Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1967. 13 Mynd þesjsd er tekín á Bótel Siii'jru, þeg-an* FéÆag matneiðslumaii<>na og- Félagf framr&iðlslumanii>ai ftéldu hátíðlegt 40 ára afmæli síamtaka sinna. Myndin sýnfii', þetiar Böðvar SteinþónsBon, for-i uiaður FéLags bryta, afhionfllr g*jöf frá Félagi bryta. Formen»n félaganna, Jón MariasstoU og Sveinn Friðfinnsaon, veita gjöfl' þes&atri viðtöku. — Ljásm. Ljó!'Simyn.da<stofa Þóris. Fundurinn samþykikti að óskai eftir endurskoðun á lögum nr. 50/1961 um -bryta og matreiðslu menn á farskipum og fiski- skipum. Formaður gat bess að á 40 ára afmaeli samtaka matreiðslu- og framxeiðslumanna, er haldið var hétíðlegt á sl. vetri, hefði' Félag bryta gefið eftirlíkingu af kjötexi og glasabakka, semi nöta skyldi við fundarstjórn á þingum Sam'bands matreiðslu- og framreiðslumanna og á fundum Félags framreiðslu- manna og einnig á fundum Fé- lags matreiðslumanna. Rííkarð- ur Jónssön hefði gert gripi þessa. Er kjötexin úr fílabeini og svantvið, en gilasabafckinn er hnotuviðarsfeál. Böðvar Stein þórsson afhenti gripi þessa á afmælisfagnaði 8. marz sl. ViS fundarstjórn skal slá með kjöt- exinni á glasabakkann. Stjórn félaglsins var endur- kosin, en hana skipa: Böðvar Böðvar Steinþórsson endur- kjörinn formoður Félags bryta AÐALFUNDUR Félags bryta var haldinn að Hótel Holti, mánudaginn 29. maí. Setti for- maður félagsins, Böðvar Stein- þórsson, fundinn og stjórnaði honum, fundarritari vax Bjarni Bjarnason. 1 Gefin var skýrsla yfir starf- semi félagsins liðið ár, fram reikningar félagsins og sjúkra- og styrktarsjóðs. Starf- semi félagsins hefur verið mik- il á tímabilinu, og fjárhagur er góður. Kaup og kjarasamning- um hefur verið sagt upp og hafa tvívegis átt sér stað við- ræður við vinnuveitendur, síð- ast 23. maí ásamt fulltrúum frá Félagi matreiðslumanna. Gerði formaður grein fyrir hvernig þau mál stæðu, og einnig gerði hann grein fyrir, hversvegna Félag bryta hefði ekki gerztj þátttakandi í yfirstandandi verk) falli yfirmanna á kaupskipa- flotanum, en ákveðin hefur verið samstaða í samnmgaum- leitunum að þessu sinni með matreiðslumönnuim. Steinþórsson formaður, Elísfoerg| Pétursson varaformaður, Anton Líndal Friðriksson gjaldkeri, Kéri Halldónsson ritari og Frí- mann Guðjónsson. Varastjórn er skipuð Rafni Sigurðssyni og Bjarna Bjarnasyni. Einnig fór fram kosning trún- aðarmannaráðs, styrktarsjóðs- stjórnar og fulltrúa á 23. þing Farmanna- og fiskimanniasam- bands íslands. Að fundi loknum þáðu brytar kaffiveitingar í boði Þorvaldar Guðmundssonar, hótelstjóra að Hótiel Holti. Óskum að ráða skrifstofustúlku. — Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsókn sendist afgr. blaðsins fyrir 2. júní nk., merkfc „729 — 603". Tökum að okkur smíði á innréttingum í eldhús, svefnherbergi, for- stofur, hurðaísetning, sólbekkir. Allt á sama stað. Góðir fagmenn. Upplýsingar í síma 35148. með L&L 23. SEPT. 4.