Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 30
no MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1967. Verzlunarhúsnæði óskast Sælgætisverzlun - söluturn Gott verzlunarhúsnæði fyrir sérverzlun óskast við fjölfarna götu. r leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsin s fyrir þ. 3. júní merkt: „2025 rilboð (C óskast á leigu. Lítil veitingastofa kæmi einnig til greina. Lysthafendur leggi nafn sitt inn á afgreiðslu ' Mbl. fyrir 5. juní merkt: „Verzlun — 8615“. Skrifstof uhúsnæði óskast Skrifstofustúlka Heildverzlun með hreinlegan innflutning óskar eftir húsnæði nú þegar eða síðar, fyrir skrifstofur og vörugeymslu, allt að 500 ferm. 300 ferm. þurfa að vera á jarðhæð eða í kjallara með góðri inn- eða aðkeyrslu. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þ. 3. júní merkt: „723.“ Viljum ráða vana skrifstofustúlku, til starfa frá kl. 1—6 eftir hádegi 5 daga í viku, á skrifstofu Bílaverkstæðis okkar að Sætúni 8. DRANGAR H.F., sími 24000. Danskir karlmannaskór frá Dorian. Fjölbreytt og nýtízkulegt úrval. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR, Laugavegi 100. Þýzkir karlmannaskór FRÁ GALLUS. Nýjar sendingar. Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík verður haldin að Hótel Sögu föstudaginn 16. júní n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19. Þeir júbíbíl árgangar, sem óska þátttöku, tilkynni það sem fyrst í síma 13563 eða 22549. STJÓRNIN. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR, Laugavegi 100. pumn OG BOLTINN LIGGUfí í NETINU Hinn heimsfrægi knattspyrnumaður Eusebio skoraði fiest mörk einstakra leikmanna í heimsmeistarakeppninni ó sl. sumri. Hann lék á PUMA knattspyrnuskóm. • PUMA knattspymuskór eru langvinsælastir hér ó landi, og flestir knattspyrnumenn okkar, er leika í 1. deild, noto PUMA knattspyrnuskó. Ný sending er komin, verzlið meðan úrvalið er mest — barna-, unglinga- og fullorð- insstærðir. SPORTVÖRUVERZLUN Kristins Benediktssonar, Óðinsgötu 1, sími 38344 Húsbyggjendur — smiðir Nýkomið mikið úrval af nj^jum vörum. Vírkörfur, plastkúpur 4 gerðir. Renndir borðfætur, fætur fyrir laus borð og spilabor. Skápabrautir KV 4, 5 og 8 fet. Skúffusleðar margar gerðir, verkfærahengi, múrskerar fyrir rafvirkja, stórt úrval af viðargripum. KV hillujárnin í úrvali, heflar fyrir harðplast ásamt fleiri nýjungum. VALVIÐUR S.F., Suðurlandsbraut 12, sími 82218. Ferðatöskur Skjalatöskur Snyrtitöskur Aldrei fyrr höfum við boðið jafnmikið úrval af ódýrum og vönduðum töskum. Verð og gæði við allra hæfi. (PFAFF) Skólavörðustíg 1. Símar 13725 og 15054. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.