Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐrB, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAI W87. 17 Voru isameinaðir, en frá þeimi tíma var einn yfirlæknir til 1962. ySíðan 1962 hafa Verið tveir yfirlæknar við spítalann og 3 síðan seint á árinu 1993, auk 3—S annarra lækna í fullu starfi. Dr. Tómas Helgason sagði að geðsjúkrahússskortur væri tví- mælalaust mesta óleysta verk- efni heilbrigðismálastjórnarinn- ar í dag, og sagði síðan: „Til þess að sjá landsmönn- mn fyrir fullnæ.g,jandi þjónustu á geðsjúkrahúsum þarf eins og áður er um rætt 3 rúm fyrir hvert 1000 landsmanna eða ná- lægt 600 rúmum alls miðað við íbúafjölda nú. Það ber því brýna nauðsyn til að koma upp hið allra bráðasta nýju geð- sjúkrahúsi með um 300 rúmum- Hér við bætist, eins og áður er sagt, þörfin sem skapast vegna þrengsla þeirra, sem á Klepps- spítalanum eru, auk þess sem gert er ráð fyrir, að flytja verði geðsjúkrahús ríkisins frá Kleppi í náinni framtíð vegna fyrirhugaðra hafnarfram- kvæmda Reyikjarvikurborgar. Einasta aukningin, sem pögar er ákveðin á sjúkrahúsrými •fyrir egðsjúka er bygging geð- sjúkradeildar á Landsspítalan- um, sem væmtanlega verður hafizt handa um, þegar lokið verður skipulagningu Lands- spítalalóðarinnar". Dr. Tómas gat þess í loka ræðu sinnar að Kleppsspítalinn væri eina stofnunin, sem veitti hefði læknaefnum og hjúkrun- arnemum kennslu í geðlæknis- fræði og að sú kennsla hefði vaxið á síðustu áruim. Síðaa sagði Tómas: „Til þess að spítalinn geti fullnægt hlutverki sínu sen* kennslustofnun er honum nauð- synlegt eins og áður var að vikið að hafa meiri starfskrafta til þess ð sinna kennslunni bæði innan spítalans og þannig að möguleiki væri á að spítalinn hefði lækningastofu fyrir geð- sjúklinga, sem ekki þyrftu á sjúkrahúsvist að halda, þar sem stúdentar ynnu undir umsj'ón sérfræðinga í þjónustu spítal- ans. Gæti slík þjónusta kann- ske stuðlað að því að draga eitthvað úr þörfinni fyrir sjúkra rúm". Frá afmæUsmóttöku í sam komusal Kleppspítalans. Geðsjúkrahússskortur mesta óleysta vandamál heilbrigðismála — sagði dr. Tómas Helgason, yfirlœknir 'á Kleppi á 60 ára afmœli Kleppsspítalans KLEPPSSPÍTALINN var 60 ára Kfðastliðinn laugardag hinn 27. maí slíðastliðinn. Að því tilefni ?ar velunnurum spítalans boðið í samlkomusal hans, þar sem beim var Veibt kaffi, en að lok- inni kaÆfidTykkju var þeim •ýndur spítalinn. 5 upphafi bauð Þórður Möller: yfirlæknir gesti velkomna og ræddi að nokkru um þær breyt- ingar, siem orðið toefðu í með- ferð geðsjúklinga og minntist á það hve viðhorf fól'ks hefði breytzt til hins betra. Farið veeri nú að lita á geðsjúkdóma sem hvert annað mannlegt mót- læti Fyrsti sjúklingurinn, sem kom á spítalann, kom 27. maí fyrir 60 árum. Þórður Möller minntist þess, að þegar spítalinn hefði tekið til starifa hafi honum verið val- inn staður á kyrrlátum stað fjarri amstri Reykjavíkur. Nú !hins vegar væxi skipulagt hverfi á landareign spítaians. Hann kvaSsit vona að sú þjónusta sem spítalinn veitti mætti verða til þess að bæta heilbrigðisástand landsmanna. Er Þorður Möll-er yfirlæknir hafði lokið máli sínu tók til máls dr. Tómas Helgason yfir- lœrknir og sagði hamn m. a., að1 lög um Kleppsspítalann hefðu verið samþykkt á Alþingi sum- arið 1905. Þá var gert ráð fyrir BB sjúikrarúmium, en í meðför- lum þingisins var ákveðið að hælið skyldi rúma 40—50 sjúkl- 4nga. Fljótt fór að bera á þrengslum og í lok fyrri heims- (styrjaldar var ákveðið að istækka spítalann og var þá (reisitur Nýi spítalinn, eins og hann he>fur jafnan verið kall- aður. Sú bygging var tekin í Motkun árið 1929. f henni voru réim fyrir 80 sjúklinga. > Upp úr 1940 bættist við Víði- ¦hlíðard'eild'in með 24 rúmum, dleild á efstu hæð Nýja spítal- ians, deild í kjallara gamla spít- alans og ein deild í Stykkis- jhólmsspíitala. í