Morgunblaðið - 30.05.1967, Page 15

Morgunblaðið - 30.05.1967, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÖJUDAGUR 30. MAl 1ÍW7. 15 Laus staða við álverið í Straumsvík. Forstöðumaður rafmagnsverkst. Tæknifræðingur eða rafvirki með reynslu við rekst- ur og viðhald háspennu- og lágspennuvirkja. — Enskukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða námskeiði og starfsþjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní n.k. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík. Forstöðumaður mæBastöðvar Tæknifræðingur með kunnáttu í mælitækni og raf- agnatækni. Enskukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með námskeiði og síðan starfsþjálfun í saintals 8—10 mánuði, hvort tveggja erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ISLENZKA ÁLFÉLAGID H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík. Forstöðumaður vélsmiðju Véltæknifræðingur eða meistari í vélvirkjun með reynslu í verkstjóm, viðhaldi mannvirkja og nýsmíði. Ensku- og/eða þýzkukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með námskeiði og starfsþjálfun erlendis í 6—8 mánuði. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík. Forstöðumaður bifreiðaverkst. Meistari í bifvélavirkjun með reynslu í verkstjórn og viðhaldi vélknúinna ökutækja. Ensku- og/eða þýzkukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða námskeiði og starfsþjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Lausar stöður við álverið í Straumsvík. Vaktformenn fyrir þrískiptar vaktir og verkstjórar við álvinnslu og álsteypu. Reynsla í verkstjórn og nokkur ensku- og/eða þýzkukunnátta æskileg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6 mánaða námskeiði og síðan starfsþjálf- un í 7—10 mánuði, hvort tveggja erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um hæfni og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ÍSLEAIZKA ÁLFÉLAGEÐ H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík. Sölumaður Tæknifræðingur með reynslu í byggingatækni og sölutækni. Enskukunnátta er nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða þjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ÍSLFNZKA ÁLFÉLAGID H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík. Star.smannastjóri Háskólamenntun og reynsla í mannaráðningum og mannahaldi æskileg. Góð ensku- og þýzkukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða þjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ÍSLFNZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík. Rafvirki með háspennuréttindi. Enskukunnátta æskileg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 3—4 mánaða námskeiði og starfsþjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um hæfni og fvrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIO H.F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.