Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1967. Magnus Magnússon „Stormur“ 75 úra Á ÖLDINNI sem leið, ef við lít- uim í annála hennar, sjáum við tfljótt að ýmislegt hefur gerzt 1 tíð afa ofckar og ömmu, pabba og mömmu. Og einmitt á þess- um ánum, sem fólkið barðist enn gegn harðrétti og hungri, undir- okað ajf erlendri þjóð, verður því ekki neitað að það spruttu óvenjulega margir .einstaklingar upp úr þessum jarðvegi þjóðar vorrar, sem vildu lyifta henni upp og gerðu það. Sumir skópu félagsmálahreyfingar, þó segja megi að ekki hafi verulegur ljómi af þeim stafað, fyrr en á vordögum þessarar aldar. Einnig spruttu við hlið félagshyggju- mannanna óvenjulega margir, sem lyftu bókmenntum þjóðar- innar á hærra stig og auðguðu tungu vora. Einn af þeim, sem úr jarðvegi þessum spratt, er sá sem 75 ára er í dag, Magnús Magnússon — IStormur. Hann er fæddur á Ægissíðu á Vatnsnesi i Húna- vatnssýslu 27. maí 1892. Ekki er það vitað hvort foreldrar hans, þau Sigurlaug Guðmundsdóttir og Magnús Kristinsson, hafa þá þegar gert sér Ijóst að nú var þeim fæddur sonur, sem átti etft- ir að gera Síðuna fraega. Hitt er það, að hnakkinn var borinn mjög á höndum fyrstu vikurnar sökum þess hve lasburða hann var. En hinn andlegi kraftur, er undir Ihöfuðskelinni bjó og fest hafði raetur — sigraði. Það mun ekki hafa verið mik- ið ríkidæmi á heimili foreldra Magnúsar Storms, nema hve hjúasæi þau voru og vel gerð og vinsæl. í barnaláni þeirra var höggvið skarð, því að af tíu börnum þeirra dóu tvær dætur og tveir synir í barnæsku, en •ex synir komust upp. Sigurlaug og Magnús munu ftremur hafa ýtt undir fræðslu við syni sína, þó ýmsar hindr- atnir hafi verið við langri skóla- göngu aljþýðumanna í þann tið. Bitt er víst að allir urðu þeir vel menntir, þótt efkki færu þeir langskóiaveg nema Magnús Stormur. Hann fór i Hvítár- bakkaskóla 16 ára að aldri og þá vel lesinn í íslendingasögum, þíjóðsögum Jóns Árnasonar auk margra annarra bóka, sem hann sjálfur 'hetfur sagt að gamall ná- granni hafi lánað sér og eigi hann honum mikið upp að unna, enda þurfti Magnús ekki að vera nema einn vetur í Hvít- árbakkaskóla til að útskrifast. Eftir það átti Magn.ús nokkuð við blaðamennsiku, en tók svo próf upp í 3. bekk gagnfræða- skólans á Akureyri árið 1913. Magnús minnist nokbuð þessara skóladaga sinna á Akureyri í bók sinni, „Ég minnist þeirra“, og munu margir hafa ánægju af að lesa um viðskipti hans við Steíán skólameistara og Lárus Rist leikfimikennara. Kemur þar vel fram hve snilldarlega hann heldur á pennanum og getfur les- andanum góða innsýn í hversu bölvaður grallari hann hefur verið í skóla en þó skemmtileg- ur. Að laknu námi á Akureyri •ezt Magnús 1 4. bekk Mennta- •kólans í Reykjavík haustið 1915 og þarf nú að lifa spart, sem margur langskólaneminn hefur þurft að gera, þótt síðar hafi verið. Á blaðsíðu 94—95 í bók sinni, „Ég minnist þeirra“, lýsir Magnús á eftirminnilegan hátt atviki frá þessum vetri er hungr- ið sagði verulega til sín og hann eftir mikla yfirvegun lagði