Morgunblaðið - 28.05.1967, Side 13

Morgunblaðið - 28.05.1967, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1967. 13 Höfum opncð að Kórsnesbraut 1 Bifreiðaeigendur! Höfum opnað hjólbarðaviðgerð við aðalmuferð aræðina, Hafnarfjarðarveginn. Munum kappkosta að veita ætið 1. flokks þjónustu. Höfum til sölu úrval af nýjum hjólbörðum og allt er þeim lýtu r, tökum einnig rafgeyma til hleðslu. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Kópavogsbúar ath. Látið okkur gera við sprungna hjólbarðann meðan þér skreppið í bæinn. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Kársnesbraut 1, Kóp. — Opið frá kl. 7.30 tii 24. KARNABÆR GLÆSILEGT ÚRVAL SPORTFATNAÐUR Tízkuverzlun ungu fólksins NÝKOMINN 0G VÆNTANLEGUB FYRIR UNGT FÓLK Á ÖLLUM Dömudeild ★ SPORTBUXUR þykkar — þunnar ★ SPORTBLÚ SSUR ★ PEYSUR margar gerðir og litir. ★ SPORTHÚFUR o.m.fl. væntanlegt. Allra nýjasta tizka fyrir alla þá sem telja sig vera unga. Breytið til og fáið yður líflegan og þægilegan fatnað. Póstsendum um lund ullt Sími 12330 ALDRI Herrudeild ★ SPORTBUXUR þunnur — þykkar margar gerðir. ★ SKYRTUR — PEYSUR ★ SPORTJAKKAR ★ HÁLSKLÚTAR ★ SPORTBLÚ SSU- JAKKAR ★ SPORTBOLIR | o. m. fl. væntanlegt. LTSVlMARFERÐ er úrvalsferö fyrir VÆGT VERÐ NORÐURLÖND — SKOTLAND Dvalizt í einu fegursta héraði Noregs — Harðangursfirði — Bergen. Suður-Svíþjóð — Kaupmannahöfn — Glasgow og skozka hálendið. Ferðin, sem fólk treystir. Ferðin, sem fólk nýtur. Ferðin, sem trygg- ir yður mest fyrir ferðapeningana. Munið, að aðeins GÓÐ ferð getur borgað sig. RÍNARLÖND HAMBORG KAUPMANNAHÖFN Einstakt tækifæri: Þér getið kynnzt feg- urð og glaðværð Hínarlanda, Hamborg og Kaupmannahöfn fyrir aðeins 8.600 kr. Nokkur sæti laus 25. júni. Aðeins pessi eina ferð. MIÐ-EVRÓPUFERÐ KAUPMANNAHÖFN — RÍNARLÖND SVISS — PARÍS 18 dagar: — 5.—23. ágúst. Fáein sæti laus. Fararstjóri: Ottó Jónsson. BAÐSTRANDAFERÐIR SPÁNN (LLORET) 11 dagar og 4 dagar í LONDON. ÍTALÍA (ALASSIO) 11 dagar og 4 dagar í LONDON. Vinsælasta Norðurlandaferðin Laus sæti 26. júní. Fararstj. Ottó Jónsson. HEIMSSÝNINGIN MONTREAL — NEW YORK 22. júní Tekizt hefur að útvega rúm fyrir nokkra farþega í viðbót í þessa ferð, sem annars var fullskipuð. AUK HÓPFERÐANNA GETA EIN- STAKLINGAR VALIÐ UM 40 DVALAR- STAÐI VIÐ MIÐJARÐARHAF OG VEL SKIPULAGÐAR EIN STAKLINGSFERÐ- IR TIL FLESTRA LANDA EVRÓPU. FARSEÐLAR Á LÆGSTU FARGJÖLD- UM. NOTFÆRIÐ YÐUR VIÐURKENNDA ÞJÓNUSTU OKKAR YÐUR TIL ÞÆG- INDA OG ÁBATA. Eftirspurnin eftir þessum ódýru og ein- staklega vinsælu ferðum hefur aldrei verið meiri. Enn eru nokkur sæti laus 14. júlí. Ferðaskrifstofan IJTSÝINI AUSTURSTRÆTI 17 SÍMAR: 20100 og 23510.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.