Morgunblaðið - 31.05.1967, Side 8

Morgunblaðið - 31.05.1967, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1967. Skipstjóra vantar á bát til togveiða fyrir Norðurlandi í sumar. Upplýsingar í sjávarafurðadeild S.Í.S. Bifreiðastjóri karl eða kona getur fengið starf nú þegar við skeytaútsendingu ritsímans. Upplýsingar í sima 22079. RITSÍMASTJÓRI. Vopni hefur regnklæðin á alla fjolskylduna Gúmmífatagerðin VOPNI Aðalstræti 16. Seljum í dag 1. Ford Fairlane árg. ’65 einkabíll ekinn 12 þús. mílur. 2. Ford Fairlane árg. ’64 mjög fallegur og mjög vel með farinn bíll. 3. Ford 3ja tonna diesel árg ’65. Góður bíll. 4. Mercedes Benz D 319, 1964 17 sæta nýinnfluttur. Mjög fallegur bíll. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON. Samkvæmiskjólar síðir og stuttir úr sérlega vönduðum efnum t. d. þykk svissnesk blúnda, marglitt sumartízku chiffon og paliettusaumað atlasksilki. Allt nýir kjólar. Aðeins einn af hverri gerð. KJÓLASTOFAN, Vesturgötu 52. Frá skólagörðum Kópavogs Innritun fer fram í görðunum Fífuhvammsvegi 20 og við Kópavogsbraut 9, fimmtudaginn 1. júní 1967 kl. 9—12 f.h. og 2—5 e.h. Rétt til þátttöku hafa börn á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald er kr. 300.— Verkstjóra og nokkra verkamenn vantar strax. Upplýsingar í síma 19747. VW MIKROBUS '65 til sýnis og sölu i VW umboðinu Uppl. gefur Gunnar Gíslason í verzluninni. Stúlka óskast í kjötbúð Verzlunin Kjötbúrið Háaleitisbraut 58. FASTEIGNASALAN GARÐASTBÆTI 17 Símar 24647 og 1522L Til sölu Við Neðstutröð 5 herb. parhús, stór hornlóð, hagkvæmir gneiðsluskilmál ar. Einbýlisbús við Digranesveg, 6 herb. og bílskúr. Sölu- verð 750 þús. Glæsilegt nýtt einbýlisíhús við Digranesveg, 220 ferm. bílskúr. Leyfi fyrir 2 íbúð- um. Einbýlishús við Hófgerði 3ja herb., góð lóð. 5 herb. vönduð og falleg íbúð við Háaleitisbraut. 5 herb. haeð við Rauðalæk. 4ra herb. endaibúð við Álfta- mýri. 4ra hierb. hæð við Vesturgötu, allt sér. 4ra herb. jarðhæð við öldu- götu, útb. 350 þús. 4ra herb. ný hæð við Hraun- bæ. 3ja herb. íbúð við Kópavogs- braut, útb. 300 þús. 3ja herb. íbúð 110 ferm. á 3. hæð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Sólheima. 3ja heffb. risábúð við Bólstað- arhlíð, sérhiti. 2ja herb. rúmgóð og vönduð kjallaraíbúð við Laugarnes- veg, allt sér. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig, útb. má skipta til áramóta. Laus strax. Arni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdL Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsíml 40647. Til kaups óskast einbýlishús, eða góð hæð, helzt á Teig- unum eða í nógrenni. Mik- il útb. Ennfremur óskast 2ja, 3ja— 4ra herb. ibúðir í smiðum, helzt fokheldar. Til sölu Bílaverkstæði í fullum rekstri á mjög góðum stað í borg- inni. Glæsilegt parhús í KópavogL Á efri hæð eru 4 svefnherb. og góðar svalir með meiru. Á neðri hæð stofur, eldhús og WC. og skáli. Frágengin lóð. Frágengin gata. 4ra herb. glæsileg hæð 115 ierm. með öllu sér á góð- um stað á Seltjamarnesi. Næstum fullbúin. / smíðum Einbýlisfhús í Árbæjarhverfi, Kópavogi, og Garðahreppi. Ódýrai íbúðir Húseágn í gamla Austurbæn- um, með 2ja—3ja herb. íbúð á hæð. Ennfremur fylg ir kjallari. Þarfnast nokk- urrar standsetningar. Mjög góð kjör. 3ja herb. íbúðir í steinhúsum, við Barónsstíg, Hjallaveg, Lindargötu, Baugsveg, og Laugaveg. Útb frá 300—450 þús. 4ra herb. góð righæð 120 ferm við Mávahlíð. Útb. aðeins kr. 450 þús. sem má skipta. Einbýlishús 110 ferm. við Breiðholtsveg, með mjög góðri 4ra herb. íbúð. Stór bílskúr og lðarréttindi fylgja. Mjög góð kjör ef samið er strax. ALMENNA FASTEI6HASAIAN LINDARGATA 9 SÍMI 21158 Ný einstaklingsábúð í SV- borginmi. 