leið sína til Thor Jensens. Og segir Magnús svo: „Kveld eitt hélt ég svo heim til Thor að Fríkirkjuvegi 11 með hálfum huga og beygðum knjóm. Ég kvaddi dyra. Stúlka kom fram. Spurði ég hana hvort ég gæti fengið að tala við Thor, og fýlgdi hún mér inn til hans. Sat hann í sfcritfstotfu sinni í suður- enda hússins og hafði ég ekki fyrr séð jafn stórt einkaherbergi né betur búið húsgögnum. Ég kynnti mig fyrir Thor. Sagð ist heita Magnús Magnússon og vera í 4. bekk Menntaskölans. „Já, ég kannast við yður. Hann Kristján Albertsson hefur sagt mér, að þér ætlið að vera skáld.“ Ég blóðroðnaði og and- æfði því eittflwað. Svo fór Thor að^ tala við mig og barst talið að íslendingasög- um. Ég var í þann tíð mjög vel að mér í flestum þeirra, en þarna hitti ég mann, og hann útlendan, sem stóð mér fyllilega á sporði, og undraðist ég stór- lega, hversu fróður hann var í þeim. Er við höfðum rætt um allmargar söguhetjur nokkra stund, sagði Thor: „Jæja, hvert var erindið, magnús minn?“ „Mig langaði til að biðja yður að skritfa á 150 kr. víxil fyrir mig. Ég borga hann í haust.“ „Já, ég skal gera það, en dugir yður það?“ „Já.“ „Hatfið þér nóg að borða?“ „Já.“ „Og er nógu heitt hjá yður?“ „Jæja, þetta er nú alltf ágætt Mágnús minn. En nú skulum við hugsa okfcur, að þér væruð á gangi meðfram tjörninni, og þá kæmi snörp vindhviða og feykti hattinum út á tjörnina. Gætuð þér þá keypt yður nýjan hatt?" „Til þess getur ekki komið, því að ég geng alltaf með húfu,“ svaraði ég. Þá hló Thor Jensen hjartan- lega og kvaddi mig.“ Sumarið 1917 — 17. júní, gekk Magnús úr Menntaskólanum með stúdentshúfu á höfðinu, er tétkn- aði að þessum hluta námsgöng- unnar var lokið, en hann lét sér ’hana ekki nægja og ákvað að hefja lögfræðinám. í háskólann fór hann í trausti á síldarvinnu á sumrin og á víxil von, ef iUa gengi. Og það hatfðist, því laga- próf tók hann í febrúar 1922. En þess skal getið að á þessum háskólaárum, eða 1919, kvæntist hann Sigríði Helgadóttur, hinni ágætustu konu, er stóð við hlið hans 30 ár. (En hún er Mtin fyr- ir alllöngu). Þetta varð til þess að Magnús vann við þingskriftir með lögfræðináminu. Þau hjónin áttu fjögur börn, eitt dó barn- ungt — drengur — Sverrir að nafni. Á lífi eru: Gerður gagn- fræðaskólakennari, Ásgeir stud. mag. og Helgi loftskeytamaður. Magnús átti eina dóttur, Maríu að nafni, áður en hann kvæntist, sem er yfirhjúkrunarkona á sjúkrahúsi í Lundúnum. Magnús Stormur hetfur ekki látið mikið yfir ljóðasmíði sinni, en grunur minn er sá að í hon- um liggi æð þeirrar tegundar. Eitt er víst að vísu hetfur hann ort til konu sinnar, sem túlkar vel hug hans og tilfinningar til hennar og persónunni lýsir hann í ótrúlega tfáum orðum: Skapið heitt og skörungslund skartar lokkum svörtum. Stór í verkum, stjórnsöm mund, stolt í augum björtum. Að loknu lagaprófi fór Magnús utan. Háskólinn veitti honum styrk til þeirrar ferðar — og tal- ar það sínu málL Hann dvaldist úti um eins árs skeið, m.a. í Þýzkalandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Þegar