Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 28. MAÍ 1967. Keflavík — Suðumes Verkfæri, málningarvörur, garðyrkjuáhöld, garðúðar- arar. Stapafell, sími 1730, Keflavík — Suðumes Nýkomið: Útileikföng, búsáhjöld, gler- og leir- vörur. Stapafell, sími 1730. Keflavík — Suðumes Kodak og Polaroid myndavélar, flass, perur, sjónaukar. Stapafell, sími 1730. Skerpingar Skerpum garðsMttuvélar og önnur garðyrkjuverk- færi og einnig flestar gerð Grjótagötu 14. Sími 21500. ir bitverkfæra. Bitstál, Ódýrt til sölu ferðaútvarp, segulband, voigtlander, Leica mynda- rél og kvikmyndavél Sup- er 8, Kodak, og fl. UppL 1 síma 15377. Nýlegur jeppi með diselvél óskast. Uppl. í síma 40597. Hefi skellinöðm til sölu Uppl. í síma 30065 eftir kL 10 á kvöldin. Bíll óskast Vil kaupa góðan 4—5 manna bíL Uppl. 1 síma 15925. Til sölu Daf model 1964 í Sæviðar- ®undi 58. Uppl. í S. 81781. Góð olíukynding til sölu, allt fylgir. Uppl. I siíma 33673. íbúð með húsgögnum til leigu í 3—4 mánuði. Til boð merkt „3 herbergi — 533“ sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Fullorðin kona vill taka að sér lítið heim ili. Eða veTa til aðstoðar eldri hjónum I sveit. Uppl. í síma 20052 eftir kL 7 s.d. Chevrolet ’47 pallbíll til sölu. Úrbrædd- ur. Á nýlegum defckum. Uppl. í síma 81756. Verð 5000 kr. Moskvitch ’60 til sölu. Verð kr 40,000.00 Staðgreiðsla. Nýupptekin vél og bremsur. Lítur vel út. Uppl. í síma 24849, í dag og á morgun. Klínikdama óskast á tannlæknastofu nú þeg- ar. Tilboð aendist Mbl. merkt „Klinik 534“. _J_ gestir kveðja NORSKUR maður, Malvin Juvik að nafni, ásamt fjölskyldu hefur verið um tveggja ára skeið hér á landi. Hefur Juvik starfað á Álafossi, sem yfirmaður við spunavélar verksmiðjunnar þar. Á þessu tímabili hefur fjölskyldan, sem er Hvitasunnufólk, tekiK fastan þátt í samkomum Fíladelfíusafnaðarins. Nú eru þau á för- um til Noregs. Af þvi tilefni verður kveðju samkoma fyrir þau í Filadelfíu sunnudagaginn 28. þm. kl. 8. FRETTIR Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. síðdegis. Safnaðarprestur. Bænastaðurinn, Fálkagata 10, samkoma á sunnudaginn 28. maí kl. 4 Bænastundin alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Uindargötuskólinn. Sýning á vinnu nemenda verður haldin í skólanum sunnudag 28. maí kl. 10-22. Hjálpræðisherinn. Þriðjudag 30. maí kl. 20,30 almenn sam- koma. Brigader Edmund Hevesi og frú frá Sviss tala á samlkom- unni. Kafteinn Julie Wærnes tekur þátt í samkomunni. AUir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11.00 og kl. 20,30 samkomur. Kl. 16,00 útisamkoma. Ofursti Johannes Kristianesn talar. Brigader Henny Driveklepp og kafteinn Sölvy Aasoldsen stjórna Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin. Kristileg samkoma verður i samkomusalnum, Mjóuhlið 16, sunnudagskvöldið 28. maí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík minnir félags- konur á Sjómannadagskaffið og heitir á þær að gefa kökur og hjálpa tiL Nefndin. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8 Kveðjusamkoma vegna Malvin Jövik og fjölskyldu. Allir vel- komnir. Safnaðarsamkoma kl. 2. Systrafélag Keflavíkurkirkju: Félagskonur athugið!: Kvenifélag Óháða safnaðarins í Reykjavík kemuT í heimsókn, fimmtudaginn 1. júní. Hittumst í Keflavíkur kirkju kL 8.30. Stjórnin. Félag austfirzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtisam komu fyrir aldraðar austfirskar konur í Breiðfirðingabúð mánu- daginn 29. maí kl. 8 e. h. stund víslega. Þær austfirzkar konur, sem hafa verið gestir félagsins undanfarin ár eru að sjálfsögðu boðnar. Einnig austfirzkar konur gestkomandi í bænum. Stjórnin. Nesprestakall: Eins og áður hefur verið auglýst, fer ég í sum arleyfi 23. maí og verð fjarver- andi til 18. júní. Hef ég í samráði við dómprófast beðið séra Felix Ólafsson að gegna prestverkum í Nesprestakalli í fjarveru minni. Vottorð úr prestsþjónustubók- um mínum verða afgreidd í Nes kirkju þriðjudaga og föstudaga kL 5-6. Séra Frank M. Halldórs- son. