Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÖIO, ÞKltMUJJAliUK 30. MAI 1967.
Skerpingar
Skerpum garðsláttuvélar
og önnur garðyrkjuverk-
færi og einnig flestar gerð
Grjótagötu 14. Simi 21500.
ir bitverkfæra. Bitstál,
Ökukennsla
Kennd á Volkswagen '67,
1300. Sími 21139.
Tækifæriskaup
Sumarkápur á kr. 1500 til
2000. Sumar- og heilsárs-
dragtir 1800. Kjólar á hálf-
virði frá kr. 400.
L.AUFIB Laugaveg 2.
Stretch-buxur
til sölu í telpna- og dömu-
staerSum. Margir litir og
einnig saumað eftir máli.
Sími 1461«.
Kynning
Óska eftir að kynnast
stúlku. Æskilegur aldur
35 til 50 ára. Tilboð send-
ist atfgr. blaðsins fyrir 3.
júní merkt „Trúnaðar-
traust 535".
10 hestar til sölu
Upplýsingar eftir kl. 7.
Sími 21829 Reykjavík.
Trukkar
Vil kaupa bíl með drifi á
öllum hjóluan, rKselvél
æskileg. Uppl. um tegung
árg. og verð sendist Mbl.
merkt „8616".
Til leigu
lítil 2ja herb. íbúð. Uppl.
í síma 41039.
Ökukennsla
Kenni á Volkswagen. Uppl.
í síma 17735.
Atvinna óskast
Ungur maður með gagn-
fræðapróf óskar eftir at-
vinnu. Margt kemiur til
greina. Uppl. í síma 50819.
Skuldabréf
ríkistryggð og fagteignaltr.
eru til sölu hjá okkur.
Fyrirjpieiðsiuskrifstofan
Fasfceágna- ©g vetrðbréfa-
sala, Austurstr. 14 s. 16223.
Plötur á grafreiti
fást á Rauðarárstíg 26.
Sími 10217.
Chevrolet '59
mjög góður bill til sölu og
sýnis í Sandsölunni við
Elliðavog, sími 30120. —
Skipti koma til greina.
SKÁPASMfBI
Geit baett við mig smíði.
Lúðvík Geirsson,
Miðbraut 17.
Sími 19761.
Station bíll óskast
Volvo, Opel eða Taunus,
argerð 19ftl—'64. Uppl. 1
síma 19125 og 21608.
sá NÆST bezffi
Jón bóndi var alldrukkmn á leið heim til sín,
Þegar hann kemur heim undir bæ, leggst hann fyrir og bindur
hestinn, sem hann reið, við fótinn á sér.
Maður nofakur reið um veginn, sér Jón og vekuT hann.
Hestur Jóns hafði nuddað beizlinu fram af sér og var hlaupinn
frá honum.
Þegar Jón vaknar, nuddar hann sflírurnar úr augunum og segir:
„Ef ég er Jón Jónsson, þá hef ég tapað hesti; en sé ég ekki Jón
Jónsson, þá hefur mér fénazt beizli".
FRETTIR
Kvennaskólinn í Reykjavik
Þær stúlkur, sem sótt hafa um
skólavist í Kvennaskólanum í
Reykjavík eru beðnar að koma
til viðtals í skólann firamtudag
inn L júní kl. 8 síðdegis, og
hafa með sér prófskírteinL
Bridgespilarar. Fimmtudaginn
1. júní kl. 8 hefst tvímennings-
keppni í læknahúsinu við Egils
götu, öllum er heimil þátttaka.
Ákveði er, að spila þar á
fimmtudögum í sumar.
Bridgesamiband íslands.
Náttúrugripasýning
að Fríkirkjuvegi 11
Tvær algengar krabbategundir,
sem finnast við ísland. Boga-
krabbi að ofan en Trjónukrabbi
að neðan.
Náttúrugripasýning áhuga-
manna í kjallarasal Æskulýðs-
ráðs á Frikirkjuveg 11 er opin
daglega frá 2—10.
Kvenfélag ónáða safnaðarins.