2ja herb. góð íbúð við Hraunteig. 3ja herb. falleg ibúð við Bogahlíð. 3ja herb. góð ódýr íbúð við Baugsveg. stór 4ra herb. íbúð við Háa- leitisbraut. stór 4ra herb. íbúð við Glað heima. í smíðum 2ja herb. íbúð í háhýsi við Kleppsveg, undir tréverk. 4ra herb. tilbúin undir tré- verk í Vesturborginni, til valið fyrir læknastofur eða hárgreiðslustofu. 4ra herb. jarðhæð í Kópa- vogi, fokheld. 6 herb. efri hæð við Álf- hólsveg, fokheld. 6 herb. efri hæð við Þing- hólsbraut, langt komin. Raðhús við Sæviðarsiund, selst uppsteypt með frá- gengnu þaki, miðstöð og bílskúr. Raðhús við Barðaströnd á Seltjamarnetsi, seljast frá gemgin að utan með tvö- földu gleri. Einbýlislhús við Garðaflöt, Markarflöt og Sunnuflöt, fokheld. Einbýlishús við Suðurbraut í Kópavogi, fokhelt. EinbýlL'ihúsalóðir á Seltjam arnesi og í Garðahreppi. Raðhúsalóðir á Seltjamar- ntisi, í sjávarlínu og víð- ar. Lóð 3600 ferm. undir sum- arbústað rétt við Hvera- gerði. Stórt eignarland í Selásaium til sölu. Málflufmngs og fasfeignasfofa t Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma;, 35455 — 33267. Til sölu 150 ferm. sérhæð á frábærum stað í borginni. 6 herb. eld- hús, bað, þvottahús og WC. Suðursvalir. Hitaveita. Hús ið er nýlegt. 130 ferm. fokheld sérhæð I Kópavogi. Mjög góð kjör. FASTEIGNASTOFAN Kirkjvhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Kvöldsími 42137 FÉIAGSLÍF Knattspymufélagið Valur, knattspyrnud eild. Æfingatafla sumarið 1967. 3. flokkur: Mánudaga kl. 21.00—22.00. Þriðjud. kl. 21.00—22.30. Fimmtud. kl. 21.00—22.30. 4. flokkur: Mánudaga kl. 20.00—21.00. Þriðjud. kl. 19.30—21.00. Fimmtud. kl. 19.30—2d.00. 5. flokkur a.b.c.: Mánudaga kl. 18.30—20.00. Þriðjud. kl. 18.30—19.30. Fimmtud. kl. 18.30—19.30. 5. flokkur d.: Þriðjud. kl. 17.30—18.30. Fimmtud. kl. 17.30—18.30. Old boys æfing: Þriðjudaga kl. 21.00. Fasteígnasalan Hátúni .4 A, Nóatúnshúsið Sími 2-18-70 Til sölu m.cu Við Gnoðavog 6 herb. sérhæð, bílskúr. 6 herb. sérhæð við Unnar- braut. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti. Bílskúr. 5 herb. íbúð við Haáleitis- braut. 5 herb. sérhæð við Rauðalæk. 4ra—5 herb. íbúð við Boga- hlíð. 4ra—5 herb. íbúð við Ljós- heima. 4ra herb. sérhæð við Mið- braut, bílskúr. 4ra herb. íbúð við Guðrún- argötu. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. 4ra herb. risíbúð við Miðtún. 4ra herb. risíbúð við Kársnes braut. Útb. 200 þús. 4ra herb. jarðhæð við Öldu- götu. 3ja herb. íbúð við Framnes- veg. Útb. 400 þús. 3ja herb. íbúð við Birkimel, ásamt ein>u herb. í risi. 3já herb. jarðhæð við Gnoða- vog. 3ja herb. íbúð við Sólheima. 3ja herb. íbúð við Klepps- veg. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. 2ja herb. íbúðir við Miklu- braut, Hringbraut og Reyni mel. Glæsilegt raðhús við Otra- teig. Höfum ennfremur fokheld ein býlishús. Hilmar VaI<íimarssoii fasteignaviðskiptL Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Fiskibdtar Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. Talið við okkur um kaup og sölu fiski- báta. Skipasalan og skipaleigan, Vesturgötu 3, sími 13339. Fiskiskip til sölu Höfum til sölu: 16 tonna bát í góðu standi. Nýleg vél, snurvoðaspil. Útborgun sanngjörn. Af- hending strax. 86 tonina nýlegan eikarbát. Báturinn er búinn öllum fullkomnustu tækjum. Bát- ur og vél í góðu lagi. Sann- gjarnt verð. Útborgun hóf leg. 70 tonna góðan eikarbát. Tæki og vélar í góðu lagi. Hag- stætt verð. Hagkvæm kjör 9 tonna súðbyrðing á mjög hagstæðu verði. Báturinn verður seldur vélarlaus. Uppl. í síma 18105, utan skrif stofutíma 36714. Fasteignir og fiskiskip Hafnarstræti 19. Fasteignaviðskipti, Björgvin Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.