Morgunblaðið - 28.05.1967, Síða 21

Morgunblaðið - 28.05.1967, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAf 1967. 21 —REYKJAVÍKURB. Framhald af bls. 17 ágreiningsefni milli Sjálfstseðis- inanna og Framsóknarmanna hef ur verið hvort hal'da aat-ti uppi frjlálsræði í framkvæmdum og viðskipitum eða efkki. Á þessum þrjátíu — fjörutíu áruim hafa víglínuirnar að sjálfsögðu færzt tih breytt atviík hafa krafizt breyttra aðgerða. En frelsið hef- ur ætíð verið leiðarstjarna SjáiÆ- stæðismanna, þar sem Fram- söknarmenn hafa talið að forð- ast yrði þá óstjóm, sem af frels- inu leiddi og koma „skipulagi“ á í þess stað. „Það eru kölluð höft“, eins og Steinigrímur Her- mannsson réttilega segir. i Seðlarnir hans Eysteins Með Reykjavikurbréfi eru að þessu sinni prentaðar myndir af synjunum á gjaldeyris- og inn- flutn ingsumsóknum ákveðins kaupmanns úti á landi um inn- flutning á nauðsiynjavörum á ár- unum 1936—1937. Þá var Ey- •teinn Jónsson alsráðandi í þess- um efnuim. Enda var þá ekki ein- ungis takmiarkaður innflutningur á þeim vörum, sem synjað er um á þessum seðlum, h-eldur var •inniig bannað að flytja fiskibáita inn til landsins, nema með allra hæsta leyfi Framsóknarherr- annai, sbr. ofsóknirnar gegn Ingvari heitnum Guðjónssyni, «vo sem aikunnugt er orðið. IÞetta mundi elkki vera rilfjað upp nema af því, að Framsókn hefur gert tilraun tif að yrkja uipp fslandssöguna, kenna öðrum þ. á m. Sjáifstæðismönnum um Ihiöftin, og reyna að dylja í hverju mieginstefna Framsóknar og úr- ræði hafa ætíð verið fólgin og íhver stefna hennar er nú. ( Sérréttindi SÍS Prófessor Ólaflur Björnsson birti í Morgunblaðinu 29. apríl s.L grein þar sem hann rekur Ihlvernig höftunum var beitt. Ólafur segir: „Þau fyrirtæká, sem ekki voru þar í náðinni drógust saman og urðu jafnivel að hætta, hin gátu blómgast ótrúlega með tilliti til þess aimenna vandræðaástands, sem ríkti í atvinnumálum þjóð- arinnar. Sem dæmi um það síðara má nefna þá sitökkþróun sem varð á þessu tímabili í vexti SÍS og kaupfélaganna. Skulu því til •önnunar birtar nókkrar tölur úr töflum aftan við afmælisrit SÍS, •r út kom árið 1942 og Gósli Guðmundsson alþm. samdi. Ná þessar töliur yfir tímabilið 1933 -—38, eða valdaitímabil stjórnar Fram.sóknarfIokksins og Alþýðu- floikksins, að undanteknu fyrsta érinu 1933, sem yrði þá notað til ▼iðmiðunar. Vörusala Sambands ins (aðkeyptar vörur) óx úr 4810 þús. kr. árið 1933 í 10447 þús. kr. árið 1938 eða meira en tvöfaldaðist. Eigin framleiðsla óx úr 1030 þús. kr. 3050 þús. kr. eða nálega þrefaldaðist. Sala •ðkeyptra vara á vegum kaupfé- laganna óx úr 6830 þús. kr. árið 1933 i 18913 þús. kr. 1938, eða tum nær 180%._ Starfsliði kaupfé- laganna og SÍS fjölgaði úr 337 érið 1933 í 855 árið 1938, er það fjölgun nokkurn veginn til sam- næmis við aukna veltu. Nú hélzt innflutningur nokk- wrn veginn óbreyttur að verð- mæti á þessu tímabili eða óx að- eins um 2%, en með tilliti til þess að verðlag innfluttrar vöru hækkaði um 7% á tímabilinu var um raunverulegan samdrátt á innflutningi að ræða. Mikill raunverulegur samdróttur hefur þá hlotið að eiga sér stað í kaupmannaverzlun á tímabil- inu, og ekki sízt, ef tekið er tillit til þess, að talsverðir fólksflutn- ingar hafa átit sér stað frá dreif- býlinu, þar sem kaupfélagsverzl- unin var yfirlleitt rikjandi til fcaupstaðanna, þar sem hennar gætti minna. Vafialaust má færa fyrir því einhver rök að starfsemi SÍS og kaupfélaganna hefði vaxið á þessu tímabili þótt höftin hefðu ekki faomið til. Engu að síður tala ofangreind- ar tölur sínu máli um það, hversu blygðunarlaust rikis- stjóm sú, sem þá fór með völd hefur látið gjaldeyrisúthlutun- ina ívilna þeim fyrirtsekjum, sem vom einn helzti bakhjarl hennar bæði fjárhagslega og á annan hátt, á kostnað annara fyrirtækjai, er við þau kepptu." Tilboð óskast í Lorian vélskóflu % cubicyard og fyrir 10 tonna iyftiþunga. Skóflan er til sýnis í afgreiðslu nefnd- arinnar á Keflavíkurflugvelli. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri föstudaginn 2. júní kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. ÍTÖLSKU hreinlætistækin frá Richartl-Ginori VORUM AÐ FÁ NÝJAR SENDINGAR í EINLITU HVÍTU OG LITUÐU (TVÍLITU. VINSAMLEGA VITJIÐ PANTANA STRAX. 5 NÝBORG; HVERFISGÖTU 76 SÍMI 12817 með og án plötu- spilara. Verð frá kr. 1.800.— Ferðasegulbönd Ferðatæki fyrir rafhlöður og straum Frá kr: 4.680.— Rafmagnssegulhnnd margar gerðir verð frá kr. 5.950,— Blaupunkt bíltæki í flestar gerðir, einnig segulbönd fyrir bíla. ísetning sam- dægurs. Sendum gegn póstkröfu. Radióver sf. Skólavörðustíg 8. — Sími 18525. Loftpressa - sprengingar Tökum að okkur allt múrbrot, einnig sprengingar í húsgrunnum og holræsum. = Símon Símonarson Vélaleiga — Sími 33544. Höfum flutt skrifstofu okkar að Lágmúla 9, 6. hæð. Nýtt símanúmer okkar er 81240. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. Útboð Tilboð óskast í smíði á innréttingum í sjúkra- deildir borgarsjúkrahússins í Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 3.000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 28. júní kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. LÉTTSTEYPUVEGGIR I ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun ( óþörf. Sparar tíma og vinnu. SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, simi 17533, Reykjavík. Utvarpstæki Blaupunkt í bílinn fyrir sumarleyfið. 4 gerðir Blaupunkt bíltækja. Verð frá 2950,00. ísetning samdægurs. Öll þjónusta á sama stað. Verkst. Verzlun. Skipholti 1 — Sími 23220.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.