-25. SEPT. 26. SEPT. 27. SEPT. 28. SEPT. 29. SEPT. 30. SEPT. 1. OKT. HI8 nyjo* og gtæsilega skemmtlferSaskip Regina Marís er komiS til Reykjavíkur .kvöldið áður, og um borS blSa áhöfn skipsins og fararstjórar okkar til aS bjóSa farþega velkomna. Þeir mæti til skips milli kl. 10 og 11 f. h., en kl. 12 ð hádegl er látiS úr höfn. Um kvöldiS er haldinn kynningardansleíkur. Þesslr dagar ItSa ð hafl útl. Farþegar geta notiö hvíldar, gætt sér ð góSum mat og skemmt sér viS dans og gleSi ð kvöldin. SkipiS gengur meS 20 mílna hraSa og fljótlega hverfur haustkuliS úr loftinu. Haf- in er útgófa skipsblaðs, sem slðan kemur út daglega olla ferSina. Einnig hefst nú bridge- og skákkeppni. Þð daga, sem verið er ð sjð, verSa hcrldnar kynnlngar 6 þeim viSkomustöSum, sem framundan eru. GuSm. Steinsson, reyndasti fararstjórl okkar stjórnar. kynn- ingum. Fyrst verSur sagt fró NorSur-Spóni sem nú er skammt undan. VeSriS er orSiS milt og ef vel lætur mú sitja ú þilfarl i stólstólum. Snemma morguns sjðum viS land ð norSVesturhlufa Spánar og kl. 8 er komiS til La Coruna, sem er vina- leg borg meS um 170 þúsund íbúum. Deginum er eytt ( landi, onnaShvort f Coruna eða í ferð til Santiago de Compostela. Lagt úr höfn kl. 19. Slglt er íuBur me8 ströndum Portúgat og komið er suSrænt veSur. Meðalhiti 6 þessum slóðum er um og yfir 20 stig, talsvert hlýrra en við eigum að venjqst heima ð hlýjasta tfma ðrsins. Framundan er norður- strönd Afríku. Þennan dag verða kennd ýmis dekkspil og hægt er aS æfa sig f skotfim). KomiS er tll Tangler I Marokko W. 9 að morgnl. Llfn- aðarvenjur Arabanna eru okkur flestum framandi og þvl heppilegra aS fara um hverfí heimamanna I fylgd leiðsögumanna, enda engan veginn auðvelt að rata um völundaretigu Kasbah. Verzlunarhættir þar eru elnkum skemmtilegir, en hver kaupmaður nýtur þess bezt, ef viSskiptavinurinn prúttar um verS. Eftlr vioburttarfkan dag f Tangler og Marokko er stglt um MiSjarSarhafið og geta menn nú notiS solarinnar og látið sig dreyma f sðlstðlum ð þilfarinu. Þeir, sem vllja hreyfingu, geta baSað sig f lauginni eSa fengizt ViS leiki og íþróttir. CyrfklS Grlkkland er næstt ðfangastaður okkar. Þar stendur vagga þeirrar menningar, sem mest ðhrif hefur haft ó okkar eigln menningu. Koma til Aþenu hefur olltaf veriS ógleymanleg. Um kvöldið er skemmtun um borð og spurningakeppnin' „Klefarnir svara". 2. OKT. 3. OKT. 4. OKT. 5. OKT. 6. OKT. 7. OKT. 8. OKT. 9. OKT. Nú er komlnn sunnudagur og um morgunínn er messa. Grikklandskynning er eftir hódegiS og síðkjólaball um kvöldið. Það hefst með myndarlegum kvöldverSi og á miSnætti er flugeldasýning. Eftlr slgllngu um KorlnfuskurSInn er komiS tii Pireus, hafnarborgar Aþenu, og logzt aS bryggju kl. 13.. Margir munu kjósa aS fdra i land ó eigin spytur, en aSrir geta tekiS þátt f kynningarferS ð Akropolis og fleiri heimsþekkta staSi. Um kvöldiS Ktum við ð næt- urlífið. en í .Aþenu er þaS sérstaklega liflegt. Deglnum er eytt tll ferða um ýmsa þð sfaSi utan Aþenu, sem þekktir eru úr sögunni. Mð þar nefna Epidaurus og Mycenae, en sðldýrkendum er ekiS ð' ðgæta baSströnd, þar sem hægt er að synda f sjónum eða liggja I sandlnum. Lagt er úr höfn kl. 19. Slgtt um EyjahafiS, sem rðmað er fyrtr fegurS. Krft, Rhodos og Kýpur eru nöfn, sem við þekkjum, en auK þeirra eru ðtal aðrar eyjar ýmist ð leiS okkar eða skammt undan. Um kvöldið er ætlunin aS konur um borS sjði um skemmtun, ISandi 'Othafnalff vestrænnar stðrborgar blandað töfr- um Araba- og Aslulanda gefur Beirut, höfuSborg Lí- banon, sérstæðan og heijlandi svip. Komið er til Beirut kl. 8 að morgni og sem ð öðrum viðkomustöðum gefst tækifæri til aS taka bótt I ýmsum ferðum til þeirra staða, sem merkostir eru. Enn e/ dvallzt f Beirut fram eftir degl og munu nú margir hyggja ó verzlun, en f Beirut mó gera ðgæt kaup ð ýmsum vörum. Borgin hefur verið mikil verzl- unarmiðstöS frð alda öðli allt frð tfmum Föniktu- manníi, sem voru frumkvöðlar i allri kaupmennsku. Brottf'ör W. 14. .».