Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1967. Tilboð oskast í nokkrar Bedford og Benz vörubifreiðar sem verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 30. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Sendibílsíjóri óskast til aksturs sendibifreiðar hjá heildsölufyrirtæki hér í borg. Umsókn ásamt uppl. um fyrri störf sendist M'bl. fyrir 1. júní merkt: „Mánaðarmót — 606". HEF OPNAÐ Tannlækiiingastofu að Laugavegi 24 3. hæð. Viðtalstímar kl. 9—12 og 2—5 nema laugardaga. Sími 12428. ÓLAFUR G. KARLSSON, tannlæknir. Tilkynning til viðskiptamanna Hróbergs sf. Höfum flutt skrifstofu vora og vörugeymslu að Skeifu 3c__ Virðingarfyllst, Byggingavöruverzl. HRÓBERG S/F. Símar: Vörugeymsla 30800 — Skrifst. 33840. Vinna Viljum ráða húsgagnasmið, húsasmið, eða mann vanan innréttingavinnu. G. Skúlason & Hliðberg Þóroddsstöðum. Skuldabréf Hefi kaupanda að fasteignatryggðum skuldabréfum. FyrirgreiBsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14 sími 16223 og 12469. BRÆÐURNIR KAMPAKATU --fc- TEIKNARI: JÖRGEN MOGENSEN KVIKSJA .*_ _*_ _ _ _ _ _*_ _^_ FRÖÐLEIKSMOLAR MARGIR eru þeirrar skoðunar að tölunni 13 fylgi sérstök ógæfa og mun sú skoðun eiga rælur sinar að rekja til siðustu kvöldmáltíðar Jesús Krits, þar sem hann borðaði með 12 lærisveinum og voru því til borðs alls 13. Þó halda margir að tölunni 13 fylgi gæfa. Hafa margur sögurr spunnizt úr ai þessari bjátrú. Hskibátar til sölu 100 rúmlesta bátur í góðu við haldi með 6 ára vél og öll- um fullkomnustu fiskveiði- tækjum. Greiðsluskilmálar hagstæðir og útb. stillt í hóf. 42 rúmlesta bátur með full- komnum trollútbúnaði og dragnótaútbúnaði, voðir og troll geta fylgt með í kaupunum. Greiðsluskilmál ar glæsilega hagstæðix og útb. HtiL 28 rúmlesta bátur með full- komnum trollútbúnaði og humartrollum þarf gott fast eignaveð, ín úbb. mjög lít- il. Einnig höfum við nokkur 170—250 rúmlesta veiðiskip með góðum greiðsluskilmál um og hóflegum útb., svo og stærri og smærri skip til ýmissa veiða. SKIPA- SALA 0G_ SKIPA- LEIGA „ IVESTURGOTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. FÉLAGSLIF Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkuvr Frá og með 1. júní verður góður morgunverður fram- reiddur á matstofu félagsins auk annarra máltíða. Matetofa NLFR Hótel Skjaldhrelð. Unglingasundmót verður haldið í Sundlaug Vesturbæjar sunnudaginn 4. júní 1967, og hefst kl. 3.30 e.h. Keppt verður í eftirtöldum greinum. Telpur fæddar 1955 og síðar: 50 m bringusund, 50 m flugsund. SVeinar fædd- ir 1055 og síðar: 50 m bak- sund, 50 m flugsund. Telpur fæddar 1953 og 1954: 100 m fjórsund, 100 m hringusund, 50 m flugsund. Sveinar fædd- ir 1953—1954: 50 m baksund, 100 m fjórsund. Stúlkur fæddar 1951 og 1952: 200 m fjórsund, 100 m skriðsund. Drengir fæddir 1951 og 1952: 200 m bringusund, 50 m flug- sund, 200 m fjórsund. Þátttökutilkynningar berist til Siggeirs Siggeirssonar, sími 10505 fyrir fimmtudag- inn 1. júní 1967. Unglinganefnd S.S.Í. Kuattspyrnufélagið Valur, knattgpyrwudeild. Æfingatafla aumarið 1967. 3. flokkur: Mánudaga kl. 21.00—22.00. Þriðjud. kl. 21.00—22.30. Fimmtud. kl. 21.00—22.30. 4. flokkur: Mánudaga kl. 20.00—21.00. Þriðjud. kl. 19.30—21.00. Fimmtud. kl. 19.30—21.00. 5. flokikur a.b.c: Mánudaga kl. 18.30—20.00. Þriðjud. kl. 18.30—19.30. Fimmtud. kl. 18.30—19.30. 5. flokkur d.: Þriðjud. kl. 17.30—18.30. Fimmtud. kl. 17.30—18.30. Old boys æfing: Þriðjudaga kl. 21.00. Dragnótabátm 22 tonna til sölu strax. Mikið af veiðarfærum fylgir. Góð kjör. SKIPAVIÐSKIPTI Ægisgötu 10. Sími 24041.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.