heim kom fór Magnús lítt í lögfræðistörfin, því fljótt barst það um Reykjavík, að þessi fákur tungunnar væri heim kom inn, endia buðust honum ótal störif á þeim vettvangi er varð til þess að hann varð ritstjóri Varðar rúmlega eitt ár. Ekki líkaði honum í öllu vel vistin þar, enda þannig gerður, að hann á erfitt að vera of háður öðrum með pennann, hvað þá pójiíísku valdi. Magnús er að eðlisfari frá- hverfur refskák þeirri, sem otft á tíðum fylgir stjórnmálunum. Hann baus fremur frjálsræði það, er hann stóð á hlaðinu á Ægissíðu, og horfði ðhindrað á V atnsdalsfjöllin. Magnús stofnaði sjiáltfur tíma- ritið Storm, sem margir munu kannast við. Enda hefur hann síðan verið kallaður Magnús Stormur. Magnús varð að sjálf- sögðu mjög þekktur fyrir rit þetta og það var vorið 1926 að ég faeyrði Magnúsar Storms fyrist getið á þann veg að eftir það leið hann mér ekki úr minni. Það var verið að lesa upp úr bókakveri einhverju eða blaði um Jónas Jónsson, sem væri ó- heyrilegur ræðumiaður, er talaði lengi með drafandi málrómi, er stafaði atf máttlausum andlits- vöðvum. Fólk tók að hlæja. Ég sem var 10 ára vissi vel hvaða Jónas þetta var og spurði sitúlku, sem næst mér var: „Hver skritfar þetta um Jónas?“ „Magnús Magn ússon Stormur", svaraði hún. „Ha. Stormur?“, endurtók ég. „Já, hann gefur út tímaritf sem heitir Stormur“. Ekki varð sam- tal okkar lengra. Hláturinn dvín* aðL er upplesarinn hætti. En þá sagði einn úr hópi fullorðinna: „Já, Magnús er feikilega leikinn með pennann. „Ég gekk úr baðstofunni fram göngin, fram á falað. Á þeirri leið hugsaði ég: Jæja, það skrifa fleiri vel, en Arnór Sigurjóns- son og Jónas Jónsson, en þeir voru mjög á vörum manna um þessar mundir. En þessi Magnús Stormur kom svo snöggt í vitund mína, líkast því, þegar skúr kem- ur úr heiðskíru lofti. Og eftir það átti hann þar rúm, þó með nofckrum öðrurn hætti væri en þeir, sem áttu faug okkar á þeim árum, í nágrenni og æskustöð- um Þorgils Gjallanda og Jóhanns Sigurjónssonar. En diaginn sem - LEIKDÓMUR Framhald atf bls. 5. sínum hætti per.lur. Blaða- mannasöngvarnir eru nýtízku- legri og óneitanlega hressilegir, en misstu að nókkru marks ivegna þess að textax fóru meira og minna forgörðum, og hlýtur það að vera gagnstætt fyrirætl- un höfundanna. Ég er ekki viss um að hin markvissa áfaerzlu- brenglun textans, sem þessi tónlist útheimtir, þjóni tilgangi verksins, þó tónlistin sjálf sé skemmtileg. Loks ber að nefna þátt leik- stjórans, Benedikts Árnasonar, sem að mínu viti vann eftir- minnilegt afrek við erfiðar að- stæður. Hann hefur gefið hinu sundurleita efni samfelldan blæ, gætt sýninguna ferskleik og fagmannlegum svip. Sennilega er það ekki hans sök, að verkið var ekki fulíæft, þannig að vart varð nokkurs taugaóstyrks eða öryggisleysis hjá leikendum, og talsvert skorti á æskilega ná- kvæmni og snurðulausan gang sýningarinnar. Þetta kom þó ekki verulega að sök á frumsýn- inigunni, því hún náði greinilega tökum á leikhúsgestum. Frumleg leiktjöld Gunnars Bjarnasonar voru veigamikill