„ VI8 höfum sogt sklliS viS Austurlönd og nð 'titvaltS aS taka lífinu meS ró og niðta lifsins lystisemda um borS. Regina Maris býður allt hiS bezta ( mat og drykk og auk þess höfum viS sðlskiniS, sjóvarloftið og sólstólana vlS höndina. Eftir kvöldmatinn höldum viS dansleik og dönsum gömlu dansana. Nú er Sikiley framundan og næsti ðfangastaSur er Napoll. Þetta er vafalaust rómantlskasti viðkomustað- urinn, en menn Iðta sig gjarnan dreyma um Napolf- siSngva, þegar borgin er nefnd. Sagt er um Napoli, aS þegar Guð skapaði borgina, hafi hann safnað þar saman öllu þvf fegursta ð JarSríkl. Napoliflðlnn sjðlf- ur er fögur, en auk þess sjóum viS eyjarnar Ischcia og Copri, eldfjalliS Vesúvíus og staði eins og Sorrento. 10. OKT. 11. OKT. 12. OKT. 13. OKT. 14. OKT. 15. OKT. 16. OKT. 17. OKT 18. OKT. 19. OKT. Slglt inn Napolíflóann og lagzt viS bryggiu kl. 12. Velja mó um ferðir til Pompej eða sjálfrar Capri, en sú ferð er fartn með þyrlum Og því þótttaka tak- mörkuð. Að sjólfsögðu er farið t Bláa hellinn og auk þess borðum við Italska rétti — spaghetti og makka- róní. Lagt úr höfn ki. 20. Þegar hér er komið sögu er Reglna Maris löngu orðiS þægilegt heimili, þar sem þeir, sem voru hvíldarþurfi, hafa lært að notfæra sér Iffsþægindin, er> hinir, sem Vilja hreyfingu, geta haft nóg fyrir stafni. Um bor8 eru skdtóhöld til að skjóta „leirdúfur", kvikmyndir, bókasafn meS islenzkum og erlendum bókum og ekkl skal gleymt börunum — en ó grillinu má fð bjór úr tunnum og það Miinchner Löwenbröu. Nú höfum við siglt framhjð Sardiníu og Spðnn ef aftur fyrir stafni. Þessum degl er einnig eytt ð hafl úti. Um kvöidið er haldið grimuball. Eftlr a8 hafa fariS um Gíbraltarsundið er komi8 til Cadiz kl. 10 að morgni. Þeir viljugustu fara ferð til Sevilla — elnnar sérstæðustu og mest heillandi borgar ð Spgni, en óðrir til Jerez til að smakka 6 Sherry, en þar utan er Anda'.úsia eitt fallegasta héraS landsins. Lagt úr höfn W. 18. Enn er komtS ( hSfn og ( þetta stnn til Llssabon, h8f- uðborgar Portúgal. Þar er dvaliS daginn og langt fram 6 nótt og þvt tækifæri til aS fara enn nýjar ferSir um borgina og utan hennar. Um Lissabon förum viS f sporvagni og um kvSldiS er siSosta tækifæriS til aS skoða næturltf stórborgar notaS út ( æsar. Logt hefur veriS ú> sfSustu höfn, en feröinnl er ekkl lokiS. LlfiS u'm borS er bezta skemmtunin, og munu fararstjórar okkar sió farþegum fyrir nægri dægra- styttingu. Þetta kvöld er haldin skemmtun og verSa leikþættir og margt fleira til skemmtunar og eru þaS farþegar sjólfir, sem leggia til kraftana. Þvl ska! ekkl gleymt tíS yið erum 6 þýzku skipl me8 þýzkri ðhöfn og þjónustuliði. Það mun nú spreyta sig 6 aS framrelSa hiS bezta í mat og drykk ó þýzka visu og um kvötdiS hötdum viS bjórhótíð og borSum bæj- erskar pylsur. Nú lýkur hinum ymsu keppnum ( bridge, skðk 09 ýmsum (þrðttum — og að sjólfsögðu verða veitt verSlaun. Siglt er framhjá Færeyjum. Nú er runnlnn upp sfðasti heill dagur ferðarinnar og lýkur honum með kveðjudansleik, þar sem við m. CU þökkum skipstjóra og óhofn fyrir samveruna. Siglt meS ströndum íslands og komiS til Reykjavfkur ð hðdegi. Pantið far sem fyrst — þetta verður ógleymanleg ferð LÖND & LEIÐIR, Aöalstræti 8,simi 2 4313

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.