Fimmtudagskvöldið 1. júni verð
ur farið í hehnsókn til Kven-
félags Keflavíkur. Upplýsingar
í síma 34465 og 34843. Basar-
inn er laugardaginn 3. júní í
Kirkjubæ. Tekið á móti basar-
rnunum á föstudaig kl. 4—7 og
laugardag 10—2 í Kirkjubæ.
Hjálpræöisherinn. í kvöld kl.
20,30 almenn samkoma. Brig-
ader Hevesi og frú frá Sviss
tala á samkomunni.
Kafteinn Julie Wærnes tekur
þátt í samkomunni. Við bjóð-
um ykkur hjartanlega velkom-
in.
Orlofsnefnd húsnueðra í
Reykjavík. Eins og undanfarin
sumur mun orlofsdvöl hús-
hæðra verða í júlímánuði og
nú að Laugaskóla í Dalasýslu.
Umsóknir um orlofin verða frá
5. júní á mánud., þriðjud.,
fimmtudag., og föstud, kl. 4—6
og á miðvikud. kl. 8—10 á skrif
stofu Kvenréttmdafélags ís-
Iands, Haliveigarstöðum, Tún-
götu, sími 18156.
Spilakvöld Templara Hafnar-
firðl. Spilum félagsvistina mið
vikudagskvöldið 31 maí í Góð-
templarahúsinu.
Síðasta spilakvöldið.
Fjölmennum.
Systrafélag Keflavíkurkirkju:
Félagskonur athugið!: Kvenfélag
Óháða safnaðarins í Reykjavík
kemur í heimsókn, fimmtudaginn
1. júní Hittumst í Keflavíkur
kirkju kL 8.30. Stjórnin.
Nesprestakall: Eins og áðuir
hefur verið auglýst, fer ég í sum
arleyfi 23. maí og verð fjarver-
andi til 18. júní. Hef ég í samráði
víð dómprófast beðíð séra Felix
Ólafsson að gegna prestverkum
í Nesprestakalli í fjarveru minni.
Vottorð úr prestsþjónustubók-
um mínum verða afgreidd í Nes
kirkju þriðjudaga og föstudaga
kL 5-6. Séra Frank M. Halldórs-
son.
Skógræktarfélags Mosfells-
hrepps heldur aðalfund að Hlé-
garði þriðjudaginn 30. maí kl.
8.30. Þeir sem ætla að panta
garðplöntur geri það sem fyrst
eða á fundinum. Einnig mætir
Sverrir Sigurðsson fulltrúi og
sýnir kvikmynd. Stjórnin.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hj'á Ágústu
Jóhannsdóttur, Flókagötu 35,
sími 11813, Áslaugu Sveinsdótt
ur, Barmahlíð 28 Gróu Guðjóns
dóttur, Háaleitisbraut 47, Guð-
rúnu Karlsdóttur, Stigaihlíð 4,
Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stang
arholti 32, Sigríði Benónýsdótt
ur, Stigahlíð 49. Ennfremur í
bókabúðinni Hliðar á Miklu-
braut 68.
Minningarspjðld Óhr'Jfa safn-
aðarins fást hjá Andrési Andrés
synL Laugaveg 3, Stefáni Árna
syni, Fálkagötu 9, ísleiki Þor-
steinssyni, Lokastíg 10 og Björgu
Ólafsdóttir, Jaðri við Sund-
laugaveg, Rannveigu Einarsdótt
ur Suðurlandsbraut 96 E, og
Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogaveg
176.
NÁÐ Drottins er ekki þrotln,
mlskunn hans ekki & enda, bún
er ný & nverjum morgni (HarmaljóS
3,22).
í DAG er þriðjudaeur S0. maf og
er þaS 150. dagnr ársins 1967. Eft-
ir lifa 215 dagar. Árdegisnáflæði kl.
10:34. Síðdegisháflæði kl. 23:01.
Upplýsingar om tæknaþjón-
ustu í borgtoni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur.
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan I Heilsuvernð
arstöðinni. Opii- allan sólarhring
ina — aðeins mótaka slasaðra —
súnf: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis til 8 að morgnL Auk
þessa alla helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvakttn svarar aðeins á
virkum dögum frá kt. 9 til kL 5
sími 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Keflavíkor-apótek er opið
virka daga kL 9 — 19, laugar-
daga kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3:
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 27. maí til 3.
júni er í Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 31. ma íer Eirikur
Björnsson sími 50235.
