Morgunblaðið - 28.05.1967, Page 29

Morgunblaðið - 28.05.1967, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1967. 29 wmmammm 1 Sunnudagur mMMJÍÉSk iiii mmmmm 28. maí 8:30 Létt morgunlög: I Andre Kostelan-etz og Harry Hermann stjórna hljómisveitum slnum. 8Æ6 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 8:10 Morguntónleikax .(10:10 Veöur. fregnir). 11:00 Hátíðarmessa 9jómanna í Hrafn- istu Prestur: Séra Grímur Grímsson. Kirkjukór Áspreskal'ls syngur. Organleikari: Kristján Sigtryggs son. 12:16 Hádegisútvarp Tónlteilkar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynndngar. Tón- leikar. 14UX) Frá útisamkomu sjómannadags- ins við Hrafnistu a) Minnzt dniikJknaðra sjó- manna: Séra Ingólfur Ást- marsson. Guðmundur Jóns- eon syngur. b) Ávörp flytja: Eggert G. Porsteinsson sjá- varútvegsmálaráðherra, Ingi mar Einarsson lögfræðingur, fulltrúi útgerðarmanna, Sverr ir Guðvarðsson stýrimaður, fulltrúi sjómanna. e) Afhending heiðursmierkja: Pétur Sigurðsson formaður Sjómannadagsráðs kynnir þá, sem hljóta heiðursimerki sjó- mannadagsins. d) Karlakór Reykjavíkur syng- ur. Stjórnandi: Pálil Pampic- hler Pálsson. e) Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. Stjórnandi: Pálil Pampichlier Pálsson. 16:30 Katffitíminn. 16:00 Sunnudagslögin. (16:30 Veðurfregnir). 17:00 Barnatími: Kjartan Sigurjóns9on og Ólafur Guðmundsson stjóma a) Frásagnir og sögur á sjó- mannadaginn. b) Eyjan græna: Ferðast um ír- land. c) Ný framhaldssaga: „Ævin- týri öræfanna“ eftir Ólötfu Jónisdóttur. Höfundurinn Les fyrsta lest- ur. 18:00 MiðaftanstónileSkar: Stundarkom með Mozart. Þættir úr Tónagamni — eða Hvemig á ekki að semja tón- list eftir Moz^rt. Hljómsveitin Pro Musioa í Stuttgart leikur; Rolf Reinhardt stj. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds. ins. 10 KK) Fréttir. 10:30 Ávarp: Henry Hálifdánarson, f namkvæmdast j óri. Til gamans gert Dagskrá tileinkuð Sjómanna- mannadeginum í umsjá Jónasar Jónassonar. Upplestur, viðtal, gamanvisur og gamanpættir. Hljómsveit Ragnars Bjamasonr- ar leikur og syngur mildi at- riða. Meðal þeirra sem fram koma eru: Brynjólfur Jóhann- esson, Ámi Tryggvason, Karl Einarsson, Nikulás Kr. Jónsson fyrrv. skipstjóri auk fjölda annarra. 21:00 Fréttir. 21:30 Leikrit: „Hótel Sidney" eftir Björn Runeborg. Þýðandi: Torfey Steinedóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22:16 Á víðavangi. Árni Waag talair um skíðisihvali. 22:30 Veðurfregnir. Kveðjulög sjómanna og dans- lög, þar á meðal leikur hljóm- sveit Karl* Lilliendahl í háltf- tíma. Eydís Eyþórsdóttir stjói nar þætt- inum. •1KX> Dagskrárlok. Mánudagur 29. maí. 1*'! 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- greinum dagblaðanna. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veff- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Viff, sem heima sitjum Finnborg Örnólfsdóttir les fram haldssöguna „Skip, sem mæt- ast á nóttu“ eftir Beatrice Harraden, í þýðingu Snæbjarnar Jónssonar (10). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. 117:00 Fréttir). Guðmundur Jónsson syngur lög ©ftir Einar Markan, Tryggva Bjömsson, Skúla Halldórsson og Peterson-Berger. 1/7:45 Lög úr kvikmyndum Erroll Garner leikur á píanó lög úr „Nýrri tegund atf ást“ og Henry Mancini stjórnar flutn- ingi laga úr „Hvað gerðirðu í srtríðinu, pabbi?“ 18:20 Tilíkynjningar. 18:46 Veðurfreginir. Dagskrá kvölds. ins. 19 KK) Fréttir. 19:20 Tilkynninigar. 19:30 Um daginn og veginn Páll V. G. Kolka læknir talar. 19:50 Tvær þýzkar harmonikuhljóm- eveitir leika: a) Hohner-hljómsveitin leikur Balletsvítu eftir Hans Brehme. b) Hljómsveit tónlistarskólans 1 Trossingen leikur Diverti- mento ©ftir Fritz Dobler. 