Morgunblaðið - 28.05.1967, Side 16

Morgunblaðið - 28.05.1967, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAl 1967. Mtft£mxM%híb Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: .Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sxmi 22480. í lausasölu kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 105.00 á. mánuði innanlands. SJOMANNADA GURINN Á Sjómannadaginn heiðrar íslenaka þjóðin sjómanna stéttina, bæði 'þá sem sækja lífsibjörg þjóðarinnar í greip- ar Ægis og hina, sem færa henni varninginn heim yfir hið úfna haf. Á þessum degi er sérstök á'stæða tifl. að gleðjast yíir hinni milklu uppbyggingu fLskiskipaflotans, sem átt hef- ur sér stað síðustu árin. Mikil og ánægjuleg umskipfti hafa orðið bæði að því er varðar stærð og allan búnað fiski- skipa okkar nú á stuttu tíma- bifli. í árslok 1958 voru fiski- skip yfir 100 brúttólestir að- eins 49 að tölu, samtals 7561 brúttórúmlest, en hinn 1. des. sl. voru þau orðin 181 að töflu, samtals 40,470 brúttónjimlest- ir. Nemur aukningin yfir 400%, Á sama hátt eru tæki, bæði til siglinga og veiða, ó- Ifkt fufllíkomnari en áður var. Hinni vösku sveit íslenzkra sjómanna hetfur því, eins og eðlilegt er á tímum mifcillar framþróunar, verið sköpuð betri aðstaða en áður, til að stunda sitt mikilvæga starf. . Ástæður til þess hér áður fyrr voru löngum slæmar. Og nú eftir á sézt betur en nokkru sinni fyrr, hvílíkt þrekvirki íslenzk sjómanna- stétt hefur unnið. En hún hefur ævinlega ávaxtað vel sitt pund. Hin stóru fiskiskip og hina nýju tækni hefur hún notað til nýrrar sóknar. Með hugkvæmni og dugnaði hefur íslenzkum sjómönnum tekizt að færa á land meiri afla en nokkru sinni áður í þúsund ára sögu þjóðarinnar, og standa þar fremstir í röð í heiminum ölflum. Sjávarútvegurinn er undir- stöðuatvinnuvegur íslenzka þjóðarbúsins. Það er því svo, að þótt Sjómannadagurinn sé fyrst og fremst hátáðisdagur sjómannastéttarinnar, þá er hann um leið dagur þjóðar- innar allrar. Um leið og hún heiðrar sjómannastéttina og fagnar þeim mifclu umbótum, sem orðið hafa í sjávarút- vegi síðustu ára, horfir hún vonglöð fram á veginn til nýrra átaka. Morgunblaðið ámar sjó- - mönnum og fjölskyldum þeirra allra heilla í tilefni i dagsins. , ÓRAUNHÆF / GAGNRÝNI k rin 1964 og 1965 voru mjög góð ár fyri” hraðfrystiiðn- aðinn í landinu. Þegar kom fram á sL ár, skall hins veg- ar á mifcið verðfall, sem m.a. nemur um 15% á framleiðóflu vörum hraðfrystiiðnaðarins. Fer að sjálfisögðu ekíki hjá því, að slnlkt segi fljótt til sín. En af hálfu núverandi ríkis- stjórnar hafaþ egar verið gerðar nokkrar ráðstafanir til að bæta úr þessum vanda. Voru þær aðgerðir einkum fiólgnar í því tvennu, að hindra frekari hæfckun fram- leiðslukostnaðar með al- mennri verðlstöðvun og að beita sér fyrir sénstafcri að- stoð við þær greinar, sem í verstri aðstöðu voru til að mæta erfiðfleikunum. Bein út gjöld nfkissjóðs til að mæta þeim erfiðleifcum, sem verð- fiallið Skapaði, nema um 240 miflflij. kr. — og er það til marfcs um hina góðu afikomu þjóðarbúsins í tíð Viðresinar- stjórnarinnar, að unmt mun reynast að standa undir þeim útgjöldum án mofckurrar skattahækkunar. Erfiðleilkar hraðfrystiiðnað arins, sem þannig stafa fyrst og fremst af utanaðkomandi áhrifium, þótt fleira komi einnig til, hafia orðið stjóm- arandstöðufilotakunum áróð- ursefind á ríkisstjórnina. - Hfljóta þó allir að sjá, að slíkt er mjög óréttmætt. E5f efcki hiefði notið hinnar góðu stöðu þjóðarbúsins, sem viðreisnin hefur skapað, mundi ekki hafia orðið hjá því fcomizt að legigja þegar þungar álögur á þjóðina, vegna þessara ó- væntu erfiðleifca. Það er svo til enn frekari martas um hina óábyrgu afstöðu and- stöðufilotakanna í þessum