þáttur í heildaráhrifum sýning- arinnar og búningar hans voru margir skemmtilegir og allir vel við hæfi. Leifur Þórarinsson stjórnaði hljómsveitinni rögg- samlega, en með köflum yfir- gnæfði hún leikarana, og var það til lýta. í „Hornakóralnum" kemúr „Gott land" eftir Pearl S. Buck barst ofckur í hendur í þýðinigu Magnúsar Storms var engiin hætta á að nafn þýðanda fremur en höfundiar mundi afmást úr hjarta og hug. Þjóð vor getur verið þakklát Magnúsi Magnússyni tfyrir mörg fleiri verk, því bækurnar, sem hann hetfur snúið á islenzka tumgu, eru að minnsta bosti tuttugu og tvær með þeirri, sem áður er greint frá. Og tel ég þær hér ásamt höfundum þeirra: H. Tfaomas: Gasson: L. Wermer Gren: Joseph Gollamb: H. W. Schumaoiher: L. Bnomfield: Gogol: W. S. Reymont: AJexej Tolstoj: Stefan Zweig: Octave Aúbny: J. E. Neale: R. Graves: A. J. Cronin: Auk þessa er Magnús að þýða „Sögu Forsytanna" eftir John Galswortíh, sem verður í þrernur bindum og Menningarsjóður mun getfa útf nú á næstunnL Það mun margur fagna út- komu þessa miikla verks, sem er talið eitt atf snilldarverkum heimsbókmenntanna. Atf öllum þeim þýddiu verfcum, sem hér haifa verið talin er alveg ótrú- legt hve miklu Magnús hefur komlð í verk. Ég (hygg að mikil- virkni hans á ritvellinum í allri hans sitílreisn sé nánast eins- dæmL Auk þýðinganna Iggja eftir hann þrjár bækur frumsamdar: Palladómar I—H„ Setið hef ég að sumiblL og _sú þriðja, sem áð- ur er getið: Ég minnist þeirra. Einnig faetf ég grun um, að hann eiigi eitthvað í skrifborðsskúff- unni. Og nú í dag, þegar bónda- sonurinn frá Ægissiíðu er 75 ára má þjóðin vera stolt af að hatfa fóstrað slíkan stílsmið, sem fært hefur henni á borðið jafn mikið af gullkornum heimsbókmennt- anna, sem raun er á. Þess vegna mun margur. furða sig á þvi, að þeir fulltrúar þjóðar vorrar, sem um listir og bókmenntir fjalla, Sfculi ekki fyrir löngu vera búnir að veita Magnús Magnússyni sér stök heiðursverðlaun fyrir hans bókmenntalega afrek. Því þarna er maður á ferð, sem er fyrir ofan allt það, sem kallast meðal- mennska. Hann er þeim hætfi- leika gæddur, sem listamanni i meðferð frásagnar og stíls, er einum ætlandi. Það er smekkvísi hans og orðaforði, samfara litf- andi tilfinningu til móðurmáls- ins, sem gert faefur hann slikan. Hann segir m.a. í Palladómum um Magnús Torfason og ræðu- mennsku hans á Alþingi: „í augum íslendinga minnrr hann einna mest á norðangarra- veður í uppsiglingu, þegar ófrýn ir skýjabakkar, hryssingslegir, Frægar konur. Stjórnmálaretfj ar. Ég skírskota til allra. Sootland Yard. Lady Hamilton. Auðlegð og bonur. Dauðar siilir. Bændurnir. Pétur mikli I—II. María Antoenefta. María Stuiart. Lögreglustjóri Napóleons. Enkalítf Napóleons. Eugenía keisaradrottning. Elíisabet Englandsdrottning Ég, GlaexUuis. Fórn snillingsin®. hélugráir og kuldalega glottandi hreykja sér upp niður við sjón- deildarfaringinn í norðrinu, en efra grysjar í grænkalda ömur- lega heiðríkjuna. En þegar sá veðrafaamur er á honum, eru skýin ótfrjó nærri því eins og