Næturlæknar í Keflavik
27. og 28. mai Guðjón Klemenzs.
29. og 30. maí Kjartan Ólafsson.
31. mai og 1. júni Arinbjörn ólafs
son.
FramTegis verSnr tekiS á mot.i þelm
er gefa vilja blóS I Blóflbankann, sem
nér segir: Mánudaga, þriSJudaga,
nmmtudaga og föstndaga fra kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAQA fr»
kL Z—8 e.h. iaugardaga frft kl. »—11
f.h. Sérstðk athygU skal vakin a ml&-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasiml Rafmagnsveitn aeykjar
vikur á skrifstofutfma 18222. Nætur-
og belgidagavarzla 182300.
Dpplysingaþjoniist* A-A samtak-
anna, SmiSJustlg 1 manudaga, mia-
vikudaga og fðstudaga kl. 20—23, simt:
1631* Fundlr á sama staS mánudaga
kl. 20, miSvikudaga og fðstndaga U. 21
Orð lifsins svarar í sima 10000
Kiwanis Hekla 7,15. Alm.
BMB—31—5—20— VS—FR—HV.
^rsíevizkí tramtak
íslenzk þjóð um aldaraðir
á sér merka sögufrægð,
afreksverka undragnægð,
örbirgðar þótt træði traðir
töixum klædd og niðurlægð.
Þeir, sem hernar þjóðarfrelsi
þroöauft ruddu sigurbraut,
börðust oft við þunga þraut,
ógnað fékk þeim ekkert helsi
unz þaim landið féll í skaut.
Líkt og fossar fjalls af brúnum
falla hratt að blárri dröfn,
framtak íslands finni höfn; —
geymi Sagan gullnum rúntun
góðra afreksmanna nöfn.
Leiddu, fræga feðragrundin,
fram til siguis öll þín mál,
lið þér veiti sérhver sál;
upp þér renni óskastundin
einingar við sigurbál.
1. maí 1967.
SuðrL
SOFIM
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 1.30—4.
Listasafn Kinars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudöguim írá kl. 1:30^—
4.
Náttúrugripasafnið verður
opið frá 1 .júni alla daga
frá 1.30 til 4.
á Hverfisgötu 11«.
Áheit og g/afir
Aheit ac Kiafir tll Strandaklrkjn:
Jónína Jónsrl. 100. Gusaý 100. R .A.
aOO. NJí. ». ÁÆ. 1Æ00. NN 1W)
Þóra W». Kster 100. Sóllieimadreng-
u rinn afhent Mbl. NN. 300. meS þakk
læti írá P.J. 100. Gústa 10». N.N.
30. B. K. 500. HaU»rlmaikirlcja i Saur
bse. Afhent Mbl. BkkJa 300. HJart-
veUoa telpan afbent Mbl. 4. bekk-
ur ISnskólatui Selfossi 4.000. rrcyju-
sofnunin aifhent MbL 1000.
>f Gengið >f
Beykjavík 23. mai 1967.
Kaup Sala
1 Steriingspund 120,08 120,38
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,67 39,78
100 Danskar krónur 620,50 622,10
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 833,95 836,10
100 Finnsk mörk 1^35,30 1.338,72
100 Fr. írankar 873,56 875,80
100 Belg- frankar 86,53 86.75
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 Gylliní 1189,44 1192,50
100 Tékkn. fcr. 596.40 598,00
100 Llrur 6,88 6,90
100 V.-þýzk mðrlc 1.080.24 1,083,00
100 Austurr. gcn. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
Spakmœli dagsins
Því minna vald, sem einhver
hefur, þeim mun gjarnara er
honum að beita þvL — J. Pctit
Senn.
AkranesterSlt ».Þ.Þ. mánndaga,
þriSJudaga, fbnmtudaga oe langar-
daga frá Akranetl U. S. MiSvlkudaga
og fostudaga frá Akranesi kl. 12 og
suanadaga U. 4. Fri Reykjavík aHa
daga kl. 6, nema á laugardðgum kl.
