Morgunblaðið - 28.05.1967, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 28.05.1967, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1967. Sigríður Runólfsdóttir Minningarorð F. 16. mai 1909. - D. 21. mai 1967. ■■■nHHHHn SIGRIÐUR Runólfsctóttir en hún andaðist í Landspítalanum 21. þ.m. eftir þunga legu. Útför hennar fer fram frá Dómkirkj- unni á morgun, mánudag. Hún var fædd í Reykjavík 16. t Hjartkær tengdasonur okk- ar og mágur, Finn Trygve Finborud, verkfræðingur, lézt af slysförum í Addis Abeba þ. 21. maí. Fyrir okkar hönd, fjar- staddrar eiginkonu hans, Elínar R. Briem Sæmunds- dóttur og dætra, foreldra, ömmu, systur og rnágs, Sæmundur Helgason, Jórunn S. T" 'stiánsdóttir, Sigurlaug Sæmundsdóttir. t Frú Emilía Briem, ekkja séra Þorsteins Briem, andaðist sunnudaginn 21. maí. Útför hennar verð<ur gerð frá Akraneskirkju þriðjudag- inn 30. maí kl. 3 síðdegis. Kveðjuathöfn fer fram frá Háteiglskirkju i Reykjavík að morgni sama dags kl. 10,30. Vandamenn. t Móðir oflkkar og tengdamóð- ir, Sigurveig Guðrún Björnsdóttir, sem lézt að Hrafnistu 24. maí si., verður jarðsett frá Foss- vogskapellu miðvikudaginn 31. maí kl. 10:30. Athöfninni verður útvarpað. Elsa Krist jánsdóttir, Stefán Guðnason, Aðalheiður Brunn, Matthildur Petersen. Anton Kristjánsson, Elín Björnsdóttir. t Útför Þorfinns Guðbrandssonar, múrara, Ásvallagötu 51, fer fram frá kirkju Óháða sainaðarins, þriðjudaginn 30. maá kl. 10.30 f. h. Jarðsett verður í kirkju- garðinum við Suðurgötu. At- höfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á minningarsjóð Óháða safnaðarins. Ólöf Runólfsdóttir, Jónína R. Þorfinnsdóttir, Ragnar Edvardsson, Sigrúa Gisladóttir, Gunnlaugnr Þorfinnsson. maí 1909. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Guðmundsdóttir og Runólfur Guðjónsson bók- bindari, sem áttu heima á Berg- staðastræti 60, þau eru bæði lát- in. Sigríður ólst upp í góðum for- eldrahúsum og í stórum syst- kinahópi. Hún fékk góða mennt- un. Hjá föður sínum lærði hún bókband og vann hjá honum við Landsbókasafnið þar til hún giftist 27. maí 1034 eftirlifandi eiginmanni sínum Ragnari Bárð- arsyn byggingarmeistara. Þau Sigríður og Ragnar eign- uðust þrjú börn. Margrét, sem gift var Jóni S. Jónssyni, hún andaðist árið 1036. Bárður, húsa- smiður, kvæntur Kristjönu Öss- urardóttur og Ásrúnu gifta Dave W. Keiser. Sigríður og Ragnar bjuggu í Reykjavík til ársins 1937, en þá fluttu þau til ísafjarðar og áttu þar heima til ársins 1955, er þau fluttu aftur til Reykjavíkur. Það varð hlutskipti Sigríðar að dvelja um margra ára bil fjarri ættingjum og æskuvinum. Hún saknaði æskustöðvanna, einkum fyrstu árin en þó fór svo að hún kunni ágætlega við t Jarðarför eiginfconu minn- ar, móður okkar, tengdamóð- ur og ömmu, Sigríðar Runólfsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni mánudag 29. 5. kl. 2. Ragnar Bárðarson, Ásrún Keiser, David W. Keiser, Bárffur Ragnarsson, Kristjana Össurardóttir og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför bróður okkar og mágs, Karls Hilmars Tómassonar, innheimtumanns, Háteigsvegi 15. Valgerffur og Jóhannes Kolbeinsson, Benedikta og Ólafur Tómasson, Guffrún og Carlo S. Pedersen, Málfriffnr og Skarphéðinn Waage, Margrét T. Johnsen og Ásta Tómasdótlir. sig á ísafirði of átti þaðan margar hugljúfar minningar. Milli heimila okkar var dag- legur samgangur, börnin okkar léku sér saman og ótal ánægju- stundir áttum við hjónin á heim- ili Sigigu og Ragnars, þar var alltaf