Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1967. Ödýr strigaskófatnaður fyrir börn, unglinga, kvenfólk og karlmenn háir og lágir. Stórglæsilegt úrval. Verð frá kr. 48. til kr. 99.- SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR, Laugavegi 100. Giörbylting í geymslu bókhaldsskiala Leggið „Archief boy“ los- Flytjið skjölin með einu unaráhaldið á möppu- handtaki yfir á losunar- tcinana. áhaldið. FLÝTIR að færa skjölin úr bréf- bindi í geymslupoka. tekur aðeins nokkrar sekúndur. HAGKVÆMNI Skjölin eru geymd í ryk- þéttum plastpúðum og að- gengileg til upflettingar. Geymslurými er aðeins um V4 hluti þess er áður þurfti. VERÐ Lyftið losunaráhaldinu af teinunum og festið geymslu teininn við það. Færið skjölin yfir á geymsluteininn og lokið með broti. Aðeins lítið brot þess er nýtt bréfabindi kostar. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18, Reykjavík, Sími 13135. Albert Guðmundsson Brautarholti 20 — Sími 20222. SUMARBÚSTAÐA-PLAST -SALERIMI með eyðingarvökva komin aftur. Sérstaklega hentug þar sem vatns- lögn er ekki fyrir hendi. r ; LUDVIG STORR ■ Laugavegi 15, W Sími 1-33-33. Nýkomin aftur stóru ítölsku stráin á lága verðinu, tvær stærðir kr. 75/— og kr. 110/ stk. Eigum einnig eftir smávegis af begoníu- laukum á aðeins kr. 12/— stk. EDEN við Egilsgötu, EDEN, Hveragerða. húsnæðismalastofnun ríkisins MMamma f samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 28. júlí 1965, er hafin í Reykjavík bygging 312 íbúða í fjölbýlishúsum í Breiðholti. Gert er ráð fyrir að íbúðir þessar verði afhentar fullbúnar á tíma- bilinu 15. desember 1967 til 15. júlí 1968. Ennfrem- ur verða byggð 23 einbýlishús (innflutt timburhús), sem gert er ráð fyrir til afhendingar í desember- mánuði 1967 og janúar-mánuði 1968. Samkvæmt 15. gr. reglugerðar sem Félagsmálaráðuneytið hefur hinn 28. apríl 1967 sett um ofangreindar íbúðar- byggingar, skulu þær 260 íbúðir, sem Húsnæðis- málastofnun ríkisins ráðstafar ,seldar láglauna- fólki sem er í verkalýðsfélögunum í Reykjavík auk 23 einbýlishúsa. Ennfremur er heimilt að gefa kvæntum iðnnemum kost á íbúðum þessum. Þeir sem telja sig eiga rétt til kaupa á íbúðum þeim, sem að framan greinir, geta sótt umsóknar- eyðublöð í skrifstofu Húsnæðismálastofnunar ríkis- ins, Laugaveg 77, ásamt teikningu og lýsingu á íbúð- unum, upplýsingum um sölu- og greiðsluskilmála. Umsóknir skulu berast Húsnæðismálastofnun rík- isins eigi síðar en fyrir kl. 17 hinn 15. júní n.k. Reykjavík 20. maí 1967. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RIKISINS LAUGAVEGI77, SlMI 22453

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.