Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÖJUDAGUR 30. MAl 1ÍKÍ7.
15
Laus staða við álverið í Straumsvík.
Forstöðumaður rafmagnsverkst.
Tæknifræðingur eða rafvirki með reynslu við rekst-
ur og viðhald háspennu- og lágspennuvirkja. —
Enskukunnátta nauðsynleg.
Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið
hefst með 6—8 mánaða námskeiði og starfsþjálfun
erlendis.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir
15. júní n.k.
ÍSLEKKA ÁLFÉLAXIÐ H.F.
Laus staða við álvei-ið í Straumsvík.
Forstöðumaður mælastöðvar
Tæknifræðingur með kunnáttu í mælitækni og raf-
agnatækni. Enskukunnátta nauðsynleg.
Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið
hefst með námskeiði og síðan starfsþjálfun í samtals
8—10 mánuði, hvort tveggja erlendis.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir
15. júní nk.
ÍSLflUZKA ÁLFÍLAGIB H.F.
Laus staða við álverið í Straumsvík.
Forstöðumaður vélsmiðju
Véltæknifræðingur eða meistari í vélvirkjun með
reynslu í verkstjórn, viðhaldi mannvirkja og nýsmíði.
Ensku- og/eða þýzkukunnátta nauðsynleg.
Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið
hefst með námskeiði og starfsþjálfun erlendis í
6—8 mánuði.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir
15. júní nk.
ÍSIFIIIZRA MaGIB H.F.
Laus staða við álverið í Straumsvík.
Forstöðumaður bifreiðaverkst.
Meistari í bifvélavirkjun með reynslu í verkstjórn
og viðhaldi vélknúinna ökutækja. Ensku- og/eða
þýzkukunnátta nauðsynleg.
Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið
hefst með 6—8 mánaða námskeiði og starfsþjálfun
erlendis.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir
15. júní nk.
ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
Lausar stöður við álverið í Straumsvík.
Vaktformenn
fyrir þrískiptar vaktir og verkstjórar við álvinnslu
og álsteypu. Reynsla í verkstjórn og nokkur ensku-
og/eða þýzkukunnátta æskileg.
Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið
hefst með 6 mánaða námskeiði og siðan starfsþjálf-
un í 7—10 mánuði, hvort tveggja erlendis.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um hæfni
og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir
15. júní nk.
ÍSLFNZKA ÁLFÉLAGIÖ H.F.
Laus staða við álverið í Straumsvík.
SoBumaður
Tæknifræðingur með reynslu í byggingatækni og
sölutækni. Enskukunnátta er nauðsynleg.
Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið
hefst með 6—8 mánaða þjálfun erlendis.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir
15. júní nk.
ÍSLENZKA ÁLFÍÍAGIfi H.F.
Laus staða við álverið í Straumsvík.
Starismannastjóri
Háskólamenntun og reynsla í mannaráðningum og
mannahaldi æskileg. Góð ensku- og þýzkukunnátta
nauðsynleg.
Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið
hefst með 6—8 mánaða þjálfun erlendis.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir
15. júní nk.
ÍSLENZKA ÁLFFLAGIÖ H.F.
Laus staða við álverið í Straumsvík.
Rafvirki
með háspennuréttindi. Enskukunnátta æskileg.
Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið
hefst með 3—4 mánaða námskeiði og starfsþjálfun
erlendis.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um hæfni
og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir
15. júní nk.
fSLDUZKA ÁLFÉLAGIB H.F.