mál um, að Framsófcnarfilofckur- inn og komimúnistar hafa hvað efitir annað hvatt til ó- raunhæfra kauphæfckana og nú upp á síðkastið verfcfaflla, og geta alflir séð í hendi sér, hver áhrif slíkt mundi hafa fyrir hraðlfrystiiðnaðinn. INNBYRÐIS RIFRILDI A Iþýðubandalagið logar nú í innbyrðis rifrilldi vegna þátttöku þess í útvarps- og sjónvarpsdagskrám fyrir kosn ingarnar. Svo sem kunnugt er hefiur Hannibal Valdimarsson lýst því yfir að framboðslisU hans í Reykjavik sé borinn fram í nafni Alþbfl. og landskjör- stjóm hefur viðurkennt þann skilning hans. Skv. þessum skilningi er því útilokað að Hindrar Grænland upp- töku Dana í EBE? Eftir Roland Huntford Kaupmannahöfn. NOKKRUM klukkustundum eftir að Bretland lagði inn umsókn um aðild að Efna- hagsbandalagi Evrópu, sótti Danmörk einnig um upp- töku. Vegna landbúnaðarafurða sinna, eru Danir sennilega allra þjóða áfjáðastir að kom- ast í bandalagið. Þeir eru fús- ir að skrifa undir Rómar- samninginn án nokkurs fyrir- vara, en þeir kunn að standa ver að vígi en Bretar við að bera af sér grun Frakka um það, að með upptöku þeirra muni amerisk áhrif eignast talsmann innan EBE. í sambandi við upptöku Breta, er það hið sérstaka viðskiptasamband þeirra við Bandaríkin, sem er helzti Þyrnir í augum de Gaulles, en vegna umsóknar Danmerk ur er það Grænland. Bandaríkjamenn hafa marg ar herstöðvar á Norður- Grænlandi. Þetta eru einkum ratsjárstöðvar, sem vara mundu við hugsanlegum eldflaugum frá Sovétríkjun- um yfir Norðurpólinn. Þótt Rússar hafi ekki gagnrýnt stöðvar þessar opinberlega 1 nokkur ár, leikur enginn vafi á því, að þeir séu enn jafn lítt hlynntir þeim. Ef Dan- mörk, og þannig Graænland, gengi í EBE, væru herstöðvar þessar staðfesting á íhlutun Bandaríkjanna um öryggis- mál Evrópu, en það væri ósamræmanlegt hugmyndum de Gaulles um óháða Evr- ópu. Grænland var áður dönsk nýlenda, en er nú stjórnar- farslega hluti af Danmörku, sem sendir fulltrúa á þingið í KaupmannahÖfn. Það mundi því verða að fylgja Danmörku inn í EIBE. En landfræðilega tilheyrir Grænland Ameríku. T.d. eru aðeins 10 mílur milli Græn- lands og JCanada yfir Kenn- ery-sund. Frá Hvarfi, syðsta odda Grænlands, til nálæg- aSta staðar á meginlandi Evr- ópu eru hins vegar um 1,500 mílur. Efnahagsbandalagslöndin yrðu því að taka ákvörðun um það, hvort þau vildu fá í hópinn þjóð, sem deilir landi með Bandaríkjunum. Vafa- samt er, að Þjóðverjar eða ítalir muni setja þetta fyrir sig, en líklega mundu Frakk- ar gera það. Ef Frakkar halda fast við þá stefnu de Gaulle að út- rýma bandarískum herbæki- stöðvum í Evrópu, kæra þeir sig varla um að fá í EBE landssvæði, sem eru nauð- synlegur hlekkur í varnar- keðju Bandaríkjanna. Auðséð er að sérstakar um- ræður munu verða um Græn- land, er fjallað verður um upptöku Dana í EBE. Kannski geta Danir með einhverjum rökum fengið Frakka til að fallast á það, að Bandaríkja- menn haldi herstöðvum sín- um í Thule á Norður-Græn- landi og víðar. En líklegra er, að de Gaulle reyni að setja það skilyrði fyrir upptök- unni, að bandarískt herlið fari frá Grænlandi. Það mundi setja Dani í mikinn vanda, því að þeir eru bundn ir af samningum við Banda- ríkin, en upptaka í EBE er mjög ákjósanleg frá efna- hagslegu sjónarmiði. Danskir bændur hafa lengi litið öfundaraugum á tilhög- un Efnahagsbandalagsins um verðtryggingu á landbúnaðar afurðum og styrk til fram- leiðenda. Þeir bíða þess óþreyjufullir að komast í slíka aðstöðu, og hafa um skeið lagt hart að ríkisstjórn inni að hraða inngöngu 1 EBE. Þessvegna eru Danir meira að segja reiðubúnir að gangast strax undir 511 atriði Rómarsamningsins, án þess að tilskilja nokkurt aðlögun- artímabil. Danir hafa mi'kinn áhuga & því að