20:20 Alþingskosningar 11. júní. S|tj órnmtálalflokkarnir kynna stefnu sína. 21:00 Fréttir. 21:30 Búnaðarþáttur: Jóhannes Eiríksson talar um kýrnar og sumarbeitina. 21:45 Þrjú tónverk eftir Busoni Sinfóníuihljómsveit útvarpsins í He-ssen undir stjórn Michael ielen leiltur „Næturljóð“ og John Ogdon leikur á pianó fantasíu og intermezzo. 22:10 Farið í síld fyrir 50 árum. Hötfundur: Hendrik Ottósson. Thorolf Smith les fyrri hluta. 22:30 H-1 j ómp 1 ötusafnið Gunnar Guðmundsson kynnir nýjar hljómplötur. 23:30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur Sunnudagur 28. maf .1967. 18:00 Helgistund Prestur er séra Árelíus Níelsson, Langholtsprestakalli, Reykjaivik. 18:20 Stundin okkar. Þáttur fyrir böm í umsjá Hm- riks Bjarnasonar. Meðal efnis: Eiríikur Stelánsson, kennari segir sögu, stúlknakór Gagn- fræðaskólans á Selfossi syngur undir stjórn Jóns Inga Sigur- mundssonar, og Rannveig og Krummi koma í heimsókn. 19:05 íþróttir Hlé 20:00 Fréttir — Erlend málefnl. 20:35 Grallaraspóarnir Teiknimynd eftir Hanina og Barbera rnn kynlega kvisti úr dýraríkinu. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 21:00 Grikkland Við njótum leiðsagnar grfóku leikkonunnar Melínu Mercouri um ýmsa fegurstu staði Grikk- lands. Melína lýsir hér ætt- landi sínu, fólkinu og alda- 28. max gamaTli menningu. Tónlistina samdi Manos Hadjikadis, en myndina gerðu Norma-n Baer og Philip d’Antoni, en þeir gerðu einnig myndina „Soffía Loren í Róm“, sem Sjónvarpið hefur sýnt. Þýðinguna gerði Ingibjörg Jónsdóttir. 21:50 Dagskrárlok. Mánudagur 29. mai. 20:00 Fréttir 20:20 Kynning stjórnmálaflokka FuIItrúar tveggja stjómmála- flokka kynna stefnuskrá og við- horf flokka sinn-a með tilliti til AlþingMoosningannia í sumar, lfl. júní. 21:00 Harðjaxlinn Aðalhlutverkið, John Drake, leikur. Patrick McGoodhan. íslenzkur texti: EBert SigurbjÖrnsson. 21:25 Á góðri stund Léttur tónlistarþáttur fyrir ungt fólk. M.a. koma fram The Sur- premes. Kynnir er Paul Anka. 21:55 Dagskrárlok. Heildverzlanir - iðnaðarmenn Húsnæði til sölu við sólríka götu í miðri Reykjavík — góð bílastæði. Alls um 2000 ten.m. á tveim hæðum. Skrifstofur og mikið húsrými fyrir vörugeymslur eða iðnað. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlega sendi nafn sitt í umslagi til Morgunblaðsins, sem algjört trúnaðar- mál, merkt: „Húsnæðiskaup — 2277“, Smart frá Bandaríkjuinum heimilistœki aðeins í smásölu kr. 1960,00 aðeins í smásölu kr. 1785,00. Þægilegir með bandi yfir axi- ir, er hægt að hreyfa sig, meðan hárið þornar. ÍSLENZK- cj&vnerióhci" SIMI 22080. Reiðskóli minn byrjar 20. júní. Sími um Ása Gnúpverjahrepp. ROSEMARIE ÞORLEIFSDÓTTIR Vestra-Geldingaholti. Nýkomið ítalskar töfflur, verð aðeins kr. 285.— Sandalar stærðir 24—45, verð frá kr. 140.— Strigaskór margar gerðir. Ódýrir franskir karlmanna- og drengjaskór. Gúmmístígvél, rauð, hvít og svört. _ Póstsendum. Skóbær Laugavegi 2 0. r Olafsvakan í Færeyjum ■*** ,;-.A L*L Lðnd og Leiðir vilja vekja athygli á þvf, aS ferðaskrif- stofan hefur frátekið farþegarými um borð í Ms. Kron- prins Frederik vegna 10 daga hópferðar á Ólafsvökuna í Færeyjum á tímabilinu 24. júlí—2. ágúst. Þar sem allt pláss i þessari ferð er þegar pantað, nema það pláss, sem L&L hefur vilyrði fyrir, er mjög nauðsyniegt að væntanlegir þátttakendur skrái sig í þessa ferð sem allra fyrst, og eigi síðar en 10. júní. FÆREYJAFERÐIN 24. júlí: Siglt með Kronprins Frederik frá Reykjavík. 26. júií: Komið til Thorshavn. Dvalizt verður í Færeyj- um meðan á Ólafsvökunni stendur. 31. júlf: Látið aftur úr höfn í Thorshavn. 2. ágúst: Komið til Reykjavíkur. Verð frá kr. 4.985.— L0ND&LEIÐIR, Aðalstræti 8,simi 24313 ©AUGLVSINGASTOFAM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.