Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 196*/. 9 Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Mávahlíð. íbúðin er í mjög góðu ástandi, suðursvalir sérhiti. 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. Raðhús í smíðum við Voga- tungu. 130 ferm. á einni hæð. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Hef kaupanda að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, einnig einbýlishúsum í Reykjavík og Kópavogi. Háar útb. GISLI G. ISLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON Fasteignaviðskipti. Hverfisgötu 18. Simar 14150 og 14160 Heimasími 40960. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 1522L Til sölu Einbýlishús í Smálöndum 4ra herb. hús fyrir 200 hænsni og fóðurgeymsla, garðland. Lóð 1800 ferm. Hagkvæmir greiðsluskilmál ar. 4ra herb. ný íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, aliir veðrétt- ir lausir. Parhús við Miðbæinn í Kópa vogL Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. íbúðir óskast Höfum fjárstesrkan kaupanda að sérhæð í Reykjavík setn næst Miðbænum í Reykja- vík. Árni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdL Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis: 77. Einbýlishús af ýmsum stærðum m.a. lítil hús á eignarlóðum, og nokkrar 2ja—7 herb. íbúðir, sumar nýlegar og sumar sér með bílskúruim í borginni. Einnig einbýlistiús og íbúðir í Kópavogskaupstað, Sel- tjarnarnesi, Garðahreppi og HafnarfirðL í smíðum einbýllshús og 3ja, 5 og 6 herb. sérhæðir með bíl- skúrum. Eignarland um 3% hektari, girt og ræktað að nokkru með góð- um kjörum á Mosfellssveit. Einntg eignarlönd í og við Reykjavík og margt fletra. Sjón er sögu ríkari Hýja fasteignasalan Sími 24300 Grasfræ. garðáburður. símar 22822 19775. Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Italskir skór nýkomnir. Svartir, brúnir með háum hælum. DORIS Lönguhlíð, milli Miklubrautar og Barmahlíðar. Hrossasýningar 1967 Sýningar kynbótahrossa vegna væntanlegrar þátt- töku í fjórðungsmóti á Hellu 8. og 9. júlí í sumar, verða sem hér segir: 4. júní í Reykjavík (félagssvæði Fáks) 5. júní í Gullbringusýslu (Gustur, Andvari, Sörli og Máni) 6. júní í Kjósarsýslu (Hörður) 13. júní í Árnessýslu (Ljúfur, Sleipnir Til sölu 3ja herb. íbúðir í fjórbýlis- húsi í Hafnarfirði. Verða af hentar í haust málaðar, með inihurðum og sólbekkj um. Sameign fullfrágengin. veðdeilarlánL Útb. má Verð hagstætt. Beðið eftir koma í áföngum fram eftir árinu. Frábær teikning. Staðurinn liggur sérlega vel við samgöngum og skóla. FASTEIGNASTOFAN Kirkjuhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Kvöldsími 42137 Höfum kaupendur aí 2ja heirb. nýlegri íbúð á 1. eða 2. hæð í Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Útb. 650—700 þús. að 3ja herb. íbúð á hæð eða jarðhæð. Há útb. að 3ja—4ra herb. nýlegri fbúð á 1. eða 2. hæð í Reykja- vík. að 5—6 heirb. hæð í Reykja- vík eða Kópavogi með sér- hita og sérinng., þó ekki skilyrði. að 6—8 herb. raðhúsi eða ein- býlishúsi í Reykjavíik eða á góðum stað í KópavogL Vinsamlega hafið samband við okkur sem fyrst. T1TB6ING&E FASTEIENIB og Trausti) 14. júní í Árnessýslu (Logi og Smári) 15. júní í Rangárvallasýslu (Geysir) 16. júní í V-Skaftafellssýslu (Sindri og Kópur) Öllum er heimil þátttaka í sýningu kynbótahrossa. Tilkynna skal þátttöku strax til formanna hesta- mannafélaganna eða héraðsráðunauta. Þeir ákveða hvar dómnefnd skoðar hrossin og mun dómnefndin snúa sér til þeirra varðandi sýningarstaði. Af- kvæmi þeirra stóðhesta ,sem sýna skal á fjórð- ungsmótinu eiga að koma til dóms á sömu staði og kynbótahrossin. Dómnefndina skipa: Þorlákur G. Ottesen, Reykja vík, Pétur K. Hjálmsson, Markholti, Haraldur Sveinsson, Hrafnkelsstöðum, Albert Jóhannsson, Skógum og Þorkell Bjarnason, ráðunautur, sem er Austurstræö 10 A. 5. hæð Síml 24850 Hedgarsámi 37272. Til sölu: Stórt luxuseinbýlishús með fögru útsýni yfir Sundin. Næstum fullbúið. Skipti á 5—6 herb. sérhæð koma til greiina. Upplýsing- ar ekki í síma. 3ja herb. rishæð með einu herb. í kjallara. Þarfnast lagfæringa. Verð aðeirus kr. 425 þús. Útb. 200 þús. sem má skipta. formaður dómnefndar. F. h. Búnaðarfélags íslands Þorkell Bjarnason. F. h. Landssambands hestamannafélaga Einar G. E. Sæmundsen. AtMENNA FASTEI6NASALAN tlWPARGÁfa 9 SÍMI 2115> Siggabúð auglýsir Á börnin í sveitina, úlpur, peysur, skyrtur, sokkar, nærföt, buxur margar gerðir. Ódýr vara, góð vara. Siggabúð Skólavörðustíg 20 — Sími 14415. Tjöld Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola ís- lenzka veöráttu. Þau fáið þið hjá okkur. ' Slcoðið sjálf og dæmið. SVEFNPOKAR mjög vandaðir. FERÐAFATNAÐUR alls konar og SPORTFATNAÐUR í mjög fjölbreyttu úrvali. Viðleguútbúnaður alls korar, hvergi annað eins úrval. Sportfatnaður ferðafatnaður í mjög fjölbreyttu úrvali. Allt aðeins úrvals vörur. GEíSiBf Vesturgötu 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.