taka ríkan þá’tt í mót- •un framtíðarstefnu Efna- hagsbandalagsins í landbún- aðarmálum. Þessvegna hafa þeir fylgzt nákvæmlega með Bretum á öl’lum stigum við- ræðna við EBE-löndin. Hvorki vilja þeir verða skildir út undan, né láta nota sig sem peð í gagnárásum yfirnefndarinnar 1 Briissel. í landbúnaðarmálum eru Danir sarnt á öndverðum meiði við Breta. Brezkir bændur vilja langt aðlögun- arskeið, á meðan þeir eru að koma á tilhögun Efnahags- bandalagsins þar sem breyt- ingin á aðstoð ríkisins við land'búnaðinn úr niður- greiðslum á vörunum, sem nú tíðkast í Bretlandi, í styrki til framleiðenda með hærra vöruverði mundi gera þeim erfitt að mæta sam- keppni við landbúnaðarafurð ir frá meginlandinu, sem þá færu að streyma hömlulaust inn í landið. Þeim samning- um, sem Bretar hafa um lærri innflutningstolla á land búnaðarvörum frá Nýja Sjá- landi og Ástral'íu, verða þeir að segja upp samfcvæmt Róm arsamningnum, og það geta þeir ekki með nokkurri sann- girni gert fyrirvaralaust. Danir hafa sem sagt nokk- uð aðra aðstöðu en Bretar til upptöku í EBE. Þó munu þeir eins og Bretar liggja undir grun Frakka um að vera und- ir amerískum áhrifum. Þetta mun að minnsta kosti gefa Frökkum tækifæri til marg- háttaðra árása og tafa á samn ingsviðræðum. Grænland fcann að verða Dönum mikill dragbítur við samningaborð- ið. (Observer, öíll réttindi áskilin). Mesta mannfall l)SA á einni viku í Vietnam úfihluta Hanni'bal sérstökum tíma í útvarpi og sjónvarpi og var það einnig afstaða út- varpsráðs. Hins vegar haia komjrmki- istar eins og fyrri daginn leik ið á Hanniibal og taomið í veg fyrir að hann fengi að fcoma fram í útvarpi og sjónvarpi á vegum Alþbl., sem hann er þó fiarmaður fyrir. En það er að sjálfsögðu að eins innanfitofck&mál komm- únista og Hannibafls hvernig tíma Alþbl. í þessum dag- skrám verðuir skipt. Úr því að Hannibal lætur kommún- isfium líðast að traðka á sér í þessu málli sem öðrum, er þýð ingarlaust fyrir hann að leita ásjár hjá öðrum. Það er að sjáltfsögðu efck- ert réttlæti í þeirri afsböðu taommúnista að meina Hanni- bal aðgang að útvarpi og sjónvarpi en hitt er ljóst að vegna skilnings Hannibals sjálfs á framboði sínu er úti- loikað fyrir úitvarpsráð að veita honum sérstafcan tíma. Saigon, 25. mai — NTB-AP HER Bandaríkjamanna í Viet- nam varð í síðustu viku fyrir mesta manntjóni, sem hann heí- ur nokkru sinni orðið fyrir þar á einni viku, en þá féllu 387 manns í binum mannskæðu bar- döigum og 282 særðust. Mesta mannfall Bandarífcjamanna á einni viku til þessa voru 274 fallnir. Bandaríska herliðið dró sig I dag ,til baka frá vopnlausa belt- inu meðfram 17. breiddargráð- unni, eftir að hafa lofcið þar að- gerðum sínium, sem miðuðu að því að ihreinsa þetta svæði af Vietcong-mönnum, en þær hafa staðið yfir í eina viku. Á sama tíma hafa óbreyttir borgarar haldið á brobt fr’á suð- urhluta beltisins, sem sprengj- um verður varpað á, ef Viet- cong og hersveitir Norður-Viet nam færa sér það í nyt til þess að gera þaðan árásir í framitíð- inni. Eftir tölur þær, sem getið var hér I upphafi, eir heildartala fallinna Bandaríkjamanna í Viet nam talin vera 10.253 og tala særðra 61.4125. Sökuð um njósnir París, 26. mai — NTB ÞORJÁTÍU ÁRA gömul kona, einkaritari hjá frönsku fyrir- tækL sem vinnur að kjarnaeðl- isfræðilegum verkefnum, hefur verið handtekin og ákærð fyrir njósnir í þágu Tékkóslóvakíu. Hefur konan, ungfrú Ginette Rousselet, verið leidd fyrir er- yggisdómstól ríkisins. Atvik þau, sem ákæran er byggð á, áttu sér stað fyrir nokkrum árum, er ungfrú Rousseflet var einika- ritari yfirmanns kjarneðlisdeild ar fyrirtækisins Rateaus. Hún hefur neitað sebt sinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.