini. Puccini, Gould,
Rodgers, Lara, Trad og Loewe.
21:10 Landaöldm
Viðtöl og frásagnir i umsjá
Stefáns Jónssonar.
22:00 Píanótónlist eftir Maurice Ravel
Werner Haas leikur sónatíu,
Valsarunu og Harmljóð eftir
látna kóngsdóttur.
22:30 Fréttir og veðurfrescnir.
Danslög.
24:00 Dagskrárlok.
Frá Tónlistarskólaimm
í Reykjavík
Skólauppsögn kl. 3 laugardaginn 27. maí.
SKÓLASTJÓRI.
Til sölu vegna brottflutnings
mjög vönduð saensk svefnherbergishúsgogn úr hnotu.
Hjónarúm (án fótagafls) með amerískum spring-
dýnum og 2 náttborð, ásamt dömu- og herra
kommóðu til sýnis að Bergþórugötu 23 (Vita-
stígsmegin).
FYLLINGAREFNI
Byggingarmeistarar og húsbyggjendur, önnumst
akstur og sölu á hraungrjóti og vikurgjalli úr
Óbrynnishólum. Gerum tilboð í stærri og smærri
verk. Bezta fáanlega efnið til fyllingar í grunna
og plön.
Vörubllastöðin
Hafnarfirði, sími 50055.
Sumarpeysan ‘67
„MILARTY"
LÉTT — ÞÆGILEG — HENTUG.
EINNING: V-HÁLSMÁLSPEYSUR
VESTISPEYSUR
FROTTÉ-PE Y SUR
RÚLLUKR AG APE Y SUR.
FÁST f REYKJAVÍK:
KARNABÆ
FACÓ
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
G. BERGMANN H.F.
LAUFÁSVEG 16
SÍMI 18970.
IJTSYMARFERÐ er úrvalsferð fyrir VÆGT VERÐ
NORÐURLÖND — SKOTLAND
Dvalizt í einu fegursta héraði Noregs —
Harðangursfirði — Bergen.
Suður-Svíþjóð — Kaupmannahöfn —
Glasgow og skozka hálendið.
Ferðin, sem fólk
treystir.
Ferðin, sem fólk
nýtur.
Ferðin, sem trygg-
ir yður mest fyrir
ferðapeningana.
Munið, að aðeins
GÓÐ ferð getur
borgað sig.
RINARLÖND
HAMBORG
KAUPMANNAHÖFN
Einsitakt tækifæri: Þér getið kynnzt feg-
urð og glaðværð Rínaiianda, Hamborg
og Kaupmannahöfn fyrir aðeins 8.600
kr. Nokkur sæti laus 25. júní. Aðeins
þessi eina ferð.
MIÐ-EVRÓPUFERÐ
KAUPMANNAHÖFN — RÍNARLÖND
SVISS — PARÍS
18 dagar: — 5.—23. ágúst.
Fáein sæti laus. Fararstjóri: Ottó Jónsson.
BAÐSTRANDAFERÐIR
SPÁNN (LLORET) 11 dagar og 4 dagar
í LONDON.
ÍTALÍA (ALASSIO) 11 dagar og 4 dagar
í LONDON.
Vinsælasta Norðurlandaferðin
Laus sæti 26. júnL Fararstj. Ottó Jónsson.
HEIMSSÝNINGIN MONTREAL
— NEW YORK 22. júní
Tekizt hefur að útvega rúm fyrir nokkra
farþega í viðbót í þessa ferð, sem annars
var fullskipuð.
AUK HÓPFERÐANNA GETA EIN-
STAKLINGAR VALIÐ UM 40 DVALAR-
STAÐI VIÐ MIÐJARÐARHAF OG VEL
SKIPULAGÐAR EINSTAKLINGSFERÐ-
IR TIL FLESTRA LANDA EVRÓPU.
FERSEÐLAR Á LÆGSTU FARGJÖLD-
UM. NOTFÆRIÐ YÐUR VIÐURKENNDA
ÞJÓNUSTU OKKAR YÐUR TIL ÞÆG-
INDA OG ÁBATA.
Eftirspurnin eftir þessum ódýru og ein-
staklega vinsælu ferðum hefur aldrei
verið meiri. Enn eru nokkur sæti laua
14. júlí.
Ferðaskrifstofan LTSÝIM
AUSTURSTRÆTI 17
SÍMAR: 20100 og 23510.