Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 11
MÓRGUNBtAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2«. MAÍ 1967. Hinir fallegu og vinsælu Tauscher SOKKAR fást í flestum vefnaðarvöru- verzlunum um land allt í hinum sígilda lit. BRONCE og öðrum tízkulitum. Einnig eru að koma á mark- aðinn nýjar gerðir af TAUSCHER sokkabuxum fyrir börn og fullorðna, sem þykja bæði fallegar og hentugar. T auscfiersoltka verksmiðjurnar leggja mikla áherzlu á vöru- vöndun og vörugæði. Hefur þessi stefna stutt að sífellt aukinni eftirspurn og sölu á TAUSCHER vör- um. U mboðsmenn: Ágúst Ármann hf. Sími 22100. DÆLUR 'A" - 6" Dælur af öllum tegundum fyrir heitt og kalt vatn, lýsi og alls konar feiti. Leitið tæknilegra upplýsinga. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUH SÍMÍ 24260 Bifreiðastjóri Reglusamur maður óskast til bifreiðaaksturs og annarra starfa. Blikksmiðjan SÖRLI, Skúlatúni 1. Snyr tiv öruverzlun Stúlku vantar til afgreiðslustarfa í snyrtivöru- verzlun. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. júní mei'kt: „Vön — 8611“. Hestamannafélagið Andvari Garða- og Bessastaðahreppi. Aðalfundur félagsins verður haldinn í samkomuhús- inu að Garðaholti, mánudaginn 29. maí 1967 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aaðlfundarstörf. Gengið verður frá skrásetningu í sumar- beit á fundinum. STJÓRNIN. Frá Verzlunarskóla Íslands AUGLÝSING UM PRÓF UTANSKÓLA INN í 3. BEKK: Áður auglýst inntökupróf fyrir gagnfræðinga inn í 3. bekk Verzlunarskóla íslands verður þreytt dagana 30. og 31. þ.m. og 1. júní. Röð prófanna verður sem hér segir: íslenzka og enska fyrsta daginn, danska og þýzka annan daginn, stærðfræði og bókfærsla þriðja daginn. Prófin eru kl. 9 árdegis og kl. 2 síðdegis alla dag- ana. Skráningu er lokið. SKÓLASTJÓRI. NORDURLAND EYSTRA Almennur kjósendafundur á Akureyri N.K. MÁNUDAGSKVÖLD KL. 20.30 í SJÁLFSTÆ ÐISHÚSINU. RÆÐUMENN: BJARNI BENEDIKSSON, forsætiráðherra, FUNDARSTJÓRI : JÓNAS G. RAFNAR, alþm. JÓN G. SÓLNES, bankastjóri. MAGNÚS JÓNSSON, fjármálaráðherra. BJARTMAR GUÐMUNDSSON, alþm. Hljómsveit Ingimars Eydals GÍSLI JÓNSON, menntaskólakennari. leikur frá kl. 20.00. Akureyringar — Fjölmennum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.