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fundur á mánudags- kvöld kl. 8:30 í Réttarholtsskóla. Stjórnin. KvenfélaglS Esja heldur baz- ar og káffisölu að Fólkvangi, KjalarnesL sunnudaginn 28. maí kl. 3 e.h. — Bazarnefndin Skógræktarfélags Mosfells- hrepps heldur aðalfund að Hlé- garði þriðjudaginn 30. mai kL 8.30. Þeir sem ætla að panta garðplöntur geri það sem fyrst eða á fundinum. Einnig mætir Sverrir Sigurðsson fulltrúi og sýnir kvikmynd. Stjórnin. Þú, Drottinn, ríkir að eilífu, þitt liásæti stendur frá kyni til kyns. (Ilarmlj. 5. 19). í dag er sunnudagur 28. maí og er það 148. dagur ársins 1967. Eftir lifa 217 dagar. Fyrsti sunnudagur eftir trinitatis. Árdegisháflæði kl. 9:37. Síðdegisháflæði kl. 22:02. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan I Heilsuvernd arstöðinni. Opix. allan sólarhring Inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgnL Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugaT- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla i lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 27. maí til 3. júní er í lugólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag — mánu- dagsmorguns 27. — 29. maí er Kristján Jóhannesson sími 50056, aðfaranótt 30. maí Sigurður Þor- steinsson, síma 50284. Næturlæknar í Keflavík 27. og 28. maí Guðjón Klemenzs. 29. og 30. maí Kjartan Ólafsson. 31. maí og 1. júni Arinbjöra ólafs son. Framregls verSut teklB á mfttl þelm er (efa vUJa blóS I Bló&bankann, setr bé> seglr: Mánudaga. þrl&judaga, flmmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fJl. og 2—4 e.b. MIDVIKUDAGA fr* kL 2—8 eJL laugardaga frá kl. 9—11 f.b. Sérstök athygU gkal vakln á mið- vlkudögum, vegna kvöldtfmans. BUanasImi Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutfma 18222. Nætur- og helgldagavarzla 182300. Upplýsingaþjönusta A-A samtak- anna, Sml&jusUg | mánudaga, mlð- vlkndaga og föstudaga kl. 20—23, sfmt: 10373 Fundir á sama sta& mánudaga kl. 20, miSvikndaga og föstndaga kl. 21 Orð lifsins svarar i síma 10000 jf// 70 ára verður á morgun (mánu dag) Ingvar Hallsteinsson, verzl- unarmaður, Heiðarbrau't 8. Akra- nesL Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Vilborg Georgsdóttir skrifstofumær frá Kefla-vík og Pétur Bjarnason fiskmatsmaður frá Húsavík. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kolbrún Ingimarsdóttir, bankaritari Rauðalæk 28 ag Ingólfur Arnar- son, tannlæknanemi, Eskihlíð 18. Þann 13. maí s.L voru gefin sam an í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Guðríður Anna Theódórsdóttir og Jón Þórðarson húsasmiður, Lynghaga 4, Rvík. GAMALT og GOTT Drengur, Benedikt að nafni kom inn í búðina á Snæfells- nesi. Þá segir kauipmaðurinn við hann: Varast þú að vera hvinn, voðaleg er krambúðin. Axlar-Björn var afi þinn, elskulegi Bensi minn. Drengurinn svarar: Finn ég þú ert frændrækinn fyrst mér kenndir heilræðin. Móðurbróðir það var þinn, þú sem nefndir afa minn. VÍSUKORN Heimlr ginnir sjúka sál synda að vinna ráðin. Öfund spinnur eymd og tál ágirnd tvinnar þráðinn. Leifur Auðunsson. Spakmœli dagsins Stormurinn slekkur týruna, en æsir bálið. Fyrir 26 árum tileinkaði Sig- fús Halldórsson, tónskáld, Sjó- mannadeginum tónveikið Stjána bláa við ljóð Arnar Arnarsonar. í tilefni þessa tímamóta ætlar fulltrúaráð Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði að gefa verkið út. Það er raddsett af Rðbert A .Ottóssyni fyrir kór með píanóundfrleik, en kápu- teikningu gerði höfundur, Sig- fús Halldórsson. Heftið verður til sölu í Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur. Tónverkið hefur komið út á plöbu, sungið af Fóstbræðrum. Hérna stendur bara: „Gleymi 8 ekki að tilkynna bústaðaskipti“ STGVOMf-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.