Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAI 1967.
19
Próf í bifvélavirkjun
verður haldið laugardaginn 10. júní nk. — Umsókn-
ir sendist til formanns prófnefndar, Eyjólfs Tóm-
assonar c/o Olíuverzlun fslands, Laugarnesi, fyrir
7. júní nk.
INTERNATIONAL
HOSPITALITY
Foreldrar, látið börn yðar læra ensku þar sem
hún er töluð bezt.
Getum útvegað sumarskóla í Suður-Englandi.
Dvalarstaðir hjá völdum fjölskyldum. Nemendur
eru undir stöðugu eftirliti skólans.
Allar nánari upplýsingar í síma 4-10-50.
Ódýrasti vinnu-
fatnaðurinn á
markaðinum. Úr
14:>4 oz. iiankiii.
Abyrgð tekin á
hverri flík. Fæst
um allt land.
SAMKOMUR
Hjálpræðishierinn
I dag kl. 20.30 samkoma.
Brigader Hevesi og frú frá
Sviss tala. Velkomin.
ISnbýlishús i Keflavík
Til sölu er nýtt einbýlishús á mjög góðum stað í KEFLAVÍK.
Innbyggður bílskúr. Skipti á íbúð í REYKJAVÍK koma til
greina. — Upplýsingar í síma 92 -24-97 Keflavík og 3-25-55 í
Reykjavík.
FRÁ HÓTEL GARÐI
Okkur vantar tvær samhentar konur til starfa í ÞVOTTAHÚSI
STRAX. — Upplýsingar í síma 1 -56-56 þriðjudag og miðvikudag
milli kl. 14 og 16.
HÓTEL GARÐLR
\
KAUPID NU
PRIMUS
gastækin
fyrir sumarið
Hiti
Ljós
Úrval af
gastækjum.
Suðutæki með gaskút og lampa.
Framleiðandi:
PRIMUS-SIEVERT
Aktiebolag.
PRIMUS gastækin eru nú mest notuðu
gastæki í Evrópu í dag. Þau eru notuð í
ferðalög og útilegu, í sumarbústöðum, á
skipum og heimilum. — Úrval af tækjum
sem leysa úr öllum þörfum til suðu, hit-
unar og Ijósa.
Seld um alit land
Umboðsmenn: Þórður Sveinsson & Co h.f.
&
•45*'%
Sálarrann-
sóknarfélag
Islands
Tilkynning til félagsmanna:
Brezki miðillinn Horace Hambleng heldur nokkra
einkafundi og hópfundi fyrir félagsmenn á tímabil-
inu 1.—15. næstkomandi.
Tekið við pöntunum í skrifstofu félagsíns, í dag
og á morgun kl. 5.30—7 eftir hádegi.
STJÓRNIN.
Fífa auglýsir
Kaupið allt á börnin í sveitina á sama stað.
Ulpur á börn frá kr. 424.—
Ulpur á unglinga frá kr. 475.—
Gallabuxur frá kr. 129.—
Molskinnsbuxur frá kr. 224.—
Skyrtur frá kr. 93.00
Stretchbuxur í stærðunum 1—12 ára frá kr. 142.—
til 310.— kr. — Peysur í öllum stærðum.
Ótlýr nærföt, náttföt og sokkar.
Einnig regnfatnaður á allan aldur.
Verzlið yður í hag. — Verzlið í Fífu.
Verzlunin F'ifa
Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut).
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN I
BJARNI BEINTEINSSON HDL JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR.
AUSTURSTRÆTI 17 (HIÍS SILLA QG VgÐA) SÍMI 17466