óbyrj.ur. — Hagl- korn eitt og eitt á stangli slitnar frá móðurkvikunni og þeytast með heljarafli niður á jörðina, hörð viðkomu, lffvana og hrotta- leg. — Ræður Magnúsar minna ósjálfrátt á þettfa veðráttufar". Svona skrifar Magnús Magnús- son um ræðumennsku naína síns. En einmitt þarna kemur fram hin mikla orðgnótt, sem Magnús Stormur er gæddur ásamt leik- andi hagmælsiku. Og nú á þessum tímamótum þessa siltfurfaærða öldungs Síð- unnar, finnst mér til hlýða, að bókmenntafrömuðir í hópi valda manna þjóðar vorrar, að þeir minnsta kostfi kinki til hans kolli. En hvort sem þeir gera það eða ekki er það eitt víst, að 1 meðvitund hinnar bókþyrstu al- þýðu lands vors, hefur Magnús Magnússon sáð slíku fræi í akur ’hennar, að hann litfir meðan tunga vor er töluð og íslenzk hjörtu slá. Gisli T. Guðm. Magnús verður ekki heima I dag. fram fjöldi leikenda, og eru sumir í fleiri en einu gervi. Verkið býður ekki upp á neina eiginlega persónutúlkun — hér eru það bara týpur og tákn sem máli skipta. Móðirin er kannski næst því að fá einhverja ein- staklingsmynd, og lék Þóra Friðriksdóttir hana kankvís- lega og af sérkennilegri hlýju sem gerði persónuna hugstæða: skopfærslan var örugg og innan réttra takmarka. Erlingur Gísla- son lék Loft af miklum alvöru- þunga og var helzti natúralísk- ur. Stílfærsla hefði gert Loft litríkari og sérkennilegri. Sig- ríður Þorvaldsdóttir lék Dísu á hugþekkan og nærfærinn h’átt, ekki sízt í Ófelíu-atriðinu undir 'lokin, en söngvarnir áttu illa við rödd hennar, og fæ ég ekki faetur séð en hægt hefði verið að ráða bót á því með annarri raddsetningu. Róbert Arntfinnsson gerði Kölska svo mannlegan að unun var að, dró upp verulega hug- tæka persónu, en kannski hefði Djöfsi átt að vera ógnvænlegri frá hendi höfundar til að undir- strika kaldhæðnina í hinum góðu viðtökum sem hann hlýtur á fslandi. Meðferð Róberts á sönglögunum var skínandi, ekki sízt á Noktúrnunni sam var einn af hápunktum sýningar- innar. Af öðrum leikendum, sem ástæða er til að geta sérstak- lega, má nefna Flosa Ólafsson í hlutverkum Ha og Bjarnanna þriggja, Bríeti Héðinsdóttur í hlutverki Jóhönnu af Akranesi, Lárus Ingólfsson 1 hlutverki sjeiksins af Kúfaeit, og Ævar R. Kvaran í hlutverki einsöngvar- ans á þjóðhátíðinni, sem var grát'hlægileg skopstæling. En þessi sýning var fyrst og fremst hópsýning þar sem allir lögðu sitt af mörkum til að skapa nýstárlegt verk, sem á erindi við alla leiklistarunnend- ur, þrátt fyrir annmarkana sem drepið hefur verið á. Ég spái því að „Hornakórallinn" verði upphaf nýrrar grósku í íslenzkri leiklist, þ.e.a.s. ef leikhúsin þek'kja sinn vitjunartíma og eru ótfeimin við að taka til meðferð- ar verkefni sem fjalla um sam- tíðina á frjálslegan og ferskan hátt með þeim meðulum sem til eru. Notkun örstuttrar kvik- myndar, sem Þrándur Thorodd- sen tók, í þessari sýningu var t.d. fróðleg nýbreytni sem hafði tilætluð áhritf. Við þurfum að fá meira af svona tilraunum upp á fjalirnar. Sigurður A. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.