2 og sunnudögum U. *.
HafsUp h.f.: I^anda cr 1 Gdynia.
Laxn fór frá Hafn.trfirSi 32. til Gdyn.
ia og Hamborgar. Bangá fór fra Botter
dam 25. til Raufarhafnar. SeM *6r frá
HuII i fœr til falands. Maroo fór ft-4
faaf irSi 26. tll Kungshimui, Turku OC
Helsingl. I>tlik er i Rvfc. Andreas
Boye er i Vestrreanrwaeyjium.
Flucfélag falands b.t.: MUUlanda-
Oug: Skýfaxi íer til London U. 10:00
i daff. Vélin er væntanleg aftur til
Rvikur kl. 21:30 i kvöM. FhigvéUn
fer tU Glasgxnr og Kauptnannabjafnar
W. 08:00 i fyrramáliS. Sólfaxi fer til
Kaupmannabafnar kl. 08 ÆO í da«. Véi
in er væntanleg aftur ta Rvíkur kl.
21*0 i kvöW. Snarfaixi fer til Vagar,
Bergen og Kaupmannabafnar kl. 11:00
i dag. Vélin er væntanleg aftur til
Rvkur kl. 21:0. annaS kvöld. tonan-
landsflug: í dag er áætlað aS fljúga til
Vestmannaeyja (3 ferðir), Aikureyrar
(3 ferSir), Patreksfjarðar, Húsavlkur,
ísafjairðar og Egllsstaða. Á morgun er
áætlaS aS fljúga til Akureyrar (2 ferO
ir) Fagurhólismýrar, Horrtafjarðar,
ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir),
EgilsstaSa og Sauðárkroks.
Eimskipafélag islands h.f.: Bakka-
foss fór frá SeyðisfirSi 25. til Rotter-
dam, Hamiborgair og Gdynia. Brúar-
foss fór írá ísafirði 25. Ul Camlbridge,
Camden Norfolik og NY. Ðettilfoss kom
fil Rvíkur 24. frá Þorlákshöfn. Fjaia-
foss fer frá FáskrúSsfirSi 1 kvöld 29.
tU NorSfjarSar, SeySisfjarðar, Vopna-
fjarðar og Þorshafnar. Goðafoss kom
til Rvíkur 24. írá Hamborg. Gullfosa
fer fra Leith á morgun 30. tfl Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom til
Klaipeda 28: fer paSam til Turku.
Kotka, Ver.tspils og Kaupmannahafn-
ar. Mánafoss fór fra Leith 28. tll
Gautaborgar og Moss. Reyikjaitbss kora
til Rvikur 28. frá Þorlákshöfn. Selfoss
fer fra NY 2. tU Rvikur. Skógafoas fer
frá Hamborg í morgun 30. til Krist-
iansand og Rvikur. Tungufoss fer frá
Akraaesi 1 dag 29. tU Rvíkur. Askja
fór írá Kauptnannahöfn 27. ttl Rvíkur
Ranno fer frá Riga 30. til Helsingfora
og Kaupmannahafnar. Marietje Böhm-
er fór frá Vestmarmaeyjum 25. tH Ant
werpen, London og Hull. Seeadler er
væntanlegur Ul Rvíkur 1 fyrramálifl
30. frá IIull. Utan skrifstofutima era
skipafréttir lesnar i sjátfvirkure sím
svara 2-14-66.
LottlelCir b.f.: Leifur EirSksson ar
væntanfeBur frá NY kl. 10 «0. Heldur
áfram ttl Luxemfborgar U. W:00. Er
væntanlegur til baka frá Luxarnborg
kJ. 03:15. HeWur afram tU NY kl. 03:15.
ViBijálmur Stefánsson er vœntanleg-
ur írá NY kl. 23:30. Heldur átram tU
Luxemborgar kl. 00:30.
SUpafitgerS rikislns: Esja er i Rvík.
Ilerjólfur er i RvUc. Blikur var á
Akureyri i gær á auaturleiS. Her»u-
breiS kemur tU Rvíkar i dag aC vest3*
úr hringferð. .