Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 11
MCRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1967. 11 ERNEST HAMILTON ftf (London) JT^ZS* Limited 1 Anderson St. * London S. W. 3. England. Stálprófilar fyrir byggingar Nauðimgaruppboð Eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Seltjamafnes- hrepps og Innheimtu ríkissjóðs verður íbúð á 1. hæð í austurenda húseignarinnar Mýrarhús í Seltjarn- arneshreppi, talin eign Sigríðar Sumarliðadóttur, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eign- inni sjálfri, fimmtudaginn 1. júní 1967, kl. 4 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 11., 14. og 16. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1967. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem starfað hefir í 18 ár óskar eftir hluthöfum. Fyrirtækið starfar í eigin húsnæði, tæplega 800 fermetra. Miklir framtíðarmöguleikar fyrir hendi. Mörg góð og heimsþekkt viðskiptasambönd. Þjón- ustuaðstaða fyrir innflutningsvörur fyrirtækisins. Þeir sem áhuga hefðu á þessu sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til afgreiðslu blaðsins, merkt: „Vélar — 712" fyrir 4. n.m. og verður farið með það sem algjört trúnaðarmál. Tilboð Uppboð Eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert upboð á hluta þrotabús Kára B. Helgason- ar í Njálsgötu 49, hér í borg, föstudaginn 2. júní 1967, kl. 2 síðdegis. Leitað verður boða í eignina, svo sem hér segir: 1. Verzlunarplá^s á 1. hæð í austurenda. 2. íbúð á 2. hæð í austurenda. 3. íbúð á 3 .hæð í austurenda. 4. 10 herbergi í risi í tvennu lagi. Þá verður einnig leitað boða í einu lagi í áður- greinda eignarhluta. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. 1 IFWLfflÆSKOR á börn og f ullorona HIS þægilega brelSa lag, Ssam! sterkum sóla og vÖnduS- tim (rágangi, gera þé eftirsótta á aila fjölskylduna. O^^x/ ' ÖTsðLUSTABIBi • Is AurturatmH KRON Skól.vörStistt. •kó..|M í.Mfl.ml 1 fl.lur taMmn laus.i..! 1t •*4m* LMflm.1 at •rxiv.l LMflavrrsl Sfl • -vhornis Hri.al.lfl •kðboBI. K.H.V* »4, NafraMI AkrMMl •k.vwd. L.6. Mw U.llr« •kóvartl. ÞðrBw Mtum.Mr AK.l.tr-tl 1«. <• i mtmmmm «• \m* » Tilboð óskast í að mála sam- býlishúsið nr. 59 við Njáls- götu. Tilboðið miðist við eftir- farandi: 1. Tvímiála húsið. 2. Skafa alla glugga, bletta og kítta og tvímála með olíumálningu, annað tré- verk á sama hátt. 3. Skafa upp og fylla í múrsprungur. MeiUa upp og plastfylla. Tilboðið miðast við að til- boðshafi legigi til allt efni í verkð. Tilboð'um veitt móttaka SKIPA. SALA OG_ SKIPA- LEIGA , VESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. sími 13C339. Til sölu í Reykjavík Sogavtegur 2ja berb. íbúð á 1. hæð 60 ím. Sérinngangur. Útb. 350 þús. Álfheimar 2ja herb. íbúð á jarðhæð, 75 ferm. Svalir. LaxLghoItevegur 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 75 ferm. Hlunnavogur 2ja herb. Sbúð á jarðhæð um 70—75 ferm. Austurbrún 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Suð- ursvalir. Hraunbaer 2ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt einu herbergi í kjallara. Hátún 3ja herb. ibúð á 2. hæð í há- hýsi. Lóð fullfrágengin. Eikjuvogur 4ra herb. íbúð i risi um 100 ferm. Sérinng., sérhiti, tvenn- ar svalir. Klcppsvefrur 4ra herb. íbúð á 2. hæð 106 ferm. Frágengin lóð. Eskihlið 4ra herb. ííbúð á 3. hæð, enda- íbúð, 117 ferm. Háaleitisbraut 5 herb. £búð á 4. hæð 120 ím. endaibúð. Bílskúr. Efetasund 5 herb. íbúð á 1. hæð 122 tm. ásamt stóru herbergi í kj. Sæviðarsund Raðhús í smíðum, endahús. Freryjugata Einbýiishús, 3 herbergi og eld hús á efri hæð, 2 herbergi og bað á neðri hæð. TilsöluíHafnarfirði Vesturbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð og 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 2 íbúðir í húsinu. Garðavegur Einbýlishús, 2 herbergi og eld hús og bað. Köldukiun 2ja herb. íbúð á jarðhæð og 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Hrimgbraut 3ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð. Öldusrata 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 70—75 ferm. Til sölu á Seltjarnamesi Raðhús f smíðum, seld full- frágengin að utan. Skip ik) fasteignir Austurstræti 18. Simi 21739. Eftir lokun 36329. Til leigu frá 15. júní n.k. stór 3ja herbergja íbúð við Háa- leitisveg. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „605" sendist blaðinu fyrir 6. júní. tflvað lcostar að ffa teppi yffir allt gólffið? (WntM ét í *it !.«¦ kocUr «.1mu cn >ér 1 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Árna Gunnlaugssonar, hrl., Arnar Þór, hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands, verður hús- eignin Háabarð 14, Hafnarfirði, þinglesin eign Hjartar Gunnarssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð rerður á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. júní 1967, kl. 2 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 66., 67. og 68. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1966. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Reiðhjól Reiðhjólin margeftirspurðu eru nú komin, með hverju hjóli fylgir, lukt og dínamór, lás, standari, bögglaberi, verkfærataska, handbremsa, bjalla og pumpa. Stærðir: 24" og 26". VerÖ kr. 2.595.- Póstsendum um land allt. Pantið í sima 30980. Miklatorgi. Heklubuxur Heklupeysur Heklusokkar I SVEITINA merkid tryggir vandada vöru á hagstædu verdi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.