gott að koma. Sigríður sálu.ga var framúr- skarandi trygglynd og vinaföst, hún flíkaði ógjarnan tilfinning- um sínum, en mannkostir henn- ar komu bezt í ljós þegar á reyndi. Veikindi sín bar hún með ró og hugprýði. Við hjónin og börnin okkar viljum að leiðarlokum þakka þér kæra mágkona, tryggð og vin- áttu. Ég færi þér ennfremur hjartans þakkir frá frænda mín- um, sem um tíma átti heimili hjá þér og þú reyndist frábær- lega vel, eins og öllu þinu tengdafólki. sem allt kveður þig með söknuði. Börnum þínum, tengdabörnum og barnabörnum bið ég blessunar og vona að minningin um góða móðir og ömmu verði þeim leiðarljós á lífsleiðinni. Kæri bróðir, þú sem svo mikið hefur misst, bæði ástkæra dóttur og eiginkonu á skömmum tíma, til þín verða orð ein ef til vill lítill styrkur, en minningarnar um trygigan og góðan lífsföru- naut, sem aldrei brást verða ekki frá þér teknar. G.B. SÚLVEIG JÚNSDÚTTIR F. 10/5. 1899. D. 22/1. 1967. Kveffja til ömmu frá Stefaníu. Ég kveð þig, elsku amma mín, með angurtár á brá. Svo oft ég hentist upp til þín, svo oÆt mér saztu hjá. Og ætíð var ég velkomin þó væri ég sjaldan hljóð þú sagðir alltaf amma mín, ég engill væri góð. Ragnar Gunnarsson Fossvöllum — Minning HINN 31. marz sl. andaðist að heimili sínu, Fossvöllum í Jökuls árhlíð, Ragnar Gunnarsson, bóndi þar. Ragnar var fæddur 20. júlí 1902. Hann var því tæpra 65 ára. Mun flesitum hafa kom- ið fráfall hans á óvart, enda gerði það engin boð á undan sér. Ragnar á Fossvöllum var son- ur Gunnars Jónssonar frá Há- reksstöðum, sem var einn af hin- um nafnkunnu Háreksstaða- bræðrum, en móðir hans var Ragnheiður Stefánsdóttir frá Teigarseli á Jökuldal. Ragnar fluttist að Fossvöllum með foreldrum sínum vorið 1918. Vann hann að búi föður síns þar til ársins 1932, en það ár sagði faðir hans jörðinni lausri og hætti búskap, en þeir bræður, Ragnar og Karl, fengu þá jörð- ina byggða, en keyptu hana litlu síðar. Bjuggu þeir þar báðir um nokkurt skeið, þar til Karl flutt- að sinna um búskapinn á Foss- ur Ragnar síðan setið jörðina einn. Það kom fljótt i ljós, að Ragn- ar var hygginn bóndi. Hann kom fljótt upp ágætu fjárbúi. Lagði hann mikla stund á að kynbæta féð og hafði af því ágætan arð. Hann komst því fljótt í allgóð efnL Lagði hann í mjög mikinn kosfnað við að bæta jörðina, bæði að byggingum og ræktun, enda munu Fossvellir nú vera í röð allra bezt uppbyggðu jarða á Fljótsdalshéraði og ræktun geisimikil. Árið 1935 gekk Ragnar að eiga eftirlifandi konu sína, Önnu Björgu Einarsdóttur. Eiga þau sex börn á lífi, öll uppkomin. Það mætti ætla það ærið starf að sinna um búskapinn á Foss- völlum, en svo reyndist þó ekki um Ragnar. Hann dvaldist lang- dvölum fjarri heimili sínu, sem verkstjóri í vegavinnu, einkum þó eftir að synir hans komust upp og gátu tdkið að sér umsjón með búinu. Sem vegavenkstjóri reyndist Ragnar með ágætum. Eru vegir, sem hann lagði af- burða vel gerðir. Eitt var það starf, sem Ragn- ar hafði með höndum alla sína búskapartíð, en það var síma- varzla á Fossvöllum. Verður seint metið að verðleikum hvernig hann raekti það starf. Er að vísu ekki honum einum þar til að dreifa því að svo má segja að heimilið allt ætti þar óskilið mÁL Þeir tveir breppar á Fljóts- dals'héraði, sem erfiðast áttu um samgöngur og samband við um- heiminn áttu samband um þessa símstöð. Gat því oltið á miklu hversu til tókst um afgreiðslu símans þar. En hún var, undan- tekningarlaust, með þeim ágæt- um að á betra verður ekki