lok síðari heims- Btyrjaldar var hafizt handa um byggingiu tveggja d«ilda, sem tetiaðar voru erfiðustu sjúkling tmum og voru þær teknar í notkun á árunum 1991—il962. Þlá var einnig keypt jörðin Úlf- arsá í Mosfellssveit og þar gert rað fyrir 7 rúmum fyrip örykkjujsjúka og loks 19i&3 tóío ípítalinn við rekstri hjúkrun- arstöðvar Bláa bandsins og hef- ur síðan rekið þar deild aðal- liega fyrir drykkjusjúka. Síðan sagði dr. Tómas: „Þrátt fyrir það, að sjúkra- rúmafjöldi spítalans hafi ekk- ert aukizit á síðastliðnum 15 ár- xrm hefur tekizt að nýta rúmin Ibetur, sem sést á því, að á sl. þetta að sjáMsögðu gert oktour kleift að útskrifa sjúklinga ifiyrr en eila og oft að fyrir- bygjga að þeir þyrftu að leggj-. ast inn á spítalann að nýju". Tómas gat þesis, að frá upp- haíi hafi komið 3200 sjúklingar S Kleppsspítalann í samtals ©700 skipti. Eru það einkum, títrykkjusjúklingar sem komið hafa oftar en einu sinni, og margir hverjir mjög oft. Síð- Wstu 20 árin hefur heildarlegu- dagafjöldi á spítalanum verið 100—.ÍHO þúsund á ári að jafn- aði. 15% sjúklinganna sem kom- ið bafa í spítalann hafa komið þangað í fyrsta sinni. í upphafi var aðeins einn læknir við Kleppsspítalann, Þórður heitinn Sveinsson, lækn ir, sem var skipaður yfirlæknir spítalans 1. apríl 1907 og gegndi því starfi til 1. janúar 1940. Fram til 1929 var hann eini læknirinn við spítalann, en þá var dr. Helgi Tómasson ráð- inn yfirlæknir á Nýja spítalan- um og voru þeir tveir yfir- 'læknar til 1940, er spítalarnir -.£.10va yfirgefur Paradís, höggmynd Asmundar. Listmunauppboð — hið síðasta að þessu sinni Málverk effir m.a. Kjarval og Ásgrím og afsfeypa af höggmynd eftir Ásmund Dr. Tómas Helgason, yfir- læknir flytur ræðu. lári komu og fóru aftur af spít- alanum 5—6 siimum fleiri sjúkl- inar heldur en fyrir 15 árum síðan. Þetta hefur tekizt vegna Ibreyttra og nýrra meðferða, isem rutt hafa sér rúms á þessu láralbili. Jafnframt hefur verið tfjölgað verulega starfsiiði við ispítalann, læknum og öðrum, iþóbt enn vanti verulega á, að hér séu allir þeir sérhæfðu starfskraftar, sem nauðsynlegir eru til þess að spítalinn verði rekinn á sem beztan og hag- kvæimiastan hátt fyrir sjúkling- ana. Auk deildanna f spítalanum sjálfum og þeirra sjúklinga, isem verið hafa á spítalanum og komu á sl. ári 340 manns í hana í rúmlega 3400 skipti. Hefur — Þetta verður síðasta upp- boðið hjá mér að sinni, sagði Sigurður Benediktsson listmuna- uppboðshaldari, er við litum inn til hans í Súlnasa'l Hótel Sögu í gær. Að þessu sinni ætlar Sig- urður að selja 46 málverk og eina höggmynd. Margt af þessu eru dýrgripir hinir mestu. Höggmyndin er eirsteypa af mynd Ásmundar Sveinssonar: Eva yfirgefur Paradís, en aðeins eru þrjár slfkar tfl. Er ekki að efa að margan fýsir að eignast I>rí-skrafs-sjón. olíumálverk eítir KjarvaL þetta listaverk. Þá ætlar Sigurður að selja 14 málverk eftir meistarann Kjar- val, þar af eru þrjú alveg ný. Nefnast þau Þrí-skratfs-sjón, olíu málverk 112x162 cm., Vorljóð, olíum/ál 96x101 sm. og Yndisleg vornótt, olíumálverk 110x135 sm. Hin. málverk Kjarvals era eldri, það elzta frá 1919. Fjögur málverk eftir Ásgrím Jónsson verða boðin upp. Nefn- ast þau: Úr Húsafellsskógi, Ólafsvíkur-enni, Við Geitá og Álfabyggð og manna. Tvö þau fyrrnefndu eru vatnslitamyndir, en tvö síðarnefndu olíumálverk. Þá verður boðið upp eitt stórt málverk eftir Tryggva Magnús- son, en SigUTður sagði að mynd- ir eftir hann kæmu sjaldan inni á m'álverkauppboð. Þá verða einnig boðin upp 2 málverk eftir Gunnlaug Scheving, og af öðr- um málurum sem verk verða seld eftir má nefna: Jón Engil- berts, Halldór Pétursson, Egg- ert Guðmundsson, Braga Ás- geirsson, Svein Þórarinsson og Ragnar Pál Einarsson. Uppboðið hefst kl. 5 stundvislega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.