kos- ið. Var þetta ómetanlegt fyrir þá, sem þarna áttu hlut að málL Ragnar á Fossvöllum var allra manna gestrisnastur og beztur heim að sækja. Mun okkur sam- ferðamönnum hans, verða hann einna minnisstæðastur frá slík- um stundum. Sfuddi kona hans og reyndar heimilisfólkið allt að því að gera mönnum dvölina þar ánægjulega. Er það nokkur raunabót við fráfall Ragnars, að þetta fólk mun starfa þarna áfram, og þá vafalaust í sama anda og hann. Sannast þá þar hið fornkveðna, að „merkið stendur, þótt maðurinn falli". Affalsteinn Jónsson, Vaðbrebku. Innilegar þakkir fyrir árn- aðaróskir og margvislega vin- semd og virðingu, sem mér var sýnd á 70. afmæli mínu á hvítasunnu, 14. mai 1967. Stefán Ágúst Kristjánsson. Nú ert þú engill amma min, sem ofar skýjum fer. Og kannski síðar lífs á leið þú lítur til með rtiér. Og kannski flýgur amma inn um opinn gluggann minn og leggur mjúkt á mína kinn svo mildan lófan sinn. Mér finnst nú oft, að inni sé svo autt og kalt og hljótt, Vertu sæl, þér gefi guð nú góða hinztu nótt. Hann leiði þig á ljóssins veg. Hann lýsi þína braut. Á himnum uppi hallar þú nú höfði í drottins skaut. _____________G. J._____________ - ÚTLÁN Framhald af bls. 8 sú, að sá kvíði hefur sem betur fer reynzt ástæðulaus. í Svíþjóð virðist okkur að á- hugi á bókum hafi aldrei ver- ið meiri en nú. Nú eru gefnar út fleiri bækur í Svíþjóð en nokkru sinni fyrr og sala þeirra gengur yfirleitt mjög vel, og hefur aldrei verið selt annað eins af bókum og hin síðustu ár. Og hér við bætist, að útlán úr bóka- söfnum hafa heldur aldrei verið eins mikil og undan- farin ár. Siónvarpið hefur því fremur orðið til að glæða á- huga manna á bókum en til hins gagnstæða. Enda er það mála sannast, að næst góðu bókasafni mun ekkert tæki á- hrifameira til að kynna bók- menntirnar og koma þeim inn á heimilið en sjónvarpíð, ef rétt er á haldið. Og það er reynsla okkar í Gautaborg, að þeim peningum sem varið er til menningarstofnana sé vel varið og þeir skili arði á sínum tíma. Sé nógu vel búið að menningarstofnun láta við skiptavinirnir ekki standa á sér. Ég vil að lokum setja fram þá ósk, að sú verði þró- un mála hér í Reykjavík, að upp rísi nýtízku Borgarbóka- safn, sem svarar kröfum nú- tímafól'ks um menningar- stofnun. Fénu, sem í það er lagt, er vel varið. j.h.a. Norskur hvol- fongari á Vopnafirði NORSKUR hvalveiðibátur kom til Vopnafjarffar fyrir skömmu og sagffi slí ipstjóri hans í viff- taii viff fréttamenn Morgun- blaffsins á staðnum, að um 100 slíkir væru gerffir út frá Noregl núna en affeinþ fimm effa sex stunduðu veiffarnar hér viff lasid. Þaff sem þeir helzt veiffa eru háhymmgar, hrefnnr og andanefjur. Sá sem til Vopna fjarffar kom hafði veriff úti í skammam tíma en var þegar búinn aff fá þrettán andanefj- ur. Gerffl skipstjórinn ráff fyr- ir aff þaff væm um 27 tonm af kjöti og spiki. Fyrir kílóiff af spikinu fá þeir 70 aura norska en fyrir kjötiff kr. 1,40, norsk- ar. Ifann sagði aff stærri gkipin myndu nú halda til Austur- Grænlands. Prnvdo kvarfor • MOSKVUBLAÐIÐ Pravda birtir í dag harðorða grein, þar sem segir, að bandaríska leyniþjónustan CIA hafi hjálpað Svetlönu Alleujewu, dóttur fstalíns til þess að flýja til Vesturveldanna og sé þetta lið- ur i áróðursherferð CIA gegn Sovétríkjunum, sem ætluð sé til að kasta rýrð á hið kommún- úníska þjóðfélagskerfi og varpa þar með skugga á hátíðahöld kommúnista vegna fimmtiu ára afmælis byltingarinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.